Morgunblaðið - 26.01.1978, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1978
Þegar dimma tók, voru Ijósin
kveikt og allt var upplyst...
JónOddur með hundinn Vask.
„Frá því að lyfturnar opnuðu i
Bláfjöllum hinn 7. janúar hefur
verið slik örtröð af fólki hingað að
við höfum ekki tölu á þvi en það
skiptir tugum þúsunda, " sagði Ás-
geir Eyjólfsson, einn forstöðu-
manna starfseminnar i Bláfjöllum,
er blaðamaður og Ijósmyndari
Morgunblaðsins lögðu leið sina
þangað á þriðjudag.
Sólin glampaði á tindana og
þótt klukkan væri enn ekki orðin
eitt og lyfturnar hefðu ekki verið
opnaðar, var strax saman kominn
múgur og margmenni i fjölskrúð-
ugum skiðafatnaði með skiðin á
öxlinni. Litill drengur i snjóþotu
brunaði fram hjá — dreginn af
hundi. Snjórinn var þéttur og
færðin góð og er það að þakka
„troðaranum" eða snjóþjapparan-
um eins og Ásgeir Eyjólfsson kall-
aði tækið, sem tekið var til notk-
unar i Bláfjöllum um miðjan vetur
1976
Um það leyti, sem lyfturnar
opnuðu, renndi rúta i hlað, full af
skólakrökkum enda efaðist enginn
um það. Þvi önnur eins kátinuösk
ur gefa fáir frá sér aðrir en skóla
börn i skiðafrii. Reyndust krakk-
arnir vera nemendur 12 ára bekkj-
ar Barnaskólans í Keflavik og er
Afstaó...
Flugfreyjurnar Sigurlaug Gudbjartsdóttir og Helga Björnsdóttir.
Fjöldi skiðafólks
hefur trðfaldast K,
þetta fyrsta skiSafr!i8, sem þau fá
i vetur.
Einn af þeim fyrstu sem fór upp
me8 lyftunni var eldri maður. Var
hann alls ósmeykur að renna sér
niður aftur og fór hverja ferSina á
fætur annarri meS miklum ágæt-
um og án nokkurra bakfalla. SagS-
ist hann aldrei hafa fariS á skiSi á
ævinni fyrr en i fyrra vetur, þá
hefSi hann sótt námskeiS i Kerl-
ingarfjöllum og nú væri þetta
skemmtilegasta iþrótt sem hann
gæti hugsaS sér.
í Bláfjöllum eru tvær lyftur.
önnur 250 metrará lengd. hin
420 metrar og sú þriSja verSur
tekin í notkun innan skamms en
hún verSur þannig staSsett aS
mjög heppilegt verSur fyrir byrj-
endur og eldra fólk aS renna sér
þar, eftir þvi sem Ásgeir sagSi.
Hann sagSi enn fremur aS fjöldi
þeirra sem kæmi á skiSi i Bláfjöll
hefSi eflaust tvöfaldast frá þvi í
fyrra. Um helgar kæmu þar aS
meSaltali sex til sjö þúsund manns
en þá eru lyfturnar opnar frá
klukkan 10 á morgnana til 6 á
kvöldin. Á mánudögum og föstu-
dögum frá kl. 1 til kl. 7 en hina
daga vikunnar til kl. 10.
,. Þetta er fjölmennasta fjöl-
skyldusport. sem íslendingar
þekkja," sagSi Ásgeir og nefndi
sem dæmi aS mæSur kæmu iSu-
lega meS börn sin aS degi til i
miSri viku og feSurnir kæmu siSan
eftir vinnu. „Sumirkoma hingaS
meS smáböm í burSarrúmum og
þá verSur maSur aS láta sig hafa
þaS aS vera barnapia. "
En þaS mun óhætt aS fullyrSa
aS enginn viss aldursflokkur var
meir áberandi en annar i Bláfjöll-
um. Galvaskir strákar og stelpur
og ráSsettar frúr. Helga Björns-
dóttir og Sigurlaug GuSbjartsdótt-
ir eru flugfreyjur hjá LoftleiSum.
