Morgunblaðið - 05.01.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.01.1978, Blaðsíða 9
2JA HERBERGJA háaleitisbraut Sérlega vönduð íbúð á 1. hæð með suður svölum í fallegu fjölbýlishúsi. íbúðin er ca. 70 ferm. með sér hita og bílskúrsrétti. Ibúð þessi fæst aðeins í skiptum fyrir ca. 4ra herb. fbúðarhæð í eidri borgarhverfunum. RAÐHÚS Nýbyggt hús, ca. 230 ferm. að bílskúr meðtöldum. Á 1. hæð eru 4—5 svefn- herbergi, sjónvarpshefbergi, baðher- bergi, þvottaherbergi o.fl. A efri hæð eru stofur, eldhús o.fl. Húsið er búið vönduðum innréttingum. Útsýni óvið- jafnanlegt. BREKKUTANGI RAÐHtJS — TILB. U. TRÉV. Endaraðhús sem er tvær hæðir og kjallari. Gunnflötur kjallara er ca. 106 ferm., en hvorrar hæðar ca. 177 ferm. Innbyggður bílskúr á 1. hæð. Litað gler í gluggum. Verð 16.5 millj. Asgarður 5 HERB. — CA. 130 FERM. 2 saml. stofur, skáli, 2 svefnherb. húsb.herb., gestasalerni. Baðherb. flísalagt. Eldhús stórt m. borðkrók. Geymsla og hobbýherb. í kjallara. Verð 14.5 millj. ÖLDUGATA 3ja herbergja rúmgóð ibúð á 2. hæð i steinhúsi. 2 góðar stofur, skiptanleg- ar, svefnherbergi með skápum. Svalir Laus eftir samkomulagi. VESTURBERG 3JAHERB. — 85 FERM. íbúðin er á 4. hæð í lyftublokk. Eldhúí með góðum innréttingum. Teppi < allri íbúðinni. AUSTURBERG 3JA HERB. — 87 FERM. Ibúðin er á 1. hæð í fjögurra hæða fjölbýlishúsi, 2 svefnherbergi. stofa, baðherb. flísalagt og eldhús stórt með borðkrók. Útb. ca. 6.5 m. Suðurlandsbraut 18 84433 83110 GRETTISGATA CA 60 FM 3ja herb íbúð á efri hæð i tvibýl- ishúsi. Verð 6 millj., útb. 4,3 millj. BREKKUGATA HAFNARFIRÐI ca. 70 fm. 3fja herb. efri hæð i tvibýlishúsi (járnklætt timbur) Verð 7.5 millj., útb. 4.3 millj. LANGHOLTS VEGUR 85 FM 3ja herb. kjallaraibúð i kjallara- íbúð. Sér inngangur. Verð 8 millj., útb. 6 millj. MÁVAHLÍÐ 137 fm Rúmgóð 4ra herb. efri hæð i fjórbýlishúsi. Ver 14 —15 millj. GRÆNAKINN 4ra herb. efri hæð i tvibýlishúsi. Góðar innréttingar. I kjallara fylgja tvö herbergi 40 fm., með sér inngangi. Falleg lóð. Verð 1 1 millj., útb. 7.5 millj. SELFOSS Skemmtilegt nýlegt ca. 1 00 fm. einbýlishús úr timbri, ekki full- frágengið. Æskileg skipti á 2ja til 3ja herb. Íbúð á Reykjavikur- svæðinu. Teikningar á skrifstof- unni. EINBÝLI KÓPAVOGI 148 fm. einbýlishús er skiptist i 2 stofur, 5 svefnherb., eldhús, bað, geymslur og vaskahús. Stór falleg lóð. Verð 1 9 millj. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710 ÖRN HELGASON 81560 BENEDIKT ÓIAFSSON LOGFR MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1978 9 MIDðiBOIfi fasteignasalá, Lækjargotu 2 (Nýja Bíó) Hilmar Björgvinsson, hdl, Jón Baídvinsson Simar 21682 og 25590 heimasími sölumanns 27134 Til sölu 3ja herb. íbúð við Álfaskeið í Hafnarfirði. 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Hringbraut i Rvik. Eitt herbergi fylgir i risi. 2ja herb. íbúð við Njálsgötu. 