Morgunblaðið - 26.01.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.01.1978, Blaðsíða 4
4 MOKÍTL'XBI.AÐIf). KIMMTl'I)A(íL'H 2« .JAXUAH 1*978 car 5IMAK 28810 rental 24460 bíialeigan GEYSIR BORGAPTUNI 24 LOFTLEIDIR -'S- 2 11 90 2 11 88 Hand- lampar (FLUOR) 12v og 24v jafnstr. I 220v riöstr. BOSCH Iíiðgerða- og varahluta þjónusta BRÆÐURNIR ORMSSON % LAGMÚLA 9 SÍMI 38820 ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEC FYRIR ALLA UMFERÐARRÁÐ Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR MORGUNNINN 26. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 ok 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunba-n kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Þörhallur Sigurðsson les „Max bragðaref" eftir Sven Wernström (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Tönleikar kl. 10.25. Morguntönleikar kl. 11.00: Hege Waldeland og hljöm- sveitin „Harmonien“ í Björg- vin leika Sellókonsert í I)- dúr op. 7 eftir Johan Svend- sen; Karsten Andersen stj./Alieja de Larrocha <>g Filharmoníusveit Lúndúna leika Píanókonsert í Des-dúr éftir Aram Katsjatúrjan; Hafael Friinhbeck de Burgos stj. 12.00 Dagskráin. Tönleikar. Tilkvnningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍÐDEGIÐ 14.30 „Það er til lausn“. Þáttur um áfengisvandamál tekinn saman af Þórunni Gestsdóttur; fyrri hluti. 15.00 Miðdegistónleikar. Wilhelm Kempff leikur Píanósónötu í A-dúr eftir Franz Schubert. Vínaroktett- inn leikur Oktett f Es-dúr fyrir strengjahljóðfæri op. 20 eftir Felix Mendelssohn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt. FÖSTUDAGUR 27. janúar 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Prúðu leikararnir (L). Gestur f þessum þætti er leikkonan Madeline Kahn. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.00 Kastljós (L). Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 22.00 Hver fyrir sig og guð gegn öllum. (Jeder fiir sich und Gott gegen alle). Þýsk bfómynd frá árinu 1974. Höfundur handrits og leikstjóri Werner Herzog. Aðalhlut- verk Bruno S„ Walter Ladengast og Brigitte Mira. Arið 1828 fannst ungur mað- ur á torgi I Niirnberg. Hann V _____________________________ Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÓLDIÐ 19.35 Daglegt mál. Gísli Jónsson flvtur þáttinn. gat hvorkf talað né gengið, en hélt á bréfi, þar sem sagði, að honum hefði verið haldið föngnum f kjallara alla ævi, án þess að hann hefði haft hugmynd um heiminn fyrir utan. Hann gat sagt eina setningu: „Mig langar að verða riddari eins og faðir minn var — og skrifað nafn sitt, Kaspar Hauser. Höfundur myndarinnar, Werner Herzog, hefur látið svo ummælt, að Kaspar Hauser sé „eini maðurinn, sem vitað er til að „fæðst" hafi fullorðinn. Hann hélt sig vera einan f heiminum og leit á hlekkina sem eðli- legan líkamshluta". Þýðandi Veturliði Guðna- son. 23.45 Dagskrárlok. 19.40 Islenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Heimsmeistarakeppnin f handknattleik. Hermann Gunnarsson lýsir frá Arósum síðari hálfleik milli tslend- inga og Sovétmanna. 20.40 Leikrit: „Þau komu til ókunnrar borgar" eftir J.B. Priestley. Aður flutt 1958. Þýðandi: Asgeir Hjartarson. Leikst jóri: Lárus Pálsson. Persónur og leikendur: Joe Dinmore/ Róbert Arn- finnsson, Malcolm Stritton/ Helgi Skúlason, Cudworth/ Valur Gíslason, Sir George Gedney/ Lárus Pálsson, Alice Foster/ Kristbjörg Kjeld, Philippa Loxfield/ Herdfs Þorvaldsdóttir, Lafði Loxfield/ Anna Guðmunds- dóttir, Dorothy Stritton/ Hólmfríður Pálsdóttir, Frú Batley/ Arndís Björnsdóttir. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Rætt til hlftar. Sigurveig Jónsdóttir blaða- maður stjórnar umræðu- þætti, þar sem leitað verður svara við spurningunni: Stefnir að atvinnuleysi með- al menntamanna? Þátttak- endur: Guðni Guðmundsson rektor, Halldór Guðjónsson kennslust jóri háskólans, Hörður Lárusson deildar- stjóri í menntamálaráðu- neytinu og Kristján Bersi Olafsson skólameistari. Einnig rætt við nokkra stúdenta. Umræðuþátturinn stendur u.þ.b. klukkustund. Fréttir. Dagskrárlok. Leikrit vikunnar: Oþekkta borgin í kvöld klukkan 20 40 verður flutt í útvarpi leikrit eftir enska hofundinn J.B. Priestley, sem nefnist ,,Þau komu til ókunnrar borgar" Þetta er endurflutningur frá árinu 1958. Þýðinguna gerði Ásgeir Hjartarsson, en leikstjóri er Lárus Pálsson. Með hlutverkin fara Róbert Arnfinnsson, Helgi Skúlason, Arndís Björnsdóttir, Herdis Þorvaldsdóttir, Lárus Páls- son, Kristbjörg Kjeld, Valur Gísla son, Hólmfriður Pálsdóttir og Anna Guðmundsdóttir. Lárus Pálsson leikstýrir leikriti vik- unnar og leikur auk þess eitt af aðalhlutverkunum j leiknum segir frá fólki, sem hittist á óþekktum stað, að þvi er virðist fyrir tilviljun. Þetta er tals- vert ólík blanda Þarna eru kaup sýslumaður, miðstéttarfólk og verkafólk og hugsjónamaður, sem sennilega á að túlka skoðanir höfundar. Skuggsýnt er umhverfis í fyrstu, en þegar birtir sést stór og glæsileg borg, sem enginn kannast við. Ekki er fólkið á einu máli um hvort það eigi að fara inn í borgina, enda óvist hvað þar er að finna. Leikritið er samið á striðsárun- um, (árið 1 943), en þrátt fyrir það, eða kannki vegna þess, lýsir höfundur bjartsýni sinni á framtið mannkynsins, ef það nýtir gæði jarðar á réttan hátt. Hann metur manngildi, ekki verðgildi. John Boynton Priestley fæddist árið 1894 i Bradford i Yorkshire Hann stundaði nám i Cambridge. Fyrsta bók hans var Ijóðasafnið ,,The Chapman of Rhymes" 1918. Frá þvi um 1930 skrifaði hann einkum leikrit. Auk þess hef- ur Rpiestley starfað sem gagnrýn- andi og blaðamaður og haft mikil afskipti af alþjóðaleikhúsmálum. Útvarpið hefur flutt eftir hann allmorg leikrit: „Gift eða ógift", „Hættulegt horn", „Óvænt heim- sókn", sem einnig var sýnt i Þjóð- leikhúsinu, „Tvöfalt líf" og „Tim inn og við " Atvinnuhorfur menntamanna SIDAST í útvyrpi í kvöld er þátturinn „Rætt IiI hlítar" scm Sigurvcig Jönsdöttir stjórnar. I þa'ttinum í kviild ra-óa þcir Guöni (íuömundsson rcklor. llalldór Guöjönsson kcnnslu- stjóri háskölans, Iiöröur Lárus- son dcildarstjöri í mcnntamála- ráöuncytinu og Kristján Bcrsi Olafsson skólamcistari um þaö hvort stcfni í atvinnuleysi mcö- al mcnntamanna. Þá vcröur í þadtinum cinnig ra-tl viö nokkra stúdcnta. „Rætt til hlit- ar“ hcfst klukkan 22.50 og varir í allt aö klukkustund. # íslondingar leika sinn fyrsta leik í heims- meistarakeppninni í handknattleik í kvöld. Verður þá leikið við Sovétmenn, en leikið verður t Dan- mörku eins ojí kunnugt er. Hermann Gunnarsson lýsir í útvarpi í kvöld síðari hálfleik í leik íslands of; Sovétríkjanna o« hefst lýsin« Hermanns klukkan 20.00 ok stendur í 40 mínútur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.