Morgunblaðið - 11.02.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.02.1978, Blaðsíða 32
» 32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. FEBRUAR 1978 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku © SUNNUQ4GUR 12. febrúar. 8.00 IVIorgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vfgslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15. Veður- fregnir. l’tdráttur úr for- ystugr. dagbl. 8.35 Morguntónleikar: Frá Bach-vikunni f Ansbach f Þýzkalandi í fyrra. 9.30 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti. Dómari: Ólafur Hansson. 10.10 Veðurfregnir. Fréttir. 10.30 Morguntónleikar, — framh. Konsertar fyrir flautu og kammersveit op. 10 eftir An- tonio Vivaldi, Severino Gazzelloni og Kammersveitin f Helsinki ieika. Stjórnandi: Okko Kamu (Hljóðritun frá finnska útvarpinu). 11.00 Messa f Hallgrfms- kirkju. Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organleikari: Páll Halldórs- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Þjóðfélagsleg markmið Islendinga. Gylfi Þ. Gfslason prófessor flytur hádegiserindi. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá Beethoven-hátfðinni f Bonn f sept. í haust. Claudio Arrau leikur tvær pfanósónötur: a. Sónötu f C-dúr op. 53 „Waldstein-sónötuna". b. Sónötu f C-dúr op. 2 nr. 3. 15.00 Cpphaf spfritisma á Is- landi; — sfðari hluti dag- skrár. Helga Þórarinsdóttir tekur saman. Lesarar með henni: Broddi Broddason og Gunnar Stefánsson. 15.50 Létt tónlist: Sigmund Groven leikur á munnhörpu. Ketill Björnstad pfanóleik- ari. Hindarkvartettinn o.fl. leika með. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efni: a. Sagan af Söru Leander. Sveinn Asgeirsson hagfræð- ingur tekur saman þátt um ævi hennar og listferil og kynnir lög, sem hún syngur. Fyrri hluti. (Aður útvarpað 6. ágúst f sumar). h. Kynni af merkum fræða- þul. Sigurður Guttormsson segir frá Sigfúsi Sigfússyni þjóðsagnaritara. (Aður á ~ dagskrá f maf 1976). 17.30 Ctvarpssaga barnanna: „Dóra“ eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (3). 17.50 Djassgestir f útvarpssal. Niels Hennig örsted Peder- sen, Ole Koch Hansen og Axel Riel leika. K.vnnir: Jón Múli Arnason. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um kvikmyndir. Friðrik Þór Friðriks$on og Þorsteinn Jónsson sjá um þáttinn, sem fjallar um hvernig kvikmynd er unnin. 20.00 Kammertónlist. Eva Németh og Bartók- strengjakvartettinn leika Pfanókvintett op 57 eftir Sjostakóvitsj. (Hljóðritun frá útvarpinu í Búdapest). 20.30 Utvarpssagan: „Sagan af Dafnis og Klói“ eftir Longus. Friðrik Þórðarson sneri úr grfsku. Oskar Hall- dórsson les sögulok (9). 21.00 Islenzk einsöngslög 1900—1930, VI. þáttur. Nfna Björk Elfasson fjallar um lög eftir Sigvalda Kaldslóns. 21.25 „Heilbrigð sál í hraust- um lfkama“; þriðji þáttur. Umsjón: Geir V. Vilhjálms- son sálfræðingur. Rætt er við læknana Björn L. Jónsson, Leif Dungal og Sig- urð B. Þorsteinsson. Martein Skaftfells og fleiri. 22.15 Sónata fyrir selló og pfanó eftir Arthur Honegger. Roman Jablonski og Chryst- yna Boruzinska leika. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar: Frá ný- árstónleikum danska út- varpsihs. Sinfónfuhljómsveit útvarpsins leikur. Einsöngv- ari: Jill Gomez. Stjórnandi: John Eliot Gardiner. 1. „Silete venti“, kantata fyrir sópranrödd og strengja- sveit eftir Georg Friedrich Hindel. b. Konsert fyrir flautu, sem- hal og strengjasveit op. 4 nr. 3 eftir Johann Joachim Agrell. