Morgunblaðið - 15.11.1977, Síða 32

Morgunblaðið - 15.11.1977, Síða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1977 VtCO MORödB/-^ KArr/NO ;{v^b' & ___ cl;r: lv, -0 .a Hann veit eitthvað um yfir- manninn i herdeildinni! Eg er sjónvarpsfréttamaður! nw. Farðu til fjandans, ég sá hann fyrst! Hjálp en ekki hrella? „Það var einkennilegt í verk- faili BSRB á dögunum að þegar lögreglan hvarf af götunum þá slaknaði á spennunni og umferðin hér var lfkari umferðinni erlend- is, sem sagt batnaði og það þrátt fyrir að fleiri bílar væru i umferð- inni vegna stöðvunar strætisvagn- anna. Umferðin varð örlítið hraðari og fyrir bragðið voru menn betur vakandi. En aðalmáli skipti, að þegar hætt var að hrella fólk. kunnátta á notkun 2 akreina gatna. Fjöldi fólks, sértaklega konur og gömlu leigubílstjórarn- ir, vita blátt áfram ekki að ætlast er til að ekið sé hægra megin á götunni, en nota vinstri akrein fyrir framúrakstur. I þess stað ekur þetta fólk lúshægt hlið við hlið yfir sig hrifið af þvi hvað það fer nú varlega. Líklega er þetta vankunnandi, hægfara fólk meðstu slysavaldarnir. Undirritaður reyndi að sann- BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Eitt er að spila á tuttuguogsex spil og annað á fimmtfuogtvö eins og sjá má á spilinu hér að neðan. Það kom fyrir i tvímennings- keppni. Vannst á aðeins tveim borðum af tíu en allir reyndu sama lokasamning. Allir voru á hættu og suður gaf. Norður S. G832 H. K32 T. ÁD4 L. D72 Vestur S. D109 H. ÁKD5 T. K96 L. 954 Austur S. 7 H. 10976 T. 10853 L. G1083 Suður S. ÁK654 H. 84 T. G72 L. ÁK6 Á öðru umræddra borða sögðu austur og vestur alltaf pass en á hinu gengu sagnirnar þannig: ©PIB COPtmCIN dO£P 0=^3 7SS8 Ætlarðu áfram að staðhæfa að um hillingar sé að ræða? liggja f leyni með radar (og refsa og refsa) þá fóru menn að brosa og urðu hjálpsamari og tillitssam- ari en áður, en við þekkjum þessa reglu öll úr lffinu, að þegar okkur er sýnd tillitssemi þa sýnum við næsta manni það sama. Af þessu má lögreglan læra það, að hún ætti að leggja aðaláherzl- una á að fræða og hjáipa, en ekki hrella og refsa, jafnframt er sýniiegt að fækka má lögreglubíi- um á ferð um bæinn. Undirrituðum er minnisstætt langt samtal er hann átti við einn Iögregluvarðstjóra um umferðina og þá sérstaklega það fáránleg- asta af þessu öllu, en það er van- færa varðstjórann um að hér ætti að beita fræðslu og áróðri með öllum ráðum f útvarpi, sjónvarpi og jafnvel með auglýsingum i blöðum, því sumt þetta fólk er í vinstri umferðinni ennþá þar sem það getur. Þvi miður var varð- stjórinn ekki tilbúinn að fara inn á nýjar brautir, gömul saga og ný, og árangurinn sjáum við daglega á götunum þvf miður. Þ.B.“ Ekki algjört frelsi Frá umferðarmálunum verð- Suður Vestur Nordur Austur 1 S dobl redobl 2 hjörtu pass 2 S pass allir pass pass 4 S Forhandardobl vesturs var eðli- legt en ekki hættulaust. En sögn austurs var ástæðulaus. Norður redoblaði til að sýna styrk en sagði síðan lágmarkssögn. Vestur spilaði út hjartaás, kóng og drottningu. Suður trompaði og tók á trompás og kóng. Og þegar í ljós kom, að vestur átti trompslag var ekki nóg aó hann ætti tígul- kóng. Nauðsynlegt var að hanu spilaói tígli frá kóngnum á réttum tíma. Og til þess þurfti undirbún- ing. Báðir spilararnir tóku laufslag- ina þrjá áóur en þeir létu vestur fá á spaðadrottninguna. Hann var nú endaspilaður og varð að gefa slag með næsta útspili sínu. I von um að austur ætti tígulgosa spil- aði