Morgunblaðið - 22.12.1977, Side 23

Morgunblaðið - 22.12.1977, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1977 23 Jóhann J.E. Kúld hér á landi upp úr lokum heims- styrjaldarinnar fyrri, en auk frá- sagnarinnar af lífinu og fólkinu vestur á Mýrum verður mér hugstæðust frásögn hans af vist- inni á 30 lesta vélbátnum Eir frá ísafirði. Lýsing hans á hörkusjó- sókn Isfirðinganna, vílleysi þeirra og manndómi, samfara góð- um félagsanda, er ekki ýkja marg- orð, en vel væri við hæfi að kynna hana í skólum með viðeigandi athugasemdum og viðbótum, svo að uppvaxandi kynslóðir gætu fengið nokkra hugmynd um, hvað kempur atvinnulífsins hafa á sig lagt til þess að koma þeim upp, sem nú velta sér hálfvolandi í hverskonar þægindum. Ég vænti þess svo, að þó að Jóhann kunni eitthvað það á borð að bera í framhaldi af þessari bók sinni, sem mér kynni að verða miður þóknanlegt, þá verði þó ekki síðri bjarmi manndóms og menningaráhuga heildarsvipur- inn á frásögnum hans. Guðmundur Gislason Hagalín. Jónas Guðmundsson inn Jónas með sínum kostum og göllum gægist þar rétt aðeins fram á milli línanna einstaka sinnum. öðru máli gegnir um Finnsk ævintýri Finnsk ævintýri Turid Farbregd safnaði Þýðing: Sigurjón Guðjónsson Myndskreyting: Erkki Alajárvi Prentun og gerð: Prentsmiðjan Leiftur HF Útgefandi: Leiftur Það er gaman að kynnast þjóðarsál, og líklega er það hvergi auðveldara en í þjóðsög- um og ævintýrum, — sögnum Bókmenntlr eftirSIGURÐ HAUK GUÐJÓNSSON sem. kynslóð hefir rétt kynslóð, leitað að kjarna í, slípað og fægt, — rétt fjöður í væng með eigin tungutaki. Ur móðu ald- anna rís draumur þjóðar um menningu og bjartari hag. Þú heyrir fótatak, heyrir nið af amstri dagann'a, sem hjálpa þér er þú horfir yfir iðutorg þjóðar- innar í dag, — þér gengur bet- ur að ná áttum, því að þú veizt hvaðan fólkið steig inn til dans- ins. Mig skortir þekking t.þ.a. dæma um, hve vel hinum norksa sendikennara hefir tek- izt valið, af finnsku hlaði skoð- að, kann ekki á því skil, hvort hin norska menntun hans var honum fjötur eða ekki. Gamalt orðtak segir: „Glöggt er gests augað“, og því vil ég trúa, að val hans hafi tekizt vel. Mér fannst ég fróðari miklu eftir lesturinn, og finn til löngunar að segja: Gefðu barni þínu þessa bók, hún leiðir til skilnings á bræðraþjóð. Flest eru ævintýr- in um fátækan svein sem vinn- ur til þess að hljóta æðstu gæði, sum vara við hroka, önnur við græðgi, og enn önnur við drambi. Mér er erfitt að finna samnefnara fyrir þau öll, en þó held ég að ég geti staðhæft: Þau eru öll vegvísir úr myrkri til ljóss. Þýðing Sigurjóns er mjög góð, málið létt og lipurt, laust við tjóður sem þýddum bókum fylgir svo oft. Teikningar Erkki Alajarvi eru afbragðs góðar. Ég sakna þess að nafns hans skuli aðeins getið aftan á hlifðarkápu. Prentun er góð. Þökk fyrir mjög góða bók. greinarnar. Þar er ásýnd Jónasar hvarvetna skýr, og mér þykja sumar þeirra skemmtilegasta efni bókarinnar. Eins og öllum mætti vera kunn- ugt, er það mjög í tízku að nota samlíkingar í tíma og ótíma, þar sem höfundar hyggjast rita listi- legast. Þessu hefur Jónasi verið hætt við, en það bætt úr skák að hann er allt að því.eins athugull og hann er hugkvæmur og skjót- ráður. í greinunum sem hann hef- ur valið í þessa bók, tekst honum oft mjög vel i vali samlikinga og stundum ágætlega. Vil ég þar nefna öðrum fremur þessar: A Akureyri, Sundhöllin og Sjó- mannajöl. Ég sá Jónas Guðmundsson fyrst, þegar ég fékk far