Morgunblaðið - 02.11.1977, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. NÖVEMBER 1977
23
Systir okkar.
ASLAUG BORG
andaðist í Kaupmannahöfn, mánudaginn 31 október s.l Jarðarförin
fer fram í Kaupmannahöfn föstudaginn 4 nóvember
Óskar Borg,
Emilia Borg,
Þóra Borg,
Geir Borg.
Móðir okkar og fósturmóðir,
GUÐLAUG PÁLSDÓTTIR,
Kambsvegi 35,
Reykjavik.
lést 1. nóvember í Borqarspitalanum _ - r _ w.r . r .
Guðny Guðjonsdottir,
Þórólfur Freyr Guðjónsson,
Jóhannes Jóhannesson,
Sverrir Þórólfsson.
t Móðir okkar.
HELGA ÞORKELSDÓTTIR,
Austurgötu 6,
Hafnarfirði.
er lést 25 október verður jarðsungin frá Þjóðkirkju fimmtudaginn 3. nóvember kl 2 e h Hafnarfjarðar
Börnin.
Móðir mín. t ODDRÚN JÓNSDÓTTIR,
andaðist 31 október í Landakotspítala
Þórarinn Hafberg.
t Móðir okkar.
CARLA PROPPÉ.
Frakkastíg 1 2,
lést að Landspitalanum 31 október Börnin.
Eigmkona mín og móðir,
SIGRÚN BJÖRNSDÓTTIR.
Sörlaskjóli 10.
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 3. nóv kl 15
Blóm eru vinsamlega afþökkuð, en þeir, sem vildu minnast hennar, láti
liknarstofnanir njóta þess
Þorsteinn Einarsson,
Ingibjörg Þorsteinsdóttir.
t
Þökkum innilega samúð og hlýhug við andlát og útför
VILBORGAR MAGNÚSDÓTTUR,
fyrrum húsfreyju að Hvammi i Dölum.
Aðstandendur.
t
Alúðarþakkir öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför hjartkærs eiginmanns míns, íöður okkar, sonar.
bróður og afa,
GUÐVARÐARJÓNSSONAR,
Austurgötu 24,
Hafnarfirði.
sérstakar þakkir viljum við færa Lúðrasveit Hafnarfjarðar
Þorbjörg Guðmundsdóttir,
Einar Már Guðvarðarson,
Jóna Guðvarðardóttir,
Erla Jónatansdóttir,
Jóna Gisladóttir
systkini og barnabörn.
Sjálfstæðisfélögiii
í Vestmannaeviiiin:
Fullt
samkomu-
hús á
45 ára
afmælinu
Sjálfstæðisfélögin í
Vestmannaeyjum héldu
að vanda árshátíð sína
fyrsta vetrardag í Sam-
komuhúsi Vestmanna-
eyja og var húsið þétt
setið gestum, enda kom-
ust færri á hátíðina en
vildu. Sjálfstæðisfélögin
í Eyjum eiga 45 ára af-
mæli á þessu ári.
Hátíðin hófst með borð-
haldi kl. 7 og var Jóhann
Friðfinnsson veizlustjóri.
Björn Guðmundsson, for-
maður fulltrúaráðsins,
setti hátiðina, en ávörp
fiuttu alþingismennirnir
Ingólfur Jónsson, Guð-
laugur Gíslason og Stein-
þór Gestsson. Sieglinde
Kahman og Sigurður
Björnsson óperusöngvar-
ar sungu við undirleik
Carls Billich, Ómar Ragn-
arsson skemmti með
undirleik Magnúsar Ingi-
marssonar og Sigurbjörg
Axelsdóttir söng gaman-
vísur. Þá var sitthvaó
fleira til skemmtunar og
síðan var dans stiginn
fram undir morgun. Á
hátíðinni var heiðraður
Steinn Ingvarsson, en
hann átti 85 ára afmæli
sama dag.
