Morgunblaðið - 05.01.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.01.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JANUAR 1978 23 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar bamagæzlá Barnagæzla eldri eða yngri manneskja óskast til að gæta 2ja ára barns frá 13 —17 daglega. Uppl. í síma 42467, eftir kl. 18.00. U(;lysin<;asimi\n er: 22480 120 lesta vertiðarbátur til leigu. Simi 86055. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. ■ Verðlistinn.Laugarnesvegi ,82. S. 31330. Enskukennsla félagsins byrj- ar aftur mánudaginn 9. jan- úar. Innritun verður að Ara- götu 14 laugardaginn 7. jan- úar frá kl. 3—6. Áríðandi að allir nemendur mæti til innrit- unar. Stjórnin. Sálarrannsóknarfélag íslands Félagsfundur að Hallveigar- stöðum i kvöld kl. 20.30. Fundarefm: Örn Guðmunds- son flytur erindi. Kvenfélag Hallgrims- kirkju heldur fund í kvöld, fimmtu- daginn 5. jan. kl. 20:30 í félagsheimilinu. M.a. verður spiluð félagsvist. Fjölmennið. Filadelfia Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Ræðumenn Henrik Þorsteinsson og Clarence Glad Nýtt lif Almenn vakningarsamkoma i kvöld kl. 20.30. Beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. I.O.G.T. St. Andvari Fundur i kvöld kl. 8.30. Inn- setning embættismanna. Kaffi og skemmtiatriði eftir fund. Æt. Hjálpræðisherinn. I kveld kl. 20.00 Norsk jule- fest. Alle nordmenn og venn- er av Norge velkommen í kvöld kl. 20.00 norskur jólafagnaður. Allir Norðmenn og Nore'gsvmir velkomnir radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Iðnfyrirtæki til sölu Til sölu er lítið iðnfyrirtæki, með næg verkefni og óþrjótanlega möguleika. Til- valið tækifæri fyrir 2—3 smiði eða lag- henta menn, að skapa sér framtíðarvinnu og miklar tekjur. Þeir sem hafa áhuga á nánari upplýsing- um vinsamlega sendi: nafn, heimilisfang og símanr. til afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: Jðnfyrirtæki — 4066" Sendiferðabílar Til sölu Ford Transit árgerð 1974 og Austin Mini árgerð 1971 Bifreiðarnar verða til sýnis við vörugeymslu okkar að Sundagörðum 4 á venjulegum vinnu- tíma. Eggert Krlstjansson & co. hf.. Sundagörðum 4, Sími 85300. húsnæöi óskast Árshátíð Félags Snæfellinga og Hnappdæla verður haldin að Hótel Loftleiðum laugardaginn 14 janúarn.k Nánar auglýst síðar Skemm tinefndin. Aðalfundur r Skipstjórafélags Islands verður haldinn á Hótel Loftleiðum fimmtudaginn 5. janúar kl. 14 Stjórnin. Loðnunót til sölu Stærð 49X170 faðmar Uppl i síma 93-2303 og 93-1 500 Húsnæði — Bílasala Vel þekkt bílasala óskar eftir hentugu húsnæði til leigu eða kaups. Mikil bíla- stæði og góð aðkeyrsla nauðsynleg, inni- salur frekar æskilegur. Upplýsingar send- ist augld Mbl. merkt: „Bílasala — 4182" Keramiknámskeið Innritun í síma 51301 Keramikhúsið h. f. (Lísa Wium) Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði. Kvennaleikfimi í Breiðagerðisskóla mánud kl. 1 9.1 0 og 20.00 fimmtud kl. 19.20 og 20.10. Verið með frá byrjun. Fimleikadeild Ármanns. St. Jósepsspítalinn Reykjavík óskar eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb Ibúð fyrir erlenda hjúkrunarfræðinga, helst í nágrenni spítalans. íbúðin þarf að vera laus fyrir 20. janúar Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi sími 29302. fundir — mannfagnaöir Austfirðingar Suðurnesjum og nágrenni Þorrablót Austfirðingafélags Suðurnesja verður haldið, laugardaginn 7. janúar í Stapa og hefst kl. 7. Aðgöngumiðar verða seldir í Stapa, föstudag kl. 5 — 7. Komið tímanlega, vegna mikillar eftir- spurnar. Stjórnin. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? tP Þl AK.LYSIR l'M ALLT LAND ÞEGAR Þl' AIGLÝSIR I MORGLNBLAÐINl vinnuvélar Verktakar — Bæjarfélög Til leigu Bröyt X4 með vélamanni. Upp- lýsingar í síma 95-5393 og 6325. Vestfjarðakjördæmi — Patreksfjörður — Bíldudalur Sigurlaug Bjarnadóttir alþm hefir al- mennan viðtalstíma á Patreksfirði — í Skjaldborg mánudagmn 9. jan kl 5 — 7 siðd. Á Bildudal — skrifstofu Suðurfjarðar- hrepps þriðjudagmn 10. jan kl 5 — 7 síðdegis. Almennar fyrirspurnir og ábendingar Samræður um landsmál og kjördæmismál. Allir velkomnir. Rangæingar Rangæingar Munið spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna að Gunnarshólma i kvöld kl. 21 Aðalvinnmgur sólarlandaferð fyrir tvo. Góð kvöldverðlaun. Ávarp flytur Jón Þorgilsson. Stfórnirnar Njarðvíkingar Vigsla hms nýa húsnæðis Sjálfstæðisflokksins að Hólagötu 1 5 fer fram sunnudagmn 8. janúar. kl. 2 e.h. Allir stuðmngsmenn og velunnarar flokksins velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.