Morgunblaðið - 24.12.1977, Blaðsíða 26
58
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 1977
STAPI
Stórdansleikur annan dag jóla
Mætið öll í þrumustuði í Stapa og hristið af
ykkur spikið eftir jólasteikina.
Sætaferðir frá B.S.Í.
— Borgarstjórn
Framhald af bls. 39
ans. Það væri eins og hann fylgd-
ist ekki með hvað væri að gerast
allt í kring um okkur. Borgar-
stjóri sagðist vilja benda
Kristjani Benediktssyni á að
flokksbróðir hans, ráðherra Pósts
og síma, væri nú að reyna að
berjast fyrir 70% hækkun þar.
Borgarstjóri sagði hækkanir
borgarinnar ekki verðbólgu-
hvetjandi því einungis væri hér
verið að reyna að halda í. T.d.
væri ljóst að óskuð hækkun SVR
nægði engan vegin fyrir þeim
álögum sem á því fyrirtæki
hvíldu. Vatnsveitan væri hógvær
og hækkunin aðeins til að leitast
við að tryggja fullt öryggi borgar-
búa varðandi vatnsöflun og hið
sama sagði borgarstjóri að gilti
um Hitaveituna.
Hann sagði þennan umsnúning
Kristjáns Benediktssonar eiga sér
aðrar skýringar en umhyggju fyr-
ir hagsmunum borgaranna. Þessu
til sönnunar bæri að nefna mik-
inn skoðanaágreining milli
Alþýðubandalagsins og Fram-
sóknarflokksins. Alþýðubanda-
lagið sýndi ábyrgari afstöðu en
Kristján Benediktsson. Borgar-
stjóri lagði síðan fram tillögur
efnislega eftirfarandi: SVR hefur
ítarlega fjallað um fjárhag sinn.
Gert er ráð fyrir að borgarsjóður
leggi fram um 271 milljón í rekst-
urinn þar. Ef ekki kæmi til hækk-
ana þyrfti að leggja fram 476
milljónir. Slíkt væri fráleitt.
Tillögu Kristjáns væri því vísað
Gnmsnesi 2. í jólum
Við óskum öllum gleðilegra jóla og
farsæls komandi árs, með þökk fyrir árið, sem er að líða
Stapadraugurinn mætir á svæðið
á færeysku fimmhjóli.
Sætaferðir frá B.S.Í.
Selfossi og
p, Þorlákshöfn
frá. Miðað við þjónustu þá sem
Vatnsveitan veitti væri hækkun
mjög i hóf stillt. Tillögunni væri
vísað frá. Gjaldskrá Hitaveitunn-
ar hefur farið hlutfallslega lækk-
andi á síðustu árum miðað við
annað. Tillögunni verði vfsað frá.
Kristján Benediktsson sagðist
hafa tekið ábyrga afstöðu gagn-
vart hækkunum og mælst til að
hófs yrði gætt.
Adda Bára Sigfúsdóttir tók
næst til máls. Hún sagði að í haust
hefði Hitaveitan beðið um 24%
hækkun. Hún hefði fengið 15%.
Sú hækkun sem óskað hefði verið
eftir hefði ekki fengist og gengið
hefði haldið áfram að síga. Það
sem 68 krónur hefðu dugað fyrir í
september þyrfti nú 75 krónur til.
Þess vegna væri verið að fjalla
um sömu hækkun þá og nú. Hjá
Vatnsveitunni hefði dregist að
Ijúka verki sem staðið hefði yfir.
Hún vildi því að verkinu lyki án
óhóflegrar skuldasöfnunar. Miðað
við hina lágu krónutölu kæmi
þetta því mjög lítið við hinn
almenna borgara. Hún sagði að
frávisunartillögur borgarstjóra
væru of grimmar og myndi því
sitja hjá. Þá sagðist Adda Bára
halda að ákvörðun forsvarsmanna
SVR væri byggð á svipuðum
grundvelli og það sem áður væri
frá greint. Frávísunartillagan um
vatnsskattinn var samþykkt með
tíu gegn tveimur, frávísunar-
tillagan um Hitaveituna og SVR
var samykkt með níu gegn þrem-
ur. I tengslum við þessa umræðu
á fjárhagsáætlun var til síðari
umræðu hækkun á hafnargjöld-
um um 40%. Var hún samþykkt
og tekur hún væntanlega gildi frá
næstu áramótum.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Sýningar á annan í jólum.
Gaukshreiðrið
(One flew over the Cuckoo's nest.)
Fantasy Films presents
MILOS FORMAN FILM JACK NICH0LS0N in “ONE FLEW OVER THE CUCKOO’S NEST"
Starring LOUISE FLETCHER and WILLIAM REDFIELD Screenplay LAWRENCE HAUBEN and B0 GOLDMAN
Based on the novel by KEN KESEY Director of Photography HAS'íFLL WEXLER • Music-J\CK NITZSCHE
Produced by SA'JL ZAENTZ and MICHAEL 00UGLAS
___________________ DÍrM,ed ^ M,L0S F°RMAN Reieased Ihtu
Rj RESTRICTEP mm United Artists
unoíb <7 reoui«£s accompanvino ■ A Transamerica Company
Forthefirsttime in42years.
ONEfilmsweepsALL the
MAJOR ACADEMYAWARDS
BEST PICTURE
Produced by Saul Zaentz and Michael Douglas
BESTACTOR Jack Nicholson
BEST ACTRESS Louise Fletcher
BEST DIRECTOR Milos Forman
BEST SCREENPLAY
(ADAPTED FROM OTHER MATERIAL)
Lawrence Hauben and Bo Goldman
ONC FLEWOVER
TNE CUCKOO’5 NEST
Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Óskarsverðlaun:
Besta mynd ársins 1976
Besti leikari: Jack Nicholoson.
Besta leikkona: Louise Fletcher.
Besti leikstjóri: Milos Forman.
Besta kvikmyndahandrit:
Lawrence Hauben og Bo Goldman
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Barnasýning kl. 3.
Teiknimyndasafn 1978