Morgunblaðið - 03.01.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.01.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1978 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar á afgreiðslu í Reykjavík. Sími 10100. ‘ Snyrtisérfræðingur óskast á snyrtistofu. Upplýsingar í síma 10266 Dyravörður óskast á Hótel Borg nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni. Hótel Borg. Óskum að ráða stýrimann á 230 tonna bát til tog- og netaveiða. Uppl. í símum 97-8880 og 97-8886. Keflavík Vantar blaðbera í vesturbæ. Uppl. á af- greiðslu sími 1 1 64, Keflavík. pltrg]iti!tí>I$íl»il> Vanur maður óskast á 1 50 tonna netabát. Uppl. í síma 99-3775. Hagvangur hf. óskar að ráða hönnuð í fataiðnaði FYRIRTÆKIÐ: Traust verzlunar- og framleiðslufyrirtæki í fataiðnaði á höfuðborgarsvæðinu. í BOÐI ER Starf hönnuðar það er hönnun, sauma- skapur og sniðning tízkufatnaðar ásamt verkstjórn þessara verkþátta á sauma- stofu fyrirtækisins. Mjög góð vinnuaðstaða og góð laun. V/Ð LE/TUMAÐ YNGRIMANNI: karli eða konu, sem hefur góða reynslu í sniðningu og saumaskap og helst mennt- un á þessu sviði. Nauðsynlegt að maðurinn sé hugmynda- ríkur, samvinnulipur og hafi gott auga fyrir tízkufatnaði og þróun hans. Umsóknir ásamt uppl um aldur, mennt- un, starfsferil, mögulega meðmælendur, síma heima og í vinnu sendist fyrir 13. janúar 1978 til Beitingamenn vantar á línubát sem rær frá Vestmanna- eyjum. Upplýsingar í síma 98-1459 í hádeginu og á kvöldin Atvinna óskast sem er fjölbreytt og áhugaverð. Get byrjað strax. Er tvítug með Verzlunar- skóla- og stúdentspróf. Uppl. í síma 93-1 346. Tækniteiknari óskar eftir atvinnu. Lysthafendur leggi inn til- boð á auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 5. janúar 1978 merkt: „TT — 4058." Verkamenn Óskum að ráða strax nokkra verkamenn til verksmiðjustarfa. Upplýsingar hjá verk- stjóra. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Skrifstofustarf Verslunarfyrirtæki óskar að ráða í eftirtal- in störf: 1 Almenn skrifstofustörf. 2. Símavörslu og vélritun Um er að ræða heilsdags störf Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 9. janúar merkt: „Góð vinnuaðstaða — 41 79." iiagvangur hí. c/o Ó/afur Örn Haraldsson, skrifstofustjóri rekstrar og þjóðhagfræðiþjónusta Grensásvegur 13, Reykjavík, simi 83666. Farið verður með allar umsóknir sem a/gert trúnaðarmá/. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknareyðub/öð fást hjá Hagvangi h. f. Afgreiðslumaður Óskum að ráða afgreiðslumann á næst- unni í verzlun vora. Þeir sem vildu sinna þessu komi til viðtals sem fyrst. BÍLANAUST H/F S/ðumúla 7—9 Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki VESTURBÆR Granaskjól AUSTURBÆR Miðtún, Sóleyjargata Ingólfsstræti, Samtún Lindargata Skipholt 54 — 70 Flókagata 51—69 ÚTHVERFI Sogavegur Upplýsingar í síma 35408 — Kongress- flokkurinn Framhald af bls. 1 1 um sem hún eitt sinn stjórnaði með harðri hendi. Flokkurinn klofnaði síðast 1969 þegar frú Gandhi losaði sig undan áhrifum valdamikilla flokksleið- toga sem höfðu töglin og hagldirn- ar í flokknum. Flokkurinn var stofnaður fyrir 92 árum og