Morgunblaðið - 19.01.1978, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 19.01.1978, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JANUAR 1978 raoRniuPA Spáin er fyrir daginn f dag .Gh Hrúturinn 21. marz—19. apríl (ióður daKur (il að leiðrétta leiðan mis- skilníng sem kominn er upp innan fjöl- skyldunnar. Taktu tillit til annarra. Nautið 20. april—20. mai Þú hefur sennilega nokkuð mikið aðgera í dag og það er hætt við að ýmsir smámunir gleymist. Tvíburarnir 21. maí—20. júnf Það er engin ástæða til að stökkva upp á nef sér þó á móti blási. Segðu ekkert sem sært gæti tilfinningar náins vinar. Krabbinn 21. júnf—22. júlf Þér verður sennilega trúað fyrir ein- hveiju sem þér ga*ti reynst erfitt að þegja yfir, en það er um að gera að falla ekki I freistni. Ljðnið 23. júlf—22. ágúst Dagurinn verður að öllum Ifkindum sér- lega skemmtilegur, og tillögum þínum um breytingar verður vel tekið. Mærin 23. ágúst- -22. sept. Reyndu að K**ra þér Ijósa «rein fvrir samhengi hlutanna f dag. Annars gæti svo farið að þú gerðir einhverjar stórar skissur. Vogin W/l?TA 23. sept.—22. okt. Ef þú gætir þess að einbeita þér að einu f einu og Ijúka hálfnuðu verki áður en þú byrjar á nýju ætti dagurinn að geta orðið þolanlegur. Drekinn 23. okt—21. nóv. (íóður dagur til að framkvæma ýmislegt sem þú hefur látið liggja milli hluta undanfarið. Kvöldið verður rólegt. Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. Þú gætir lent f nokkuð erfíðri aðstöðu í dag ef þú gætir þín ekki. Reyndu að fara snemma að sofa f kvöld. Wmsi Steingeitin 22. des.—19. jan. Reyndu að fá útrás við eitthvað gagnlegt. það væri synd að sóa kröftunum í ein- hverja vitleysu. Kvöldið verður skemmti- lt*gt. n Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Þú kynnist skemmtilegri og vel gefinni persónu i dag. sem á eftir að hafa mikil áhrif á framtfð þína. i Fiskarnir 19. feb.—20. marz Það er ekki nóg að fá marhar góðar hugmyndir. ef ekkert er gert til að koma þeim í framkvæmd. Sýndu hvað í þér bý r. KANNSKI SKK/ SVO EINRALT.'þETTA ’ EK í pRIDJA SINN SEM SAMl BÓFAFLOKK- URINN R/TÞSTA VAN EDEN FyRlRVZKID HIRH pAÐ VIRPIST Ll'lOAST iF / MEIR BlÓÐHEFND EN RAnI.' ■» m' * ■v.v.v.v.v.v/.v.TO.^‘-:^! œd'&a/aJ/^ifi* ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN — Hvað finnst þér um fram- snúninginn minn, þjálfari. GR0WL, SHARL, 5NAR GR0UF, BARK1000FÍ — Eru allir þjálfarar eins miklir durtar og þið — Grr, urr, snarr. baff

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.