Morgunblaðið - 24.12.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.12.1977, Blaðsíða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 1977 £>n' (f *» M0RtfdN-%<^ KArnNJ 'v' ' ^ n__x ö' GRANI göslari Það er ekkert að sjónvarpinu — það er nýi steikarofninn sem þú ert að glápa á! Þetta verður ógleymanleg ferð — en minntu mig samt á hana seinna! Lífskjaragræðg- in óhugnanleg Svo segir verkamaður f bréfi sfnu hér á eftir, en þar hugleiðir hann ýmislegt um það sem hann nefnir fjárgræðgi Islendinga og má e.t.v. segja að þessar hugleið- ingar eigi ekki illa við á þessum árstfma. „Velvakandi góður. Nú taka flugumferðarstjórar til með „aðgerðir", sem verða þess e.t.v. valdandi að fjöldi fólks nýt- ur ekki jólanna sem skyldi. Hvað amar að hjá flugumferðarmönn- um? Mig langar til þess að fá það staðfest frá réttum aðilum, hvort það sé rétt, að flugumferðarstjór- ar hafi haft sl. sumar svona milli 600—1.000.000 kr f kaup á mán- uði. Ef þetta er rangt þá ber að leiðrétta það, en ef rétt er þá fer verkamaðurinn að skilja að- gerðirnar, því mikil vill meira. Svo má ekki gleyma aðstöðunni og tfminn er smekklega valinn. Ekki vitum við, sem verðum að velta hverri krónu áður en hún er afhent, hvernig á að kaupa fyrir jólin allt sem nauðsynlega þarf, svo ekki sé talað um munaðinn. Vissulega leggja margir að sér með yfirvinnu, en ef rétt er að flugumferðastjórar hafi þessi ósköp fyrir að vera nánast ekkert heima, þá fer að vakna sú sprun- ing hve mikið öryggi felst í þvf að þeir séu hálfsofandi á aukavökt- um. Það væri verðugt verkefni fyrir einhverja aðila, sem málið varðar, hvort viðkomandi hafi haft nokkurn tfma tif þess að hvfl- BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson öll höfum við rekið okkur á hve hættulegt er að dobla háan loka- samning. Alltaf er hætta á, að það hjálpi sagnhafa við úrspilið. Þetta fengu andstæðíngar bresku spilakonunnar Rixi Marcus að reyna þegar spílið í dag kom fyrir f október-hluta Philip Morris keppninnar, sem haldinn var í 1 Amsterdam. Gjafari suður, N-S á hættu. NORÐIJR S. G4 H.A 10732 T. D4 L. ÁD65 VESTUR S. KD852 H. DG5 T. 85 L. 1072 AUSTUR S. 10963 H. — T. 10762 L. G9843 SUÐUR S. A7 H. K9864 T. ÁKG93 L. K Rixi var í suður og varð sagn- hafi í sex gröndum (!) eftir þess- ar sagnir. Suður VESTUR NORÐUR AUSTUR 1 H 1 S 4 H 4 S 4 G pass 5 H pass 6 H 6 G pass dobl pass allir pass. 6 S Það var eðlilegt, að austur fórn- aði gegn hjartaslemmunni. Garpurinn Rixi sætti sig ekki við meðalárangur. Skellti sér í grönd- in. En doblið sagði of mikið. Otspilið, spaðakóng, tók Rixi með ás. Tók laufkónginn, tígul- drottningu, ás og drottningu í laufi og síðan tígujslagina. Að því loknu var staðan þessi. NORÐUR S. G H. Á107 T. — L. — AUSTUR S. 109 H. — T. — L.G9 SUÐUR S. — H. K986 T. — I__ Vestur hikaði þegar sagnhafi spilaði lágu hjarta frá hendinni. „Ég læt tíuna látir þú lágt“, sagði frökenin þá við hann. Vestur lét því gosann en þá endaspilaður í næsta slag. VESTUR S. D H. DG5 T. — L. — Æ Æ ___ Framhaldssaga eftir HUS MALVERKANNA 31 Stóra dagstofan sem bar vitni um nær þvf