Morgunblaðið - 15.11.1977, Page 28

Morgunblaðið - 15.11.1977, Page 28
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1977 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn |Ti| 21. marz—19. apríl Vertu ekki of trúgjarn þvf þá gæti hent ad þú yrðir gabbaður a 11 verulega. Hver veit nema þú lendir í einhverjum ævin- týrum f kvöld. Nautið 20. apríl- -20. mai Ráðleggingar vinar þfns varðandi fjár- mál þfn gætu reynst nokkuð vafasamar. Farðu þfnar eigin leiðír og vertu ekki of híkandí. Tvíburarnir 21. maí—20. júní Þú færð einhverjar upplýsingar sem brevtt gætu framtfðar áformum þfnum. Þetta a sérstaklega við um ferðalög. Krabbinn 21. júní—22. júlí Þú stendur sennilega f sviðsljósinu í dag, en það er ekki vfst að það verði þér ti góðs, sérstaklega ekki ef þú miklast of mikið yfir þvf. 1! t Ljónið 23. júlf—22. ágúst Vertu á varðbergi gagnvart nýjum félög- um þvf oft leynist flagð undir fögru skinni. Fjármálin valda þér nokkrum áhvggjum enn um sinn. Mærin 23. ágúst—22. sept. Forðastu allt baktjaldasnakk og baknag. Það leiðir sjaldan til góðs. Eitthvað sem þér er sagt á ekki að fara lengra og þú skalt ekki verða til þess að svo verði. Vogin W/Í&4 23. sePt-—22-okt- Vertu ekki of fastur fyrir, þú hefur ekki alltaf á réttu að standa. Deilumál virðist f aðsigi heima fyrir. Drekinn 23. okt— 21. nóv. Vertu gagnrýninn á vissa skilmála og samninga og skrifaðu ekki undir neitt sem þú skilur ekki að fullu. Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. Þú kannt að lenda f einhverjum vandræðum með að koma sjóarmiðum þínum að. En það þýðir ekki að láta aðra troða á sér. Steingeitin 22. des.—19. jan. Cierðu ekkert nema vera viss um að það sem þú ert að gera sé rétt. Smávægileg mistök geta valdið þér mikium erfiðleik- um. Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Þér verður trúað fvrir máli sem erfitt getur orðið að þegja yfir. En það er um að gera að bregðast ekki trausti vinar þfns. ^ Fiskarnir 19. feb.—20. marz Gerðu ekki Iftf úr tillögum vina þinna. Hver veit nema þeir komi með góða lauun á vandamáli sem lengi hefurheðið úrlausnar. LJÓSKA ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN f-EN HÚN L £ yPÐI MÉR SKK) AE> KOfAAST &E/SNUM TOLL/NN/ Joe Murmur and his brothers were pickpockets. Jói Kliður og bróðir hans voru vasaþjófar. They worked all the county fairs. © 1977 Unitotl roiilufe Syndicate, Inc._ Þeir stunduðu iðju slna á sveitaböllunum. How did people Knowtheirpockets werebeing picked? Hvernig vissi fólkið, að verið var að stela úr vösum þess? WhenaMurmur ran through the crowd. Þegar Kliður fór um salinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.