Morgunblaðið - 15.11.1977, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1977
11
Nýtt jólakort frá
Ásgrímssafni
1 |g |
JÓLAKORT Ásgrímssafns
á þessu ári er prentað eftir
vatnslitamyndinni Botssúl-
ur séðar frá Kaldadal.
Myndin er máluð um 1930,
og hefur hún vakið mikla
athygli í Ásgrímssafni,
enda eitt af öndvegisverk-
um þess.
Kortið er í sömu stærð og
hin fyrri listaverkakort
safnsins, með íslenzkum,
dönskum og enskum texta
á bakhlið, ásamt ljósmynd
af Ásgrími sem Ósvaldur
Knudsen tók af honum árið
1956. Myndiðn sá um ljós-
myndun, Litróf gerði
myndamót, en Víkings-
prent h.f. annaðist prent-
un.
Eins og undanfarin ár
hefst sala jólakortanna
Hafnarfjörður
Til sölu m.a.
SLÉTTAHRAUN
Ca 50 fm. einstaklingsibúð á
jarðhæð, hol, stofa með svefn-
króki, eldhús, baðherb. Útb. 4.2
millj.
MELABRAUT
2ja herb. 65 fm. ibúð á 1. hæð.
i fjölbýlishúsi. Hol með skápum.
Stofa, rúmgott eldhús, flisalagt
bað. Sér hiti.Sjálfvirk þvottavél
er i eldhúsi. Strauvél og þeyti-
vinda i kjallara. Útb. 5 millj.
GRÆNAKINN
3ja til 4ra herb. rishæðca 90 fm.
i þribýlishúsi. Útb. 5.8 millj.
BREIÐVANGUR
T.B. UNDIR TRÉVERK
5 herb. ca. 116 fm. íbúð á 1.
hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin verð-
ur afhent næsta haust. íbúðin er
stofa, skáli. 3 svefnherb á sér
gangi, eldhús, þvottahús
geymsla inn af því. Sjónvarps-
herb. og bað. Sameign fullfrá-
qenqin. Verð kr. 1 1 millj.
ÁLFASKEIÐ
4ra til 5 herb. 1 20 fm. íbúð á 1.
hæð í fjölbýlishúsi. Góðar og
stórar stofur með góðum innrétt-
ingum. Útb. 8 millj.
HVERFISGATA
4ra herb. Parhús ca 105 ferm.
Húsið allt nýstandsett með nýjum
teppum og tilbúið til afhending-
ar. Útb. 7.3 millj.
KVÍGHOLT
5 herb. 135 fm. efsta hæð í
þribýlishúsi, ásamt fokheldum
bílskúr. Rúmgóðar stofur, rúm-
gott eldhús, hjónaherb. 2 barna-
herb. og baðherb. á sér gangi.
Sér þvottahús. Suðursvalir. Gott
útsýni. Skipti á góðri 3ja til 4ra
herb. íbúð í fjölbýlishúsi koma til
greina. Verð 16.5 millj. Útb.
1 0.5 millj.
BLÓMVANGUR
5 herb. 135 fm. hæð í tvíbýlis-
húsi ásamt bílskúr. Hol. sjón-
varpshol, rúmgóð stofa með
teppum með viðarklæðningu i
veggjum. Rúmgott eldhús.
Svefnherb. og 3 barnaherb. og
baðherb. Lóð að mestu frágeng-
in. Góð eign. Útb. 1 1 millj.
Okkur vantar allar stærðir af
. íbúðum á söluskrá.
Árni Grétar Finnsson hrl.
Strandgötu 25, Hafnarf.
sími 51 500.
snemma til hægðarauka
fyrir þá sem langt þurfa að
senda jóla- og nýárskveðju,
en þessar litlu eftir-
prentanir af verkum
Ásgríms Jónssonar má
telja góða landkynningu.
Ennþá eru fáanleg hin
ýmsu kort sem safnið hef-
ur látið prenta undanfarin
ár. Ágóði af kortasölunni
er notaður til viðhalds
listaverkum safnsins.
