Morgunblaðið - 11.02.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.02.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. FEBRUAR 1978 Nytin snarminnkar í kúnum: — Mjaltakonur stút- fullar við störf CEFIN hafa veriö saman hjónaband í Keflavíkur- kirkju Hansborg Þorkels- dótíir og Bjarni A. Sig- urðsson. Heimili þeirra er að Hringbraut 44, Kefla- vík. (Ljósm.st. SUÐUR- NESJA). í DAG er laugardagur 1. febrúar, sem er 42. dagur árs- ins 1978. — 17. VIKA vetrar Árdegisflóð er i Reykjavík kl. 08.58 og síðdegisflóð kl. 21.21. Sólarupprás er i Reykjavik kl. 09.37 og sólar lag kl. 17.48. Á Akureyri er sólarupprás kl. 09.31 og sólar lag kl. 17.23. Sólin er i há degisstað í Reykjavik kl. 1 3.42 og tunglið er i suðri kl. 17.01. (í slandsalmanakið) Sömuleiðis skuluð einn- ig þér, er þér hafið gjört aIIt sem yður var boðið að segja: Ónýtir þjónar erum vér, vér höfum gjört það eitt, sem vér vorum skyld ir til að gjöra. (Lúk. 17, 10) ORÐ DAGSINS á Akureyri. sími 96 21840 I KROSSGATA I I BESSASTAÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Aslaug Guð- mundsdóttir og Sigurður Halldór Einarsson. Heimili þeirra er að Langholtsvegi 95, Rvík. (LJOSM.ST. Cunnars Ingimars). ■■■"13 :ii: 15 m Þetta er enginn sósíalisvi, að láta mig alltaf drösla henni heim f.vrir féiaga Brésnef! I GMu Wl Ég fer hara að klaga FRETTIR 1 t BORGARRÁÐI. A fundi þess fyrir skömmu var samþykkt að tilnefna éftir- talda menn í 17.-júní nefnd, 1978: Margréti Eín- arsdóttur er verður for- maður, Ömar Einarsson, Hilmar Svavarsson og Böðvar Pétursson. Var og samþykkt að Skátasam- band Reykjavikur og Iþróttabandalag Reykja- víkur tilnefni einn fulltrúa hvort í hátíóarnefndina. KVENFELAG Bústaðasóknar heldur fund í safnaðarheimilinu mánudagskvöldið 13, febrúar kl. 8.30. Kvenfélag Breiðholts kemur í heim- sókn. I.AKfrrr: I. brak 5. n::n.isl 7. mjön 9. dr> kkur 10. brcylir 12. samhlj. l.'l. for 14. korn 15. læpra 17. fljóla. LÓÐRfcTT: 2. krafls .'{. slá 4. naulió 1». fararla*ki k. skodadi 0. þtollnr 11. umgjaróir 14. \c*sa*l 10. skip + f Lausn á siöustu LARKTT: 1. marrar 5. óar 6. «á 9. naumur 11. ar 12. ana l.'t. c*r 14. ill 10. a( 17. ralla LÓÐRLTT: 1. magnaðir 2. ró :t. ramniar 4. ar 7. áar 8. krafl 10 l .\. 13. cll 15. la 1«. AA oisT 1N hafa verið saman í hjónaband í Innri- Njarðvíkurkirkju, Linda María Runölfsdóttir og Friðbert Sanders. — Þau eru búsett í Svíþjóð. (Ljósm.st. SUÐUR- NES.TA). I BUSTAÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Sigrún Sigurðardótt- ir og Ottar Bjarki Sveins- son. Heimili þeirra er að Austurbergi 10, Rvík. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars). FRÁ HÓFNINNI í GÆRDAG fóru úr Reykjavíkurhofn áleiðis til útlanda Lagarfoss og Hvassafell og Álafoss. Þá var von i gærkvöldi á Stapafelli úr ferð og mun skipið hafa farið aftur í nótt er leið. Rússneskt olíuskip var væntanlegt siðdegis i gær með farm til oliustoðv- anna. VEÐUR HÆGVIÐRI var að heita má um land allt í gær- morgun og víðast litils háttar frost, mest var það á láglendi austur á Þing völlum 6 stig. Hér i Reykjavik var ANA-2 og frost 1 stig. Vestur i Búðardal var 2ja stiga frost, en i Æðey var frost- ið 4 stig. Á Þóroddsstöð- um var 2ja stiga frost, á Sauðárkróki var snjókoma i 5 stiga frosti, á Akureyri var skýjað og frost 4 stig, svo og á Staðarhóli. Á Raufarhöfn og Vopnafirði var frostið 2 stig, en þrjú á Eyvindará. Hiti var um frostmark á Dalatanga Veðurhæð var mest á Höfn og eins uppi