Morgunblaðið - 11.02.1978, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 11.02.1978, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. FEBRUAR 1978 -----------------\ Meistaramót í fimleikum MEISTARAMÓT íslands i fim ieikastiganum verður haldið íþróttahúsi Kennaraháskólans dag og á morgun. Keppni pilta hefst þar klukkan 15 i dag klukkan 10 fyrir hádegi á morgun verður keppt i 2 aldursflokkum stúlkna 12 ára og yngri og 1 7 ára og eldri. Á morgun klukkan 15 verður keppt i flokkum stúlkna 13—14 ára og 15— 16 ára. Punktamót skíðamanna PUNKTAMÓT skiðamanna verða haldin á tveimur stöðum um helg ina. Á Húsavik verður keppt alpagreinum. svigi og stórsvigi, og væntanlega verða tveir af HM keppendum íslands. þeir Haukur Jóhannsson og Hafþór Júliusson meðal keppenda. í Siglufirði verður keppt i norrænum grein um. göngu og stökki. í göngu eru margir keppendur á öllum aldri allt frá 13 ára til fertugs. f stökki eru keplendur hins vegar aðeins frá Ólafsfirði og Siglufirði, en stökk er varla iðkað annars stað ar á landinu. Stéfánsmót hinna yngstu YNGSTA skiðafólkið verður sviðsljósinu á morgun er keppt verður i svigi í barnaflokkum á Stefánsmótinu. Keppnin fer fram við KR skálann i Skálafelli. Spill ist veður verður mótið flutt til laugardags. Rafhahlaup FH INGAR gangast fyrir Rafha hlaupi fyrir unglinga á Hafnarfirði á sunnudag. Hefst hlaupið við Lækjarskólann kl. 14. Borötennis í Reykjavík REYKJAVlKURMÓT i borðtennis fer fram i Laugardalshöllinní á morgun. Mótið hefst klukkan 13 með keppni í einliðaleik ungl inga, tvenndarkeppni og einliða leik öðlinga. Milli klukkan 15 og 16 hefjast siðan tviliðaleikir. Ein liðaleikur karla og kvenna byrjar um klukkan 18 og i lokin verða úrslit i öllum flokkum. . .og á Akureyri NÚ STENDUR yfir flokkakeppni i borðtennis um allt iand tg er borðtennisdeild KA þátttakandi i þeirri keppni. i dag leika i fþrótta- húsi Glerárskóla lið Gerplu og unglingalið Amarins gegn liðum KA í þessum flokkum. Hefst þessi keppni klukkan 16.45. Sveinar, meyjar, drengir, stúlkur Frjálsiþróttafólkið af yngri kyn- slóðinni verður i sviðsljósinu á Akranesi á sunnudaginn, en þann dag klukkan 11.30 hefst meist- aramót þeirra innanhúss. Keppt verður i flokkum sveina. meyja. drengja og stúlkna. Búist viö aö met fjúki í átökunum Unglingameistaramót Íslands i fyftingum fer fram i anddyri Laugardalshallarinnar i dag og hefst keppnin klukkan 14. Yfir 20 keppendur eru skráðir til leiks frá fimm félógum og héraðssam- böndum. Margiraf beztu lyftinga- mónnum landsins og landsliðs menn í íþróttinni eru á meðal keppenda og má fastlega gera HM ráð fyrir a8 einhver íslandsmet anna verði undan að láta í átök- í um ungu rnannanna K Knattspyrnu- N A T dómarar T AÐALFUNDUR Knattspyrnudóm- S arafélags Reykjavikur verður P haldinn 16. febrúar næstkomandi Y í Kaffiteríunni og