Morgunblaðið - 18.12.1977, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 18.12.1977, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1977 „HJALPIÐ okkur að gleðja aðra.“ Þetta er hið gamla vígoró Hjálpræðis- hersins, sem hann notar er hann lætur setja upp jóla- potta sína og byrjar fjár- söfnun meðal bæjarbúa. Fyrstu pottarnir hafa verið settir upp í og við Miðbæ- inn. Reykvíkingar létu vissulega sjóða í pottunum okkar á aðventunni i fyrra, sagði hinn gamalkunni Hjálpræðishersforingi Öskar Jónsson, og sagðist þá eiga við að jólasöfnunin í fyrra hefði borið góðan árangur. Fyrir þann stuðn- ing og allan annan stuðn- ing við starf okkar er Hjálpræðisherinn þakk- iátur bæjarbúum. Um leið og jólapottarnir voru settir upp kom út jólablað Her- ópsins, blaðs Hjálpræðis- hersins. Veður I GÆRMORGUN var hitastigið á landinu rétt neðan vid frostmark víðast hvar. Hér í Reykjavík var vestan- gola, hiti við frostmark, lítilsháttar snjóél. Sögðu veðurfræðingar að veður færi kólnandi, enda var komið 9 stiga frost í Sandbúðum. A Akureyri var eins stigs frost. A nokkrum stöð- um var frost 4 stig, svo sem á Hrauni og Raufarhöfn. Hiti var um frostmark á Dala- tanga. I Vestmannaeyj- um var hiti 1 stig í VNV golu. I DAG er sunnudagur. 18 des- ember, sem er 4 sunnudagur i JÓLAFÖSTU. 352 dagur árs- ms 1977 Árdegisflóð í Reykjavík er kl 00 1 7 og sið- degisflóð kl 1 2 45 Sólarupp- rás i Reykjavík er kl 1 1 1 9 og sólarlag kl 1 5 30 Á Akuréyri er sólarupprás k! 11.35 og sólarlag kl 14 43 Sólin er i hádegisstað i Reykjavik kl 13 24 og tunglið i suðrí kl 20 28 (íslandsalmanakið) SEXTUG er i dag frú Guðný Bjarnadóttir, Mið- stræti 8A, Rvík. Hjálmar VtlHjálmsson fiskifræðingur^ Skrif aði fræðibók um ÞORSKINN fyrir börn Því af náð eruð þér hólpn- ir orðnir fyrir trú og það er ekki yður að þakka, heldur Guðs gjöf. (Efes. 2, 8) K ROSSGATA FI. — Upphaflega var mér nú ætla aft aft þýfta danska bóT þorskinn en þaft kom I ljós LARÉTT: 1. eyðilegjíja 5. fugl 6. slá 9. gera í hugarlund 11. ólfkir 12. miskunn 13. sérhlj. 14. tímabil 16. sk.st. 17. snjalla. LÁRÉTT: 1. undarlegur 2. á fæti 3. fuglinum 4. samhlj. 7. tunna 8. hæn- ir 10. meðvitundarleysi 13. svar 15. óttast 16. tónn. Lausn á síðustu LARÉTT: 1. marr 5. sá 7. lak 9. MA 10. stakan 12. KA 13. ann 14. ós 15. nisti 17. kalt. LÓÐRÉTT: 2. arka 3. rá 4. elskuna 6. únsan 8. ata 9. man 11. kasta 14. ósk 16. il. SJÖTUG er í dag, sunnu- dag, Ögn Sigfúsdóttir, Ljósalandi í Hveragerði. Afmælisbarnið tekur á móti gestum sínum i félagsheimili S.V.F.R., Háaleitisbraut 68 hér í borg, milli kl. 16—19. FRÁ HÓFNÍNNI í FYRRAKVÖLD hafði Goða foss fanð frá Reykjavíkurhöfn á ströndina og hafrannsókna- skipið Árni Friðriksson kom úr leiðangri þá um kvöldið og loks fór Langá á ströndina í gær konu Dettifoss og Lagarfoss, báðir að utan. og írafoss kom af ströndinni í dag, sunnudag. er Bakkafoss væntanlegur frá útlöndum undir kvöldið og Mælifell var væntanlegt af ströndinni Á morgun, mánu- dag, er togarinn Engey væntanlegur til hafnar af veið- um og mun landa hér aflanum. Það kemur sér vel í svartasta skammdeginu að eiga gamansama fiskifræðinga. DAGANA 16. desember til 22. desember, að báðum dögum meðtöldum, er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík í HOLTS APÓTEKI. En auk þess er LAUOAVEOSAPÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á OÖNOUDEILD LANDSPÍTANANS alla virka daga kl. 20—-21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNA- FÉLAOS REYKJAVfKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga (il klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆ;KNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SlMSVARA 18888. ÓNÆMLSADfiERDIR fvrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖD REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðsérónæm- isskfrteini. Fiókadeild; Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spftalinn. Heimsóknartími: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin. heimsóknartfmi: kl. 14—18. aila daga. Ojörgæ/ludeild: Heimsóknartfmi eftir sam- komulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15 —16 og 19.30—20. Vífils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. S0FN SJÚKRAHÚS HEIM SÓK NA RTlMA R _ __________________ __ Borgarspftalinn: Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. fírensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 iaugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. Hafnarhúðir: Heimsóknartfminn kl. 14—17 og kl. 19—20. — Fæðing- arheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspítaii: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. LA NDSBÓK ASAFN ISLANDS Safnahúsrnu við Hverfisgötu. L»»strarsalir eru opnir virka daga kl. 9 —19 nema laugardaga kl. 9—16. Útlánssaiur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORUARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. ADALSAFN — ÚTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308, í útiánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNl ÐÖCiUM. ADALSAFN — LESTRARSALl'R, Þingholts stræti 27, símar aðalsafns. Eftír kl. 17 s. 27029. Opnunar tímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22 laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA SÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a, símar aðal- safns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16 BÓKIN HEI.M — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til aimennra útlána fvrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKSASAFN KÓPAOGS f Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTú'RUGRIPASAFNID er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudjga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- ur ókeypis. SÆDYRASAFNID er opið alla daga kl. 10—19. LLSTASAFN Einars Jónssonar er lokað. TÆKNIBÓKASAFNID. Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Rev kjavfkur er opin kl. 2—(> alla daga, nema laugardag og sunnudag. ÞYSKA BÓKASAFNID, Mávahlfð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og ha*rinn eru sýnd eftir pöntun. sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNpASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. „STORMMERKJASTÖÐ er í ráði að setjá upp við höfnina og er undirbúningur með að koma þess konar stöðvum upp á fleiri stöðum, ef heppilegt þykir. Hefir stjórnarráðið sent hafnarnefnd bréf um það, hvort hafnarsjóður vilji greiða kostnað af rekstri slfkrar tilraunastöðvar og hefur nefndin samþykkt að hafnarsjóður greiði þann kostnað. Stormmerkjastöðvar þessar eru mjög einfaldar — aðeins hástöng sem vel sést til og eru merki dregin á hana um daga þegar Veðurstofan álítur storm f aðsigi, en Ijós um nætur. Sjálfsagt gæti stöð þessi orðið að miklu gagni og afstýrt þvf að sjómenn legðu á haf út undir von/kuveður.4* BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA horgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg- arhúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfsmanna. GENGISSKRANING NR. 241 — 16. desember 1977. Eíning Kl. 13.00 Katip Sala 1 Bandaríkjadollar 212.00 212.811* 1 Sterllngspund 392.45 393.55' I Kanadadollar 193.60 194.10* 100 Danskar krónur 3574.60 35*4.70 100 Norskar krónur 4057.80 4089,30» 100 Sænskar krónur 4445.85 4458,45* 100 Einnsk mörk 5136.90 5151.40» 100 Franskir frankur 4417.60 4430.10» 100 Belg. frankar 629.00 630.80» 100 Svissn. frankar 10256.40 10285.40* 100 Gyliini 9134.00 9159.80» 100 V. — Þý/k mörk 9904.25 9932.25» 100 Lfrur 24,19 24.26»' 100 Austurr. Sch. 1380.70 1384.60« 100 Escudos 526.00 527.50« 100 Pesetar 260.40 260.80« 100 Yen 88.08 88.33« Bro.vllng frá slóusfu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.