hann tígli frekar en að spila hjarta út í tvöfalda eyðu. En suð- ur lét lágt frá blindum, fékk á gosann og tlgulsvíning gaf síðan tíunda slaginn. RETTU MER HOND ÞINA 94 hugar og út í hölt. Það var engu líkara en persónuleiki hennar væri máður í hurtu. Ahmed hafði ekki getað gleymt orðum hennar: Þangað til dauðinn skilur okkur að. Hugsunin hafði náð tökum á honum. Ilún valt áfram af sjálfri sér — eins og gamall vagn með slitna hemla niður í móti. Dauðinn skilur okkur að.. . Já, ef til vill þá leið. Kannski var það eina úrræðið. Þá verður allt bjart og rólegt. Hvers vegna að halda áfram að lifa, þegar kvrrðin bíður, þegar allt getur orðið rólegt, orðið rólegt? En hví sk.vldi dauðinn skilja okkur að? IIví skyldi hann ekki sameina okkur að nýju? Anna... Hún getur ekki haldið áfram að lifa ein. Hún gelur ekki haldið áfram að lifa. Hún er sjúk. Hún getur ekki, gelur ekki.. . Anna er sjúk. . . Hann horfði á hana enn um stund. Síðan fór hann inn i bókasafnið. Hann hafðí höfuð- verk. Hann settist niður og fór að skrifa bréf. Það gekk treg- lega. Það var erfitt að einbeita sér. „Kæri Erik. Síðust u samfundir okkar urðu ekki með þeim hætti, sem ég hafði vonaö. Þér er áreiðan- lega Ijóst. hvers ég va-nti al' þér. En ég vænti kanski ol' niikils af þér. Þú lifir í þinum heimi og ég í mínum. Enginn getur ráðið bót á því. fig dæmi þig ekki. Því fer fjarri. fig hafði víst farið eins að. En ég er hættur að vænta nokkurs af þér. Þú skalt ekki halda, að ég skilji ekki erfiðleika þína. Og erfiðleika allra annarra hvílru manna. t sambúð kynþáltanna eru óleljandi vandamál. sem eru na'stum óleysanleg. fin það er viljinn til þess að le.vsa vandamálin. sem vantar, vilj- inn til þess að sleppa forrétt- indum sinum og láta hina ná rétti sfnum. Hvítu mennirnir njóta forréttindastöðu sinnar. Éins ér þér háttað. Þú hefur sýkzt af sama anda. Þú hefur ekki staðízt álagið af hálfu frænda þinna, hvítingjanna. fig held, að þú viljir af ein- lægni vera vinur minn. fin ég held ekki, að þú viljir vera það, hvað sem það kostar. Ekki ef það kostar þig að láta af stolt- inii. sem þú ert haldinn, af því að þú ert hvítur niaður. Þú hefur uppgötvað, að þú ert hvit- ur. Vera má, að ég geri þér rangt til. fig veit það ekki. fig get ekki hugsað skýrt. fig vil ekki dæma þig. Þegar þú færð þetta bréf, er ég ekki lengur í lifenda tölu. Verlu sæll, og þakka þér fyrir góðar stundir í gumla daga. Þinn vinur, Ahrned." Ilann innsiglaði bréfið, skrif- aði á það nafn og heimilisfang og lagði það í póstkassa. Sfðan F ramhaIdssaga eftir GUNNAR HELANDER Benedikt Arnkelsson þýddi ók hann hílnuin fram að hlið- inu. Ilann fór aftur inn í garðinn. Anna sat ennþá við steinstevpt handríðið. Ahmed stóð stundar- korn fyrir aftan hana. fig má ekki byrja að hugsa aflur, það verður að gerast, það verður að gerast... — Konidu, Anna, sagði hann vingjarnlega. — Við skulum skreppa í bílferð. Hann lagði handlegginn um mitti hennar og tók hana með sér — gætilega og hljóðlállega. Hún fór auðsveip með honum án þess að spyrja nokkurs, eins og hún gengi í svefni og henni væri ekki Ijóst, hvert þau va‘ru að fara. Bíllinn fór hærra og hærra upp brattan veg, sent lá utan í snarbrattri fjallshlið. Þau sátu í franisætinu án þess að tala saman. Tvö fögur ungmenni, gáfuð og auðug, en -með dauð hjörtu. kramin af þrýstingnum utan l'rá. Tvær manneskjur, sem hefðu átt að hla'ja og eiga yl og hamingju.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.