Morgunblaðið - 26.01.1978, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 26.01.1978, Blaðsíða 36
36 MORGX’NBLAÐIÐ. FIMMTL’DAGX'R 26. JANL'AR 1978 VUÍ> MORödM Mrrwu Farrtu í skvrtuna maitur. annars hvldur fólkid aó ó;; hafi j'ifzl þör vi'sna peninganna! Jæja. v inur. hvað varð um allar flóttaáætlanirnar f nótt? Vcrió áhyggjulaus frú mín sóð. þótt uppskurðurinn sé vanda- samur! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson I byrjun désember héldu Ung- verjar fyrstu Philip Morris Evröpubikarkeppni, sem háð hef- ur verið i austur Evröpu. Og með- al 256 þátttakenda fró 11 löndum var dr. Romanet frá París. Hug- myndaríkur spilari, fyrrverandi Evröpu- og heimsmeistari en hef- ur sinar eigin hugmyndir um sagnir. Hann eltir keppnir þessar og spilar ávallt við konu sína. Gjafari var norður og norður- suður voru á hættu. Norður S. D7 H. K1082 T. A10872 L. A8 Austur S. K652 H. 64 T. K4 L. K9763 Vestur S. 1098 II. A97 T. D753 L. EGIO COSPER Éií þarf að st'Kja þér nokkuð, on læt það bíða til morí»uns. þú yrðir aðeins andvaka! Tíu litlir negrastrákar «n»t« SI2í.T(u,s* 4ró,)ur h,,,ur iiftasiöfug ihrif. *e,» ráttainenn ekki alllaf farið eftir krflfum fölksins hel«Sk0,’,,nak',nn"nlr *pfl v,»- ungum 'jilfsneðismfli Hannes Gis,ur.r«on Afl.l,, Sjalfjiseflisfioiuijin, er. afl hafa menn leyfi ok að«iiiflu nafa ondverðar skuflanir. Hannesar undirstrikar þj I ástæða fyrir rððamenn 11 ■ b'WöðfélflKum. jifl iMkn : r til úrslita sknðaQnkannan. ,r sjálfstæfli IslendinKa nættu, ef við myndum ðs eftir breytinKU a varni samninxnum samkva-í sknðunum mikils meirihlu sjálfstæðismanna f prflfkjflri •■>>*. IUIKIO u fyrirtækið sjáift. Við Hannes erum s< að einstaklinKurinn si (eins ok hjá vlnstrl neldúr tilKanKur Vlð vernda rf" skuðanaka ur Ek vil Hannexar minntu mlg v*«. I a rflkfærslu komnuinlsia Þau horfa við mér Meíri-’ a ekkert afl hafa afl ,eKja. inihlulinn vell betur. Við nu aþreifanli-Ka fyrir þess- inloku. þeKar 80 menn r ákváðu afl við myndum nsiaklinKs 1 *'la éK að rita Lyðræði hefur Kall., Jafr alla OK ffllkið sem liýr v largir eru þeir menn sem lrul eim veri belur borgið undir ! ertissljorn „Köðra" annes trúum þvf marga “kkl oK v I greln, ---. .... áKietasta flfl hefur verið út : Vesturlanda, S6kn! nrmálunum á? Það er . minni meiríhlutíl meiriminnihluti...”' MorKunbiUnu'einn .bl*M *> breÍuskoðunom *!?“?•**1,1 *>e“ ÍUiMm rfkisins. er einungis til þess frelst Þeirra án þess ao forna friðnum Rikisvaldi er.Ja!!.mark*fl' Það er ré,,»‘ vald. En I alrwðiskt e"Wnn. valdhafarmr rárta ðllu. Þeii reyna ekki einungis að athðfnum manna. „ytra nti Þeírra. heldur einnig hugsun rr«. „Innra" llfinu R|k|». valdifl er fltakmarkað, það ei geðþðttavald. Kalla mi ræðiskerfi „oplð'. frelsi , mannlegra samsklpt sKoðanaskipta og viðsklpt. alræðiskerfi „lokað" Petta eru vel skrifuð orð ol ' að þora að standa við þau þfln ntetfthlutans stangist á v ."■;n“>r J'Purntn*-. >Zi ■ von>t»l' f-tlt t r.u.t e-KKert er kornifl fram um það að ttai- þessai- hafi verlð vl||. - flljosl orðaðar Meirihlul- ‘?n “m*n‘,endur «f frjálsum mefl ekk, sfðu, : ^Vn^nrrf*kofl*n'r * *lnu máli er ekk| h»“ ,n,n * Uflfa'ðiskerfi ei !k *’ *fl /n,num dúmi að fara efl.rððru en hðfð.tölu nemaðbil- *J«rn minnihluti t.k. réuinn af rk:nfi7m, Hvor hflpurlnn r *° rét' >r,r "ör fer -ftlr ur hvaða hópl spurt er. I- -> gKaarSi'íirs Bg landssðlu er komið út I hrelna ntððursýk. Við hvafl „u Znn «on. hneddir’ l.tand oK Banda- aSr.