hefst klukkan R 20.30 Veniuleg aðalfundarstörf N ^ J U Taplausu liðin hefja baráttunaí 1. deila BARATTAN um Islandsmeistaratitilinn í Ilandknattleik, 1. deild karla, hefst aó nýju með tveimur lcikjum í Hafnarfirði í dag. Nú eru liðnir tæpir f jórir mánuðir síðan hlé var gert á keppni þeirra sterkustu í handknattleiknum vegna æfinga og leikja iandsliðsins. Flest liðin hafa þó leikið eitthvað og æft á þessu tímabili, þannig hafa Haukarnir farið í keppnisferð til Danmerkur og Reykjavíkur liðin luku Reykja- víkurmótinu i hléinu. Æfingar hafa ekki verið eins vel sóttar hjá flestum liðum og æskilegt hefði verið, en síðustu tvær vikurnar hefur verið kevrt á fullu. Þau þrjú lið sem ekki hafa tapað leik spila í dag og á mánu- dag heldur keppnin í 1. deild áfram. Það er í rauninni nýtt íslands- mót, sem byrjar núna og það lið, sem bezt hefur notað fritímann gæti gert stóra hluti í byrjun seinni hlutans rheðan hin eru að finna ,,formið“. Allir landsliðs- mennirnir — að útlendingunum undanskildum — verða í sviðs- ljósinu með liðum sínum um helgina. Æfingar þeirra með landsliðinu eiga örugglega eftir að koma þeim til góða í íslands- mótinu og trúlega verða ýmsir þeirra í betri æfíngu en nokkru sinni áður, því æfingar voru strangar fyrir HM, þó árangur yrði ekki betri en raun ber vitni. E.t.v. kunna vonbrigði með frammistöðuna i Danmörku að skína í gegnum leiki einhverra þeirra, en það kemur allt í Ijós 1 dag og á morgun. A öðrum stað á síðunni er tafla með leikjum helgarinnar í efstu deildunum, on hér fer á eftir staðan í 1. og 2. deild, marka- hæstu leikmenn 1. deildar og listi yfir þá leikmenn, sem hlotið hafa flest stig í einkunnagjöf blaða- manna Morgunblaðsins. Eins og sést á stöðunni hafa liðin leikið mismunandi marga leiki, en tvö lið eru með fullt hús stiga, Vikingur og FH, en Haukarnir hafa ekki tapað leik í mótinu til þessa. Armenningar eru á botnin- um og hafa ekkert stig hlotið og það vekur athygli þegar staðan er rifjuð upp að íslandsmeistarar Vals hafa tapað 2 af þremur leikjum sinum. Víkingur FH Haukar IR KR Fram Valur Armann 3 00 69:48 6 2 0 0 44:35 4 1 2 0 55:53 3 1 1 1 58:61 3 1 1 2 81:87 3 0 2 1 62:64 2 1 02 51:52 2 003 47:67 0 KR hofur leikið 4 leiki í 1. deild- inni og hefnr f.vrirliði þeirra, Haukur Ottesen, hlotið 14 stig í einkunnagjöf inni. Brynjólfur Markússon, IR, hefur skorað 26 mörk í íslandsmótinu og er markahæstur. Þór marði liö Leiknis nyrðra LEIKUR Þórs og Leiknis í 2. deild íslandsmótsins í handknattleik, sem fram fór á Akureyri á fimmtudag, verður vart lengi i minnum hafður. Óhætt er að segja, að þessi leikur sé með þvi allra slakasta. sem sézt hefur í handboltanum hér lengi vel Leikleys- unni lyktaði með sanngjörnum sigri Þórs, 21:20. og skoraði Sigtryggur Guðlaugsson sigurmark Þórs úr víta kasti eftir að leiktíma lauk Þórsarar tóku forystu