Morgunblaðið - 15.11.1977, Page 6

Morgunblaðið - 15.11.1977, Page 6
6 MQKCÍUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1977 í DAG er þriðjudagur 1 5 nóv ember, sem er 3 1 9 dagur árs- ins 1 97 7 Árdegisflóð er í Reykjavík kl 09 00 og sið degisflóð kl 21 28 Sólarupp rás er i Reykjavik kl 09 56 og sólarlag kl 16 28 Á Akureyri er sólarupprás kl 09.52 og sólarlag kl 1 5 58 Sólin er í hádegisstað i Reykjavik kl 13 12 og tunglið í suðri kl 1 7 33 (íslandsalmanakið) En sjálfur Drottinn vor Jesú Kristur og Guð, faðir vor, sem elskaði oss og gaf oss í náð eilífa huggun og góða von, huggi hjörtu yðar og styrki í séhverju góðu verki og orði. (2. Þessal 16—17. |KROSSGATA 7 8 10 n Hi 15 LAKfcTT: I. hrópa. 5. slá. 7. kona. 9. Ifkir. 10. fKtiniim. 12. lónn. I.’t. skol. N. ólfkir. 15. saurgaói. 17. ma'la. LÓDHfin': 2. illKr«-si. 3. álasa. 4.1 rallar. 0. hásar. K. hóla, 0. tóni, II. j suóa. 14. funi. 10. á fa*ti. LAUSN A SÍÐUSTU: 1 LÁKftTT: I. skánar, 5. sal. 0. ok. 9. krilur. II. ká. 12. ann, l.'l. ón. 14. nón. 10. a*r, 17. nasar. UHIKfcTI': 1. stokkinn. 2 ás. 3. nart- ar. 4. al. 7. krá. K. criiir. 10. L.N.. 13. óns. 15. óa. 10. a*r. Veður I GÆRMORGUN var norðlæ^ ált rlkjandi á landinu, hvergi þó telj- andi frost, hér í Reykja- vlk var hitinn við frost- mark, snjóföl á jörðu eftir næturúrkomuna sem var 0,2 millimetrar. Norðan strekkingur var. Kaldast I byfígð var I Æðey oh á Horn- bjarjísvita, 4ra stiga frost <>k snjókoma. Var aðeins 200 m skygKni I Æðey. A Sauðárkróki var mikil snjókoma I gærmorgun I eins stiga frosti. A Akureyri var frostið 1 stig I gærmorg- un, Staðarhóli 3 stig, Vopnafirði 2 stig. A Fagurhólsmýri var hiti enn ofan við frostmark, 1 stig. 1 Vestmannaeyj- um var hvassast, 8 vind- stig, og frostið eitt stig. Veðurfræðingar sögðu veður fara kólnandi. AniMAD MEEILLA ATTRÆÐ er í dag, þriðju- daginn 15. nóvember, frú Guðlaug Stefánsdóttir frá Þórskoti í Ytri-Njarðvík. Þórunn, sem er fædd á Stokkseyri, fluttist að Þörukoti árið 1923 en ári síðar gekk hún að eiga böndann þar, Björn Þorláksson, en hann lézt á árinu 1968. Varð þeim fimm barna auðið og eru fjögur á 1f.fi og búa þau ö,II í Þórukotstúninu. Afmælis- barnið býr nú hjá döttur sinni Guðrúnu Ástu og tengdasyni Hreini Óskars- syni að Hölagötu 3, í Þöru- kotstúni. Um langt árabil voru þau Björn og Guðlaug í Þórukoti umboðsmenn Morgunblaðsins þar syðra. | rviESSUPi 1, LAUGARNESKIRKJA Bæna- stund og altarisganga kl 6 siðd i dag, þriðjudag Beðið fyrir sjúkum. Sóknarprestur [fré t mpT _ | NVR sérfræðingur. — I tilk. frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu Raf magn hækkar um 21% -hitaveitaum 15% Pósti og síma synjað um hækkun. Landsvirkjun fékk 15% hœkkun þrátt fyrir andstöðu gjaldskrárnefndar -77-■? Þarna sérðu, elskan, ekki svo lítil hlunnindi sem þið hafið orðið hjá Léttsteypunni! i nýju Lögbirtingablaði segir að ráðuneytið hafi veitt Halldóri Jóhannssyni lækni leyfi til að starfa sem sérfræðingur i æða- skurðlækningum. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju Basar félagsins verður haldinn laugardag- inn 19. nóv. kl. 2 síðd. í félagsheimilinu. Félags- konur og aðrir velunnarar Hallgrimskirkju, sem vilja styrkja basarinn geta kom- ið munum í félagsheimilið (norðurálmu) á fimmtu- daginn kemur kl. 2—7 síðd. og föstudag kl. 2—9 og fyrir hádegi á laugar- dag. Kökur vel þegnar. VERKAKVENNAFÉLAG- IÐ Framsókn heldur basar 26. nóv. nk. Eru félagskon- ur og velunnarar beðnir að koma basarmunum sem fyrst til skrifstofunnar. HASKÓLAFYRIRLEST- UR verður fluttur á morg- un, miðvikudag kl. 16, í húsi Lagadeildar háskól- ans: Á kaþólska kirkjan er- indi við íslendinga? Það er séra Robert Bradshaw sem flytur fyrirlesturinn í stofu 203 og er hann öllum opinn, en fluttur verður hann á ensku. Að honum loknum mun séra Bradshaw svara spurning- um, sem kunna að vera bornar fram, varðandi kaþólsku kirkjuna. