Morgunblaðið - 02.11.1977, Side 31

Morgunblaðið - 02.11.1977, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. NOVEMBER 1977 31 Reykjavíkurmótið í handknattleik hefst á laugardag KEPFNI í meistaraflokki Reykja- ' víkurmótsins í handknattleik hefst á laugardaginn með þremur Ásgeir og Jóhannes í eldlínunni Seinni leikirnir í 2. umferð Evrópumótanna í knattspvrnu verða leiknir í kvöld og má búast við mörgum skemmtileg- um leikjum. Tveir íslendingar verða í eldlinunni, Ásgeir Sigurvins- son, sem leikur með Standard Liege á heimavelli gegn gríska liðinu Ólymþía í UEFA- keppninni og Jóhannes Eðvaldsson, sem í gærmorgun fór með liði sínu Celtic til Inns- bruck í Austurrfki, þar sem liðin leika í Evrópukeppni meistaraliða. I fyrri leik Standard varð jafntefli 2:2 en Celtic vann Innsbruck 2:1 í fyrri leik liðanna. leikjum. Að þessu sinni verður ekki keppt í riðlum heldur keppa allir við alla. Leikirnir verða alls 36 að tölu og mun mótinu Ijóka í janúar. Þar sem undirbúningur lands- liðsins er.nú að fara i fullan gang verða engir landsliðsmenn með í Reykjavíkurmótinu. Þetta mun að sjálfsögðu bitna mest á tveim- ur liðum, Vikingi og Val. en Vik- ingur á 6 menn i landsliðinu og Valur 5 menn. Fram á einn mann i landsliðinu en önnur Reykja- víkurfélög eiga þar ekki fulltrúa. Á laugardaginn mætast KR og ÍR í fyrsta leiknum klukkan 15.30 og er það einn af stórleikjum mótsins. Klukkan 16.45 leika Þróttur og Fylkír og Víkingur og Leiknir keppa klukkan 18. Svíar súrir BANDARISK \ ÞAÐ MÁTTI sjá á sænsku blöðun- um á mánudaginn, að Svfum hefur þótt súrt í broti að tapa Norðurlandameistaratitlinum í handkiiattleik til Dana. Dagens Nyheter, eitt af stærri blöðum Svía, skýrir fyá NM í Reykjavik í stuttri frétt á mánu- daginn og segir að óeðlileg og fíflaleg regla, sett af Alþjóða handknattleikssambandinu, hafi verið orsökin fyrir tapi Svía. Vegna misskilnings við innáskipt- ingu leikmanna í fyrri hálfleik hafi Svfarnir skyndilega verið einum of margir á vellinum og samkvæmt reglunum sé refsingin sú, að íýttundi leikmaðurinn sé útilokaður frá frekari þátttöku i leiknum. Það hafi verið Basti Rasmussen, bezti maður sænska liðsins fram til þess tima er atvik- ið gerðist. Ohætt er að taka undir það með blaðinu, að umrædd regla er í meira lagi vafasöm. Miðað við þyngd refsinga við öðrum brotum er það í hæsta máta óeðlilegt að útiloka leikmann frá þátttöku i leik vegna rangrar innáskipting- ar. Markfig régeT" Callde Sverige I k Þessi mynd er frá setningarathöfn 10. Ólympfuleikanna á Coloseum-leikvanginum ■ Los Angeles 1932. k SÞessi sami leikvangur verður aðalleikvangurinn árið 1984, ef Los Angeles fær sumarleikana það ár. k Samkvæmt fréttaskeytum hefur leikvangurinn fengið nýtt nafn. Rose Bowl-leikvangurinn, en hann 2 tekur 105 þúsund manns I sæti. J í Angeles OL1984 borgin Los S- Angeles mun að ölluin líkind- um verða vettvangur sumar- m ólympíuleikanna 1984. Alþjóða £ ðlympíunefndin tilk.vnnti i Sgær, að Los Angeles væri eina borgin, sem sótt hefði um að J halda leikana þetta ár, en um- ^ sóknarfrestur rann út á niið- ^ nætti í fyrrinótt. Endanleg k ákvörðun verður tekin um það C á fundi nefndarinnar f Aþenu Snæsta vor, hvar leikarnir verða haldnir og segja sérfræðingar- J að fullvist megi telja að Los I Angeles hreppi hnossið. Borgin ^ sótti einnig um að halda leik- ^ ana 1980 en í það skipti varð. k Moskva hlutskarpari og fékk ^ leikana. j Fleiri borgir höfðu áhuga á að halda vetrarólympíuleikana 1984. Sapporo i Japan, þar sem ^ leikarnir voru haldnir 1972, k Gautaborg i Svíþjóð og Sara- formlega ósk um að fá að halda leikana og franska skiðasam- bandið lagði líka fram ósk um leikana, en það hefur ckki ákveðið hvar í Frakklandi þeir verða haldnir, ef Iandið fær flest atkvæði i atkvæðagreiðsl- unni um stað fyrir vetrarleik- ana 1984. Killanin lávarður, formaður alþjóða ólympíunefndarinnar lýsti yfir óánægju sinni i gær yfir því að einungis ein borg skyldi sækja um að halda sum- arleikana 1984. Sagði hann að aðrar borgir, sem hefðu íhugað að bjóða í leikana, hefðu hræðst mikinn kostnað, sem væri sam- fara því að halda Ölympíuieika. Engin ástæða væri að óttast tap af leikunum, það sýndi