Morgunblaðið - 26.01.1978, Blaðsíða 25
.... . MORGL'NBLAÐIÐ. FIMMTL'DAGUR 26. JAXl'AR 1978 25
■ / x' \ ’ r ,vti <4 r
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Sniðkennsla
Síðdegis- og kvöldnámskeið
hefjast 1 febrúar. Kenni nýj-
ustu tízku.
Innritun í síma 19178
Sigrún Á. Sigurðardóttir,
Drápuhlíð 48, 2. hæð.
Roskin vestur-islensk
hjón
óska eftir 2ja—4ra herbergja
ibúð sem allra fyrst, helst í
vesturbænum
Upplýsingar i síma 1 6440.
Munið sérverzlunina
með ódýran fatnað.
Verðlistinn Laugarnesvegi
82, S. 31330.
Garður
Til sölu ófullgerð en íbúðar-
hæf einbýlishús. Skipti á
ibúðum möguleg.
Vogar
Til sölu einbýlishús og íbúðir.
Skipti möguleg.
Eigna- og verðbréfasalan,
Hringbraut 90, Keflavik,
simi 92-3222.
Skattframtöl
Látið lögmenn telja fram fyrir
yður. Lögmenn, Garðastræti
1 6, sími 2941 1.
Jón Magnússon. Sigurður
Sigurjónsson
Skattaframtöl
Veituin.aðstoð og ráðgjöf við
gerð skattaframtala.
Benedikt Ólafsson lögfr. Hall-
grimur Ólafsson viðskiptafr.
Grensásvegi 22, simi
82744.
Skattaframtöl
Pantið tima strax Simi
1 7221.
Skattframtöl
Tek að mér gerð skattfram-
tala. Haukur Bjarnason hdl.,
Bankastræti 6. simar 26675
— 30973.
Arin- og múrsteins-
hleðslur
Einnig flisalagnir. Geri tilboð.
Magnús, simi 84736.
Skattaframtöl
Reikningsuppgjör
Fyrirgreiðsluskrifstofan, Vest-
urgötu 1 7, simi 1 6233, Þor-
leifur Guðmundsson.
Heimas. 1 2469.
Sprautum ísskápa
i öllum litum. S. 22373.
Öll Skattaþjónusta
Annast skattframtöl og
skýrslugerðir, útreikning
skatta 1978. Skattaþjónusta
allt árið.
Sigfinnur Sigurðsson, hagfr.
símar 85930 og 1 7938.
Skattaframtöl
Pantið tíma strax. Sími
1 7221.
Skattaframtöl
Framtalsaðstoð — reikninqs-
skil.
Þórir Ólafsson hagfræðingur
símar: 21557 skrifst. heima
75787.
St:. St:. 59782617 — VIII
— 9.
I.O.O.F. 5 E 1 591 2681/? E
N.K. S.K.
A.D. K.F.U.M
Fundur i kvöld, fimmtudag
kl. 20.30 að Amtmannsstig
2 B. Guðfræðinemar sjá um
efni.
Allir karlmenn velkomnir.
Hjálpræðisherinn
í kvöld kl. 20.30. almenn
samkoma.
Alfir velkomnir.
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30.
Ræðumaður Elon Svanell frá
Stokkhólmi, aðaltúlkur Gilli
Grahams á Norðurlöndum.
Ath. aðeins þetta sinn
Tilkynning frá Skíða-
ráði Reykjavikur
Punktamót í skiðagöngu
1978 fer fram við Borgar-
skálann í Bláfjöllum, laugar-
daginn 28. janúar kl. 13.30.
Nafnakall kl 12.30. Keppt
verður í 1 5 km (20 ára og
eldri) og 10 km. (17 —19
ára). 7.5 km. (15 —16 ára)
og 5 km. (13 —14 ára).
Skiðafélag Reykjavikur sér
um framkvæmd mótsins.
Upplýsingar veittar í sima
12371.
Ellen Sighvatsson, Amt-
mannsstig 2.
Skíðaráð Reykjavikur
Grensáskirkja
Almenn samkoma verður í
safnaðarheimilinu í kvöld kl.
20.30. Allir hjartanlega vel-
komnir
Halldór S. Gröndal.
