Morgunblaðið - 19.01.1978, Síða 15

Morgunblaðið - 19.01.1978, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JANUAR 1978 15 Sex kon- ur í geim- þjálfun Dr. Shannon W. Lucid, sem hér er á myndinni, var í hópi þeirra sex kvenna er valdar voru tii að taka þátt í geimskutiutiiraunum Bandaríkjamanna. Hún er fædd í Shanghai f Kína og hefur doktors- próf í Iffefnafræði. Hún er þriggja barna móðir. Washington, 16. jan. Reuter. FRA ÞVt hefur verið skýrt að sex konur og tuttugu og níu karl- menn, þ.ám. þrír blökkumenn og japanskur kynblendingur, hafi verið valin af bandarísku geim- ferðastofnuninni til þjálfunar sem geimfarar í tengslum við geimskutluáform Bandaríkjanna. Mun starfsfólk þetta mæta til skráningar i Johnson geimstöð- inni í Houston í Texas hinn 1. júlí n.k. og hefja tveggja ára þjálfun. Yfir standa nú tilraunir hjá geimferðastofnuninni bandarísku á umræddri geimskutlu, en fyrir- hugað er að hún verði við lok þessarar aldar aðal farartækið, sem notað verður á leiðinni milli tunglsins og jarðarinnar og um- hverfis jörðina. Að sögn geimferðastofnuninn- ar, NASA, voru umsækjendur þeir, er valið var úr, alls 8.079 talsins og á meðal þeirra 27 starf- andi geimfarar. Tyrkir og Grikkir ræða land- grunns- mál á ný Ankara, 18. jan. Reuter. TYRKIR og Grikkir hafa sætzt á að hefja samningaviðræður til iausnar landgrunnsdeilu land- anna, að þvf er utanríkisráðuneyt- ið hér skýrði frá f dag. I tilkynn- ingu ráðuneytisins kom fram að viðræðurnar hefjast í Parfs 12. febrúar og verður fyrst um sinn fjallað um tæknileg vandamál f sambandi við lausn deilunnar. Talið er að fundur Gunduz Okcun utanrikisráðherra og Alexanders Demetropoulus sendi- herra Grikklands hér i gærkvöldi hafi leitt til þess að löndin taka upp viðræður á ný. Viðræður landanna um landgrunnsdeiluna hafa legið niðri frá því í júnf. Yfirlýsingin um viðræðurnar er send út á sama tíma og Tyrklands- stjórn er að hefja umleitanir til lausnar sundrungunni á Kýpur. BUlent Ecevit forsætisráðherra sagði fyrr i mánuðinum að hægt væri að semja samtímis um ágreiningsmálefni landanna, þ.e. Kýpur og landgrunnið, samningarnir yrðu þó að vera tveir. En Iftil einföld önd hefur ekki háff vit á að krækja sér f stegg. Hún á heldur enga seðla og fær bara heimasaumaðan ballkjól. Andrés önd á og segir að vafalaust stafi hún af því að oft séu sýndar naktar endur í Andrésarblöðunum, og Andrés ræði án afláts um samband sitt við kven- kynið, án þess að til hjú- skapar hafi komið. And- rés önd nefndist í finnsku Aku Ankka og seljast Andrésarblöð í 300 þúsund eintökum í landinu, og aðeins fjögur önnur tímarit sem seljast meira. Vinstri sinnar í Finnlandi hafa áður kvartað yfir borgaraleg- um sjónarmiðum And- résar Andar og Helsinki er önnur borgin í land- inu, þar sem hætt er að kaupa Andrésarblöð í bókasöfn. köldum klaka í Finnlandi VALINKUNNUR sóma- steggur á erfitt uppdrátt- ar um þessar mundir, eins og fram kemur í eft- irfarandi frétt, sem ný- lega var lesin í frétta- tíma hljóðvarpsins. Ósk- aði Morgunblaðið eftir því að fá að birta fréttina orðrétt, og veitti frétta- stofan góðfúslega slíkt leyfi: Framvegis verður ekki hægt að lesa um hina ást- Hinn einhleypi nýtur friðsæll- ar tilveru ... sælu sögupersónu Walt Disney, Andrés. Önd, í bókasöfnum í Helsinki í Finnlandi, þar sem hætt hefur verið að kaupa Andrésarblöð fyrir bóka- söfnin. Matti Holopainen, formaður æskulýðs- nefndar Helsinki, sagði á borgarstjórnarfundi að líferni Andrésar Andar væri ekki æskunni til fyr- irmyndar, svo sem það að hafa samband við sömu öndina í 50 ár, án árang- urs. Þá væri sögur um Andrés ekki fræðandi og væri því almannafé betur varið til kaupa á tímarit- um um náttúrufræði og íþróttir. Bent er á að í sögum Andrésar komi aldrei fyrir venjuleg kjarnafjölskylda, heldur frændur og frænkur. Stærsta blað í borginni, Helsingin Sanomat gerir grín að þessari ákvörðun Veikara kynið þarf ekki að vera f vandræðum þegar karlmennskan er annars vegar. Klókindi og hugmyndaauðgi koma að góðum notum f viðskiptalff- inu og auðvaldið er ekki sfzt á grænni grein þegar fyrirmynd annarra einkaritara er jafnan til taks. VÖR l l JPPL ÝSIXGA R: Þyngd u.þ.b. 270 g. Hráefni: Heilhveiti, hveiti, nykur, feiti, lyftiduft, lecithin, nalt, nialt og viöurkennd bragöefni. I hver IOO kg. heilhveitisinH ('Grahamsmjölsins) erbœtt. 500 g af kalki, 30 mg af járni, 5 mg af vítamin H og 5 mg af vítamín Ih. NÆRINGA REFNI í 100 G AF HEILHVEITIKEXI: 9 g prótín 61 g kolvetni 12 g fita 400 hitaeiningar SANNKOLLUÐ KJARNAFÆÐA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.