Morgunblaðið - 24.12.1977, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 24.12.1977, Qupperneq 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 1977 XjOTOlttPA Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn I dag r'^1 Hrúturinn 21. marz—19. aprfl Þú kannt að þurfa að gera einhverjar breytingar á áætlunum þfnum í dag. Láttu ekki smá mðtlæti hafa áhrif á þig. Nautið 20. aprll—20. maf Gerðu ekkert f einhverju fljótræði, það kann aldrei góðri lukku aðstýra. Kvöldið verður sérstaklega ánægjulegt. h Tvfburarnir 21. maf—20. júnf Gættu tungu þinnar f dag, þvf aðgát skal höfð f nærveru sálar. Fjölskylda þín veit- ir þér mikla ánægju f kvöld. Krabbinn 21. júnf—22. júlí Þú verður sennilega beðinn um að aðstoða f nokkuð sérkennilegu máli f dag. Taktu engar skyndiákvarðanir. Ljónið 23. júlf—22. ágúst Félagsmálin ganga vel f dag og þú nærð miklum árangri á þvf sviði. Kvöldið verður skemmtilegt f faðmi fjölsk.vld- unnar. Mærin 23. ágúst—22. sept. Vertu ekki of aðfinnslusamur f dag, þú getur verið viss um að yngri kynslóðin gerir sitt besta og hver getur farið fram á meíra. Vogin W/ltT4 23. sept.—22. okt. Deginum er best varið heima fyrir í dag og kvöld. Þú ættir ekki að vera of kröfu- harður við þá sem eru yngri. Kvöldið verður ánægjulegt. Drekinn 23. okt—21. nóv. Eyddu ekki meiru en þú hefur efni á. En til þess verður þú að vera vel á verði og fylgjast vel með buddunni. Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. Það er ekki vfst að allir fallist á það sem þú hefur til málanna að leggja. En hvað með það dagurinn verður mjög ánægju- legur. Steingeitin 'íflKv 22. des.—19. jan. Ef þú flýtir þér of mikið er hætt við að þú gerir einhver mistök, sem erfitt getur orðið að bæta fyrir. Kvöldið verður skemmtilegt. Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Láttu ekki neyða þig til að gera eitthvað sem þú hefur ekki áhuga á. Það er um að gera að vera fastur fyrir. ^ Fiskarnir 19. feb.—20. marz Fjölskyldulffið verður sérstaklega skemmtilegt f dag. Yngri kynslóðín mun sennilega setja mikinn svip á daginn. LOOil)! LOOK AT 'EM ALL! LOOK HOU 5HINV THEV ARE! THE NEXT TIME 40U 5TICK 50ME ON ANV PAPEK5, MA'AM, LET ME KNOD... SMÁFÓLK 'll LICK'EM FOf? KOU! 72n, — Kennari, má ég fá að skoða dósina þína með leitiu gullstjörnunum? — Váv! Sjáðu þær allar. Sjáðu hvað þær tindra. — Næst þegar þú setur stjörnu á eitthvert blaðið láttu mig vita ... — Ég skal sleikja þær fyrir þi8-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.