Sálarrannsóknarfélag
Suðurnesja
Opið hús að Túngötu 22,
Keflavik (húseign félagsins)
laugardagmn 28. janúar frá
kl. 14 — 1 7.
Hellt verður á könnuna.
Stjórnin.
m
UJIýlSTARFERÐIR
Föstud 27/1 kl 20 -
Geysir — Gullfoss,
Bjarnarfell og viðar. Gist að
Geysi. sundlaug. Fararstj.
Þorleifur Guðmundsson. Far-
seðlar á skrifst. Lækjarg. 6,
sími 14606.
Einsdagsferð að Gullfossi i
vetrarskrúða á sunnudag.
Myndakvöld í Snorrabæ
(Austurbæjarbió) fimmtu-
dagskvöld 26/1 kl. 20.
Útivist.
| raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Námskeið í frönsku á
vegum Alliance Francaise
Innritun og skipting í námshópa, fer fram
á aðalfundi nemenda, sem haldin verður
föstudaginn 27. janúar kl. 18. i Franska
bókasafninu, Laufásvegi 12. Allir kennar-
ar eru franskir.
Stjórnin.
Ensk málfræði og stílar
/Ensk verslunarbréf
Flokkar í enskri málfræði og stilagerð og
flokkur í enskum verslunarbréfum verða
starfræktir á fimmtudögum, ef þátttaka
verður næg. Upplýsingar í simum 14106
og 1 2992 eftir kl. 3 síðdegis.
Námsflokkar Reykjavíkur
Hvergerðingar
og nærsveita-
menn
Sjálfstæðisfélagið Ingólfur heldur félags-
fund fimmtudaginn 26.1 kl. 8 í Hótel
Hveragerði.
Dagskrá:
1 Tekin ákvörðun um prófkjör.
2. Ávarp Friðrik Sóphusson.
3 Fyrirspurnir til ræðumanns.
Félagar eru eindregið hvattir til að fjöl-
menna Stjórnm
Almehnur fundur
Almennur fundur verður haldinn að Glaðheimum Vogum
fimmtudaginn 26. janúar kl. 20.30.
Eiríkur Alexandersson bæjarstjóri í Grindavík mætir á fundinn j
og ræðir stjórnmálaviðhorfið. Almennar umræður og fyrir- I
spurnir. Allt áhugafólk er velkomið.
Sjálfstæðisfélag Vatnsleysustrandarhrepps.
Fulltrúaráðsfundur
Heimdallar
Fulltrúaráð Heimdallar er kvatt til fundar miðvikudaginn
1 . febrúar kl. 20.30 i Valhöll Háaleitisbraut 1
Fundarefnr
Birgir ísleifur Gunnarsson,
borgarstjóri ræðir um borgar-
stjórnarkosningarnar í vor.
Áriðandi að allir fulltrúamenn mæti.
Heimdallur
Kosning kjörnefndar
vegna borgarstjórnar-
kosninga
Til meðlima Fulltrúaráðs
sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík.
h Þegar kosningar til Alþmgis eða borgarstjórnar standa fyrir
dyrum i Reykjavik, skal sérstök kjörnefnd starfa innan Fulltrúa-
ráðsins. í kjörnefnd eiga .sæti 15 menn, þannig valdir: 7
tilnefndir af stjórnum sjálfstæðisfélaganna og stjórn Fulltrúa-
ráðsins i Reykjavik og 8 kjörnir i skriflegri kosningu meðal
Fulltrúaráðsmeðlima, að undangengnum framboðum Stjórn
Fulltrúaráðsins hefur ákveðið að velja kjörnefnd v borgar-
stjórnarkosningar nú í janúarmánuði
í reglugerð Fulltrúaráðsms segir m.a.:
. Með hæfilegum fyrirvara skal með auglýsingu í fjölmiðlum,
leitað eftir framboðum til kjörnefndar. Kjörgengir eru allir
fulltrúar, sem eru á kjörskrá í Reykjavík.
Framboðsfrestur skal vera a.m.k ein vika. Framboð telst gilt,
ef það berst kosningastjórn fyrir lok framboðsfrests, enda sé.
gerð um það skrifleg tillaga af fimm fulltrúum hið fæsta og af
ekki fleiri en tíu fulltrúum, og frambjóðandi hafi skrifelga gefið
kost á sér til starfans.
