Morgunblaðið - 07.12.1977, Page 5

Morgunblaðið - 07.12.1977, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1977 5 Sjónvarp í dag klukkan 18.00: Teiknimyndir fyrir bömin t DAG hefst teiknimyndaspyrpa um björninn Jóka og ævintýri hans í Yellowstoneþjóðgarðinum í Bandaríkjunum. Joka björn kannast eflaust mörg börn við úr sjónvarpi, því íslenska sjón- varpið hefur oft áður sýnt teiknimyndir um hann, auk þess sem margar litabækur f jalla um hann. Á undan Jóka og félögum eru tvær stuttar tékkneskar teikni- myndir um litla sótarann, en á eftir er teiknimyndasagan um Cook skipstjóra og ferðir hans. 1 dag verður sýndur 5. og 6. þáttur. Bandaríska sjónvarpskvikmyndin „Undarleg heimsókn" er í sjónvarpi í kvöld klukkan 22.10. I aðalhlutverkum eru Robert Culp og Glen Campbell en Glen þessi er einnig kunnur söngvari. Myndin fjallar um glæpamann sem kemur til bróður síns, sem er lögreglustjóri f smábæ, og hyggst fela sig hjá honum. „Undarleg heimsókn" er tæplega eins og hálfs sklukkutfma löng mynd. Hvað er að heyra: Ný útvarpssaga bamanna KLUKKAN 17.30 í dag er f útvarpi „Utvarpssaga barnanna". Sagan sem nú er verið að lesa nefnist „Rottabyck“ eftir Lagfn Lazar Jósifovitsj, en Oddný Thorsteinsson hefur þýtt söguna og les hún sjálf þýðingu sína. 1 dag er lesinn annar lestur, en sagan hófst á sunnudag. Mokka með hettu Kr. 53.440. S 1111:27211 Austurstræti 10 Jazzkvöld í Glæsibæ JAZZKLUBBURINN Jazzvakn- ing efnir til jazzkvölds í Glæsibæ í kvöld, miðvikudaginn 7. desem- ber klukkan 21.00. I kvöld kemur fram hljómsveit skipuð þeim Karli Möller, Guð- mundi Ingólfssyni, Helga Kristjánssyni, Guðmundi Stein- grírrtssyni og Lindu Walker söng- konu. Ennfremur leikur og syng- ur Karl Ezrason trúbador, trió Jóns Möller kemur fram og loks verður jam-session. Leiðrétting t UMSÖGN Jóhanns Hjálmars- sonar um skáldsögu Gunnar Gunnarssonar, Jakob og ég, i Morgunblaðinu 6. desember stendurmeðal annars: „Mér er næst að haida að Gunn- ari Gunnarssyni láti best að Segja skipulega frá og velja sér æski- legt efni.“ A að vera æsilegt efni. Leiðréttingar ÞAÐ skal tekið fram að Otto Erdland kaupsýslumaður í Ham- borg, er ekki ræðismaður tslands þar í borg, eins og stóð i fyrirsögn í afmæliskveðju til hans, í blaðinu í gær. í MINNINGARGREIN um Helga Kjartansson f Hvammi hér í blað- inu 2. des. ’77 hafði eitt orð misrit- ast, þar sem minnst var á búskap- inn í Hruna. Þar stóð 100 ær á fóðrum, en átti að vera 100 ær i kvium. KodakEKó mstant Litmyndir ásvipstundu úr Instant myndavélinni frá Kodak HANS PETERSEN HF J VIÐ SELJUM l Kodak l vonun r BANKASTRÆTI S: 20313 AUSTURVER S: 36161 GLÆSIBÆR S:82590

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.