öfgafullan kær- leika til alls þess sem hann gat nefnt fjölskyldu sfna. Fjöl- margar myndir af forfedrum hans sem héngu á veggnum f forstofunni og f dagstofunni. Stóra pfanóið þar sem myndin af systur hans f Bandarfkjun- um trónaði. Stóra pfanóið sem Morten 1 hafði setið við. Hún reyndi að nema staðar f hugsunum sfnum. Þar var eitthvað sem kom ekki heím og saman. Hún hafði einmitt hugsað um það kvöldið áður — einmitt þegar Morten settist við pfanóið. Hvað hafði hann spilað? Hún gat ekki munað það. Hafði kannski ekkf náð haldi á hugsun sinnf þvf að hann hafði allt f einu hætt að spfla og litið á hana. Litið á hana... — Ég lifi á morðum ... það var rétt eftir að hún hafði sagt þau orð. Þetta örsmáa atriði sem hún var að reyna að ná aftur. Það var ekkert f sambandi við morð, en það fór f taugarnar á henni að hún skyldi ekki átta sig á hvað það var. Morten við pfanóið. Bak við hann trönurnar með ófullgerða málverkinu af Dorr- it Hendberg. Dorrit Hendherg. Fjórða frú Hendberg. Hún fitlaði við ritvélarvals- inn og starði tómlátiega á hvftt pappfrsblaðið. Bak við trönurnar var stóri spegillinrt*tsem hún hafði séð fölt andlit Susie eins og það væri enn eitt málverk á veggn- um. En það var ekki það sem hafði verið eitthvað athugavert við. Hefði Susie setið annars staðar hefði mynd hennar ekki verið upp á vegg sem endur- speglun. Það var eitthvað sem var bog- ið við þetta allt... en hvað var það ... hús harmleikanna ... dánu konurnar þrjár... veika systirin f Bandarfkjunum ... látni frændinn í Vfetnam. — Allt of margir dauðir f eina bók, tautaði hún. — Hvað ertu að segja. Hann leit upp úr blaðinu. — Ég var að hugsa um allt þetta Hendbergsfólk. Eða rétt- ara sagt ég er að reyna að hætta að hugsa um það. Hann brosti. — Þú þarft ekki að segja mér hugsanir þfnar. Þú berð þær utan á þér. Ég sá þær meira að segja í gærkvöldi. Þér fannst óþægilegt að sjá mál- verkin þrjú af fyrri frúnum á veggnum ... Ég sá hugsanirnar sem leftuðu á þig ... gamalt efni sem alltaf verður nýtt... forstjórínn sem myrðir konur sfnar til að fá arf eftir þær... og sendir sfðan eitrað súkku- laði til systur sinnar f Banda- rfkjunum svo að hann fái einn- ig arf eftir hana. — Nei, svoleiðis er ég ekki, reyndi hún að verja sig. — Ég á við ... Hún roðnaði. — Ég vona að ég sé ekki svo- leiðís ætlaði ég að segja. En ég skal viðurkenna að ég get ekki stillt mig um að hugsa um þessa fjölskyldu. Hún heillar mig á einhvern máta. — Já. — Hvers vegna var mér boðið. — Almenn nágrannakurt- eisi. — Ég held ekki. Hún stóð upp og settist f hæg- indastól gegnt honum. Hún hallaði sér aftur og renndí vfsifingri eftir mynstr- inu f stólnum. Hann horfði á hana. Hún var yndisleg stúlka. Svört rúllu- kragapeysan undirstrikaði enn betur Ijóst skfnandi hárið. — Ég hugsa að þau hafí vilj- að vita hver við værum ... Húnhikaði. — Hver ert þú eiginlega, Morten?. Hvað ert þú? — Ég er hann sem spilar á pfanó. Hver ert þú? Þú segist skrifa sakamálasögur en ég hef aldreí séð nafnið þitt á bók. — Ég skrifa undir dulnefn-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.