Morgunblaðið - 27.11.1977, Síða 5

Morgunblaðið - 27.11.1977, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1977 5 I slundinni okkar I dag verður sýnd stutt teiknimynd eftir tíu ára gamlan dreng, Hlyn örn Þórisson. Teiknimyndin fjallar um Brelli og Skellu, sem eru verur er lifa í grasinu. Fylgst er með Iffi þeirra og ævintýrum, en einkunnarorð teiknimyndarinnar eru: „Hvers vegna eigum við að keppast við að vera stór, ef við erum hamingjusöm sem Iftil." Teiknimyndin sem sýnd verður í dag heitir „Svifbáturinn“, en önnur teiknimynd verður sýnd sfðar. Framtak sem þetta er vissulega virðingarvert, og er ekki að efa að mörg börn munu hafa gaman af teiknimyndinni. O Ö „Herra Heilabrjótur" f „svifbát" sfnum. Það leynast margar hættur f Iffi grasveranna. MALLORKA Vitið þér að Mallorca er eftirsótt vetrarparadís fyrir milljónir norður EvrApubúa. Þar er sólríkt og yndislegt vetrarveður, dags- hitinn oftasr 20-28°, enda falla appelsínurnar af trjánum á Mallorca í janúarmánuði, og sítrónuuppskeran er í febrúar. JÓLAFERÐ MALLORCA 18. des. - 4. jan. Beint dagílug. Dvalið á eftirsóttum íbúðum og hótelum, s.s. Royal Magaluf, Portonova, Hótel Barbadon, Guadalupe og Helios. LANGTÍMA VETRARDVÖL Tilvaldar ferðir fyrir þá sem eyða vilja vetrinum í sumarhita, sér til skemmtunar, hressingar og hvíldar. Hægt að velja um dvöl í 6 — 8 — 10 — 12 vikur í Royal Magaluf íbúðunum eða hóteli með fullu fæði. Verð frá kr. 129.000 (6 vikur) og kr. 169.000 (dvöl í hóteli með fullu fæði í 12 vikur) fERBASKRIFSTOMN SUNNA UEKJARGÍfU 2 SÍMAR 1B40U 12070 i lístaverk 0(k OflCafD ^R°2Ga)®(°!(7QJ3GT)(áMo Ný plata meó vísum úr Vísnabókinni Bræóraborgarstíg 16, Sími 12923-19156 Frábært framlag Gunnars Þórðarsonar, Björgvins Halldðrssonar og Tómasar Tómassonar. Vísurnar, þulurnar og þjóðkvæðin, sem Visnabókin geymir, eru löngu orðin alþjóðareign. Fyrri platan með vísum úr Vísnabókinni, EINU SINNI VAR, naut meiri vinsælda en dæmi eru til um íslenska hljómplötu. Öhætt er að fullyrða, að nýja platan, ÚT UM GRÆNA GRUNDU, er ekki síður líkleg til vinsælda og langlífis en hin fyrri. VÍSNABÓKIN er nýkomin út í 6. útgáfu og hafa þá verið prentuð af henni yfir fjörutíu þúsund eintök, enda er þessi afar vinsæla bók löngu orðin sjálfsögð eign á heimilum landsins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.