Morgunblaðið - 15.11.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.11.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1977 blMAK 28810 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 MnWDIR 2 1190 2 11 38 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson Sími 861 55, 32716 y 22*0*22* RAUÐARÁRSTIG 31 iR car rental ^ Samvínnuferöir Austurstræti 12 Rvk. simi 27077 -----------------------------------------------. smáauglýsinga- sími VÍSIS er 86611 Útvarp Reykjavík ÞRHDJUDKGUR 15. nóvember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Rögnvaldur Finnboga- son heldur áfram að lesa „Ævintýri frá Narníu“ eftir C.S. Lewis (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Utvarpshljómsveitin í Moskvu leikur Sinfónlu nr. 23 op. 56 eftir Miaskovský; Alexei Kovaljoff stj./ Jaseha Heifetz og Fflharmonfu- hljómsveit Lundúna leika Fiðlukonsert f d-moll op. 47 eftir Sibelius; Sir Thomas Beecham stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 15.00 Miðdegistónleikar Concertgebouw hljómsveitin 1 Amsterdam leikur „Gæsa- mömmu“, ballettsvftu eftir Ravel, Bernard Haitink stjórnar. Cleveland hljómsveitin leik- ur Sinfóníu nr. 10 eftir Mahler; George Szell stjórn- ar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatfminn Guðrún Guðlaugsdóttir stjórnar tfmanum. 17.50 Aðtafli Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Skakkt númer — rétt númer" eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höfundur les (7). Utvarp kl. 19.35: ÞRIÐJUDAGUR 15. nóvember 20.00, Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Landkönnuðir. Leikinn, breskur heimilda- myndaflokkur um ýmsa þekkta landkönnuði. 5. þáttur. Mary Kingsley (1862— 1900). Arið 1893 fór Mary Kingsley f ferðalag inn f regnskóga Afrfku. Ferðin tók viku, og hún hefur varla farið meira en 100 kílómetra. llún skrif- aði sfðar bók um þessa ferð, og varð hún til að draga úr fordómum Evrópumanna á Afrfku og Afrfkubúum. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.25 Morðið á auglýsinga- stofunni (L). Breskur saka- málamyndaflokkur f fjórum þáttum, byggður á sögu eftir Dorothy L. Saycrs. Lokaþáttur. Efni þriðja þáttar: Wimsey hittír Dian og Milli- gan f veislu og segir þeim frá „Bredon", svarta sauðn- um f fjölskyldunni. Þegar Milligan hittir „Bredon", býður hann honum að gerast félagi sinn. Morgun einn hringir ungur blaðamaður f Wimsey. Nokkru áður hafði ókunnur maður, sem hann hitti á öl- stofu, stungið kókafnböggli f vasa hans. og nú hefur hann aftur rekist á manninn. Þeg- ar Wimsey og Parker lög- regluforingi koma á staðinn, er blaðamaðurinn meðvit- undarlaus eftir Ifkamsárás. Wimsey kemur auga á ók- unna manninn og cltir hann til járnbrautarstöðvar. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.15 Sjónhending. Erlendar myndir og mál- efni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.35 Dagskrárlok. 19.00 Fréttir. Fréttaaukar. Til- kynningar. 19.35 Undir bláum trjám Sigrfður Thorlacius segir frá ferð til Kenýa. 20.05 Serenaða f D-dúr op. 25 eftir Ludwig van Beethoven Pinchas Zukerman leikur á fiðlu, Eugenia Zukerman á flautu og Michael Tree á vfólu. 20.30 Utvarpssagan: „Silas Marner" eftir George Eliot Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Krist jánsdóttir les (3). 21.