Morgunblaðið - 02.11.1977, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 02.11.1977, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. NOVEMBER 1977 29 59 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL 10 — 11 FRA MANUDEGI ^í/JAmPK-Utá'Li II biðstöðvar strætisvagna. þar sem engin nagladekk koma nærri. iita svo miklu verr út að vori en aðrir kaflar gatnakerfisins? Það skyldu þó ekki vera salt- pollarnir. sem gatnagerðamenn flvta sér svo að mynda við hvert tækifæri. sem þar eru að verki. 6. Svo sem ég'tel i fyrstu spurn- ingunni. eru keðjur mjög slit- gjarnar vegna misfæris. Er gatnamálastjóri til þess búinn og boðinn að hafa menn sitt hvorum megin við hvern hálku- blett borgarinnar. sem settu keðj- urnar á og tækju siðan af. öku- fólki að kostnaðariausu. og hvaða áhrif skyidi þá slikt hafa á um- ferðina og þann flýtisauka. sem menn telja bifréiðina eiga að vera fyrir sig? Sitthvað fleira skýtur upp koll- inum i þessu sambandi. t.d . að verkfróðir menn liafa í blöðum þótzt þekkja aðrar orsakir fyrir frostskemmdum á malbiki. en þetta verður að nægja. Ég vil aðeins geta þess. að ég varð ekki var við öryggissveitir gatnamálastjöra á leið minni til vinnu í ntorgun. (28.10) þrátt fyr- ir viðvaranir i útvarpi og það. að tvisvar á 4ra km leið (um aðal- brautir) fann ég að billinn vildi skrika til Mitt álit er þvi. að ég verði að treysta eigin hyggjuviti og reynslu. unz ég sé hvað verður til bóta i reynd. Þá skal ég fúslega kippa nöglununt úr dekkjunum. þótt það kosti. að ég verð alger- lega bundinn innan takmarka ba'jarlandsins. þar til vorar." Jón Slurlaugsson." 5190—7744. Þessir hringdu . . . 0 Meira um Eik Eikaraðdáandi: — Hjá Velvakanda hinn 29. þm. var bréf frá Eikaraðdáanda. sem svarar mér þvi hver syngi lagið Diskösnúðurinn og ég vissi það. En i fyrsta lagi sputði ég aldrei að því hver syngi Diskö- snúðurinn heldur lagið Eitthvað almennilegt eftir Steina gítarleik- ara. Það er kannski ekki svo mik- 111 söngur í laginu. en þó aðeins inni í miðju laginu. Og í öðru lagi Eikaraðdáandi. ég skora á þig að lesa plötudóma um Eik í Dag- blaðinu og Tímanum. 0 Adgangur að Keflavíkur- flugvelli Kona. sem býj ekki langt frá Keflavlkurflugvelli vildi spyrja um reglur þær sent giltu um að- gang að Keflavíkúrflugvelli: — Mig langar að spyrja hvort lögryglumenn i hliði Keflavikur- flugvallar hefðu éinhverja heim- ild til að snúa fólki frá og meina því aðgang ef það hefur skilriki sín i lagi. Ég vissi af fólki sent nýlega ætlaði inn á flugvallar- svæðið (eftir verkfall) og hugðist fara á kaffiteriu Loftieiða og hafði að öðru leyti ekki sérstök erindi. var snúíð frá i hliðinu. Eins var með okkur hjönin. þrátt SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á úrtökumóti Sovétmanna fyrir heimsmeistaramót unglinga 1977 kom þessi staða upp i skák þeirra Lanka, sem hafði hvitt og átti leik, og Magerramovs. fyrir að skilriki okkar væru i lagi. Það hefur oft verið vinsælt að fara þangað uppeftir til að fá sér kaffisopa og ég er viss unt að Loftieiðir verða fyrir nokkru tapi ef það er algengt að mönnum sé snúið burtu i hliðinu og þeir fá ekki aðgang. HOGNI HREKKVISI Einhver hefur tekið ósigrinum illa! ! 35. Ha3+! Svartur gafst upp. Eftir 35 ... bxa3, 36. Dc3+ — Ka4, 37. b3 er hann mát. Urslit mótsins urðu þessi: 1. Jusupov 7 v. af 12 mögulegum. 1. Kasparov 6'/í v. 3—6. Zajd, Magerramov, Lanka og Haritonov 6 v. 7. Ermolinsky 4'A v. Tefld var tvöföid umferð eftir Monrad kerfi. 83? SlGeA V/ÖGA £ 'í/LVtRAW ■<W/ÍR W tfáRóAH a*m, A91m í m w/ \ Wóv- \(05r//<60ti KEFLVIKINGAR Almennur kynningarfyrirlestur um tæknina Innhverf íhugun verður i Verkalýðshúsinu (Vik) i kvöld kl. 20.30. Tæknm er auðlærð, losar um streitu og eykur sköpunargreind það mikið að hægt er að taka i notkun áður ónotaða hæfileika mannshug- ans með TM-Sidhi kerfmu sem kynnt verður sérstaklega. Sýndar verða visindalegar rannsókmr þar af lútandi. Öllum heimill aðgangur. íslenska Ihugunarfélagið. Bilsby Skurvogne A-S Industribakken I, St‘nKelöst*. 2630 Taastrup. Danmark. Talsimi 09 -02-99 47 08 Starfsfólksva^nat*. skrifst«fuva«nar. Tbiióarva^nar. «oymsluvaf»nár. hrt*inlætisvannar. <ó»ðfúslt‘Ka liiðjið um upplýsinMapósa._ KópangskaupstaAur 0 Námskeið í myndlist 10 vikna námskeið í myndlist fyrir fólk á öllum aldri hefst fimmtudaginn 3. nóv. n.k. að Hamraborg 1 . Kennt verður hvert fimmtudags- kvöld. Námskeiðsgjald kr. 3.500. Innritun er í síma 41570 á skrifstofutíma og eru jafnframt veittar nánari uppl. Tómstundaráó. Prófkjör Sjálfstæðismanna í Reykjavík Kynningarfundur í Breiðholti Stuðningsmenn Friðriks Sóphussonar, boða til fundar vegna prófkjörs til alþingiskosn- inga í Reykjavík Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 3. nóv. kl. 20.30 að Selja- braut 54, (i húsi Kjöts og fisks). Stuðningsmenn Friðriks Sóphussonar í Breiðholti. UM-T-i- \MYIAW \ \(ELI\WCMUA$ WfítfRAWA A y ZÖ\WA/iAtf 4 XÖ/-10WYl IWlS C& V/t$l á mozvi /7-/6 \r %Vo ^-AOXA\<A 6LZIVS\ & ■Jgfi'

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.