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. A1KNUD4GUR 13.febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfími kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for ustugr. landsmálahl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Bjarni Sigurðsson lektor flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir les „Söguna af þverlynda Kalla“ eftir Ingrid Sjöstrand f þýðingu sinni og Ragnars Lárussonar (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. tslenzkt mál kl. 10.25: Endur- tekinn þáttur Asgeirs Bl. Magnússonar. Gömul Passfusálmalög f út- setningu Sigurðar Þórðarson- arkl. 10.45: Þurfður Pálsdóttir, Magnea Waage, Erlingur Vigfússon og Kristinn Halisson syngja; Páll tsólfsson leikur undir á orgel Dómkirkjunnar f Reykjavfk. Nútfmatónlist kl. 11.15: Þor- kell Sigurbjörnsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Maður uppi á þaki“ eftir Maj Sjö- wall og Per Wahlöö. Ólafur Jónsson les þýðingu sfna (8). 15.00 Miðdegistónleikar: ts- lenzk tónlist. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.30 Tónlistartfmi barnanna. Egill Friðleifsson sér um tfmann. 17.45 Ungir pennar. Guðrún Þ. Stephensen les bréf og ritgerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Um daginn og veginn. Oðinn Sigþórsson bóndi f Einarsnesi á Mýrum talar. 20.00 Lög unga fólksins. Rafn Ragnarsson kynnir. 20.50 Gögn og gæði. Magnús Bjarnfreðsson stjórnar þætti um atvinnu- mál. 21.55 Kvöldsagan: „Mýrin heima, þjóðarskútan og tunglið" eftir Ölaf Jóhann Sigurðsson. Karl Guðmunds- son leikari les fyrsta lestur af þremur. 22.20 Lestur Passíusálma. Hlynur Arnason les 18. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar Islands f ' Há- skólabfói á fimmtudaginn var; — sfðari hluti. Stjórn- andi: George Trautwein. a. Sónata eftir Eric Stokes. b. Sinfónfa nr. 2. „Róman- tfska hljómkviðan" op. 30 eftir Howard Hanson. — Jón Múli Arnason kynnir —. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 14.fehrúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi ki. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir heldur áfram að lesa „Sög- una af þverlynda Kalla" eftir Ingrid Sjöstrand (7). Tilkvnningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Aður fyrr á árunum kl. 10.25: Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Alicía De Larrocha og Fíl- harmoniusveit Lundúna leika Pfanókonsert f D-dúr fyrir vinstri hönd eftir Ravel; Lawrence Foster stj./ Sinfónfuhljómsveitin f Prag leikur Sinfónfu nr. 3 f Es-dúr op. 10 eftir Dvorák; Václav Smetácek stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilk.vnningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Um málefni aldraðra og sjúkra. 1 þættinum er rætt um elli- og dvalarheimi. Um- sjón: Ólafur Geirsson. 15.00 Miðdegistónfeikar. Crumiaux-trfóið ieikur Strengjatrfó f B-dúr eftir Franz Schubert. Karl Leister og Drolc-kvartettinn leika Kvintett f A-dúr, fyrir klarf- nettu, tvær fiðlur, vfólu og selló op. 146 eftir Max Reger. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Litli barnatfminn. Finn- borg Scheving sér um tfm- ann. 17.50 Aðtafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt og fjallar um Reykjavfkurskák- mótið. Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Rannsóknir f verkfræði- og raunvfsindadeild Háskóla Islands. Guðni Alfreðsson dósent fjallar um Salmon- ella-sýkla, sérkenni þeirra og útbreiðslu. 20.00 „Myndir á sýningu" eft- ir ModeSt Mussorgsky í hljómsveitarbúningi eftir Maurice Ravel. Concert- gebouw-hljómsveitin f Amsterdam leikur, Edo de Waart stjórnar. 20.35 Réttur til orlofs- greiðslna. Þáttur um orlofs- griðslur til Póstgfróstofnunn- ar. Umsjónarmenn: Þorbjörn Guðmundsson og Snorri S. Konráðsson. 