Morgunblaðið - 03.01.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.01.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JANUAR 1978 Óskum öllum viðskiptavinum okkar árs og friðar á nýja árinu um leið og við þökkum viðskiptin. AflALFASTEIGNASALAN O.QQ.QQ Vesturgötu 17, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson, lögm. Haraldur Gíslason. heimas. 51119. Aðalskipasalan, Vesturgötu 1 7. Simar 26560 og 28888. Heimasími 51119. 83000 Þurfum að útvega vandaða 3ja herb. íbúð helst með stórri stofu. Þarf að vera i lyftuhúsi og hægt að ganga beint inn af jarðhæð. Skipti á sér hæð með bílskúr í Laugarneshverfi. Okkur vantar fasteignir á skrá Til sölu Einbýlishús við Laugarás einbýlishús á einum grunni 1 70 fm auk bilskúrs. Öll loft og innréttingar úr palesanderviði Stórar saml. stofur og skáli. Vönduð teppi. (arinn í stofu). Stórt eldhús með borðkrók og vönduðum innréttingum. Flísalagt baðherb. 3 svefnherb. 2 herb sem hafa verið sameinuð sem sjónvarpsherb Þvottahús og búr inn af eldhúsi Gestasnyrting í anddyri. Ræktuð lóð og frágengin. Verð 4 1 millj. Við Öldugötu 1 90 fm sér hæð auk 90 fm í kjallara Parhús í Mosfellssve'rt parhús t.b. undir tréverk og málningu auk bílskúrs. Til afhendingar strax ef óskað er. Skipti á góðri ibúð í Reykjavík kæmi til greina. Við Laugateig vönduð 4ra herb ibúð um 1 1 7 fm á 1 . hæð með sér inngangi. Bílskúrsréttur. Laus strax. Við Kleppsveg vönduð 4ra herb. íbúð auk herb. i risi. íbúðin skiptist í góða stofu, 3 svefnherb.. eldhús og bað auk herb. i risi. Við Fellsmúla vönduð 4ra herb. ibúð í blokk. Íbúðin skiptist í stóra stofu, 3 svefnherb., eldhús og bað. Við Hraunteig 5 herb risibúð um 140 fm. Getur losnað fljótlega. Við Öldugötu góð 3ja herb íbúð á 2. hæð um 80 fm. Laus eftir samkomulagi Við Ránargötu góð 3ja herb íbúð á 2 hæð Einbýlishús við Arnartanga Mos. fallegt einbýlishús (Breiðholts) um 1 40 fm auk 40 fm bílskúrs. Lóð að mestu frágengín. Einbýlishús á Akranesi getur losnað strax. Raðhús í Grindavík getur losnað strax. Raðhús í Þorlákshöfn getur losnað strax. Einbýlishús í Garði nýtt timburhús 1 25 fm Frágengin lóð. Laust strax. Gleðilegt nýtt ár, þökkum það liðna. Opið alla daga til kl. 10 e.h. Geymið auglýsinguna FASTEICIMAÚRVALIÐ SÍMI 83000 SilfurteigM Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. Austurstræti 7 . Símar: 20424 — 14120 Heima: 42822—30008 Sölustj. Sverrir Kristjánss. Viðsk.fr. Kristj. Þorsteinss. Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegs árs, og þökkum viðskiptin á liðnum árum. EINSTAKLINGSÍBÚÐ á 7. hæð í lyftuhúsi við kríuhóla. Laus fljótt VIÐ KRÍUHÓLA 5 herb. ibúð á 7. hæð í lyftuhúsi (endaíbúð). VIÐ KRUMMAHÓLA 2ja herb. ca'65. fm. íbúð. VIÐ ÆSUFELL 7 herb. 168 fm. íbúð á 7. hæð LAUS. Þvottaherb. á hæðinni. Skipti geta komið til greina á 3ja til 4ra herb. íbúð. EINBÝLISHÚS í smíðum i Mosfellssveit. Gott verð. Góð greiðslukjör. VERZLUNAR- SKRIF- STOFU OG IÐNAÐARHÚSNÆÐI Til sölu vel staðsett hornhús. Verzlunarhæð. Gott port. UPPLÝSINGAR UM ÞESSA EIGN AÐEINS GEFNAR Á SKRIFSTOFUNNI IÐNAÐARHÚSNÆÐI í SMÍÐUM HÖFUM KAUPANDA að einbýlishúsi sem næst gamla bænum. Æskilegt að vinnuað- staða fyrir listamann fylgi, svo sem stór bilskúr eða möguleiki á stórum risherbergjum. HÖFUM KAUPANDA að vandaðri 2ja ibúða eign innan Eliiðaár tvisvar sinnum 4ra—5 herb. í skiptum gætu komið glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúð- ir (efri hæð og ris ásamt stórum bílskúr í Hlíðum). HÖFUM KAUPANDA að góðri sérhæð, raðhúsi eða litlu einbýlishúsi í Reykjavik. Skipti geta komið til greina á 3ja og 4ra herb. efri hæð og risi í Hliðum. HÖFUM KAUPANDA að einbýlishúsi eða góðu raðhúsi á Flötum. Þarf ekki að vera full- gert. Skipti geta komið til greina á vönduðu raðhúsi í Norðurbæ í Hafnarfirði. HÖFUM KAUPANDA að stórri sérhæð i Hlíðum 4 — 5 svefnherbergi. AUfíLYSINííASIMINN ER: 22480 2*UrjjxmbT«í>U> Konur og mannf jölgun; Valkostir um- fram barneignir Mannfjölgunartölur heimsins munu ekki lækka fyrr en farið er að fara með konur sem full- gilda og jafnréttháa aðila í þjóðféiaginu, segir í niðurstöðu könnunar á vegum Worldwatch Institut, sem út kom í Washing- ton 17. desember. En skýrslan nefnist „Konur og mannfjölgun: Val- kostir umfram barneign- ir“. „Ef konur eiga ekki annarra kosta völ en aö vera mæður, er ekki líklegt að viðhorfið til fjöl- skyldustærðar breytist,“ segir Kathleen Newland, höfundur skýrslunnar og starfsmaður stofnunarinnar við rannsókn- irnar. „Konur, sem hafa aðgang að menntun og fullngæjandi störfum, eiga í flestum löndum færri börn en konur annars staðar. Sérhver tilraun til að skilja samhengið milli hlutverks kvenna og mannfjölgunar hlýt- ur að hefjast með því að skoða aðstæður þær, sem hvetja kon- ur til að koma sér upp stórum fjölskyldum," hélt Kathleen Newland áfram. „Barneignir geta veitt konunni meiri efna- hagsleg og félagsleg laun en nokkuð annað sem hún á völ á. Markmióið í mannfjölgunar- stefnu hverrar þjóðar hlýtur að vera það að samræma hags- muni hverrar einstakrar konu og samfélagsins. Konur þarfn- ast þjóðfélagsstöðu, tekna, öryggis og persónulegrar fullnægingar, sem ekki er tengd barneignum,“ segir í Worldwatch rannsókninni. „Ef til vill er áhrifaríkasta aðferðin til að hægja á fólksfjölguninni i heiminum sú að rífa niður hindranirnar á vegi kvenna til opidalla daga frá 9til 21 ogumhelgar f rá 13 til 17 Mikió úrval eigna á söluskró Skoóum ibúóir samdœgurs EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (viö Stjörnubíó) SÍMI 29555 Hjörtur Gunnarsson sölum. Lárus Helgason sölum. ySvanur Þór Vilhjálmsson hdl^ að finna sér önnur hlutverk i samfélaginu. Menntun hefur lykilhlut- verki að gegna í þvi að auka tækifæri kvenna. Þó vart sé hægt að líta á aukna skóla- göngu sem skjóta lausn á mann- fjölgunarvandanum, þá hefur menntun áhrif á viðhorf kvenna til fjölskyldustærðai með því að veita þeim aðgang að nýjum hugmyndum og upplýsingum, með því að út- víkka sjóndeildarhring þeirra út fyrir nánustu fjölskyldu með því að breyta skilningi þeirra á móðurhlutverkinu og með þvi að færa þeim í hendur verk- kunnáttu sem getur hjálpað þeim við að leita sér atvinnu og frama utan veggja heimilisins.“ í könnuninni segir, að það gildi í nær öllum löndum, að þeim mun meiri menntun sem konur hafi, því færri börn eigi þær. Tekin eru dæmi frá Jórdaniu, Tyrklandi og Egypta- landi. I þessum löndum eiga ómenntaðar konur tvisvar til þrisvar sinnum fleiri börn að meðaltali en konur með háskólamenntun. Tengslin milli starfs konunn- ar og frjósemi eru ekki einföld. I iðnaðarlöndum eru lágar fæðingartölur venjulega settar í samband við mikla þátttöku kvenna á vinnumarkaði landsins. I fátækum löndum er sambandið samt ekki svo beint. Mörg störf, sem konur hafa á hendi, svo sem landbúnaðar- vinna, heimilisiðnaður, sölu- mennska og heimilisstörf, sem greidd eru í friðu, halda konum í klóm hefðbundinna sióa, jafn- vel þó þær hafi vinnu. „Þessi störf hafa lítil áhrif til að breyta sambandi konunnar við fjölskyldu sina, sambandi hennar við umheiminn eða stöðu hennar,“ segir Newland. „Sumum konum getur starf orðið upphafið að persónulegri ábyrgð, að þær finni sjálfar sig, sjálfstraustið vaxi svo og sjálf- stæðið gagnvart fjölskyldunni. Störf sem þannig eru fjárhags- lega og sálrænt gefandi og sem veita konum meiri yfirráð yfir sínu eigin lífi, geta orðið að valkosti í samkeppni við barn- eignir.“ Könnunin bendir á, að skortur á þjónustu á borð við daggæzlu og fæðingarorlof stuðli að fjölgun fæðinga, þar sem það geri konum erfiðara fyrir að sameina starf og barn- eignir. „Skortur á félagslegri þjón- ustu lætur konurnar standa andspænis vali um allt eða ekkert, milli þess að taka að sér krefjandi störf eða að ala upp börn. Þegar erfiðleikarnir á að samræma starf og barnaupp- eldi vaxa yfir höfuð, þá er það iðulega starfið sem víkur.“ „Nokkrar vel heppnaðar fjöl- skylduáætlanir,“ segir New- land „sameina aðgang að getn- aðarvörnum og félagslegrar fræðsluáætlanir, sem styðja konur til ýmiskonar verkkunn- áttu, til náms og til leiðtoga- hlutverka í samfélaginu sam- hliða því að þær eru eiginkonur og mæður. !HAALEITIS, ■■■FASTEIGNASALAV Slíkar áætlanir viðurkenna að konan sé meira en móðir. Með því verður fjölskylduáætl- un trúverðugri, þar sem hún er þá sett fram sem eitt skref, sem kona getur tekið til að búa sjálfri sér og fjölskyldu sinni betra líf.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.