Morgunblaðið - 03.01.1978, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.01.1978, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JANUAR 1978 Dagurinn lengist og það birtir smám saman yfir Reykjavfk. Heildaraflínn varð 1343 þús. lestir 1977 S j álfst æðismenn: 12 á prófkjörslista í Reykjaneskjördæmi SAMKV/EMT bráðabirgða- tölum Fiskifélags Islands, var heildarafli fslendinga á árinu 1977 alls 1343 þús. BIÐSKAK Jóns L. Arnasonar og Uptowns, Skotlandi úr 11. umferð evrúpumcist aramóts unglinga í skák lauk með jafntefli og er Jón nú í sjöunda sæti með 6'A vinn- ing. Georgiev, Búlgarfu, er efstur með 8 vinninga, Dolmatov, Sovét- ríkjunum, og Foisor, Ungverja- landi, eru með 7‘A vinning, Uptown og Taulhout, Englandi, eru með 7 vinninga og Goodman, Englandi, og Mokry, Tékkóslóva- kíu, eru með 6‘A vinning og inn- byrðis biðskák. Tólfta umferð BANDARlSKU ungmennin sem dvöldu hér um áramótin og tefldu skák við islenzk ungmenni biðu lægri hlut í fyrstu tveimur mót- unum. Hinn 30. desember tefldu „The Collins’ Kids“, eins og skáksveitin bandaríska nefnist, við ungiinga- sveit Taflfélags Reykjavíkur í Kristalsal Hótel Loftleiða og hlutu bandarísku ungmennin þá 4 og !4 vinning en hin íslenzku 13'A. Á nýársdag var svo teflt við ungl- inga úr Skákfélagi Hafnarfjarðar, Taflfélagi Kópavogs og Skákfé- iagi Mosfellssveitar að Hamra- borg 1 í Kópavogi og hlaut banda- ríska sveitin þá 6'A vijming á móti ll'A vinning íslendinganna. Teflt var á 18 borðum á hvoru mótinu, en í gærkvöldi tefldu ungmennin í síðasta sinn hér á íslandi að þessu sinni er þau tefldu hrað- skák á móti stórmeisturunum Friðriki Ölafssyni og William Lombardy í félagsheimili Taflfé- lags Reykjavíkur. Crslitin á mótinu I Kúpíivokí uróu (aldur keppenda f svij'um): Björgvin Guðmundsson (15) SH — Hurfon Carpenter (14) 0—1. Gudmundur Hansson lestir og hefur aldrei verið meiri. Á árinu 1976 varð heildaraflinn rösklega 981 þús. lestir. verður tefld á morgun og teflir Jón þá við Erik Petersen frá Dan- mörku. Níunda umferð mótsins var tefld á gamlársdag og vann Jón þá Janssen, Hollandi. Georgiev vann Dolmatov, Goodman og Uptown gerðu jafntefli og Foisör vann Santos frá Portúgal.' í tíundu umferð, sem tefld var á nýársdag, hafði Jón hvítt gegn Carl Magnus Björk frá Svíþjóð. Jón lagði mikið kapp á að vinna skákina, en eftir 20 leiki taldi Framhald á bls. 22. U5> SM — Stanislav Kozrnfcld (12) —!ú, Stefán Bjarnason (13) TK — Andrew Lerner (12) 0—1. Kristján Þorsteinsson (13) TK — Miehael Lefer (13) 0—1, Sigurður Páll (iuð- jónsson (15) SH — Michael Sanchez (10) l—O. Ágúst Karlsson (14) SH — Guv Buzzoni (12) 1—0. Frans Jezorski (14) SH — Kmmanuel Olimpo (11) 1—0. Þór Stefánsson Framhald á bls. 22. LITLU munaði að illa færi hér við höfnina þegar norskt lýsis- flutningaskip slitnaði upp frá bryggju í vonskuveðri hér rétt fyrir miðnætti á gamlárskvöld. Hins vegar vildi svo vel til að þorri skipverja var þá rétt í þann mund að fara frá skipi til að bregða sér á ball í bænum, og höfðu þeir snör handtök og gátu bundið landfestar á ný. Hins vegar urðu einhverjar minnihátt- Bolfiskafli á árinu 1977 reynd- ist vera 460 þús. lestir, en var 445 þús. lestir árið 1976, loðnuafli var á s.l. ári 800 þús. lestir, en var 459 þús. lestir árið áður, á s.l. ári veiddust 23 þús. lestir af spærl- ingi, en 27 þús. lestir 1976, 28 þús. lestir veiddust nú af sild, en 30 þús. 1976, kolmunnaafli varð nú 14 þús. lestir ep aðeins 600 lestir 1976. 