Guölaugur Gíslason alþingisniaóur og Sigurlaug Jónsdóttir kona
hans og Eva Jónsdóttir og Ingóifur Jónsson alþingismaóur, en
þeir hafa báðir tilkvnnt aó þeir gefi ekki kost á sér í framboð til
Alþingis á ný. Voru þeir hylltir á árshátíðinni fvrir vel unnin
störf. Bak við Evu og Ingólf stendur Tóinas Pálsson bóndi í
Mýrdalnum.
A miðri myndinni er Steinn Ingvarsson á árshátfðinni að halda
upp á 85 ára afmæli sitt. Vinstra inegin við hann er kona hans,
Þorgerður Vilhjálmsdóttir, og Guðrún Steinsdóttir, en hægra
megin við Stein eru dætur hans, Jóna og Sigríður. Iíak við
Þorgerði og Stein er Guðmundur Þórarinsson frá Háe.vri. Ljós-
myndir Mbl. Sigurgeir Jónasson.
Hluti af árshátfðargestum sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyj-
um.
Farfugladeild Reykjavík-
ur hefur vetrarstarf sitt
UM þessar mundir er Farfugla-
deild Reykjavíkur að hefja
vetrarstarf sitt. Hefst það að
þessu sinni með handavinnu-
Hringurinn
HRINGSKONUR halda fund í
kvöld kl. 8.30 á Asvallagötu 1.
Gestur fundarins verður Vigdís
Finnbotadóttir.
kvöldum sem byrja miðvikudag-
inn 2. nóv. '77 þar sem kennd
verður leðurvinna og fer
kennslan frarn í Farfugla-
heintilinu, Laufásvegi 41, Rvík.
Einnig er á dagskránni að halda
uppi skemmtikvöldum, kvöldvök-
um og ferðalögum. Öll starfsemi á
vegum félagsins er opin utan-
félagsmönnum jafnt og félags-
mönnum og er öllum velkomið að
taka þátt í félagsstarfinu.
ts
Á vegum Farfugla voru i surnar
sem leið starfrækt 6 Farfugla-
heimili viðs vegar um landið, og
munu fleiri ferðalangar innlendir
og erlendir hafa gist heiinilin i
sumar en nokkru sinni fyrr.
Ekið á hest,
svo lóga
varð honum
llellu .{1. oklóher.
UM KL. 3 síðastliðna sunnudags-
nótt var ekið á hest vestan við
Rangárbrú hjá Hellu. Lögregla og
dýralæknir komu á staðinn og er
dýralæknirinn hafði skoðað hest-
inn kom i ljós að hann var rör-
beinsbrotinn á vinstra afturfæti.
Dýralæknirinn ákvað að láta lóga
hestinum og var sláturhússtjór-
inn hjá Kaupfélaginu Þór feng-
inn til að vinna verkið.
Hér um slóöir er slálurhús Kf.
Þórs eini aðilinn. sem getur veitt
svona þjónustu. en þegar slálra
þarf gripum af þessum áslæðum
er nauðsynlegt að fela vönum
sláturhúsmanni verkiö sam-
kvæmt upplýsingum dýralæknis-
ÍllS. — Frótlaritari.
t
Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför systur okkar.
mágkonu og frænku
LARU G. JONSDOTTUR
Bakka.
ReyðarfirSi
Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarfólki Fjórðungssjúkra-
hússins á Akureyri fyrir frábæra umönnun i veikindum hennar Einnig
sérstakar þakkir til frændfólks og vina er léttu henni byrðina
Guðrún Jónasdóttir.
Hallgrimur Jónasson,
Kristin Jónasdóttir.
Bóas Jónasson,
Bjarni Jónasson.
Auður Jónasdóttir.
Ólafur Þorsteinsson
systra- og bærðrabörn
Eva Vilhjálmsdóttir.
Geir Jónasson,
Jórunn Ferdinantsdóttir,
Björn Gislason,
Guðný Stefánsdóttir.