Morgunblaðið - 24.12.1977, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.12.1977, Blaðsíða 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 1977 GAMLA BIO ‘ Sími 11475 JÓLAMYNDIN Flóttinn til Nornafells Spermandi, ný Walt Disney --- kvikmynd í litum. bráð- skemmtileg fyrir unga sem gamla. Aðalhlutverk leikara: Eddie Albert Ray Milland Kim Richards íslenzkur texti Sýnd á annan i jólum kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verð á öllum sýningum. Gleðileg jól Enn eitt snilldarverk Chaplins, sem ekki hefur sést s.l. 45 ár — sprenghlægileg og fjörug. Höfundur — leikstjóri og aðal- leikarar CHARLIE CHAPLIN Islenskur texti Sýnd 2. jóladag kl. 3, 5. 7, 9 og 1 1. Gleðileg jól TÓNABÍÓ Sími 31182 Sýningar á annan í jólum. Gaukshreiðriö (One flew over the Cuckoo’s Forthefirsttime in42years, ONE film sweepsALL the MAJOfí ACADEMYAWARDS GaukshreiSrið hlaut eftirfar- andi ÓskarsverSlaun: Besta mynd ársins 1 976. Besti leikari: Jack Nicholson. Besta leikkona: Louise Fletcher. Besti leikstjóri: Milos Forman. Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Gold man. Bonnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Barnasýning kl. 3. Teiknimyndasafn 1978 Sýningar II. jóladag. Ferðin til jólastjörnunnar (Reisen til julestjarnen) íslenzkur texti Afar skemmtileg ný norsk úrvals- kvikmynd í litum um litlu prinsessuna Gullbrá sem hverfur úr Kóngshöllinni á jólanótt til að leita að jólastjörnunni. Leikstjóri Ola Solum. Aðalhlutverk: Hanne Krogh, Knut Risan, Bente Börsum, Ingrid Larsen. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sama verð á allar sýningar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Gleðileg jól Ingólfs café Gömlu dansarnir annan jóladag kl. 9. Hljómsveit Garðars Jóhannessonar leikur. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 7. Simi 12826. Öskubuska MctiarcíChambertain GercimaCrawn AnnetteCrosbie MjthKrans Chr^rtjerCiabte MichaetHorciem Maniatetlockwood KmnethMote Stórglæsileg, ný litmynd i Pana- vision sem byggð er á hinu forna ævintýri um Öskubuskugerð skv. handriti eftir Bryan Forbes. Robert B. Sherman og Richard M Sherman en lög og Ijóð eru öll eftir hina siðar nefndu. Leik- stjóri Bryan Forbes. íslenskur texti Aðalhlutverk: Richard Chamberlain Gemma Craven Sýnd kl. 5 og 9. Verð pr. miða kr. 450,00 Gulleyjan Snilldarlega gerð japönsk teikni- mynd gerð eftir hinni sigildu sögu eftir Robert Louis Steven- son. Myndin er tekin í litum og Panavision. ísl. skýringartexti. Sýnd kl. 3. Gleðileg jól ÍSLENSKUR TEXTI Frumsýning 2. jóladag í Stokk- hólmi, Kaupmannahöfn og Reykjavik. A8BA#. Stórkostlega vel gerð og fjörug ný, sænsk músikmynd í litum og Panavision um vinsælustu hljómsveit heimsins • dag I myndinni syngja þau 20 lög, þar á meðal flest lögin sem hafa orðið hvað vinsælust Mynd sem jafnt ungir sem gamlir munu hafa mikla ánægju að sjá. Sýnd 2. jóladag. kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sala hefst kl. 1 e.h. Sama verð á allar sýningar. Hækkað verð. Gleðileg jól Suðurnesjamenn Gleðileg jól, farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Umbodsmenn Glerborgar á Suðurnesjum, Skú/i Magnússon, Rafn M. Skarphéðinsson. Silfurþotan »E3S2ZEnnE3» GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOR ......"SILVER STREAK _______- Zo’SZ'. crrc.ow—t- PATRICKJ/cGOOHAN— íslenskur texti Bráðskemmtileg og mjög spenn- andi ný bandarísk kvikmynd um all sögulega járnbrautalestaferð. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd á 2. í jólum Sýndkl. 5. 7.10og9.15 Hækkað verð "WlLLqEFJ^ rooouooM, IJAVUÍV/Vun.. I ' wr 1*At :l. MASI.ANSKY/CÍKORGKCUKOR F.OWAKD I.EWIS/I.KK SAVIN—iPAUI. KAIIIN HtlÖ'lt WIHTFMOKKand AI.FKEI) HAYES rtAUKICE MAETKKUNCK/cbinis Dt lUXf IWII- I^icntiwnjji, Bláfuglinn íslenskur texti Frumsýning á barna-, og fjöl- skyldumyns ársins. Ævintýra- mynd, gerð i sameiningu af bandarikjamönnum og rússum með úrvals leikurum frá báðum löndunum. Sýnd á 2. i jólum kl. 3. Gleðileg jól LRIKFf.lACi RFTYKIAVÍKl !R SKÁLD-RÓSA eftir Birgi Sigurðsson leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson leikmynd: Steinþór Sigurðsson frumsýning fimmtudag 29. des. uppselt 2. sýn. föstudag kl. 20.30 Miðasalan í Iðnó verður opin þriðjudaginn 27. des. kl. 14 — 19. Sími 1 6620. Gleðileg jól ÞJÓÐLEIKHÚSIfl HNOTUBRJÓTURINN Ballett við tónlist Tsjækovskis. Dansstjórn: Yuri Chatal Leikmynd. Sigurjón Jóhannsson. Búningar: Una Collins. Aðalhlutverk. Anna Aragno og Helgi Tómasson. Frumsýning annan jóladag kl. 20 Uppselt 2. sýnig 2 7. des. Uppselt. Rauð aðgangskort ailda. 3. sýning 28. des. Uppselt Hvit aðgangskort gilda. 4. sýning 29. des. Uppselt Græn aðgangskort gilda. 5. sýning 30. des. Uppselt Gul aðgangskort gilda. STALÍN ER EKKI HÉR miðvikudag 4 jan kl. 20. TÝNDA TESKEIÐIN fimmtud. 5. jan. kl. 20. Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT þriðjudag 3. jan. kl. 20.30 Aðgöngumiðasala lokuð að- fangadag og jóladag. Verður opnuð kl. 13.152. jóladag. Gleðileg jól LAUGARA9 B I O Geimfarinn Bráðskemmtileg barnamynd Barnasýning kl. 3 Gleðileg jól Mjög spennandi ný bandarísk mynd um mann er gerir skemmdaverk í skemmtigörðum. Aðalhlutverk: George Segal, Richard Widmark, Timothy Bottoms og Henry Fonda. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 1 0 Bönnuð börnum innan 12 ára Sími 32075 Skriðbrautin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.