Morgunblaðið - 15.11.1977, Síða 17

Morgunblaðið - 15.11.1977, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBÉR 1977 17 Vel heppnuð umferðarvika á Akranesi FYRIR nokkru var I þessum umferðarramma rætt við yfir- lögregluþjón á Selfossi um ástandið I umferðinni f um- dæmi hans og kom í Ijós að mun fleiri slys hafa orðið f Árnessýslu í sumar og haust en oft áður. A Akranesi hefur einnig verið allmikið um umferðar- boðaliðar úr ýmsum félagasam- tökum til aðstoðar. Þeir ökumenn sem brutu af sér, fengu sérstakt blað í hend- urnar eða bækling og sagt var við þá, að mættu þeir á fundi um umferðarmál, sem vera átti einn daginn, slyppu þeir við sektir. Á þennan fund komu um tvö hundruð manns, sagði Þessum bæklingi var dreift á umferðarvikunni á Akranesi, sem Iögreglan þar segir að hafi haft mikil og góð áhrif, en f bæklingnum eru ýmsar upplýs- ingar og heilræði til ökumanna. slys og fyrir stuttu ræddi blm. við yfirlögregluþjón þar, Stefán Bjarnason. Sagði hann að allmörg slys og óhöpp hefðu orðið á Akranesi í sumar og haust alls yfir 90 frá áramótum og hefði verið ákveðið að efna til svonefndrar umferðarviku til að vekja menn til umhugs- unar um umferðarmálin og reyna að stemma stigu við slys- um. — Þessi vika bar tvímæla- laust góðan árangur, sagði Stefán, meiri árangur en búizt var við, það var hert mjög allt eftirlit og voru fengnir sjálf- Stefán og voru þar rædd um- ferðarmálin vítt og breitt, menn ekki endilega sammála, en mjög margt kom þar fram. Þessi umferðarvika er sú fjórða sem yfirvöld þar standa fyrir og sagði Stefán að þær hefðu verið haldnar á nokkurra ára fresti og hefðu ætfð gefið góða raun. Vildi hann ráð- leggja öðrum byggðarlögum að standa fyrir slfkri viku ættu þau við einhver sérstök um- ferðarvandamál að etja. Sagði Stefán að slfk umferðarvika væri tvímælalaust til bóta hvort sem það entist lengur eða skemur en þegar þessi tfmi er liðinn, rúmir tveir mánuðir, sgði hann að enn mætti sjá árangur vikunnar og þvf væri það augljóst að hún hefði haft sín áhrif f átt til betri um- ferðarmenningar. Þverbrekka Kópavogi 5 til 6 herb. íbúð á 6. hæð í blokk. Sérstaklega vandaðar innréttingar. Sér þvottahús. Tvennar svalir. Mjög fallegt útsýni. Hagstætt verð. Sigurdur Helgason hrl., Þinghólsbr. 53, Kópav. sími 42390, kvöldsími 26692. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU Al (íLYSINGA- SÍMINN KR: 22480 Prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík Sigfús J. Johnsen efnir til kynningarfundar í Langholt Vogar GLÆSIBÆ KAFFITERÍU Miðvikudaginn 16. nóv. kl. 20.30. STÓR - STÆRRI - STÆRSTUR REnnULT SEnDIBÍLHR Hvort sem flutningsþörfin er lítil eða mikil þá er hægt að fá Renault sendiferðabíl sem hæfir þörfinni. Við getum útvegað sendiferðabíla með burðarþoli frá 420 kg til 1000 kg. Renault sendiferðabílar eru á mjög hagstæðu verði og rekstrarkostnaður er í lágmarki. RENAULT KRISTINN GUÐNAS0N HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 KENWOOD heimilistæki spara fé og fyrirhöfn frystikistur og ísskápar eru hvað nauðsynlegust allra heimilistækja. KENWOOD býður hvort tveggjaímjög mismunandi stærðarúrvaliog af ýmsum gerðum. TH0RN HEKLA hf Laugavegi 170-173, - Simi 31340

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.