Morgunblaðið - 15.11.1977, Page 22

Morgunblaðið - 15.11.1977, Page 22
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÖVEMBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna Starfsfólk óskast til sauma nú þegar, helzt vant. Uppl. í verksmiðjunni. Sjóklædagerðin h. f. Skúlagötu 5 1, sími 11520. Ósk um að ráða nokkra Skipasmiði og aðstoðarmenn nú þegar. Uppl. í síma 12879. □AINIÍEL. taORSTEIMSSOM S CO. HF. SKIPASMÍÐASTÖO MVLEMOUGÖTU 30 REVKJAVIK SÍMAB: 2 59 BB OG 1 28 79 Byggingaverka- menn óskast Óskum eftir að ráða nokkra bygginga- verkamenn. Upplýsingar gefur Einar Jónsson í síma 81225. umboðið Bilaborg h.f. Smiðshöfða 23 VANTAR ÞIG VINNU gj VANTAR ÞIG FÓLK % ÞL' Al'GLÝSIR L.M ALLT LAND ÞEGAR ÞL ALG- LVSIR I MORGLNBLAÐIXL Sölumaður Viljum ráða sölumann. Eftirfarandi atriði eru nauðsynleg við starfið. 1 Geta unnið sjálfstætt. 2. Frumkvæði við vinnu. 3. Auðvelt með að umgangast fólk. 4. Áhugi á, eða kunnáttu í tækni. 5. Geta talað og ritað ensku og helst eitt Norðurlandamálanna. 6. Stundvísi og reglusemi. 7. Ekki yngri en 20 ára. Skriflegar umsóknir með nafni og heimilisfangi, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist okkur fyrir 22. nóvember n.k. Skrifstofuvélar h. f. Hverfisgötu 33, Reykjavík. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar til sölu Vinnuvélar til sölu JCB 8D grafa 1 973 ca. 23 tonn. JCB 6C grafa 1 969 ca. 1 6 tonn. Broyt X2B ámoksturstæki. Góðir greiðsluskilmálar. Sími 91-83151. 2 flugvélar til sölu 1 Cessna 1 85 1 Cessna 206 Aircraft Mechanics, Hokksund Flyp/ass, 3300 Hokksund, NORGE Simi 02-852275. fundir — mannfagnaöir Reykjavíkurdeild R.K.Í. Almenn námskeið í skyndihjálp verða haldin í Hagaskóla Hólabrekkuskóla og Laugalækjarskóla á mánudags- og fimmtudagskvöldum. Hvert námskeið stendur 4 kvöld — Námskeiðin eru ókeypis og öllum heimil. Allar upplýsingar og innritun eru á skrifstofu Reykjavlkurdeildar að Öldugötu 4 í síma 28222. Húsasmíðameistarar Munið félagsfundinn í kvöld kl 20 30 í Skipholti 70. Meistarafélag Húsasmiða. Fræðslunámskeið um hesta Fræðslunefnd Fáks efnir til fræðslunámskeiðs dagana 21. til 25. nóvember n.k. og verður þar fjallað um ýmis atriði, sem lúta að hestum og hestahaldi. Námskeiðið hefst hvert kvöld kl. 20.00 og stendur til kl. 23.00. Á námskeiðinu verða fluttir fyrirlestrar um: 0 Fóðrun hrossa Uppeldi. viðhaldsfóður, eldisfóður og fóðurefni. Gunnr Bjarnason, ráðunautur. 0 Hrossasjúkdómar Helstu sjúkdómar og ráð til lækninga. Brynjólfur Sand- holt, dýralæknir 0 Hrossarækt og erfðir eiginleika hrossa Mismunandi markmið hrossaræktar og leiðir til að ná þeim Þorvaldur Árnason, búfræðikandidat. Hvernig metum við gæði og hæfileika hrossa? Þorkell Bjarnason, ráðunautur Erfðir hrossa og kynbætur, Gunnar Bjarnason ráðunaut- ur. 0 Tamning og þjálfun hrossa Frumatriði tamningar — skipulagning hennar og þjálfunar. Þjálfun fyrir sýningar. Eyjólfur ísólfsson, tamningamaður. % Járningar Járnmgar og afbrigðileg fótstaða. Páll A. Pálsson. yfir- dýralæknir. Þátttaka í námskeiðinu tilkynnist til skrifstofu Fáks — simi 30178 milli kl. 14—17. — fyrir miðvikudagskvöld. 16. nóvembern.k. Þátttaka í námskeiðinu verður takmörkuð við 30 manns og námskeið þetta ekki ætlað byrjendum í hestamennsku. Námskeiðsgjald er kr. 8.000.00. Fræðslunefnd Fáks húsnæöi óskast Húsnæði óskast Fyrir erlendan verkfræðing og starfslið óskum vér eftir að taka á leigu í um það bil ár. Tvær þrjár litlar íbúðir (helzt í sama húsi) frá og með 1. des. '77. Upplýsingar í síma 1 51 59 og 12230, frá 9 — 6 ísó/ h. f., Skipho/ti 1 7. Aðalfundur Sjálfstæðiskvenfélag Árnessýslu heldur aðalfund, fimmtudag- inn 1 7. nóv. kl. 20.30 að Tryggvagötu 8, Selfossi. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Vestur-Húnavatnssýsla Félagsfundur sjálfstæðisfélags V-Hún. Fundur i félagsheimilinu Hvammstangá, jarðhæð fimmtudag- inn 1 7, kl 21 00 Fundarefni: Undirbúningur framboðslista fyrir nk. alþingiskosningar. Stjórnin. Akranes — Akranes Aðalfundur Sjálfstæðiskvennafélagsins Bárunnar, Akranesi. verður þriðju- daginn 1 5. nóv. kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu við Heiðar- braut. 1. Aðalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á landsþing sjálfstæðiskvenna. 3. Önnur mál. Stjórnm. Hvað segir Matthías um fjárlögin? Heimdallur SUS boðar til fundar með Matthiasi Á.Mathiesen fjármálaráðherra þriðjudaginn 15. nóvember klukkan 20.30. Fundurinn verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu. Valhöll. Háa- leitisbraut 1. Á fundinum mun fjármálaráðherra ræða um fjárlagafrumvarp- ið og svara fyrirspurnum. Nýlega gerði stjórn SUS ályktun um fjárlagafrumvarpið, þar sem meðal annars var sagt, að rikisstjórnin hafi ekki sett fram heildartillögur um samdrátt í Rikisbúskapnum og að fjár- lagafrumvarpið taki ekki tillit til sjónarmiða Landsfundar Sjálfstæðisflokksins í þvi efni. Ennfremur kom fram i þessar ályktun stjórnar SUS, að takist ekki að ná fram stefnu Sjálfstæðisflokksins um sam- drátt i umsvifum hins opinbera, sé erfitt að réttlæta áframhaldani stjórnar- samstarf. — Hvað segir fjármálaráðherra um þessi atriði? Komið á fundinn og heyr- ið svör ráðherra! 0 , ,, Stjorn Heimdallar SUS.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.