Morgunblaðið - 24.12.1977, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 24.12.1977, Qupperneq 14
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 1977 Þorláksmessudagur Sent af Þóru Bryndísi Þórisdóttur, 6 ára, Seltjarnarnesi. Davíð Heiðberg, 8 ára. Sigrfður Björnsdóttir, 5 ára, Háuhlíð, Reykjavfk. W- J ólas veinninn Saga eftir Elínu Ólafsdóttur, 8 ára, Húsavfk. Einu sinni var stelpa, sem hét Ásthildur. Hún var oftast kölluö Ásta. Hún var bara fimm ára. Og bróðir hennar hét Karl, hann var orðinn níu ára. Það voru jól, klukkan var þrjú að degi. Ásta var farin að hlakka til að taka upp pakkana. Ásta fékk brúðu og bolta. Svo fékk hún líka pils og jakka. Nú var bankað á dyrnar. Þá fóru mamma Ástu og Ásta til dyra. Þá stóð lítill jólasveinn þar. Hann sagðist heita Stúf- ur. Mamma og Ásta báðu hann að koma inn. Þá kom Stúfur inn til Ástu. Hann vildi gefa henni nammi. En hún varð bara hrædd við hann. Svo hvíslaði hún að mömmu sinni: „Hvaða litli, skrýtni karl er þetta“? Þá sagði mamma hennar í hljóði, að þetta væri mjög góður jólasveinn. Þá tók Ásta við namminu og sagði: „Ert þú góður jólasveinn?“ Hann sagð- ist vera góður. Og Ásta vildi gefa honum nammið með sér. Jólasveinninn sagði, að hann ætti nóg af því. Síðan fóru þau öll: mamma, pabbi, Karl, Ásta og jólasveinninn að dansa kringum jólatréð og héldu kát jól. 0 5MA é Erla Gunn- arsdóttir, 5 ára, Bláskóg. um, sendi þessa mynd af jólasvein- inum. Við megum heldur ekki gleyma þvf, að það eru ekki allir jóiasveinar eins. Dagbjört Sigvaldadóttir, 8 ára, Ásgaröi, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.