*a 'tfs, z.Mr- ásiaoi.. .ii etna einustu ^-i-ísastítiE vtð gerðum „gððan" v.r^r- SZPé'przr** ^ -r -hafa Randit ,,I Morgunblaðinu 15. desetnber 1977 skrifar Guðlaugur Berg- mann athyglisverða grein er hann nefnir „MINNI MEIRIHLUTI, MEIRI MINNIHLUTI". Til þess að verða ekki of marg- orður um þessa ágætu ritsmíð Guðlaugs, þar sem hann dregur fram svo margt, sem ekki sam- rýmist heilbrigðri hugsun í okkar þjóðskipulagi, vil ég eindregið benda fólki á að verða sér úti. um þetta blað og lesa grein Guðlaugs. „Ne.vtendamál frá ýmsum hlið- um“ voru til umræðu í Kastljósi föstudaginn 13. janúar s.l. Meðal annarra ágætis manna, sem þar voru mættir, var Gunnar Snorra- son, formaður Kaupmannasam- takanna. Eitt af mörgu er hann minntist á, voru pappirspokar. —óæskilegir í þeirri mynd, sem þeir nú eru og notaðir hafa verið um langt skeið sem umbúðir um kart- öflur til neytenda i smásölu. Stjórnandi þáttarins, Guðjón Ein- arsson, þessi mæti maður, óskaði eftir því að ekki yrðu frekari um- ræður um þetta efni, þar sem það snerti landbúnaðarvörur. Mikil er orðin viðkvæmnin af áróðri og loddaraskap um þessi mál, og sannast hér við gamla máltæki sem segir: „Svo má, leiður ljúga, að ljúfur verði að trúa.“ Gunnar Snorrason drap þarna á atriði, sem snýr að neytendum, er þeir hafa búið við í mörg ár, en það er að kaupa kartöflur, jafnt innlend- ar, sem innfluttar, oft mikið skemmdar, pakkaðar í þessar um- búðir af Grænmetisverzlun land- Suður S. AG43 H. DG53 T. G6 L. 542 Eftir yfirfærslusagnír varð dr. Romaet sagnhafi i 4 hjörtum. Nurdur Austur Sudur V«*slur 1 I. pass 1 T pass 2T pass 4 11 allirpass. Vestur spilaði út laufdrottn- ingu og fékk að eiga slaginn. Hann spilaði aftur laufi. Asinn og hjartatian fékk næsta slag. Siðan var aftur hjarta á gosa og ás. L:uf frá vestri var trompað í borði með áttu. Spaðadrottningu spilað, kóngur og ás. Þá spilaði sagnhafi tígulgosa frá hendinni, lágt frá vestri og úr borði en þetta reynd- ist örugg vinningsleið. Tilgangs- laust var fyrir austur að spila til baka tígli og voru því tveir mögu- leikar eftir. 1. Spilaði austur laufi, í tvö- falda eyðu, gat suður trompað með drottningu og síðan svinað tiguláttu. Tekið á tigulásinn, trompað tígul með fimminu og siðustu tveir slagirnir verða spaðagosi og hjartakóngur. 2. Austur gat einnig spilað spaða. E!n það hefði ekki heldur dugað. Suður fengi á gosann, svín- að tíguláttu og trompað þriðja tíg- ulinn. Siðasta trompið væri síðan tekið af vestri með kóngnum og öll spil blinds þá orðin slagir. ^ ^ Framhaldssaga eftir HUS MALVERKANl\lA^ 54 því ráði sem hún hafði heyrt starfsfélaga sína tala um. „Ef maður getur ekki sofið, hjálpar oft að fá sér koníak. Ef maður sofnar ekki af einum sjúss, þá á maður að fá sér annan, og ef maður sofnar ekki, þá gerir það ekki til, bara ef koniaksflaskan er innan seil- ingar.