fjár- hagsleg útkoma leikanna i Montreal og Múnchen, en af báðum þeim iþróttaviðburðum varð stórgróði. Hagnaður Þjóð- hen 1972 var ekkert smáræði, samkvæmt því sein Lord Killan- in upplýsti i gær, eða um 88 milljarðar islenzkra króna. Ef Los Angeles fær úthlutað sumarleikunum 1984. sem full- víst má telja, verður það í ann- að skiptið, sem leikarnir eru haldnir þar í borg. Árið 1932 voru leikarnir háðir þar i borg og þóttu takast hið bezta, þótl keppendur væru með færra móti vegna heimskreppunnar, sem var í algleymingi og lamaði öll millirikjaviðskipti. Nýr leik- vangur var byggður, sem rúm- aði hvorki meira né minna en 105 þúsund áhorfendur, og verður hann einnig aðalleik- vangur sumarleikanna 1984, ef Los Angeles verður úthlutað leikunum. Væntanlega verða keppendur fleiri næst, því öll samskipti þjóða heimsins hafa stórlega breytzt þau ár, sem lið- j^^o i Júgóslaviu hafa sent inn verja vegna leikanna i Múnc- in eru frá leikunum 1932. LANDSLIÐIÐ AÐ HEFJA 15 DAGA KEPPNISFERÐ ÍSLEN/KA Iandsliðið í liand- knattleik heldur i fyrramálið af stað í hálfs mánaöar keppnis- og æfingaferð til þriggja landa i Evröpu, Vestur-Þýzkalands, Pól- lands og Svfþjóðar. I förinni verða 13 leikmenn og þriggja manna fararstjórn. Að sögn Birgis Björnssonar, formanns landsliðsnefndar, verða leiknir 6 landsleikir i ferðinni. Fyrsti leikurinn verður i Ludwigshafen í Vestur- Þýzkalandi á föstudaginn 4. nóvember og daginn eftir mætast landslið Þjóðverja og íslendinga aó nýju í Elsenberg. Frá Þýzkalandi heldur islenzka landsliðið til Gdansk í Póllandi og dvelur þar við æfingar undir stjórn landsliðsþjálfarans Januzs- ar Czerwinskis i nokkra daga. Frá Gdansk verður haldið til Varsjár og leiknir tveir landsleikir við Pólverja liklega fimmtudaginn 10. og föstudaginn 11. nóvember. Frá Varsjá liggur leiðin til Sví- þjóðar, þar sem tveir landsleikir verða við Svía miðvikudaginn 16. og fimmtudaginn 17. nóvember en heim kemur liðið 18. nóvem- ber. Aðeins fara 13 leikmenn í þessa för, en þeir eru: Frá Víkingi: Kristján Sigmundsson, Arni Indriðason, Viggó Sigurðsson, Ölafur Einarsson og Þorbergur Aðalsteinsson. Frá Val: Bjarni Guðmundsson, Jón H. Karlsson, Jón Pétur Jónsson, Þorbjörn Guð- mundsson og Þorbjörn Jensson. Frá FH: Þórarinn Ragnarsson. Frá Haukum: Gunnar Einarsson. Frá Frant: Birgir Jóhannesson. Ein.s og þessi listi ber með sér, vantar nokkra sterka menn í hóp- inn. Þeir Geir Hallsteinsson og Björgvin Björgvinsson gátu ekki farið vegna meiðsla og engir af þeim fjölmörgu islendingum, sem leika erlendis, hefur verið kallað- ur til fararinnar. Er þvi viðbúið að landinn þurfi að sækja á bratt- ann í þessari ferð því landslið þeirra þriggja þjóða, sem heirn- sótt verða og leikið er við. eru öll í fremstu röð í heiminum. Í fararstjórn verða Birgir Björnsson og Karl Benediktsson úr landsliðsnefnd HSÍ og Guð- mundur Skúli Stefánsson nudd- ari. VALSMENN hafa gengið frá samningum við forráðamenn ung- verska liðsins Honved um að liðin leiki fyrri ieik sinn í 2. umferð Evrópukeppninnar í handknatt- leik laugardaginn 12. nóvember. ÞAÐ hefur nú komið í Ijós að ineiðsli Björgvins Björgvinssonar úr Vlkingi voru ekki eins alvarleg og talið var í fyrstu. Hann er á góðuni batavegi en hann var ekki orðinn nægilega góður til þess að fara utan með landsliðinu og veikir það liðið mikið. Fer Ieikurinn fram í Búdapest. Fimm af leikmönnum Vals verða með landsliðinu i keppnis- ferðalagi i Póllandi og munu þeir skreppa yfir til Búdapest frá Var- sjá, en að loknum leiknum við ÁRSÞING KSÍ Á AKUREYRI ÁRSÞING Knatlspyrnusanibands Íslands fer að þessú sinni I ram á Akureyri dagana 3.—4. desember n.k. Þlngið verður lialdið á Hótel KEA og veröur það sett laugar- daginn 3. desember klukkan E0.30. U L í kvöld VValses og Island leika i kvöld seinni leikinn i undankeppni unglingakeppni Evrópu í knatt- spyrnu. Leikurinn fer fram i Swansea í VVales. Fyrri leiknum. sem fram fór á Laugardalsvellin- um lauk með jafntefli 1:1. Honved halda þeir áfram ferð sinni með landsliðinu til Sviþjóð- ar. Seinni leikurinn fer fram i Reykjavík 24.—26. nóvember. VALUR LEIKUR i BÚDAPEST12. NÓVEMBER

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.