Morgunblaðið - 03.01.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 03.01.1978, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JANUAR 1978 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn il 21. marz—19. aprfl Það er hætta á deilum í fjölskyldunni. Vertu samt ekki of kvíðinn —svona mál er hægt að leysa með því að ræða um hlutina. Nautið 20. aprfl—20. maf (íamlar minningar skjóta upp kollinum Hafa skal það hugfast að fjariægðin gerir fjöllin blá og mennina mikla. h Tvíburarnir 21. maí—20. júnf Það mun koma þér á óvart hvað gamall vinur hefur breytzt. Kannski þú hafir brevtzt eitthvað líka í hans augum. j&gb Krabbinn !^j9j 21. júnf—22. júlf Þú gætir haft meiru úr að spila en áður. Hagaðu þér samt ekki eins og þú hafir fundið gullnámu. M Ljónið 23. júlf—22. ágúst Þú skalt fara að öllu með gát I samskipt um við gagnstæða kynið. Mærin 23. ágúst—22. sept. Hugmvndir þínar um skemmtanir fara ekki ávallt saman við innihald pvngjunn- ar. Þú munt endurvinna glatað Iraust ef þú sýnir fyrirhvggju. Vogin 23. sept.—22. okt. Ef unglingur angrar þig eitthvað skaltu hafa það hugfasf að aðgát skal höfð í nærveru sálar. Drekinn 23. okt—21. nóv. Ef eitthvert vandamál angrar þig skaltu leita ráða hjá þér reyndari manneskju. Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. Það þarf að hafa bein f nefi til að standa á móti straumnum. Ef málefnið er gotl er allt f lagi að berjast. Steingeitin 22. des.—19. jan. Þú átt við ofurtftið andstreymi að eiga um þessar mundir. Það er ákaflega auð- velt að koma þessum málum í gott horf ef fjölsk.vldan stendur saman. m Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. (iættu þín á ósætti á vinnustað. Óvarleg ummæli gætu verið ranglega túlkuð. ^ Fiskarnir 19. feb.—20. marz Skopskvn þitt nýtur sín vel í samkvæm- um með vinum þfnum. Beindu athygli annarra að þeim sem eru svolftið til baka. TINNI Þetta er rofs- fnqin. fí örinni erjurtaeitur, sem qerir nvg brjáfaban.eíns oq prbfessor A' rofc- > C/ \jakna.Oi s a, vakna nú veltu þérur f/eti.. þ ffj •, \ \jcoja, komiS, börn. Sum- Phil oq f>au hir> koma 111 rannsöknarátb&va-rinnar... cy bins örvilna^a. forstioumannsi »> © Bui.ls X 9 ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN þEGAR. ÉG VAf* 5 TfZ'rtKUK GE&Ð/ ÉG SPiLAGALDRA 7/L AD APLA MÉP V/NSÆLDA e* VAR SAMT svo ÓL/INSÆLL ... I------------------- ! ... AÐ ÉG GAT ALDnEt FENGJD NBINN r/L þ£SS ADDPAGA SD/L . FERDINAND ! HÖU LOOK 5AAALLER TODAV, 5IR, AND ^OU pppm miiPTPc Þaó er eins og þú hefir dregizl sanian og þú erl líka miklu hljóólálari... Er ekki allt í lagi meó þig, herra? SMÁFÓLK U)HAT KINP 0F ILLNE55 MAKE5 VOUR BOW 5HRINK BUT VOUK NÖ5E 6ET 0I666R? Ilvers knnar sjúkdómur er þaó sem fær líkama þinn til aó skreppa svona saman en nefió á þér til aó stækka svona?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.