Morgunblaðið - 03.01.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.01.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JANUAR 1978 í DAG er þriðjudagur 3 janúar, sem er 3. dagur ársins 1978 Sólarupp- rás ! Reykjavík er kl 1117 og sólarlag kl 15.48 Á Akureyri er sólarupprás kl. 1 1 29 og sólarlag kl. 1 5 05. Því af náð eruð þér hólpn- ir orðnir fyrir trú og það er ekki yður að þakka heldur guðs gjöf. (Efes.. ö I KHOSSGÁTA | LÁRÉTT: I. snjalla 5. meðvitundar- levsi. 6. hardagi 9- breytir 11. stin« 12. svelgur 12. á nótum 14. ekki út 16. forfeóur 17. trjónur. LÓÐRÉTT: 1. hélst í við þi« 2. korn 3. aldin 4. samhlj. 7. mál 8. jarða 10. til 13. elskar 15. átt 16. snemma LAUSN A SÍÐUSTU LARETT: I. arkaö. ás 7. Iöf». el 10. aranna 12. Ra 13. ann 14. ás 15. ausan 17. arar. LÖÐRÉTT: 2. ráfa 3. ks 4. starrar «. stans 8. öra 9. enn 11. nasar 14. Asa 1«. NA. ÁRfMAO MEILLA GEFIN voru saman í hjónaband í Langholts- kirkju Sigurbjörg Þráins- dóttir og Vignir Guðmundsson. Heimili þeirra er í Gnoðarvogi 24, Rvík (Mats-ljósm. þjón) GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Dómkirkjunni Jenný Jakobsdóttir og Guðmundur Agnarsson. Er heimili þeirra i Þver- brekku 4, Kópavogi. (Stúdió Guðmundar.) GEFIN hafa verið saman i hjónaband Gunnhildur Ásmundsdóttir og Jónas Kjartansson. Heimili þeirra er á Þuríðarstöðum, Fljótsdal. (Stúdíó Guðmundar). GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Bústaðakirkju Steinunn Bjarnadóttir og Guðbrandur Gislason. Heimili þeirra er í Ljós- heimum 8, Rvík. (Mats- ljósm. þjónusta) FRÁ HOFNINNI____________ ÞAÐ var, ekki mikil skipa- umferð um Reykjavíkur- höfn um áramótin. Þá fór Urriðafoss áleiðis til út- landa og Alafoss á strönd- ina en Esja kom úr strand- ferð. Nokkrir loðnubátar, sem voru í höfn um ára- mótin eru farnir út aftur og í gær voru litlu olíuskip- in að lesta fyrir hafnir á ströndinni. I gærmorgun komu togararnir Snorri Sturluson og Vigri af veið- um og lönduðu aflanum hér. Þá fór rannsóknaskip- ið Arni Friðriksson í leiðangur í gærkvöldi. | t-RÉ'T TIR 1 ÓHÁÐI söfnuðurinn held- ur jólatrésfagnað fyrir börn n.k. sunnudag 8. jan- úar kl. 3 síðd. í Kirkjubæ. SKIPAN lækna. — I nýlegu Lögbirtingablaði er tilk. frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðunéytinu um skipan lækna til starfa við heilsugæzlustöðvar úti á landi, frá 1. janúar 1978 að telja. Hefur Friðrik Jónsson verið skipaður læknir við heilsugæzlu- stöðina í Stykkishólmi. Þá verður Þórarinn Tyrfings- son læknir við heilsugæzlu- stöðina á Hvammstanga. Góðir landsmenn! Verum samtaka um að rétta vinum okkar dýrunum og fugi- unum hjálparhönd. Dýraverndunarfélag Reykjavfkur. Veður FROST var um land allt í gærmorgun, og var það minnst i Vestmannaeyj- um, 2 stig, en mest i byggð austur á Þingvöll- um, 15 stig, en harðast var frostið á Grimsstöðum í gærmorgun 18 stig. Hér i Reykjavik var ANA-gola, frost 7 stig, en hafði farið niður í 1 1 stig i fyrrinótt. Var frostið 6—7 stig á veðurathugunarstöðvum vestur og norður um unz komið var i Húnavatns sýslur. Var frostið 13 stig á Hjaltabakka. Á Sauðár króki var snjókoma i golu með 7 stiga frosti. Á Akureyri var léttskýjað og 9 stiga frost. Logn var og á Staðarhóli og frostið þar 12 stig, á Vopnafirði 10 stig, á Eyvindará 13 stig. Á Höfn var frostið 7 stig. í fyrrinótt fór frostið á Þingvöllum niður i 17 stig. Þá um nóttina var mest snjókoma austur i Vlftaveri. DAGANA 30. desember til 5. janúar 1978. að háðum dögum meðtöldum, er kvöld-, nætur- og hlegarþjúnusta apótekanna í Reykjavfk sem hér segir: LYFJABL’Ð BREIÐHOLTS. — en auk þess er APÓTEK AL'STL’R- B/EJAR opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFL’R eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGLDEILD LANDSPÍTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 —16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVlKl'R 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðír og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. ÓNÆMISADfíERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSl'VERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKI R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðsérónæm- isskfrteini. Q II II/ D A U I I Q HEIMSÓKNARTlMAR Ov U l\ rlM nuo Borgarspítalinn: Mánu- daga — föstudagá kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Hafnarhúðir: Heimsóknartíminn ki. 14—17 og kl. 19—20. —Fæðing- arheimili Revkjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spitalinn. Heimsóknartimi: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin, heimsóknartími: kl. 14—18. alla daga. Gjörgæzludeild: Heimsóknartími eftir sam- komulagi. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20 Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alia daga. —Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 ogkl. 19.30 til 20. S0FN LANDSBÖKASAFN ÍSLANDS Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema iaugardaga kl. 9—16. Ltlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJA VlKLR. ADALSAFN — l TLANSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308, í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAD A SLNNL- DÖGLM. AÐALSAFN — LESTRARSALl’R, Þjngholts- stræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tfmar 1. sept. — 31. maf. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreíðsla í Þingholtsstræti 29 a, símar aðal- safns. Bókakassar lánaðir í skipurn, héílsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. —föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780.'Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAI*N LALGARNESSSKÓLA — Skólahókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fvrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BLSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BOKSASAFN KÓPAOCiS í Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNID er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTL'RL'GRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- ur ókevpis. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. TÆKNIBÓKASAFNID. Skipholti 37. er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SYNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til stvrktar Sór- optimistaklúhhi Revkjavíkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. ÞYSKA BÓKASAFNID. Mávahlfð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er lokað vfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pontun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. BILANAVAKT “ ar alla virka daga Crá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkvnningum um hilanir á veitu- kerfi horgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arhúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfsmanna. JÓN Þorláksson skrifaði greinina: Liðna árið. — t niðurlagi hennar segir hann: „Horfurnar framundan um þessi áramót eru æði miklu bjartari fyrir atvinnulffið en verið hefur um tvenn síðast- 'ðin áramót. (íóð eftirspurn eftir afurðum landsins og ör sala síðustu mánuðina gefur vonir um greiða sölu á næsta ári, ekki f.vrir sérlega hátt verð að vísu en þó vonir um bærilega afkomu ef náttúran heldur áfram að leggja til sína blíðu, og atvinnurekendur og verkamenn sýna fullan samhug í því að stunda störfin eins og hér hefir verið landsvenja jafnan.44 t GENGISSKRANING NR. 249 — 29. desember 1977. KinlilK Ki. 13.00 Kaup Kala I Bandarfkjadollar Z1Z.H0 213.40 1 Sterlingspund 405.65 406.75* 1 Kanadadollar 19.130 193.80* 100 Danskar krónur 3692.00 3702.40 100 Norskar krónur 4138.30 4150.00* 100 Sænskar krónur 4554.00 4566.90" 100 Finnsk mörk 5286.20 5301.10' 100 Franskir frankar 4527.60 4540.40* 100 Belg. frankar 648.60 650.50 100 Svissn. frankar 10569.80 10599.70* 100 Gylllni 9315.80 9342.10* 100 V. — Þýzk mörk 10099.85 10128.40* 100 Lfrur 24.34 24.41* 100 Austurr. Srh. 1404.80 1408.70 100 Escudos 532.65 534.13» 100 Pesetar 262.70 263.40 * 100 Yrn 88.54 88.79' • Brryling fré slOustu akráningu. t. .mmrm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.