Helga fór á skiSi til Austurrikis i
fyrra og sagSist fara eins oft i
Bláfjöll og hún gæti en hún hefSi
fengið skiSadelluna fyrir tveimur
árum. Sigurlaug sagSist hafa byrj-
aS aS fara á skiSi fyrir þremur til
fjórum árum.
„Þetta erfimmta sinn. sem ég
fer á skiSi i vetur," sagði Bjarni
Benediktsson. sem verðurátta ára
i dag. þegar þetta birtist. um leiS
og hann brunaSi fram hjá okkur
meS vini sinum og jafnaldra Árna
Gunnarssyni.
í annarri míSasólunni þar sem
miSar i lyfturnar eru seldir var slik
ös að þeir Ásgeir og Eyjólfur Osk-
arsson gátu vart litið upp. Ásgeir
er gamall skiSakappi, var bæSi
fslandsmeistari og Reykjavikur-
meistari á skiSum.
Hann hefur veitt starfseminni i
Bláfjllum forstöSu frá þvi hún
hófst og i Hveradölum einnig frá
árinu 1970.
Eyjólfur. sem er 1 7 ára gamall.
kvaSst hafa tekiS sér fri i vetur frá
skólanámi og þarna i Bláfjöllum
sæi hann um viSgerSir og fleira,
auk þess reyndi hann aS bregSa
sér á skiSi dag hvern. sem vel
viSraSi og ekki hefSi þurft aS
kvarta yfir slæmu veSri i Bláfjölt-
um siSan lyfturnar opnuSu i byrj-
un janúar — aSeins hefSi þurft aS
loka i tvo daga á þeim tima vegna
veSurs. Eftir aS hafa gefiS blaSa-
manni þessar upplýsingar sneri
Eyjólfur sér aftur aS miSasölunni
en þar var aldrei lát á. Sumir
keyptu kort fyrir daginn aSrir létu
sér nægja aS kaupa nokkrar ferSir.
enn aSrir þráttuSu um verS og
vildu kaupa barnamiSa. þótt útlit
þeirra benti til annars. „Ertu
barn?" spurSi maSurinn i miSasöl-
unni IjóshærSa stúlku. „Já. ég
barrt" svaraSi hún aS bragSi og
brosti viS. „ÞaS eru hin mestu
vandræSi aS unglingar skuli ekki
hafa á sér skilriki, nafnskirteini er
ekki þaS þungt aS bera og mundi
spara marga þrætuna, sem hér á
sér staS út af miSaverSinu," sagSi
Ásgeir. En peningakassinn var
orSinn svo fullur aS útúr flóSi og
áfram hélt fólk aS kaupa miSa.
Nema hann Jón Oddur litli, sem
er sex ára. Hann þarf ekki aS
standa i miSakaupum eSa notast
viS skiSalyftu — þvi hundurinn
Vaskur dregur hann áf ram á snjó-
þotunni. Eigandi Vasks og faSir
Jóns Odds er GuSmundur Odds-
son læknir. Hundurinn Vaskur er
sambland af Labrador og Golden
Retriever kyni og er tilgangurinn
meS þvi aS láta hann draga sleS-
ann aS þjálfa hann upp i aS verSa
góSur veiSihundur. Ólin. sem
Vaskur var meS um bakiS í þetta
sinn, var ætluS til nota fyrir
gönguskiSi. aS þvi er eigandi hans
sagBi.
Ásgeir Eyjólfsson sagSi aS nú
stæSi til aS ráSa skiSakennara i
Bláfjöll og hæfist kennsla liklega
um næstu mánaSamót.
SagSi hann ennfremur aS furSu-
legt væri hversu fá slys hefSu átt
sér staS i vetur, aSeins eitt fótbrot
þaS sem af væri þessum vetri. En
um fimmleytiS vildi þó svo illa til
aS fimmtán ára drengur rakst á
staur, og var hann fluttur á Borg-
arspitalann.