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Sigurður Öl- afsson syngur fslenzk lög Carl Billich o.fl. leika undir. b. Knappastaðaprestar c. Kvæði eftir Jóhannes Sig- urðsson frá Hugljótsstöðum á Höfðaströnd Baldur Pálmason les. d. Utsýn af Leiðarhöfða f Hornafirði Gunnar Snjólfsson fyrrum • hreppstjóri segir frá. Pétur Pétursson les frásöguna. e. Kórsöngur: Liljukórinn syngur fslenzk þjóðlög f út- setningu Sigfúsar Einarsson- ar. Söngstjóri: Jón Asgeirs- son. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Harmonikulög Karl Grönstedt leikur með hljómsveit. 23.00 A hljóðbergi Atburðirnir hræðilegu í Dun- wich (The Dunwich Horror) eftir bandarfska rithöfundir H.P. Lovecraft. David McCallum les. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Formaður kvenfélaga- sambandsins segir frá Afríkuferð sinni SIGRÍÐUR Thorlacíus formaður Kvenfélaga- sambands íslands flytur í kvöld klukkan 19.35 er- indi í útvarp er hún nefn- ir Undir bláum trjám. Segir Sigríður þar frá ferð sinni til Kenya í október. Mbl. hafði sam- band við Sigríði og bað hana að segja frá erindi sínu: „Ég var í Kenya 10.—25. október á vegum Kvenfélagasambands Is- lands og sótti þing alþjóðasamtaka sem sam- bandið er aðili að. Þetta var heilmikil ráðstefna þar sem saman voru Sigríður Thorlacius. komnar yfir 1000 konur víðs vegar að úr veröld- inni. Ég mun segja örlítið frá ráðstefnunni sjálfri og því sem þar bar á góma. Þá hitti ég nokkra íslendinga sem vinna þarna í sambandi viö að- stoð við þróunarlöndin og ræddi ég nokkuð við þá og segi frá sjónarmið- um þeirra í þróunarmál- um. Þarna fræddist ég um það að konur í Kenya hafa stofnað eigin sam- vinnufélög og hleypa ekki karlmönnum þar inn. Reka þær þannig bú og verzlun, og tjáði mér einn íslendinganna að þær spjöruðu sig vel. Er þetta kannski ekki svo skrítið þar sem konur í Kenya eru vanar því að á þeim hvíli mikil ábyrgð. Ég mun lítið ræða um þjóðmál í Kenya, en mun þó ræða þau smávegis út frá þeim persónulegu kynnum sem ég komst í þarna. Ég hef enga þekk- ingu á málunum til að vera að dæma eitt og ann- að, heldur mun ég reyna að halda mig við stað- reyndir eins og þær komu mér fyrir sjónir. Skjárinn kl. 20.35: Afríkuvalkyrja í þætti um helztu landkönnuði Fimmti þáttur land- könnuðanna verður á dagskrá sjónvarps klukk- an 20.35 í kvöld. Verður þá fjallað um ensku kon- una Mary Henriette Kingsley sem ferðaðist til Afriku og reit ferðasögur sínar, svo og mikið um málefni Afríku. Siðasta sunnudag voru liðin nákvæmlega 115 ár frá því Mary fæddist í Islington, sem nú er borgarhluti í Vestur London. Þrítug að aldri hóf Mary að ferðast til Afríku, en faðir hennar hafði ferðast þangað og vakið áhuga hjá Mary fyrir þessum heimshluta. Fór Mary víða og kom til Englands með mikinn fróðleik, bæði um þjóðir Afríku og menningu þeirra svo og jók hún á vísindaþekkingu manna með því að færa brezka náttúrugripasafninu fisktegundir og flugur sem áður voru óþekktar. Jók hún og mjög á þekk- ingu manna á Afríku með miklu fyrirlestra- haldi. Verzlunarmenn fræddi hún og mikið um verzlunarhætti þarna syðra sem beinlínis leiddi til aukins útflutnings varnings úr löndum Mið- og Suður-Afríku. Mary dó skyndilega ár- ið 1900 úr sótt nokkurri er hún starfaði við að hjúkra stríðsföngum í Búa-stríðinu í Suður- Afríku. Batt andlát hann- ar endi á fyrirhugaðar ýtarlegar könnunarferð- ir um syðstu lendur Afríku. Konunglega brezka Afríkufélagið er stofnað í minningu Mary árið 1901

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.