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur basar að Hallveigarstöðum sunnu- daginn 20. nóv. kl. 2 síðd. Tekið er á móti gjöfum á basarinn n.k. miðvikudag og Iaugardag að Flókagötu 59 og á Hallveigarstöðum fyrir hádegi á sunnudag- inn. Kökur einnig vel þegnar. KVENFÉLAG Kópavogs heldur fund fimmtudaginn 17. nóv. í félagsheimili Kópavogs kl. 8.30 og verður spiluð félagsvist eftir fundinn. FRÁ HÓFNINNI MIKIL rólegheit voru í Reykjavíkur- höfn í gærmorgun. Þau skip sem væntan- leg voru um helgina, samkvæmt sunnu- dags-Dagbók skiluðu sér öll. í gærmorgun var verið að taka tog- arann Erling úr slipp og Kyndill var vænt- anlegur í gærdag og átti að hafa skamma viðdvöl áður en farið væri í ferð aftur síð- degis. l)A(i\NA II. nówinhur til 17. iióvt'inhiT, aó báóiim im*ófiildtim. cr kvöld- na*lur- «»g liclgarþjúmist a apólckanna i Kcvkjavlk scm liór se*lr: I LVFJA-- Kt DINNI liH’NNI. Kn auk þcss or (iAKDS APOIFK opió lil kl. 22 öll kvöld \ aktvikunnar ncma siinnudag. —L/KKNASTOFl K oru lokaöar á laugarriögum og hclgidiigum. en ha*gl t*r aó ná samhandi viö la*kni á (.ON(.LI)KN I) l ANDSPlTAI.ANS alla virka daga kl. 21)—21 og á laugardogiiiu frá kl. 14 —1#» sími 21250. (•ongudcild t*r lokuö á helgidögum. A \irkiim dögum kl. K—17 er ha*gt aö ná sanibandi viö la*kni I sima L.F'.KNA- FFI.AtiS KFVKJ.W lKt K 11510. en þ\ í aóeins aö ekki náist I hcimilisla'kni. Fffir kl. 17 virkadagafil klukkan K aö morgni og frá klukkan 17 á fiistiidögiim til klukkan K árd. á tiiániiriögum cr L.EKNAVAKT í slma 21250. Nánari uppiýsingar um Ivfjahtiöir og la*knaþjónustu eru gefnar I Sl MSVAKA IKKKK. NFVDAKVAKT Tannlæknafcl. Islands er í IIFH.SI \ FKNDAKSTODINNI á laiigardoguni og hclgidogum kl. 17—IK. ON.F:\llSAIMiFKDIK fyrir fulloröna gegn ma*nusött fara fram i IIFII.Sl VFKNDAKSTÖD KFVKJAVtKl K á mániidögiim kl. 10.50—17.50. Fólk hafi mcó sér öna*missk(rtcini. SJUKRAHUS IIFI.MSÖK.NAKTt.MAK Korgarspitalinn. >láim- daga — fostudaga kl.TK.50—19.50, laugardaga — sunnu- daga kl. 15.50—14.50 og IK.50—19. tírcnsásdeild: kl. IK.50—19.50 alla daga og kl. 15—17 laugardag og sunnu- dag. Ileilsuverndarstoöin: kl. 15 — 10 og kl. 1K.50—19.50. Ilv ítahandiö: mániid. — fóstud. kl. 19—19.50. laugard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—10. — Fæöingarheimili Keykjavikur. Alla daga kl. 15.50—10.50. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—10 og 18.30—19,30: Flókadelld: Alla daga kl. 15.50—17. — Kópavogsha'liö: Fftlr umtali og kl. 15—17 á helgidög- uni. — Fanriakot: Mánud. — fiistud. kl. 1K.50—19.50. I.augard. og sunniidag kl. 10—10. Ileimsóknartími á harnadeild er alla daga kl. 15—17. I.andspftalinn: Alla daga kl. 15—10 og 19—19.50. Fæöingardeild: kl. 15—10 og 19.50—20. Karnaspftali llringsins kl. 15—10 alla daga. — Sólvangur: .Mánud. — laugard. kl. 15—10 og 19.50—20. Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15—10.15 og kl. 19.50—20. C n C IU LANDSKÖKASAFN ISLANDS uUlli Safnahúsinu vió llverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema latigardaga kl. 9—10. I tlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 15—10 nema laugardaga kl. 10—12. KOKbARKÖKASAFN RFVKJAVIKI R: ADALSAFN — I TLANSDFILD. Þingholtsstræti 29 a. sfmar I250K. 10774 og 27029 til kl. 17. Fftir lokun skiptihorös 12308 I útlánsdeilri safnsins. IVlánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—10. LÖKAÐ A Sl’NNl’- IMX.I M AÐALSAFN — LFSTRARSALl R Þingholls- stræti 27. símar aöalsafns. Fftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tfmar 1. sept. — 51. maí. Mánud. — fiistud. kl. 9—22. latigard. kl. 9—1K. sunnuri. kl. 14—1K. FARANDBÖKA- SÖFN — Afgreiósla I Þingholtsstræti 29 a, simar aóal- safns. Bókakassar lánaóir f skipum. heilsuhælum og stofnunum. SOLIIFIMASAFN — Sólhcimum 27. sími 50K14. Mánud. — fóstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—10. KÖKI.N HFI.M — Sólheimum 27. slnii K57K0. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta vió fatlaöa og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 10. sími 27040. Mánud. — föstud. kl. 10—19. BOKASAFN LAIOARNFSSKOLA — Skólabókasafn sími 52975. Opió til almennra útlána fyrlr börn. Mánud. og fimmtud. kl. 15—17. Bl STAÐASAFN — Bústaóa- kirkju. sími 50270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laug-' ard. kl. 15—10. BÖKASAFN KÓPAVOtiS I Félagsheimilinu opió mánu- daga til föstudsaga kl. 14—21. AMFRtSKA BÓKASAFNID er opió alia virka daga kl. 13—19. NATTl’RITiRIPASAFNIÐ er opió sunnud., þriójud.. fimmtud. og laUgard. kl. 13.30—10. AS<iRlMSSAFN. Bergstaóastr. 74. er opió sunnudaga. þriójudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 slód. Aógang- ur ókeypis. SÆDVRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Finars Jónssonar er opió sunnudaga og mióvikudaga kl. 1.30—4 siód. T/EKNIBÓKASAFNID. Skipholti 37. er opió mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Slmi K1533. SYNINGIN í Stofunni Kirkjustrætí 10 til styrktar Sór- optimistaklúbhi Reykjavíkur er opin kl. 2—0 alla daga. nema laugardag og sunnudag. Þýzka hókasafniö. Mávahlfó 23. er opió þriójudaga og fostudaga frá kl. 10—19. ARB.EJARSAFN er lokaó yfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun. sfmi K4412. klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖ(i(iMVNDASAFN Asmundar Sveinssonar vló Sigtún er opió þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—I sfód. AL'KAFLNDL'R t Flóaáveitu- félaginu var haldinn austur á Stokkseyri. Samþvkkt var á fundinum með vfirgnæfandi meirihluta atkvæóa ,.að Aveitufélagió gangist fyrir þvi. aó reist verói mjólkurhú meó nýtfzku sniói og svo stórt aó þar verói hægt aó taka alla þá mjólk tíl vinnslu, sem framleidd er I Flóa og eigi er notuó til heimilisþarfa. Væntanlega verður búið reist á næsta ári. Samkvæmt ^ildandi lögum hefur landstjórnin heimild til þess að veita Flóaáveitufélaginu lán til aó stofna búið og stvrkja þaó aó '/«. BILANAVAKT VAKTÞJÖNl STA horgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfódegis til kl. K árdegis og á helgidögum er svaraó allan sólarhringinn. Sfmínn er 27311. Tekið er vió tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi horgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arhúar telja sig þurfa aó fá aóstoó borgarstarfsmanna. gengisskraning NR. 217 — 14. nóvember 1977. Einins Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 211.10 211.70 1 •SlerlinKspund 383.70 384.80 1 Kanadadollar 189.20 189.80* 100 llanskar krónur 341.90 3451.70* 100 Norskar krdnur 3852.50 3863.50* 100 Sienskar krónur 4401.15 4413.65« 100 Hnnsk mörk 5072.10 5086.50 100 Franskir frankar 4332.25 4344.55* 100 BelK- Irankar 596.85 598.35* 100 Svissn. frankar 9560.45 9587.65* 100 (ivlllnl 8692.60 8717.30* 100 V.-þý.k mörk 9385.35 9412.05* 100 Llrur 24.01 24.08 100 Austurr. Sch. 1316.90 1320.60 100 Eseudos 519.70 521.20 100 Písetar 254.00 254.70 100 Ven 86.10 88.35- Brr.vltnK <ri .kránlnsu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.