Morgunblaðið - 19.01.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.01.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hagvangur hf. ráðningaþjónusta óskar að ráða Framleiðslustjóra Fyrirtækið: prjóna og saumastofa á eftirsóttum stað úti á landi. Fyrirtækið hefur nokkra tugi manna i vinnu og stendur traustum fót- um. / boði er: Starf framleiðslustjóra það er eftirlit með afköstum, gæðum, vélum og bónuskerfi starfsfólks. Vinnuaðstaða og laun eru góð og húsnæði verður útvegað. Við leitum að: manni sem hefur stjórnunarhæfileika og er lipur í samskiptum við fólk. Reynsla og þekking á prjóna og saumaskap æskileg, en þó ekki skilyrði. Umsóknareyðublöð á skrifstofu Hag- vangs. Umsóknir ásamt uppl um aldur, mennt- un, starfsferil, möguleika meðmælendur, síma heima og í vinnu sendist fyrir 30 janúar 1 978 til Hagvangur hf. c/o Ólafur Örn Haraldsson, skrifs to fus tjóri rekstrar- og þjóðhagsfræðiþiónusta Grensásvegt 13, Reyk/avík. sími 83666. Farið verður með allar umsóknir sem algert trúnaðarmál. Ö/lum umsóknum verður svarað. Hj úkrunar- fræðingur viljum ráða hjúkrunarfræðinga nú þegar. Frítt fæði á vinnustað. Gott húsnæði. Upplýsingar í síma 95-1 329. Sjúkrahús Hvammstanga. Atvinna óskast Leita að vel launuðu starfi. Góð reynsla af sölu og innkaupastörfum útfyllingu toll- skjala o.fl. Margt kemur til greina. Einn- ig hálfs dags vinna. Get hafið störf nú þegar. Hef einnig bíl til umráða. Tilboð ásamt upplýsingum sendist Mbl. fyrir 25. janúar merkt. „Sölumaður — 1 948". Verkfræðingar — Tæknifræðingar Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík, sem starfar mikið fyrir fiskiðnaðinn, óskar eftir véla- verkfræðingi eða tæknifræðingi. Starfið sem boðið er upp á er fjölbreytt: Þróun á nýjum verkefnum, tilboð og tækniþjón- usta við viðskiptavini o.fl. Umsóknum um starfið skulu tilgreina menhtun, starfsreynslu og óskast sendar Mbl. merktar: „Framtíð — 2245", fyrir 31. janúar n.k. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Afgreiðslustörf Starfsfólk óskast til starfa í stórri sérverzl- un. Hálfsdags og heildags störf. Þurfa að geta byrjað strax. Fjölbreytt starf. Uppl. sendist Mbl. fyrir 20. þ m. merkt: „Fram- tíð — 4194". Húsbyggjendur athugið Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum í úti og innivinnu. Eins við nýbyggingar. Upplýsingar í síma 43221 Sendiferðir i Vantar starfskraft til sendiferða og um- sjónar með kaffistofu. Þarf að hafa bíl. Um fullt starf er að ræða. Rekstrartækni Síðumú/a 3 7, sími 853 1 1. Matreiðslumaður sem starfar á sjó óskar eftir vinnu i landi, fljótlega eða eftir samkomulagi. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Reglu- samur — 886" Vogar, Vatnsleysuströnd Umboðsmaður óskast, til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Vogunum. Upplýsingar hjá umboðsmanni í Hábæ eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100. Ungur maður með verzlunarpróf og góða reynslu í sölu- mennsku, verzlunar og skrifstofustörfum óskar eftir atvinnu. Vanur að starfa sjálf- stætt. Allt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Atvinna — 4090". Oskum eftir starfskröftum Félagsbókbandið Auðbrekku 63 Kópavogi sími 44400. Staða framkvæmdastjóra Orkubús Vestjarða Stjórn Orkubús Vestfjarða auglýsir eftir framkvæmdastjóra fyrir Orkubú Vest- fjarða. Lögð er áhersla á haldgóða mennt- un og starfsreynslu á sviði stjórnunar og fjármála. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 1978 Með umsókn skulu fylgja uppl.um menntun og fyrri störfv, Umsókn- ir skulu stílaðar til stjórnar Orkubús Vest- fjarða og sendar formanni stjórnar Guð- mundi H. Ingólfssyni, Holti, Hnífsdal, Isafirði, sem jafnframt gefur frekari upplýsingar. ísafirði 4. janúar 1978, Stjórn Orkubús Vestfjarða. VANTARÞIGVINNUQ VANTAR ÞIG FÓLK i M AUGLÝSIR L'M ALLT LAND ÞEGAR ÞL ALG- LÝSIR I MORGLNBLAÐINT raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Skip til sölu 6 — 8 — 9 — 11 —12 — 17— 26 — 30 — 36 — 38 — 45 — 48 — 51 — 53 — 55 — 59 — 62 — 63 — 64 — 66 — 67 — 75 — 85 — 86 — 87 — 90 — 92 — 1 1 9 tonn. Einnig opnir bátar af ýmsum stærðum. Óskum eftir 100 tonna stálbáti og 200 tonna stálbáti. jA Aðalskipasalan, Vesturgötu 17. Simar 26560 og 28888. Heimasimi 51 1 19. 16180 Laugavegur 33 28030 Útgerðarmenn athugið Við höfum milligöngu um kaup og sölu á skipum og bátum og höfum fengið fjölda fyrirspurna. Ef þér hafið hug á að selja skip, bát, fiskvinnslustöð eða hvað annað sem útgerð viðkemur, þá hafið vinsam- lega samband við okkur og við munum reyna að leysa vanda yðar fljótt og vel. Fasteignasalan Laugavegi 33, Guðmundur Þórðarson, heimasími 35 130. Róbert Árhi Hreiðarsson lögfræðingur. | húsnæði óskast | Vantar á leigu 400—500 ferm. Höfum verið beðnir að útvega 400 — 500 ferm. sal undir bílasölu, vest- an Elliðaáa. Góðar innkeyrsludyr og bíla- stæði skilyrði. Lúövik Halldórsson Aöalsteinn Pétursson Bergur Guönason hdl Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæjarleiöahúsinu ) simi: 8 10 66 *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.