i Borgarfirði ANA-5. Hiti var um frostmark á Höfn en i Vestmannaeyjum var vindur hægur i 3ja stiga hita og var Stórhöfði eina stöðin sem tilk. hitastig ofan við frostmark í gær- morgun. Veðurfræð ingarnir sögðu að veður færi heldur kólnandi, en i fyrrinótt mældist mest 13 stiga frost i einni fjalla stöðinni. ást er... ... að taka þátt í trimmi hans. TM Rwj U S Pat OM all fights rtserved 1 1977 Los Angeles Times DALANA 10. febrúar til 16. febrúar aó báðum dögum meótöldum er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík sem hér segir: t APÓTF]KI AUSTURBÆJAR. — En auk þes er LYFJABCÐ BHEIÐIIOLTS opin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema stinnudag. — LÆKNASTOEUR eru lokadar á lau«ardönum o« helgidoKum. en hæKt er að ná sambandi við lækni á CiÖNCa DEILI) LANDSPlTANANS alla virka da«a kl. 20—21 ok á lausardÖKum frá kl. 14 —16 sími 212:t0. CiónKUdeild er lokuð á helKÍdöKum. A virkum dögum kl. 8—17 er hæKl að ná sambandi við lækni ísíma LÆKNA- FÉLACiS KEYKJAVlKI K 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 á morKni ok frá klukkan 17 á föstudÖKum lil klukkan 8 árd. á mánudÖKum er L/EKNAVAKT í sínia 212.t0. Nánari upplýsinKar um Ivfjabúðir ok la’knaþjonustu eru K**fnar í SLVISVAKA 18888. ÓNÆMISAÐCiERÐIR fyrir fullorðna K<‘Kn mænusðtl fara fram f IIEILSI VERNDARSTÖD REYKJAVÍKl K á mánudÖKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæm- isskfrteini. SJUKRAHUS IIEIMSÓKNA RTlMAR BorKarspítalinn: Mánu- da^a — föstudaKa kl. 18.30—19.30, lauKardaKa — sunnu- daKa kl. 13.30—14.30 ok 18.30—19. Cirensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga ok kl. 13 — 17 lauKardaK <»K sunnu- daK- Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 «k kl. 18.30—19.30. Hvítahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. lauKard. — sunnutl. á sama tíma <»k kl. 15 —16. llafnarhúðlr: Heimsóknartlminn kl. 14—17 ok kl. 19—20. — FæðinK- arheimili Reykjavfkur: Alla da^a kl. 15.30—16.30. Kleppsspflali: Alla da^a kl. 15—16 ok 18.30—19.30. Flókadeild: Alla da^a kl. 15.30—17. — KópavoKshælið: Eftir umtali «»k kl. 15 —17 á helK>di»Kum. — Landakots- spítalinn. Heimsóknartími! Alla da^a kl. 15—16 ok kl. 19—19.30. Barnadeildin. heimsóknartími: kl. 14—18. alla daKa. CijötKæ/.ludeild: Ileimsóknartími eftir sam- komulagi. Landspítalinn: Aila da^a kl. 15 —16 ok 19—19.30. FæðinKardeiid: kl. 15—16 <>k 19.30—20. Karnaspitali HrinK-sins kl. 15—16 alla da^a. —SólvanK- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 <»k 19.30—20. Vffils- staðir:I)aKleKakl. 15.15—16.15 or kl. 19.30 til 20. HJALPARSTÖÐ DÝRA (f Dýraspftalanum) við Fáks- völlinn í Vfðidal. Opin alla vírka da^a kl. 14—19. Siminn er 76620. Eftir lokun er svarað í s4ma 26221 eða 16597. CHIIM LANDSBÓKASAENISLANDS uUriv Safnahúsinu við IlverftsKÖtu. L<*strarsalir eru opnir virka daK'a kl. 9 — 19 nema lauKardaKa kl. 9—16. I Mánssalur (v<»Kna heimlána) er opinn virka claKa kli 13—16 nema lauKardaKa kl. 10 —12. KOHCíARBÖKASAFN REVKJA VlKl’R. AÐALSAEN — ÚTLANSDEILD. ÞinKhoItsstræti 29 a. símar 12308, 10774 ok 27029 fii kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308. í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. lauKard. kl. 9—16. LOKAD A SlfNNl'- DÖCiLM. AÐALSAFN— LESTRARSALI R. ÞipKholts- stra*ti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tlmar I. sept. — 31. niai. Mánud. — föstud. kl. 9—22. lauKard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14 —18. PARANDBOKA- SÖFN’ — AfKreiðsla í ÞinKholtsstræfi 29 a, símar aðal- safns. Kókakassar lánaðir í skipuni. heilsuhælum ok stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — fÖstud. kl. 14—21. lauRard. kl. 13—16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- ok falbókaþjónusta við fatlaða <»k sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- KÖtu 16. sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BOKASAFN LAK.ARNESSSKOLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fvrir horn. Mánud. OK fimmtud. kl. 13—17. BÉSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16. KJARVALSSTAÐIR. SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla da^a nema mánudaKa. Laugardaga ok sunnudaRa kl. 14 — 22 ok þriðjudaKa — föstudaga kl. 16—22. AðKangur <jk sýninRarskrá eru ókeypis. BOKSASAFN KOPAOC.S í FélaKsheimilinu opið mánu- daKa til föstudaga kl. 14—21. AMEHÍSKA BOKASAFNID er opið alla virka daKa kl. 13—19. NATTI Rl c;RIPASAENID <*r opið sunrtud.. þriðjud.. fimmtud. og lauKard. kl. 13.30—16. AsCíKlMSSAFN. KerKstaðastr. 74. er opið sunnudaKa, þriðjudaKa <»k fimmtudaKa frá kl. 1.30—I síðd. AðKanK- urókevpis. S/EDYRASAENID er opið alla daKa kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaKa <»K miðvikudaKa kl. 1.30—4 síðd. T/EKNIBOKASAFNID. Skipholti 37. er opið mámnlaga til föstudaKs frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞYSKA BOK ASAENH). Mávahlfð 23. er opið þriðjudaKa <»K föstudaKa frá kl. 16—19. AHB/EJARSAEN er lokað yfir v<;turinn. Kirkjan <»k hærinn eru sýnd effir pöntun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum di»Kum. IIÖCtCiMYNDASAEN Ásmundar Sveinssonar við SlKlún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa <»k lauKarda^a kl. 2—4 slðd. DAGBÓKARKLAUSUR: I nótt var von á hinKað til Reykjavfkur t<»Kara sem Cieir Thorsteinsson útKerðarmaður hefir keypt nýl<*Ka. Er það togarinn „Grímur Kamban '. sem FæreyinKar áttu. Hefur nú verið breytt nafni toKarans <»K heifir liann BraKÍ.“ „A seinasta bæjarstjórnarfundi á Akureyri var það samþykkt að fela Klemens Jónssyni fyrrv. ráðherra að rita söku Akureyrar. Mun hann þ<*Kar hafa viðað að sér miklum efnivið í söku þessa.“ „Þórður Kristleifsson söngvari frá Slróra-Kroppi ætl- ar að synRja í Ganila Bíó. Hefur Þórður verið erlendis í nokkur ár <>k fullnumað sík í soiik hjá áKætum kennur- um f Þý/kalandi <»k Italíu." BILANAVAKT VAKTÞJÓNl STA horKarstofnana svai- ar alla virka daKa frá kl. 17 slðdeKÍs til kl. 8 árdeKÍs <»k á hclgidogum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Síminn er 27311. Tekið er við tílkynninKum um hílanir á veitu- kerfi horgarinnar <»k í þeim tilfellum Öðrum sem Iioik- arbúar telja sík þurfa að fá aðstoð horKarslarfsmanna. GENGISSKRANING NK. 25 — 10. febrúar 1978. Eíiiíiik Kl. 10.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadoilai 253.50 254.10 1 MerliiiKSpund 490.40 > 491.60 1 Kanadadoilar 228.35 228.95 100 Danskar krónur 4426.95 4437.45 100 Norskar krónur 4933.35 4945.05 100 Sienskar krónur 5445.15 5458.05 100 Einnsk mörk 6375.75 6390.85 100 l’ranskir frankar 5165.55 5177.75 100 B<*1k- frankar 774.30 776.10 100 Svíssn. frankar 12952.15 12982.85 100 Ci> lllni 11236.70 11263.30 100 V. — Þý/k mörk 12029.60 12058.10 100 Lfrur 29.32 29.39 100 Austurr. Seh. 1675.45 1679.45 100 Eseudos 625.90 627.4011 100 Peselar 313.05 313.75 100 Yen 104.96 105.20 BreytiitK frásfðustu skráninKU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.