5000 lestir veiddust af hrognkelsum 1977, en 5000 lestir 1976, í fyrra fengust 9500 lestir af humrj og rækju, en 9600 árið á undan. 3500 lestir fengust af skel- fiski á s.l. ári en 3700 1976. SKÁKIR þeirra Margeirs Péturssonar og Stefans Briems i sjöundu umferð Rilton Cup skákmótsins i Stokk- hólmi fóru i bið i gær og kvaSst Margeir standa betur aS vigi gegn Hartman, SviþjóS, en staSan i skák Stefáns og Kummle frá V- Þýzkalandi, væri tvisýn. Karlsson. Schussler og Ekström frá SviþjóS eru efstir á mótinu meS 5Vi vinning og Johnsson og Wedberg eru með 5 vinninga og biðskák. Margeir er meS 4 vinninga og biðskák og Stefán Briem er með 3 vinninga og biðskák. Tefldar verða 9 umferðir, en kepp- endur eru 91. i þriðju umferð gerði Margeir jafn- tefli við Fiedler, V-Þýzkalandi, en Stefán tapaði fyrir Hartman, Sviþjóð í fjórðu umferð gerðir Margeir jafntefli við Johnsson, Svíþjóð og Stefán vann Gaumholm, Sviþjóð Margeir vann svo Hikkelá. Finnlandi, i fimmtu umferð og ar skemmdir á hafnargarðinum engu að sfður. Vegagerðarmenn sýndu mikið harðfylgi í dag og tókst að opna leiðina hingað fyrir fólksflutn- ingabíla frá Sauðárkróki. Komu bílarnir fullir af fólki rétt um kvöidverðarleytið og fóru aftur um klukkustund síðar með fólk og í fylgd snjóruðningstækja, því að án aðstoðar þeirra er leiðin enn ófær. Vængjavélar biðu á Sauðárkróki eftir fólkinu. KJÖRNEFND fyrir prófkjör sjálfstæðismanna i Reykjanes- kjördæmi gekk í gærkvöldi frá lista 12 nianna sem verða á próf- kjörslista flokksins í kjördæminu f prófkjörinu sem fram fer 4. og 5. febrúar n.k. Listinn er skipaður eftirtöldu fólki (í stafrófsröð): Arni Grétar Finnsson, Hafnarfirði, Ásthildur Eldsvoði á Akureyri: Allt inn- bú brann Akureyri, 2. janúar ELDUR kom upp í húsinu nr. 6 við Rauðamýri á gamlárskvöld. Húsið er einnar hæðar einbýlishús úr steini og skemmdist íbúðin mjög mikið af eldi en þó meir af sóti, reyk og hita. Segja má að innbú allt sé gjörónýtt. Húsið var mannlaust þegar eldsins varð vart um kl. 23.45 og hafði þá enginn verið í því 3—4 klukkustundir. Talið er að eldur- inn hafi verið búdinn að búa um sig alliengi en ekki náð að magn- ast fyrr en hann brauzt skyndi- lega út. Nágrannar gerðu slökkviliðinu viðvart og slökkti það eldinn á mjög skömmum tíma. Eldsupptök eru ókunn. Eigandi hússins er Vigdis Guð- mundsdóttir, sem bjó í því ásamt dóttur sinni og tengdasyni og tveimur börnum þeirra. Stefán vann Dráunlin. V-Þýzkalandi I sjöttu umferð gerði Margeir jafntefli við Jakobsen. Danmörku, en Stefán tapaði fyrir Lind, Sviþjóð Alfreð íhug- ar að fara í skaðabótamál MORGUNBLAÐIÐ hafði I gær sam- band vtð Alfreð Þorsteinsson borgar- fulltrúa til að fá álit hans á þeim lyktum mála. sem ur8u I kærumálinu gegn honum, en eins og Mbl. hefur skýrt frá taldi rikissaksóknari ekki ástæðu til aðgerða gagnvart Alfreð vegna þessa máls. Alfreð svar- aði: ..