Morgunblaðið - 15.11.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.11.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. NOVEMBER 1977 35 F / A T ódýr og góður bíll ARGERÐ Þegar ég sal i eldhúsinu hjá henni, þá sagði hún mér ýmislegt af fólki, er hún haföi kynnst forð- um daga, er hún var ung stúlka i Reykjavik og var þénandi á kunn- uni heintilum. M.a. haföi hún unn- ið í húsi Sveins Bjornssonar lög- manns, sem síðar varð forseti, og minntist hún hans jafnan með mikilli virðingu og hlýju. Afa mínurn bjó hún gott og frið- sælt ævikvöld. Minnisstæð eru mér frá bernsku skammdegis- kvöld. þegar hríðin lamdi glugga og við sátum þrjú við stofuborðið á Viöivöllum 12 og spiluðum Manna. Afi kom með stóra látúnsdós meö marglitum spilapeningum úr beini og amma bar okkur rjúkandi jurtate og jólaköku. Þá voru oft rifjaðar upp gantlar minningar. 'sem mér, snáðanuni, þótti bragð nÝTT í LonDon auð sem aldrei verður metinn til fjár. en það er hinn mannvænlegi hópur barna og barnabarna sem stutt hafa þau á marga vegu i veikindum og öðru andstreymi. I því sambandi vi! ég sérstaklega minnast á Kristrúnu dóttur þeirra. sent segja má að vakið hafi yfir velferð og heilsu foreldra sinna mörg undangengin ár. Að síðustu votta ég eiginkonu. börnúm barnabörnum. systkinum og öðru venslafólki mina innileg- ustu samúð. Bergsteinn Sigurðarson. Hlnn 16. nóvember tekur nýr aðili í London að sér afgreiðsiu á vörum til flutnings með vélum Flugfélags Islands og Loftleiða: Hollenska flug- félagið KLM, Shoreham Road, Cargo Village, Heathrow. Skrifstofur okkar, bæði á Heathrowflugvelli og hér í Reykjavík annast eftir sem áður milligöngu, s.s. móttöku pantana, ef óskað er. Simi okkar á Heathrow er 01-759-7051. Leiðbeiningamiðar, „Routing order" fást á skrifstofu farmdeildar í Reykjavík, sími 84822. ^FELAC loftleidir ISLAJVDS ífOaogfrakt flth. í vetur verða sérstök fraktflug, fra London á þridjudögum og föstudögum Jóhann E. Malm- quist—Minning Oddrún Jónsdótt- ir—Minning Verð kr- ^ bíll sem hentar 'Jæ* sérlega vel 1 .390.000.- íslenzkum wk Station _ aöstæöum veöri ^ H ^ 1.520.000,- ogvegum-^^ Urvals Til afgreiðslu nú þegarp;~ Umboð á Akureyri: L== VAGNINN, Furuvöllum 7, sími 96-11467. ríð Sigurðsson hf. SÍÐUMÚLA 35. simi 85855 Fyrstu kynni mín af Jóhanni urðu er við unuum á sama vinnu- stað 1952 og síðan hafa þau hald- ist að meira eða minna leyti. enda átti hann sinn þátt í að vegir minir og konu minnar lágu sam- an. Þar með eignaðist ég ekki aðeins góða konu. heldur tengdist ég jafnframt og kynntist óvenju samhentum hópi systkina Jó- hanns ásamt konu hans og börn- um. Þessi fátæklegu orð min vió frá- fall Jóhanns eru lítill vottur þakk- lætis ntins til hans og þessa stóra hóps ættmenna og venslafólks hérlendis og erlendis.sent ævin- lega hafa tekið mér opnum örm- unt gestrisni og margsháttaðrar vinsemdar. Sá hluti af ævi Jóhanns sem ég þekki til, var honurn oft erfiður og bar margt til, en þó einkum veikindi konu hans og hans sjálfs, en hann hafði til að bera þraut- seigju og óvenjulega góða skap- gerð, þannig að andstreymi dag- ana vann aldrei bug á glaðlyndi lians eöa hjartahlýju. Jóhann var vel hagmæltur og nutum við oft þessarar listar hans. einkum þegar hinn stóri ættbálkur kont saman við marg- vísleg tækifæri. Honunt lét sér- lega vel að yrkja með