stjórn- aði „baráttunni fyrir sjálfstæði undan stjórn Breta og var undir forustu manna eins og Mahatma Gandhi og föður Indiru Gandhi, Jawaharlal Nehru, fyrsta forsæt- isráðherra Indlands. Deilurnar i flokknum að þessu sinni eiga rætur að rekja til kosn- ingaósigurs frú Gandhi í marz i fyrra. Hún hvarf af sjónarsviðinu í nokkra mánuði en hófst síðan handa um að reyna aftur að ná völdum í flokknum þegar rann- sóknir hófust á neyðarástandslög- um sem lauk með kosningaósigri hennar og ásökunum gegn Sanjay syni hennar og öðrum nánum samstarfsmönnum. Frú Gandhi sagði þegar hún hafði verið kjörin flokksforseti í dag að 'hún mundi byggja upp flokk sinn undir vígorðinu „Áfram til sósíalismans". Hún sagði að flokkurinn mundi berjast fyrir málstað réttindalausra og kúgaðra þjóðféiagsþegna. Hún kvaðst aðeins mundu gegna starf- inu um tíma. Hún sagði að siðan yrði kosið í trúnaðarstöður og hún mundi halda áfram að berjast fyr- ir flokkinn. Hún kvað sér það ekki hafa verið ljúft að segja skilið við flokksbræður sína en kvaðst hafa látið til skarar skríða þar sem Kongressflokkurinn hefði ekki lagt út á nýjar brautir og eflt starf sitt, svo og vegna þess að flokkur- inn hefði ekki ráðizt nógu harka- lega á stefnu stjórnarinnar sem kæmi niður á þjóðarhagsmunun- um. — Verkalýðs- hreyfíngin reiðubúin — Framhald af bls. 16 sambands Islands, I samtali við Mbi þar sem ummæli ráðherranna voru borin undir hann Björn benti á, að i sumum tilfellum hefðu Alþýðusam- bandið jafnvel lagt fram mótaðar tillög- ur um úrræði í þessum efnum, t d hefði svo verið fyrir síðustu kjarasamn- inga „Ég vona einungis, að þessi um- mæli tákni að þetta samráð eigi nú að auka og meira tillit verði tekið til okkar heldur en áður " Björn sagðist að öðru leyti ekki vilja túlka hvað i orðum ráðherranna fælist „Við höfum haft ýmislegt um það að segja hvernig við teldum að mætti draga úr hraða verðbólgunnar, en ef þetta merkir það að það eigi að fá okkur i eitthvert kompani til að falla frá okkar samningum eða skerða kjör okk ar fólks, þá erum við ekki til viðræðu um það." Hann var spurður álits á þeim um- mælum Ólafs Jóhannessonar um að gripa ætti til viðnámsaðgerða fyrir kosningar og hvort Björn teldi sjálfur að réttara væri að biða þar til skýrari linur hefðu fengizt í kosningunum „Ég efast ekkert um að ástandið er að ýmsu leyti þannig núna. að það dugar sjálf- sagt ekki að biða með allar aðgerðir fram yfir kosningar og það getur jafn- vel talizt fráleitt. þvi að vafalitið þarf að gera ýmsar ráðstafanir til þess að halda atvinnuvegunum gangandi á þessu tímabili " — Baskar Framhald af bls. 18 er ábyrgt fyrir fjölda sprengjutil- ræða og morðum á Spáni. Rikisstjórnin tók þéssa ákvörð- un eftir 10 stunda samfellda fundarsetu. Á sama tíma leitaði lögreglan ákaft að 1.212 kg af sprengiefni sem stolið var í tveim- ur ránum í Baskahéruðunum. Þó að enginn hafi lýst sig ábyrgan fyrir þessum þjófnuðum, er talið að ETA-samtökin eigi þar hlut að máli, en þau lýstu sig ábyrg fyrir þjófnaði á 264 skotvopnum í vopnaverksmiðju fyrir 2 vikum síðan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.