2ja herb. íbúð við Suðurgötu. Iðnaðarhúsnæði 70 fm. vtð Borgarholtsbraut. Góð lofthæð. 3ja fasa lögn. Eldri íbúðir 2 eldri ibúðir, sem þarfnast standsetningar við innanverðan Laugaveg, jarðhæð og hæð. Einbýlishús við Markarflöt i Garðabæ, stærð 150 —160 fm. og tvöfaldur bíl- skúr. Stórt einbýlishús við Sunnuflöt í Garðabæ. Höfum kaupendur að nýlegum ibúðum. Stærðir 2ja—3ja herb. í Breiðholti og Hraunbæ. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb! ibúð i Foss- vogi. Höfum kaupanda að einbýlishúsi i smiðum á Stór- Reykjavikursvæðinu FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300&35301 Við Lindarbraut Glæsilegt einbýlishús á einni hæð, með bilskúr. Húsið skiptist 1 4 svefnherb., húsbóndaherb., 2 stofur, skála, eldhús, bað o.fl. Fullfrágengin og ræktuð lóð. Við Framnesveg Litið einbýlishús (steinhús) hæð og kjallari. Á hæðinni er 3ja herb. ibúð. í kjallara þvottahús, geymsla o.fl. Við Vallargerði 4ra herb. ibúð ásamt 2 herb. i kjallara. Bilskúrsréttur. Við Sólheima 5 herb. glæsileg ibúð á 5. hæð. Við Æsufell 4ra herb. ibúð á 7. hæð. Iðnaðarhúsnæði Vorum að fá i sölu 300 ferm. iðnaðarhúsnæði á 2. hæð við Auðbrekku. Það eru góð greiðslukjör hugsanlegt að taka íbúð uppi hluta kaupverðs. í smíðum: Við Orrahóla Eigum eina 3ja og eina 4ra herb. ibúð. Tilbúnar undir tréverk. Til afhendingar i mai og október n.k. Fast verð. Greiðslukjör. Við Brekkutanga Endaraðhús tilbúið undir tréverk. Við Hæðarbyggð Glæsilegt einbýlishús á tveim hæðum með innbyggðum tvö- földum bílskúr á neðri hæð. Selst fokhelt með járni og gleri i gluggum. Okkur vantar allar stærðir fasteigna á sölu- skrá. Vinsamlegast hafið samband við skrifstof- una. Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. AU(iLÝSIN(iASÍMINN EK: 22480 3*Urj}aw»Waöit( SÍMIMER 24300 til söl.u og sýnis 5. Við Hraunbæ 90 fm. 3ja herb. ibúð á 1. hæð. íbúðin er stofa. hol, 2 svefn- herb., eldhús og bað og fylgir i kjallara 1 2 fm. herb. Góðar inn- réttingar. Vestur svalir. Laus fljótlega. SUNDLAUGAVEGUR 5 herb. íbúð á 1. hæð, sem er saml. stofur, 3 svefnherb., eld- hús, bað og hol ásamt risi sem i eru 3 herb., snyrting og geymsluherb. Verð samtals 15 millj. HRAFNHÓLAR 95 fm. 4ra herb. ibúð á 7. hæð. Teppalagt. Sameign fullfrágeng- in. Útb. 6,5 millj., verð 10 millj. SNORRABRAUT 90 fm. 4ra herb. kjallaraibúð. Sér inngangur. Sér hitaveita. Útb. 5,5 millj., verð 8,5 millj. Laus strax. RAUÐARÁRSTÍGUR 75 fm. 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Sér inngangur. íbúðin er nýlega standsett. Tvöfalt gler. Útb. 4,4 millj. Verð 7.3 millj. IVýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Þórhallur Björnsson viðsk.fr. Hrólfur Hjaltason Kvöldsimi kl. 7—8 38330 «<* rein Símar: 28233 -28733 Flúðasel Þriggja herbergja 6 7 fm. ibúð. Verð 9 —10 millj. Útb. 6 — 7 millj. Getur verið laus til ibúðar nú þegar. Langahlíð Þriggja herb. 98 fm. íbúð á 1 . hæð i fjölbýlishúsi. 