með Ægi til Grimseyjar fyrir allmörgum árum, þar var þá Jónas stýrimað- ur. Ég ræddi margt við hann á Bðkmenntlr eftir GUÐMUND G. HAGALÍN leiðinni til „meginlandsins" og þótti mér stásslegur og vel hirtur einkennisbúningurinn hæfa vel jafnt máli hans sem vexti og yfir- bragði. Ég er svo að vona, að ég eigi eftir að sjá hann sem rithöf- und eins vel í stakk búinn og mér virtist hann forðum á Ægi gamla. Guðmundur Gíslason Hagalín 6 sinnum að skipta um húsnæði og flytja. Það voru því mikil umskipti til hins betra bæði fyrir starfsfólk og ekki síóur viðskiptavini. Þó að samanburður talna frá ári til árs á 75 ája starfstíma Sparisjóðs Hafnarfjarðar gefi ekki rétta mynd af þróuninni nema með margþættum skýringum má úr þeim jafn- framt Iesa efnahagslega af- komu fólksins og þróun at- vinnulífsins átímabilinu. Eftir- farandi tölur sýna aðeins útlín- ur vaxtar Sparisjóðs Hafnar- fjarðar á 75 ára starfsferli en í þeim felast i stórum dráttum samandregin viðskipti ein- staklinganna og þátt þeirra i uppbyggingu Hafnarfjarðar. 1 árslok 1902 var innstædu fé kr. 15 þús. varasj. kr. 4 þús. 1 árslok 1927 var innstæúufé kr. 455 þús. og varasj. kr. 85 þús. 1 árslok 1952 var innstæóufé kr. 18 millj. o« v.sj. kr. 2,3 millj. kr. f árslok 1976 var innstæðufé 1.400 miiijún kr. o« varasj. kr. 70 niillj. o>> nú er innsta'ðufé um 2000 milljónir krónur. Aðalfundur árið 1931 sam- þykkti aó sparisjóðurinn gæfi hverju skírðu barni í Hafnar- firði, Garða- og Bessastaða- hreppi sparisjóðsbók með 5 króna innstæðu, þessum sið hefur verið við haldið síðan nema upphæðin nú er kr. 1.000,- Sparisjóður Hafnarfjarðar hefur leitast við að sinna öllum almennum þjónustustörfum sem • peningastofnun þarf að inna af höndum og hefur velta sjóðsins farið stöðugt vaxandi en hún nam á árinu 1976 tæp- um 57 milljöróum króna. Starfsfólk sparisjóðsins telur nú 26 manns. Þó að segja megi að megin- hluti lánveitinga sparisjóðsins hafi á undanförnum árum verið til einstaklinga við öflun íbúða og annarra einkaþarfa hafa for- ráðamenn sjóðsins allt frá upp- hafi viljað og reynt að stuðla að eflingu atvinnulífsins í bænum. Er sá þáttur útlánastarfsemi sparisjóðsins mjög vaxandi eftir því sem hann hefur eflst með árunum. Það er von og ósk forráða- manna Sparisjóðs Hafnar- fjarðar að hann enn vaxi og blómgist og verði í framtíðinni sem hingað til sú stofnun sem verði Hafnarfirði og hafn- firðingum, bæði einstaklingum og atvinnurekstri til sem mestra heilla í efnalegu tilliti og sóknar til betra lífs. En til þess að svo geti orðið þurfa gagnvegir milli sparisjóðsins og bæjarbúa að vera sem allra traustastir. .. , ........ (F rHtatiikynmnK). r Þegar barn fæðist Gylfi Gröndal G>4fi Grörídal Þegar b;»m fæðLst Endttrminniruiar Hdjtu M Nielstlóttur Ijósmóður Guðmundur G. Hagalín í Morgunblaðinu 18. des. 1977 „Það er fljótsagt, að þetta er einhver hin allra skemmtilegasta og bezt skráða ævisaga, sem út hefur komið hér á landi.og hafa þó margar bækur af sama tæi komið út á þeim áratugum, sem liðnir eru, síöan Virkir dagar og Saga Eldeyjar-Hjalta hlutu almennar vinsældir. Gylfi Gröndál hefur leyst sinn hluta verksins svo vel af hendi, að vart verður á betra kosið, og framlag sögukonunnar sjálfrar er og vissu- lega þess vert, að vel og skipulega sé það fært í letur. Almenna bókafélagiö Austurstræti 18. Boiholti 6. sími 19707 sími 32620 Allt dilkakjöt á gamla verðinu HAGKAUP

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.