Morgunblaðið - 22.12.1977, Page 15

Morgunblaðið - 22.12.1977, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER J977 . 15 Frá Alþingi: 18% vörugjaldið framlengt þykkt með 12 samhljóða atkv. í efri-deild. Aður hafði að tillögu forsætisráðherra verið bætt við Skuldabréfakaup lífeyrissjóðanna samþykkt A KVÖLD- og næturfundum AI- þingis í fyrradag voru afgreidd fjögur lagafrumvörp auk þings- ályktunartillögu um fiskveiði- samning tslendinga og Færey- inga. Var þingsályktunin til með- ferðar í sameinuðu Alþingi og mælti Þórarinn Þórarinsson, for- maður utanrfkisnefndar, fyrir áliti nefndarinnar þess efnis að nefndin mælti með samþykkt til- lögunnar. Fjallar tillagan um staðfestingu á niðurstöðum við- ræðna um gagnkvæmar fiskveiði- heimildir tslendinga og Færey- inga, sem undirritað var hinn 12. desember sl. Tillagan var sam- þykkt samhljóða. Samþykkt var á kvöldfundi efrideildar frumvarp til laga um breytingar á lögum um löndun á loðnu til bræðslu og gerir breyt- ingin ráð fyrir að loðnunefnd sé heimilt að stöðva löndun um tak- markaðan tíma á ákveðnum svæð- um eða i einstakar verksmiðjur, án tillits til móttökugesta þeirra. Þó er nefndinni skylt að leyfa löndun í einstakar verksmiðjur á ákveðnum svæðum, ef öryggi skips eða skipshafnar krefur. Frumvarp um framlengingu á 18% vörugjaldi var samþykkt og skal gjaldið skv. því innheimt til 31. desember 1978. Gjald þetta á að gefa 7.800 milljónir króna í tekjur. Þá var frumvarp um heim- ild til erlendra lántöku, ábyrgðar- heimildir og aðrar ráðstafanir vegna lánsfjáráætlunar 1978 san- Ók á bíl og stakk af Á MIÐVIKUDAGSMORGUNINN var ekið á bifreiðina R-4737, sem er brún Mazda-bifreið, þar sem hún stóð á móts við húsið Loka- s'tíg 26. Gerðist þetta á tímabilinu milli klukkan 8 og 9. Frambretti bifreiðarinnar var eyðilagt en tjónvaldurinn fór af staðnum án þess að láta vita um ákeyrsluna. Er hann beðinn að gefa sig fram svo og vitni að ákeryslunni ef einhver eru. Það er slysarann- sóknadeild lögreglunnar, sem hefur með mál þetta að gera. Flöskuskortur veldur fram- leiðslutregðu á Coca Cola UNDANFARNA daga hefur borið nokkuð á því að Coca Cola hafi ekki fengist i verzlunum í Reykja- vík, og að því er Pétur Björnsson, framkvæmdastjóri verksmiðjunn- ar Vifilfells, tjáði Morgunblaðinu í gær, má búast við að svo verði fram yfir jól, þó ekki í ríkum mæli. Pétur sagði að ástæðan fyrir skorti á þessum vinsæla drykk væri ekki sú að verksmiðj- an hefði ekki undan, heldur væri um flöskuskort að ræða, og vantaði verksmiðjunni nú tvær tegundir af flöskum. Kvað Pétur verksmiðjuna hafa átt að fá stóra flöskusendingu hinn 20. nóvember s.l.; hún hefði farizt fyrir en væri nú að koma til lands- ins, þannig að hægt yrði að hefja átöppun á flöskurnar milli jóla og nýárs. ákvæði 3. greinar frumvarpsins um kaup lifeyrissjóðanna á skuldabréfum, að ef sérstakar fjárhagsástæður einstakra lífeyr- issjóða krefjist, geti fjármálaráð- herra lækkað 40% skyldu hlutfall verðbréfakaupa af ráðstöfunarfé sjóðanna. Samþykkt var frumvarp um breytingar á lögum nr. 118/1976 vörugjald, en það felur i sér álagningu gjalds á gosdrykki, öl gert úr malti og ölkelduvatn. í meðförum þingsins var gjald þetta lækkað nokkuð að tillögu fjárhags- og viðskiptanefndar neðri-deildar. Var gjaldið á öl- kelduvatn lækkað úr 20 í 17 krón- ur á hvern litra, gjaldið á gos- drykkina var lækkað úr 20 í 16 krónur, gjald á maltöl verður 14 krónur á lítra en upphaflega til- lagan var um 18 krónur og gjald á annað öl verður 17 krónur í stað 21 krónu. Hluti af þeim tekjum, sem fást af gjaldi þessu, rennur til Styrktarsjóðs vangefinna. W forðast alla milliliði panta venjulegt magn me“ ‘ fyrirv flyt beni. ,,a Japan. Er 250 þús. kr. tæki þetta a mögulegt? 179. hljómtæ kja verzlun landsins — fullkomin - hlustunar- skilyrði. Tæknilegar Magnari 6—IC, 33 transistorar 23 dióður, 70 wött Útvarp Örbylgja (FM 88-108 megarið Langbylgja: 1 50-300 kílórið Miðbylgja: 520-1605 kilórið Stuttbylgja: 6—18 megarið Segulband Hraði: 4 75 cm/s Tiðnisvörun venjulegrar kasettu (snældu) er 40—8000 rið Tiðnisvörun Cr 02 kasettu er 40—12.000 rið Tónflökt og -blakt (wow & flutter) betra enO 3% RMS Timi hraðspólunnar á 60 min spólu er 1 05 sek Upptökukerfi AC bias, 4 rása stereo Af þurrkunarkerfi AC afþurrkun upplýsingar Plötuspilari Full stærð, allir hraðar, sjálf- virkur eða handstýrður. Nákvæm þyngdarstilling á þunga nálar á plötu. Mótskautun miðflóttans sem tryggir lítið slit á nál og plötum ásamt fullkominni upp- töku Magnetískur tónhaus. Hátalarar Bassahátalari 20 cm af koniskri gerð. Mið- og hátíðnihátalari 7.7 cm af kónískri gerð Tíðnisvið 40—20.000 rið Alikahfutir Tveir hátalarar Tveir hljóðnemar % Ein Cr 02 kasetta FM loftnet Stuttbylgju loftnetsvír BUÐIN / Á horni Skipholts og Nóatúns simi 29800 ( 5LÍNUR)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.