10 fm. íbúð- arherbergi í risi fylgir, svö og sérgeymsla i kjallara. Verð 1 1.5 — 12 millj., útb. 7,5—8 millj. Bólstaðarhlið Þriggja til fjögurra herbergja efsta hæð í fjórbýlishúsi 1 1 5 fm. Verð 1 2,0 millj., útb. 7,0 millj. Bakkasel Raðhús á þremur hæðum, grunnflötur 96 fm. rúmlega tilb. undir tréverk. Möguleiki á sér- íbúð á jarðhæð. Bilskúrsréttur. Selst á núverandi byggingar- stigi, eða lengra komið eftir sam- komulagi. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu okkar. Til- boð óskast. Viðidalur — Hesthús Til sölu er hesthús ca. 50 fm., fyrir 8 hesta. Fóðurgeymsla, rennandi vatn. Góð staðsetning. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Verðtilboð óskast. Árbær eða Breiðholt Höfum kaupanda að 2ja herb. ibúð i Árbæ eða Breiðholti. Norðurmýri eða ná- grenni Höfum kaupanda að 3ja herb. ibúð i Norðurmýri eða nágrenni. Atvinnuhúsnæði Höfum kaupanda að 2 — 300 fm. atvinnuhúsnæði, þ.e. skrif- stofum, lager og afgreiðslu. Þarf að vera jarðhæð a.m.k. að hluta og með góðri aðkeyrslu að lagar. Gísli Baldur Garðarsson hdl. lidbæjarmarkadurinn, Adalstræti^ Símar: 1 67 67 tíisöiu: 1 67 68 Glæsilegt skrifstofuhús- næði neðarlega við Laugaveg. Stein- hús. Lyfta. Skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði við Skipholt. Að hluta laust strax. Þykkvibær Fallegt einbýlishús ca. 157 fm. 4 svefnherb. Bilskúr. Skipti á einbýli i Garðabæ korna til greina. Álfheimar 4—5 herb. ib. í sér flokki á 3. hæð, ca. 120 fm. 1 herb. og snyrting i kjallara. Kleppsvegur 4—5 herb. ib. á 1. hæð. Skipti góðri 3ja herb. ib. koma til greina. Kópavogur 4—5 herb. íb. sem ný. Tvennar svalir. Verð 1 1,5 millj. Seljahverfi 3ja herb. jarðhæð. Ný íbúð. Verð 9 millj. Elnar Sigurðsson. h'ri. Ingólfsstræti4, 81066 Leitiö ekki langt yfir skammt Æsufell 3ja herb. góð 96 ferm. ibúð á 2. hæð, harðviðar eldhús, góð teppi. Bilskúr. Gnoðavogur 3ja herb. 85 ferm. efsta hæð í fjórbýlishúsi. Tvenrrar svalir, gott útsýni. Hafnhólar 4 — 5 herb. mjög falleg og rúm- góð 125 ferm. íbúð á 2. hæð. Mjög stór stofa, nýjar innrétting- ar á baði, góð teppi, stórar svalir. Bilskúrsplata. Engjasel 4—5 herb. íbúð á 2. hæð ásamt bilskýli, ibúðin er 3 svefnherb. góð stofa. skáli, gott eldhús, sér þvottahús, físalagt bað. í kjallara fylgir 18 herb. íbúðarherb. ásamt hlutdeild i snyrtingu. Hraunhvammur Hafnarfirði 1 20 ferm. neðri hæð i tvibýlis- ■ húsi. Ibúðin skiptist í tvær rúm- góðar stofur, tvö svefnherb., rúmgott eldhús, útb. 6.5 — 7 millj. Selbraut Seltj. 140 ferm fokhelt einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr. Húsið skiptist i 4 svefnherb , stofu, borðstofu og skála. Húsið er u.