Morgunblaðið - 03.01.1978, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 03.01.1978, Blaðsíða 35
 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 3. JANUAR 1978 35 Sími50249 Ást og dauði (Love and Death) Bráðskemmtileg gamanmynd Woody Allen Sýnd kl 9 Sabata Sýnd kl 7 'Sími 50184 Varðmaðurinn Ný hrollvekjandi bandarisk kvik- mynd byggð á metsölubókinni ..The Sentinel" eftir Jeffrey Konvitz. Leikstjóri Michael Winner Aðalhlutverk: Chris Sarandon, Christina Raines. Martin Balsam o.fl. íslenzkur texti Sýnd kl 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. III ff LJOSMYNDASÝNINGIN Photographies verður haldin í franska bókasafninu Laufásvegi 1 2 frá 6 janúar til 22 janúar. Sýningin verður opin alla daga frá kl. 17.00 til kl 22.00. Sýndar verða 75 Ijósmyndir eftir 6 af frægustu Ijósmyndurum Frakklands. SIMI I MIMI er 10004 Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanam MIMIR Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanám, enska, þýzka, franska, spánska, ítalska, norður- landamálin, íslenzka fyrir útlendinga. Áhersla er lögð á létt og skemmtileg samtöl í kennslustundum. Samtölin fara fram á því máli sem nemandinn er að læra, svo að hann æfist í talmáli. Síðdegistímar — Kvöldtímar Símar 11109—10004 (kl. 1 — 7 e.h.) Málaskólinn Mímir, Brautarholti 4 LENSI DÆLA Ki <l.\! 'IvWI \K\i! i '>>:• Aldurstakmark 20 ára (Q(& Vesturgötu 16, sími T3280. jazzBaLLeccsKóLi Bánu 2 Jazzballett W ★ Byrjum aftur ^ 9. janúar. ★ Flokkar og tímar, eins og fyrir éramót. ★ Vinsamlegast hafið samband í síma 20360 ^ frá 1—6 daglega. ^ ’rypa no»8QQ©TiD0zaor XUNS Innritun hefst í dag Nýjustu táningadansamir eru BEAT BOY, BULB OG FL. Kenndir verða: BARNADANSAR (yngst 2ja ára) TÁNINGADANSAR JAZZ DANS STEPP SAMKVÆMISDANSAR GÖMLUDANSARNIR (hjóna og einstaklingsflokkar) TJÚTT OG ROKK. mm Kennsla fer fram í: Reykjavík Hafnarfirði Kópavogi Hvolsvelli Hellu Akranesi Uppl. og innritun í símutn 52996 frá kl. 1-6 84750 frá kl. 10-12 og 1-7 DANSKENNARASAMBAND ISLANDS ÁRAMÓTA- SPILAKVÖLD Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, verður fimmtudaginn 5. janúar kl. 20.30 að Hótel Sögu, Súlnasal. Húsið opnaö kl. 20.00. Ávarp: Geir Hallgrimsson forsætisráðherra. Ómar Ragnarsson skemmtir. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi til kl. 1. Síðast var húsfyllir, tryggið ykkur spilaspjöld í tlma. Glæsileg spilaverðlaun. Spilaspjöld afhent á skrifstofu Varðar, Sjá/fstæðishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1, 2. hæð, 2., 3., 4. og 5. janúar, sími82963 eða 82900 á venju/egum skrifstofutfma. Spilaspjöldin gilda sem happdrættismiði. Vinningur flugfar fyrir einn Keflavík-Kaupmannahöfn-Keflavfk meö Flugleiöum. HLJÓMSVEIT RAGNARS BJARNASONAR ÓMAR RAGNARSSON Landsmálafélagið Vörður, samband félaga Sjálfstæðismanna í hverfum Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.