“ Emma reis upp og kveikti Ijðsið. Hún smeygði sér í hlýja innískóna og fór f gamla nátt- sloppinn sinn og lagði af stað niður. Kvöldið sem átti að verða svo notaiegt af þvl að Susie var ekki heima hafði alls ekki orðið notalegt. Emma skammaðist sfn fyrir að viðurkenna það, en auðvitað heðu hún átt að þegja yfir þvf að hún hefði heyrt þau tala um fjárkúgun. Hún hafði legið á hleri. Svo yppti hún öxlum. Þau máttu hafa á þvf hvaða skoðun sem þau vildu, en þau höfðu heldur ekkí lagt sig f iíma að vera lágvær og þvf hefði hver sem var getað heyrt í þeim þegar þau voru að tala um þetta. En hún hefði samt ekki átt að segja þeim að hún hefði heyrt þetta, þvf að hún gat ekkert gert til að hjálpa þeim af þeirri einföldu ástæðu að þau vildu ekki láta hjálpa sér og stemn- ingin hafði vægast sagt verið heidur kuldaleg allt kvöldið, kuldaleg og þvinguð þrátt fyrir alla víðleitni annars. Þau höfðu talað um alit mögulegt, sem engu máli skipti og í hvert skipti sem hún hafði reynt að beina samræðunum inn á per- sónulegri brautir, hafði komið fát á Dorrit og Carl hafði steín- þagnað og sfðan var aftur farið að tala um Englandsferðina og veðráttuna á Kanaríeyjum eða umsögn Stiftstidende um nýju skattalögin. Emma kveikti Ijósið f stof- unni og fann konfaksflöskuna á skápnum. Vandamál þeirra Dorrit og Carls átti sér sjálfsagt rót í Susie. Eiturlyfjaneytandi sem lifði hátt á einhverjum hálf- ímynduðum f jölskyldutengsl- um... eða réttara sagt skaut sér bak við það að það var einmitt Carl sem hafði verið eigandi verksmiðjunnar þar sem hún hafði komist á bragðið með að nota eigurlyf. Emma fékk sér vænan slurk af konfaki. Gat verið að eftirlitið væri svo ábótavant f siíkri verk- smiðju. Ef það væri það sem að var, var kannski ekki skemmti- legt að fara til lögreglunnar, sérstaklega þegar í hlut átti maður á borð við Carl Hend- berg... Tilviljun... það gat kannski gengið... og svo var að svæfa málið. Emma starði fram fyrir sig. Auðvitað varð að tilkynna lög- reglunni allt slíkt, en kannski Carl vissí hvað skynsamlegast væri að gera... Og svo hafði einhver komist að þvf... og nú varð hann að borga... og horga. Tfmaspursmál hafði hann sagt. Var það ekki fyrirslátturinn sem notaður var ef fólk féll f hendur fjárkúgara? Eigurlyf, Susie. Emma fann allt f einu til kvíða. Henni hafði ekki komið blundur á brá og hún hafði ekki heyrt Susie koma heim. __ Hún hafði heldur ekki heyrt í bflnum. Það hefði ekki farið framhjá henni ef bílhurð hefði verið skellt... eða fótatak í stiganum. Auðvitað vissi hún að Susie var fullorðin stúlka og hún gat auðvitað komið og farið eins og henni sjálfri þóknaðist, en það var nú verulega undarlegt, þar sem henni skildist að unga stúlkan hefði aldrei verið burtu nætursakir. Emma lagði konfaksglasið frá sér og gekk upp. Kannski Susie lægi i rúminu sfnu og svæfi sætum svefni þegar allt kæmi nú tíl alls. Hún opnaði dyrnar á her- berginu hennar og horfði á tómt rúmið. Susie var bersýni- lega orðin leið á að leika ungu sakbitnu stúlkuna. Og það var auðvitað hennar mál. Svo frcmi hún gætti þess að taka ekki eiturlyf aftur. Emma beit á vör sér og var f þann veginn að loka dyrunum aftur þegar hún sá alit f einu rauðan bjarma á dökkum næturhimninum. Gluggatjöldin í herberginu voru ekki dregin fyrir og þvf sá hún flöktandi rauðan bjarma f fjarska. Emma gekk út að glugganum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.