Morgunblaðið - 24.12.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.12.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 1977 59 — Bændafundur Framhald af bls. 37. SIRKUS Enn eitt snilldarverk með CHARLIE CHAPLIN Sýnd 2. jóladag kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1. Ályktun bændafundarins Almennur bændafundur var haldinn á Egilsstöðum 13. desem- ber 1977 samþykkti eftirfarandi ályktanir: 1. Fundurinn mótmælir úr- skurði yfirnefndar um verðlags- grundvöll Iandbúnaðarins og bendir sérstaklega á fjármagns- liðinn og að laun húsfreyju eru lægra metin en laun bóndans fyr- ir sömu vinnu, sem gengur í ber- högg við gildandi lög. 2. Fundurinn skorar á stjórn- völd að afnema söluskatt af kjöti og kjötvörum án þess að niður- greiðslur verði skertar. Með því mundi sala innanlands aukast verulega og jafnframt verkar sú ráðstöfun til lækkunar visitölu. 3. Fundurinn viðurkennir þann vanda, sem við er að fást í afurða- AUSTU RBÆ J ARBIO Frumsýning 2. jóladag í Stokkhólmi, Kaupmannahöfn og Reykjavík: Stórkostlega vel gerð og fjörug, ný, saensk músikmynd í litum og Panavision um vinsælustu hljómsveit heimsins i dag. í myndinni syngja þau 20 lög. þ á m mörg af vinsælustu lögum þeirra, svo sem Waterloo", — „Money, Money ', „Dancing Queen". —„Mama Mia ,— „Name of the Game ", — „Rock Me ', o.fl. o. fl MYND SEM JAFNT UNGIR SEM GAMLIR MUNU HAFA MIKLA ÁNÆGJU AF AÐ SJÁ. Íslenzkur texti. Sýnd 2. jóladag kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sala aðgöngumiða hefst kl. 1 e.h. HÆKKAÐ VERÐ Gleðileg jól sölumálum landbúnaðarins og tel- ur að tímabundin gjaldtaka af innfluttu kjarnfóðri sé skást af þeim leiðum, sem aukafundur Stéttarsambands bænda benti á til. úrbóta þeim vanda, sem við blasir. Hins vegar telur fundur- inn ekki koma til greina að undanþiggja vissar búgreinar þessu gjaldi. Jafnframt varar fundurinn við lögfestingu kvóta- kerfis eða viðlíka ráðstafana án undangenginnar samþykktar meiri hluta bænda í landinu. 4. Fundurinn vítir þá hlut- drægni, sem viðhöfð var i ríkis- fjölmiðlum við síðustu verðbreyt- ingar á búvörum og telur hana skýlaust hlutleysisbrot. 5. Að lokum vill fundurinn benda á að vandamál landbún- aðarins stafa ekki af mikilli fram- leiðsluaukningu. Helstu vanda- mál landbúnaðarins stafa af mik- illi verðbólgu í landinu og sölu- tregðu, sem m.a. má rekja til ill- vigs áróðurs gegn landbúnaðinum og vafasömum fullyrðingum um óhoilustu þessara vara. Ályktunin var samþykkt sam- hljóða. frumsýnir tvær myndir á 2. í jólum SILFURÞOTAN 1*76 20TH CENTUBYFOX 5ILVER STRERHl A FRANK YABLANS PrewoUton A MARTIN RANSOHOFF-FRANK YABLANS PROOUCTION GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOR AN ARTHUR HILLER FU.M “SILVER STREAK” A MILLER-MILKIS—COUN HIGGINS PICTURE I PATRICK McGOOHAN, as Roger Devereau Executive Producers MARHN RANSOHOFF and FRANK YABLANS Produced by THOMAS L MILLER and EDVNARD MILKIS Directed by ARTHUR HILLER Wntten by COLIN HIGGINS Music by HENRY MANCINI COLOR BY DE LUXE * _ . . /sái PC í HIENT U CWUNCI SllfifiUTED -ss- Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 Hækkað verð Bláfuglinn An EDWARD LEWIS Production LENFILM STiTdIOS ÉLIgABETrf TÍYLOI^ jáNe föNija CICEfY fYSc5N A GEORGE CUKOR FILM 'WÍÉL CýEEI^ TODD LCOiqNlyCNT) BUJ IO rGENEKAL AUDIENCES I ALL AOES AOMITTEP PAUL MASLANSKY/GEORGE CUKOR EDWÁRD LEWIS/LEE SAV1N,„,PAUI, RADIN ^HÚGÍl WHITEMORE and ALFRED HAYES lÁÚRÍCÉMAETERLINCK/pfiints by de luxe* \M Sýnd á 2 í jólum kl. 3. Gleðileg jól

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.