Þetta mál hefur reynt á þolrifin i mér og þá ekki siður fjölskyldu minnar Sem betur fer hef ég hlotið stuðning viða að, ekki aðeins flokksmanna heldur fólks úr öðrum stjórnmálaflokk- um þar á meðal hófðu margir af þing- mönnum Sjálfstæðisflokksins sam- band við mig simleiðis og bréflega og veittu mér hvatningu Slíku dreng- skaparbragði gleymi ég ekki Mér er auðvitað efst i huga nú að þessari árás á mannorð mitt hefur verið hrundið Ég mun á næstunni ihuga i samráði við lögfræðing minn eftir að ég hef fengið gögn málsins i hendur hugsanlegar skaðabótakröfur en þó býst ég við að næstu 2—3 vikurnar verði hugurinn aðallega bundinn við undirbúning vegna prófkosninga fram- sóknarmanna, sem fram fara 21—22 janúar n.k , en þær eru vegna komandi borgarstjórnarkosninga". Pétursdóttir, Kópavogi, Eirikur Alexandersson, Grindavík, Helgi Hallvarðsson, Kópavogi, Matthias A. Mathiesen, Hafnarfirði, Oddur Ólafsson, Mosfellssveit, Ólafur G. Einarsson, Garðabæ, Páll V. Daníelsson, Hafnarfirði, Richard Björgvinsson, Kópavogi, Salóme Þorkelsdóttir, Mosfellssveit, Sig- urgeir Sigurðsson, Seltjarnarnesi og Sigurpáll Einarsson, Grinda- vik. Akveðið er að utankjörstaða- kosning fari fram í Hafnarfirði og Keflavík 7. og 8. janúar n.k. og e.t.v. einnig síðar í mánuðinum en nánar verður tilkynnt um fram- kvæmd utankjörstaðakosningar síðar. Tappagjald hækkar TAPPAGJALD svokallað af gosdrykkjum hækkaði í gær og munar það einni til tveimur krónum á hverja flösku. Fer það nokkuð eftir tegundum. Tappagjaldið fer til Styrktar- félags vangefinna. Sem dæmi má nefna að litil Coca Cola-flaska kostaði fyrir hækkun 39 krónur, en kostar nú 40. Stór flaska kostar nú 53 krónur, en kostaði 51 krónu. Olía hækkar SKRIFSTOFA verðlagsstjóra hefur samþykkt hækkun á fuelolíu og nemur hækkunin um 4%. Hið nýja verð er 41,40 krónur fyrir hvern lítra, en gamla verðið var 39,80 krónur. Þá var einnig hækkun á svartolíu og er hækkunin tæp- lega 8%. Tonnið kostaði fyrir hækkun 23.900 krónur, en kostar nú 25.800 krónur. Þorskhausar til Portúgals SAMTÖK kanadískra saltfisk- framleiðenda hafa gengið frá sölu á 1 milljón punda af hert- um þorskhausum til Portú- gals, að því skýrt var frá í gær í St. Johns á Nýfundnalandi. Formaður saltfiskframleið- enda í Kanada sagði eftir und- irritun samningsins að 25 cent fengjust fyrir pundið af þorsk- hausunum. Norskur ráð- herra sendi- herra á Islandi? FYRIR nokkrum dögum var frá því skýrt í norskum blöð- um, að allar horfur væru á því að Anne Marie Lorentsen, launa- og verðlagsmálaráð- herra, tæki senn við embætti norska sendiherrans í Reykja- vfk. Lorentsen, sem er frá Hammerfest, hefur átt sæti í ráðuneytum Tryggve Brattelis og Odvar Nordlis, en hefur nú ákveðið að hætta þátttöku í stjórnmálum. Umferðarslys við Ólafsvík Ölafsvík, 2. jan. ALVARLEGT umferðarslys varð að kvöldi 30. desember s.l. skammt frá vegamótum Ólafs- víkurvegar við Fróðá. Fimm ungir piltar voru í bíl sem valt og gereyðilagðist. Einn pilt- anna slasaðist mikið á höfði og annar lærbrotnaði og viðbeins- brotnaði. Voru þeir fluttir með flugvél til Reykjavíkur strax um nóttina. Hinir tveir sluppu lítið meiddir. Fréttaritara er ekki kunnugt um líðan piltanna sem fluttir voru á sjúkrahús i Reykjavík. — Hclgi Jón L. Arnason í sjöunda sæti (>röningen. 2. janúar. Frá Angeíri Þ. Arnasyni. Bandarísku ungmenn- in biðu lægri hlut í sveitakeppnum í skák Lýsisskip hafði nær slitnað upp Sij'iufirði, 2. janúar. Margeir með 4 vinn- inga og Stefán þrjá - og báðir eiga biðskák —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.