þ.b. tilbúið til afhendingar. EruÓ þér i söluhugietötngum? Vib höfum kaupenduraö eftirtöldum ibúöastæróum: 2ja herb. íbúð á fyrstu eða 2. hæð i Aust- urbæ, helst i Laugarneshverfi um er að ræða fjársterkan kaup- anda. 2ja. herb. ibúð i Fossvogi. Möguleiki á staðgreiðslu fyrir rétta eign. 2ja herb. ibúð i Breiðholti og viðs vegar um borgina. 3ja herb. íbúð í Reykjavik. 4ra herb. íbúð i Breiðholti, Fossvogi og Vesturbæ. Húsafell FASTEK3NASALA Langholtsvegi 115 I Bæjarleibahúsinu ) simi : 8 10 66 Lúdvik Halldórsson A&alsteinn Pétursson BergurGu&nason hdl Vesturbær nýtt hús Hef til sölu: 4 þriggja herb. íbúðir 1 tveggja herb. íbúð og 110 ferm íbúð i nýju húsi í vesturbæ. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 1 5 Rvk. símar 1 5415 og 1 5414 heima. EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 MIÐVANGUR 2ja herb. íbúð á 3. hæð i háhýsi. Ágæt ibúð með nýl. teppum. ÞINGHOLTSSTRÆTI 2ja herb. ibúð á 2. hæð í timbur- húsi. Verð aðeins 5—5.3 millj. ÁSVALLAGATA 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Nýleg eldhúsinn- rétting. Verð um 9 millj. KVISTHAGI 3ja herb. 100 ferm. litið niðurgrafin kjallara- íbúð. íbúðin er nýstandsett. Sala eða skipti á 2ja herb. ibúð í Vesturbænum. LINDARGATA 3ja herb. ibúð á 1. hæð. íbúðinni fylgir að auki 2—3 herb. i risi. Rúmgóð- ur kjallari. Eignin er í ágætu ástandi. VÍÐIMELUR 3ja herb. 93 ferm. íbúð á 1. hæð. Góð eign á góðum stað. ÁLFHÓLSVEGUR RAÐHÚS Húsið er á 2 hæð- um Niðri eru stofur og eldhús Uppi 3 svefnherb. og bað. Bíl- skúrsréttur. HVERFISGATA HF. PARHÚS Húsið er allt ný- standsett og i mjög góðu ástandi. Tilb. til afhendingar nú þegar. IÐNAÐARHÚSNÆÐI Um 100 ferm. í Hafnarfirði. Fullfrá- gengið JUppl. á skrifst. (ekki í sima). íbúðir óskast HÖFUM KAUPANDA að góðri 3ja—4ra herb. Ibúð I Norðurbænum i Hafnarfirði. Góð útb fyrir rétta eign. HÖFUM KAUPANDA að góðri 4ra—5 herb. ibúð, helst i Hlíðahverli Aðrir staðir koma til greina. Góð og ör útb i boði. SELJENDUR ATH: OKK UR VANTAR ALLAR STÆRÐIR Á SÖLU- SKRÁ. HAFIO SAM- BAND VIÐ SKRIFSTOF- UNA, SKOÐUM OG VERÐMETUM SAM DÆGURS. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson Kvöldsími 44789 28611 Kaplaskjólsvegur 2ja—3ja herb. 64 fm. íbúð á 3. hæð i lyftuhúsi. Tilbúin undir tréverk. Bilskýli. Sameign af- hendist frágengin m.a. með gufubaði og hvildarherbergi á efstu hæð. Hjallavegur 3ja herb. 90 fm. ibúð á 1 hæð i tvibýli. Bilskúrsréttur. Útborgun 6.5 millj. Digranesvegur 2ja herb. 7 5 fm. íbúð á neðri hæð i tvíbýli. ásamt 60 fm. fok- heldum bilskúr. Grjótasel fokhelt einbýlishús einbýlishús á 2 hæðum samtals um 300 fm. Innbyggður tvöfald- ur bilskúr. Afhendist fokhelt i marz—april. Verð 1 7 millj Seljahverfi Einbýli sem næst fullbúið einbýlishús á tveim hæðum. Verð um 30 millj. Hjarðarhagi 4ra herb. 117 fm. endaibúð á 3. hæð. Bilskúrsplata. Útborgun 9 milljúnir. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl Kvöldsimi 17677

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.