þegar í upphafi og skoruðu fjögur fyrstu mörkin og höfðu oftast 3 — 4 mörk yfir í fyrri hálfleik. en staðan i leikhléi var 14 10 fyrir Þór Leiknir náði að saxa á forskot- ið fljótt í semni hálfleiknum og náði að jafna 16 16 um miðjan hálfleikinn Síðan var jafnt á öllum tölum leikinn út, þar til Sigtryggur skoraði úr víta- kasti að leiktíma loknum eins og áður sagði Hjá Þór átti Aðalsteinn Sigurgeirs- son sinn allra bezta leik í vetur, þá átti Einar Björnsson einnig ágætan leik Það var helzt að Hafliði Pétursson stæði fyrir sínu í liði Leiknis en Finn- bogi markvörður var einnig þokkaleg- ur Mörk Þórs: Sigtryggur 8 (7 v), Einar 6, Valur 3, Aðalsteinn 2. Ragnar og Jón 1 mark hvor Mörk Leiknis: Hafliði 7, Ögmundur 4 (1 v), Guðmundur Kr 3, Árni og Diðrik 2 hvor, Örn og Hörður 1 hvor Dómarar: Halldór Rafnsson og Stefán Arnarsson dæmdu leikinn og var undirritaður ekki vel sáttur við dómgæzlu þeirra — Sigb. G. Janus Guðlaugsson og félagar í íþróttahúsinu í Hafnarfiröi í hefst á nýjan Ieik. Staðan í 2. deild: Fylkir 12 8 1 3 235:219 17 HK 12 6 33 265:228 15 Stjarnan 11 6 1 4 232:210 13 Þróttur 11 6 1 4 232:221 13 KA 9 4 1 4 194:184 9 Þór 9 4 05 180:203 8 Leiknir 12 3 27 247:267 8 Grótta 10 1 1 8 182:229 3 Eftirtaldir leikmenn eru niark- hæstir í 1,. deild: .Brynjólfur Markússon, ÍR 26 Björn Pétursson, KR 23 Haukur Ottesen, KR 18 Jón H. Karlsson, Val 17 Ölafur Einarsson, Víkingi 16 Símon Unndórsson, KR 16 Þorbergur Aðalsteinss., Vík. 15 hans í FH-Iiðinu mæta KR-ingum dag er keppnin í 1. deildinni Elías Jónasson, Haukum 14 Þórarinn Ragnarsson, FH 13 Björn Jóhannesson, Ármanni 11 Guðjón Marteinsson, Fram 11 Jón Pétur Jónsson, Val 11 Viggó Sigurðsson, Víkingi 11 Stigahæstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins eru eftirtaldir leikmenn: Haukur Ottesen, KR 14(4) Brynjólfur Markússon, ÍR 11(3) Björn Pétursson, KR 11(4) Jóhannes Stefánsson, KR 11(4) Símon Unndórsson, KR 11(4) Kristján Sigmundss., Víkingi 10(3) Gunnar Einarsson, Haukum 9(3) Arni Indriðason, Vikingi9(3) Leikið í dag og á mánudag Æ ■ ■■■■ ■ 11. deildinni Ilandknattleikur helgarinuar í 1. og 2. deild karla og 1. deild kvenna: 1. DEILD KARLA: Hafnarfjörður, laugardag kl. 15. Haukar — Vikingur. Hafnarf jörður kl. 16.15. FH — KR. Laugardalshöll, mánudagur kl. 20.30. Fram — Ármann. Laugardalshöll kl. 21.45. IR — Valur. 2. DEILD KARLA: Laugardalshöll, laugardagur kl. 15.30. HK — KA. 1. DEILD KVENNA: Laugardalshöll, laugardag kl. 16.45. Fram — KR. Laugardalshöll kl. 17.45. Valur — Þðr, Ak. Hafnarfjiirður, sunnudag kl. 14.20. Ilaukar — Þór. Laugardalshöll, mánudagur kl. 19.30. Ármann — F'ram. . -rnsAÍ fcCKJ A T-rs Pw e. KS o CVJ f! !tT U'r&uOKiy X FAK.Ö 4&F5T OiOoie- ÖÚfOÍrOcrUií kJ/^s>ro HtÍMStJÍfcAeí <SPPlO( f £-\> HoePo>'Z- SE.O HtíilAS'aTWiejÖUÖ. ...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.