Listaverkakortin eru að-
eins til sölu í Ásgrímssafni,
Bergstaðastræti 74 á
opnunardögum, og í verzl-
un Rammagerðarinnar í
Hafnarstræti 17.
Ásgrímssafn er opið
sunnudag, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl.
1.30—16.00.
Botnssúlur séðar rá Kaldadal. Vatnslitamynd máluð um 1930.
tiOSftNAQSTf
FASTEIGNASALA,
Skúlatúni 6. Reykjavik
AtlGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
Álfheimar
88 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk
Falleg stofa, tvö rúmgóð svefnherb., suður
svalir, góð teppi. Skipti á góðri 4ra herb.
íbúð koma til greina.
Dúfnahólar
88 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Góðir
skápar og teppi, stórar svalir, glæsilegt
útsýni. Skipti koma til greina á ca. 100 fm
íbúð í vesturbæ.
Brávallagata
1 00 fm 4ra herb. íbúð í risi. Mjög góð íbúð.
Skeljanes
110 fm 4ra herb. íbúð á efstu hæð i
timburhúsi. Stórar svalir, nýteppi, sérhiti.
Kleppsvegur
127 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Stórt
eldhús, góðir skápar, stórar suður svalir.
Vesturberg
1 1 5 fm 4ra herb. íbúð á jarðhæð. Flísalagt
bað, góð teppi.
Þverbrekka Kópavogi
1 20 fm 5 herb. íbúð á 8. hæð í háhýsi. Stór
stofa, 4 svefnherb., fallegt baðherb., mjög
þokkalegt eldhús með borðkrók, tvennar
svalir, frábært útsýni. Stórglæsileg íbúð.
Heimasími sölumanns 12447.
‘HÚSftNftllSTf
FASTEIGNASALA
Sölumenn: Logi Úlfarsson.
Hilmar Sigurðsson. viðskiptafr.
Heimasimi sölumanns
28644 PTf.LMl 28645
Skipasund
3ja herb. 70 fm. ibúð í kjallara. Sér inngangur
Verð 6 — 6.5 millj.
Ystibær
3ja herb. 80 fm. ibúð á 1. hæð í 2ja íbúðei
járnklæddu timburhúsi. Bilskúrsréttur. Verð
7 — 7.5 millj. Útb. 4.5 — 5 millj.
Kjarrhólmi Kópavogi
3ja herb. 80 fm. íbúð í blokk. Verð 9.5 —10
millj. Útb 6.5 millj.
Digranesvegur Kópavogi
3ja herb. 110 fm. jarðhæð. Stór stofa, stórt
eldhús, tvö svefnherb. Þvottahús í íbúðinni,
tvöfalt gler. Allt sér. Verð 1 0.5 — 1 1 millj.
Laugalækur
4ra herb 96 fm. íbúð á 1. hæð í blokk. Verð
1 2 millj. Útb. 8 millj.
Brekkuhvammur
Hafnarfirði
4ra herb. 110 fm. íbúð á 1. hæð í tvíbýli.
I Bilskúr. Sér inngangur. Verð 11.5 —12 millj.
Útb. 7.5—8 millj.
Asparfell
150 fm íbúð á tveim hæðum i blokk Verð 16
millj.
Víðigrund Kópavogi
140 —150 fm mjög skemmtilegt einbýlishús
á einni hæð. Bílskúrsréttur. Verð 22 — 24 millj.
Útb 15 —16 millj. Skipti á 3ja herb ibúð i
Kópavogi koma til greina
Arnartangi Mosfellssveit
137 fm. einbýlishús á einni hæð. Bilskúr. Verð
18 —19 millj.
Vegna mikillar eftirspurnar
vantar okkur allar
tegundir eigna á skrá.
ðfdfCP fasteignasala
Skúlatúni b'
símar: 28644 : 28645
L. Heimasimar: 76970 — 25368.
Sölumaður:
Finnur Karlsson
Þorsteinn Thorlacius
viðskiptafræðingur.