Berist ekki fyrir lok framboðsfrests tillögur um fleiri kjörnefnd-
armenn en kjósa á, teljast þeir sjálfkjörnir, sem tillögur hafa
verið gerðar um, en komi ekki fram tillögur um fulla tölu
kjörnefndarmanna, skal stjórn Fulltrúaráðsins skipa svo marga
til viðbótar, að kjörnefnd verði fullskipuð.
Skv framangreindu auglýsist hér með eftir framboðum til
kjörnefndar v/ framboðslista Sjálfstæðisflokksins i Reykjavik
v.ð næstu borgarstjórnarkosningar. Frestur til að skila fram-
boðum er til kl 1 2 á hádegi i dag fimmtudaginn 26 janúar og
ber að skila. framboðum, persónulega, fyrir þann tima á
skrifstofu Fulltrúaráðsins i Valholl, Háaleitisbraut 1, en eigi
senda i pósti
■jt Berist fleiri framboð en kjósa á, og komi til kosnmgu
kjörnefndar, fer sú kosning fram i siðari hluta janúarmánaðar
og i byrjun febrúarmánaðar
Stjórn Fulltrúaráðsins.
HEIMDALLUR
fjölteflis í Sjálfstæðishúsinu Valhöll,
Háaleitisbraut 1, n.k laugardag
28. janúar kl. 14.00.
Jón L. Árnason unglinga
heimsmeistari teflir fjölteflið.
Væntanlegir þátttakendur mæti með
töfI i Valhöll kL 1 3.30 á laugardag.
Allir velkomnir.
Þór F.U.S. Breiðholti
viðtalstími
Næstkomandi Iaugardag 28 janúar kl.
13 —14.30 verður Markús Örn
Antonsson borgarfulltrúi til viðtals að
Seljabraut 54 Við viljum eindregið
hvetja sem flesta og þá sérstaklega
ungt fólk til að notfæra sér þetta tæki-
færi til að koma á framfæri skoðunum
sínum og ábendingum.
Þór félag ungra sjálfstæðismanna Breiðholti.
Fjöltefli
Heimdallur efnir til
Jón L. Árnason
Stjórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins
á Selfossi haldinn
27.-29. jan. 1978.
Ákveðið hefur verið að gefa öllu stuðningsfólki Sjálfstæðis-
flokksins i Árnessýslu kost á stjórnmálafræðslu sbr efmsþættt
auglýsta i neðangreindri dagskrá
Dagskrá verður sem hér segir:
Föstudagur 27. janúar:
Kl. 20.00 —23:00 Saga og starfshættir isl stjórnmálaflokka
Sigurður Lindal, prófessor. %
Laugardagur 28. janúar:
Kl. 10:00 —12:00 Um stjórnskipun íslands Kjartan
Gunnarsson, stud.jur.
Kl 13:30—15:30 Öryggis- og varnarmál Björn Bjarnason,
skrifstofustjóri
Kl. 15:30 —16:00 Kaffiveitingar
Kl. 16:00 —18.00 Stefnumál Sjálfstæðisflokksins Guð-
mundur H. Garðarsson, alþm
Sunnudagur 29. janúar:
Kl. 10:00 —12.00 Starfshættir og skipulag Sjálfstæðis-
flokksins. Vilhjálmur Þ Vilhjálmsson, framkvstj
Kl. 12:00—13:30 Matarhlé.
Kl. 13:30—15:30 Stéfnumörkun Sjálfstæðisflokksins i
stjórn og stjórnarandstöðustarfshættir Alþingis Ingólfur
Jónsson, alþm.
Kl 15:30—16.00 Kaffiveitingar
Kl 15:00—18:00 Starfsemi verkalýðs- og atvinnLirekenda-
samtaka Barði Friðriksson, framkvstj Björn Þórhallsson,
/ viðskiptafr
Þeir sem áhuga hafa á þvi að sækja stjórnmálaskólann á
Selfossi eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við
Hauk Gislason, sima 99-1 766 eða Helga Björgvmsson, sima
99-1359
Skólahaldið fer fram i Sjálfstæðishúsmu, Tryggvagötu 8,
Selfossi
Undirbúnmgsnefnd.