Morgunblaðið - 03.01.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.01.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JANUAR 1978 ■i OíMmK |0 28810 car rental 24460 bíialeigan GEYSIR BORGArti 'Nl 24 LOFTLEIDIR T* 2 11 90 2 11 38 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson Sími 861 65, 32716 II I ® 22 0-22 RAUDARÁRSTÍG 31 Útvarp Reykjavfk ÞRIÐJUDKGUR 3. janúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Geir Christensen byrjar lestur á sögu um Grýlu gömlu, Leppalúða og jrtla- sveinana eftir Guðrúnu Sveinsdrtttur. Tilkvnningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Áður fyrr á árunum ki. 10.25: Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Morguntrtnleikar kl. 11.00: Kammersveitin f Stuttgart leikur „Italska serenöðu" eftir Hugo Wolf; Karl Miinehinger stj. / Josef Suk og Tékkneska fílharmóníu- sveitin leika Friðlukonsert í e-moll op. 64 eftir Felix Mendelssohn; Karel Ancerl stj. / Sinfónfuhljómsveitin í Dallas leikur „Algleymi", sinfónískt ljóð eftir Álexand- er Skrjabfn; Donald Johanos stj. 12.00 Dagskráin. Trtnleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónelikar. 14.40 „Hjá fræðslunni verður ekki kornizt" Þáttur um alþýðumenntun sem Tryggvi Þrtr Aðalsteinsson sér um. Lesari: Ingi Karl Jóhannes- son. 15.00 Miðdegistrtnleikar. Juilliard kvartettin leikur Strengjakvartett nr. 6 í F-dúr Ameríska kvartettinn op. 96 eftir Antonfn Dvorák. Félag- ar í Vínar-oktettinum leika Kvintett f B-dúr eftir Rimský-Korsakoff. 16.00 Fréttir. Tílkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatíminn. Guðrún Guðlaugsdóttir sér um tfmann. 17.50 Að tafli. Jön Þ. Þór flyt- ur skákþátt. Trtnleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Rannsrtknir í verkfræði- og raunvfsindadeild Háskrtla Islands. Helgi Björnsson jöklafræðingur talar um könnun að jöklum með raf- segulbylgjum. 20.00 Kvintett f c-moli op. 52 eftir Louis Spohr. John Wion leikur á flautu, Arthur Bloom á klarfnettu, Howard Howard á horn, Donald Mac- court á fagott og Marie Louise Boehm á pfanrt. 20.30 Utvarpssagan: „Sials Marner“ eftir George Eliot. Þórunn Jrtnsdrtttir þýddi. Dagný Kristjánsdrtttir les (15). 21.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Elsa Sigfúss syngur fslenzk lög. Valborg Einarsson leikur á pfanó. b. Bændahvöt áður fyrri — og aftur nú, Steinþór Þrtrðar- son bóndi á Hala í Suðursveit endurflytur ræðu, sem hann hélt á menningarfélagsmóti í Austur-Skaftafellssýslu 27. okt. 1933. c. Alþýðuskáld á Héraði, Sig- urður Ó. Pálsson skólastjrtri les kvæði og segir frá höfundum þeirra; — annar þáttur. d. Haldið til haga, Grfmur M. Helgason forstöðumaður handritadeildar landsbóka- safnsins flytur þáttinn. e. Kórsöngur: Karlakórinn Vísir á Siglufirði syngur, Söngstjóri: Þormóður Eyjólfsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Harmonikulög Arvid Fláen og Rolf Nylend Ieika gamla dansa frá Odal. 23.00 A hljóðbergi, „Vél- mennin", smásaga eftir Ray Bradbury. Leonard Nimoy les. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 3. janúar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skallaörninn í skjaldar- merkinu Þáttur úr dýramyndaflokkn- um Survival um norður- amerfska örninn. Fyrir tveimur öidum var ákveðið, að hann skyldi vera f skjald- armerki Bandarfkjanna til tákns um þær vonir, sem bundnar voru við nýfengið sjálfstæði. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.20 Sjrtnhending Erlendar myndir og mál- efni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 21.40 Sautján svipmyndir að vori Sovéskur njósnamynda- flokkur. 7. þáttur. Þýðandi Hallveig Thorlac- ius. 22.55 Dagskrárlok Sigurður Ó. Pálsson les kvæði nokkurra alþýðuskálda á kviildvöku í kvöld. Þá flytur Steinþór Þórðarson, bóndi á Hala í Suðursveit, ræðu seni hann hélt á menningarfé- lagsmóti í Austur- Skaftafellssýslu 27. októ- ber 1933, og nefnir hann hana „Bændahvöt áður fyrri — og aftur nú“. Næst heldur Sigurður Ó. Pálsson skólastjóri Hver er Grýla í MORGUNSTUND barnanna í dag hefur Geir Christensen lestur sögu Guðrúnar Sveins- dótturm um Grýlu, Leppalúða og jólasvein- ana. Er ekki að efa aó mörgum börnum leikur forvitni á að heyra eitt- hvað af þeim skötuhjúum og börnum þeirra. MorgUnstundin hefst klukkan 9.15 og stundurfjórðungs löng. „Skallaörninn í skjaldarmerkinu,, Klukkan 20.30 í kvöld er í sjónvarpi þáttur sem nefnist „Skallaörninn í skjaldarmerkinu“. Þátturinn fjallar um norður-ameríska örninn og tildrög þess að ákveðið var aó hafa hann í skjaldarmerki Bandaríkj- anna. „Bsendahvöt áður fyrri — og aftur nú” í KVÖLD, þriðjudags- kvöld, er að venju kvöld- vaka í útvarpi. Hún hefst á því að Elsa Sigfúss syngur nokkur íslenzk lög vió undirleik Val- borgar Einarsson. áfram að segja frá nokkr- um alþýðuskáldum á Héraði og lesa kvæði þeirrá. Þátturinn í kvöld er annar þáttur. „Haldið til haga“ er næst á dagskrá, en Grím- ur M. Ilelgason forstöðu- maður handritadeildar Landsbókasafnsins sér um þann þátt. Síðast á kvöldvöku er svo kórsöngur og syngur Karlakórinn Vísir á Siglufirði undir stjórn Þonnóðs Eyjólfssonar. Kvöldvakan í kvöld hel'st sem fyrr klukkan 21.00 og stendur í eina og hálfa klukkustund. *)■ * Jk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.