gamansömu ivafi, en án allrar græsku, slíkt var honum fjarri. því pruö- mennska var honum i blóó vorin og aldrei heyrði ég hann hall- mæla nokkrunt manni. En Jóhann var einnig viðkvæm- ur maður og tók bæði þátt i gleði og sorg samferðamanna sinna. Jóhann var ekki auðugur mað- ur á veraldarvi.su. enda stóð hug- ur hans ekki til þess, auk þess var lifsbaráttan oft hörð á hans tið. hann var ákaflega félagslyndur maður og virkur í félagslífi eink- unt framan af ævi og lagði sig þar allan frant eins og honum var eiginlegt. Þau hjón eignuðust þó þann Hún bar mig fyrsta spölinn hér í heimi. Upp frá því vorum við vinir og ég kallaði hana ævinlega ömmu. Oddrdn Jónsdóttir var seinni kona föðurafa míns, Jónas- ar Jónassonar trésmiðs á Akur- eyri. Hún var Borgfirðingur að ætt og uppruna, fædd árið 1889. Þótt mér sé ljóst af löngum kynnum mínum af Oddrdnu, að fátt væri henni óskapfelldara en löng og mærðarmikil kveðjulofgerð, þá get ég ekki látið hjá líða að minn- ast hennar nokkrum orðum. Henni lét ekki vel að látast og það hygg ég hafi aldrei hvarflað að henni. Hún var kona geðrík, einörð í máli og drengur góður. Meðan heilsa og kraftar entust féll henni sjaldnast verk dr hendi. Oddrdn var rnikil húsmóðir, natinvirk, verkhyggin og nteð afbrigðum snjöll við mats- eld. Því rak hún unt skeið mötu- neyti í Verslunarmannahúsinu á Akureyri og um nokkurn tima var hún matráðskona við Síldarverks- smiðjuna í Krossanesi, að. Hún sagði frá borgfirskum bú- höldunt og tilþrifamiklum gangna- ævintýrum, en hann frá vestfirzk- um sjósóknurum og svaðilförum þeirra. Þessi þekku kvöld líóa ntér seint úr minni. — Alllangt er síðan leiðir okkar ömmu skildu. Hún fluttist suður unt það leyti, sem ég kom aftur heim frá námi og hóf ævistarf mitt á Norðurlandi. I huga mér geymi ég margar góðar minningar um aldurhnigna konu, sem bað mér jafnan blessunar Guðs af heilurn hug. Syni hennar og fjölskyldu hans sendi ég sam- úðarkveðjur. Bolli Gústavsson Laufási Fæddur 11. janúar 1907. Dáinn 8. nóvember 1977. ..Allt s<*m þér \iljirt á adrir menn Kjöri yður. það skuluð þér þoim Kjöra" Fjailræðan MattuusH—7. Jóhann var fæddur að Borgargerði, Reyðarfirói, sonur hjónanna Kristrúnar Bóasdóttur frá Stuðlum og Jóhanns Péturs Malmquist frá Areyjum, hann var þriðja elsta barn þeirra hjóna. en systkinahópurinn var stór. alls 16 börn, og eru 9 þeirra á lífi. Móðir þessa stóra barnahóps dó fyrir aldur fram frá flestum börnum sínum ungurn. Það segir sig sjálft að Jóhann fór ungur að heiman til vinnu. lengst af var hann búsettur í Siglufirði og þar giftist han.t eft- irlifandi konu sinni, Hallfriði Pálsdóttur. Síðar þegar atvinnu- horfur versnuðu í Siglufirði flutt- ust þau til Hveragerðis og síðar til Reykjavikur. Margvísleg störf vann Jóhann á starfsamri ævi, hann var beykir, bústjóri, lagði raflínur, annaðist fiskmat, vann að garðyrkju o.fl., en hvarvetna þótti hann laginn og liðtækur verkmaður. Þau hjón eignuðust 5 börn sent öll eru gift og flest búsett hér í Reykjavik. Birting afmælis- og minningargreina ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðvikudagsh!aði, að berast í siðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera í sendibréfsformi eða bundnu máli. Þær þurfa að vera vélritaðar og með góðu llnubili.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.