21.00 Kvöldvaka: a. Einsöngur: Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Sigfús Halldórsson við undir- leik tónskáldsins. b. Minningar frá mennta- skólaárum. Séra Jón Skagan flytur fyrsta hluta frásögu sinnar. c. Alþýðuskáld á Héraði. Sigurður 0. Pálsson skóla- stjóri les kvæði og segir frá höfundum þeirra; fjórði þáttur. Endurtekið er brot úr gömlu viðtali við Friðfinn Runólfsson á Vfðastöðum. d. Presturinn og huldufólkið á Bújörðum. Pétur Pétursson les frásögu Jónatans S. Jóns- sonar. e. Kórsöngur: Þjóðleikhús- kórinn syngur fslenzk lög. Söngstjóri: Carl Billich. 22.20 Lestur Passfusálma. Ólafur Þ. Hallgrfmsson nemi f guðfræðideild les 19. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Hamonikulög. Hamonikuhljómsveitin í Glaumdal f Noregi leikur; Henry Haagenrud stjórnar. 23.00 A hljóðbergi Skáldaástir: The Barrets of Wimpole Street eftir Rudolf Besier. Flytjendur eru Anthony Quayle og Kathar- ine Cornell, sem les einnig nokkrar sonnettur eftir Elizabeth Barrett Browning. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. AIIÐMIKUDkGUR 15. febrúar 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir heldur áfram lestri „Sögunn- ar af þverlynda Kalla" eftir Ingrid Sjöstrand (8). Tilkynningar kl. 9.30 Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. „Eg ætla að spyrja Guð“ kl. 10.25: Guðrún Asmundsdótt- ir ies umþenkingar barns um Iffið og heilaga ritningu eftir Britt G. Hallquist. Þýðandi: Séra Sigurjón Guðjónsson. Lesari ritningarorða: Séra Arngrfmur Jónsson. Annar þáttur. Passfusálmalög kl 10.40: Sigurveig Hjaltestedog Guð- niundur Jónsson syngja; Páll Isófsson leikur á orgel Dóm- kirkjunnar f Reykjavfk. Morguntónleikar kl. 11.00: F'flharmonfusveit Berlfnar leikur „Aladdfn" forleik op. 44 eftir Atterberg; Stig Ry- brant stj/ Enska kammer- sveitin leikur tónverkið „Hljómsveitín kvnnir si- eftir Britten; höfundur..in stj./ Fflharmonfusveitin f* New York leikur Sinfónfu nr. 5 op. 50 eftir Carl Níel- sen; Leonard Bernstein stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Maður uppi á þaki“ eftir Maj Sjövall og Per Wahlöö. Ólaf- ur Jónsson les þvðingu sfna (9). 15.00 Miðdegistónleikar. Melos-kvatettinn leíkur Strengjakvartett f B-dúr op. 67 eftir Johannes Brahms. Pro Arte kvatettinn leikur Pfanókvatett f Es-dúr op. 47 eftir Robert Schumann. 16.00 F'réttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnír. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Dóra" eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Guðjónseóttir les (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Samleikur f útvarpssal: Blásarakvintett Tónlistar- skólans leikur tónlist eftir Malcolm Arnold, Jón As- geirsson og Jacques Ibert. Kvartettin skipa: Freyr Sigurjónsson, sem leikur á flautu. Ólafur Flosason á óbó, Björn Leifsson á klarfn- ettu. Rúnar Vilbergsson á fagott og Þorkell Jóelsson á horn. 20.00 A vegamótum. Stefanfa Traustadóttir sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 Dómsmál. Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá. 21.00 Dansasvfta eftir Béla Bartók. András Schiff leikur á pfanó. 21.15 „Augað í fjallinu". Elfsabet Þorgeirsdóttir les úr nýrri Ijóðabók sinni. 21.25 Stjörnusðngvarar fyrr og nú. Guðmundur Gifsson rekur söngferil frægra þýzkra söngvara. Fjórói þátt- ur: Erna Berger. 21.50 Kvöldsagan: „Mýrin heima, þjóðarskútan og tunglið" eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson. Karl Guðmunds- son leikari les 2. lestur. 22.20 Lestur Passfusálma. Ólafur Þ. Ilallgrfmsson nemi f guðfræðideild les 20. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Ghinotti. Kynnir: Jörunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir Dagskrárlok. FIM/HTUDKGUR 16. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir les „Söguna af þverlvnda Kalla" eftir Ingrid Sjöstrand (9). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Til umhugsunar kl. 10.25: Þáttur um áfengismál f um- sjá Karls Helgasonar. Kórsöngur kl. 10.40: Kór Söngskólans f Reykjavfk syngur; Garðar Corter stj. Morguntónleikar kl. 11.00: Yara Bernette leikur á Pfanó Prelúdfur op. 23 eftir Sergej Rakhmaninoff/ Evelyn Lear syngur söngva eftir Hugo Wolf við Ijóð eftir Eduard Mörike; Erik Werba leikur með á píanó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkvnningar. A frfvaktinni. Sigrún Sigurð- ardóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Um skólamál. Lýðræði f skólum og tengsl skólans við atvinnulffið. Umsjón: Karl Jeppesen. 15.00 Miðdegistónleikar. Leo Berlfn og Fflharmónfska kammersveitin í Stokkhólmi leika Fiðlukonsert f d-moll eftir Johan Helmich Roman. Konunglega fflharmónfu- sveitin f Lundúnum lcikur „Scheherazade", sinfónfska svftu op. 35 eftir Nikolaj Rimsky-Korsakoff; Sir Thomas Beecham stj. 16.00 Fréttir. Tiikynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynníng- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Islenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Leikrit: „Fornar dyggð- ir“ eftir Guðmund G. Haga- Ifn. gert eftir samnefndri smásögu. Leikstjóri Steindór Hjör- leifsson. Persónur og leik- endur: 21.30 Lagaflokkur eftir Atla Heimi Sveinsson úr leikrit- inu „Dansleik" eftir Odd Björnsson. Garðar Cortes og Guðmundur Jónsson syngja, Jósep Magnússon leikur á blokkflautu, Kristján Stephensen á enskt horn, Ey- þór Þorláksson á gítar, Brian Carlile á vfólu da braccia, Pétur Þorvaldsson á selló og Reynir Sveinsson á slagverk.( Höfundur leikur á sembal og stjórnar. 21.40 Kjartan Flögstad og skáldsaga hans „Dalen Port- land“. Njörður P. Njarðvfk lektor flytur erindi. 22.10 Tónlist eftir Gabriel Fauré. Grant Johanessen leikur á pfanó Impromptu nr. 5 f ffs-moll og Næturljóð nr. 6 í Des-dúr. 22.20 Lestur Passfusálma. Hanna Marfa Pétursdóttir nemi f guðfræðideild les 21. sálm. 22.30 Veðurfregnir og fréttir. 22.50 Manntafl. Páll llciðar Jónsson á Reykjavfkurmóti f skák. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 17. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir les „Söguna af þverlynda Kalla" eftir Ingrid Sjöstrand (10). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög miili atr. Það er svo margt kl. 10.25: Einar Sturluson sér um þátt- ínn. Morguntónleikar kl. 11.00: Kvennakór og Suisse Romande hljómsveitin flytja „Næturljóð" (Nocturnes) eftir Claude Debussy; Ernest Ansermet stj. Nýja fflhar- monfusveitin í Lundúnum leikur Pastoral-sinfónfu eftir Vaughan Williams; Sir Adrian Boult stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdégissagan: „Maöur uppi á þaki" eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö. Olaf- ur Jónsson les þýðingu sfna (10). 15.00 Miðdegistónleikar. Vladimfr Horowitz leikur „Blumenstiick", tónverk fyr- ir pfanó op. 19 eftir Robert Schumann. Christensen Geisler og Strengjakvartett- inn f Kaupmannahöfn leika „Minningar" frá Flórens", strengjasextett op. 70 eftir Pjotr Tsjafkovský. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Útvarpssaga harnanna: „I)óra“ eftir Ragnheiði Jóns- dóttur/ Sigrún Guðjónsdóttir les (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Qagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Viðfangsefni þjóðfé- lagsfræða. Gfsli Pálsson mannfræðingur flytur erindi um sjómennsku og sjávar- bvggðir. 20.00 Frá afmælistónleikum Lúðrasveitar Reykjavfkur f Þjóðleikhúsinu f fyrra. Stjórnandi: Jón A. Asgeirs- son. Lárus Sveinsson, Karen Asgeirsson og Jón Sigurðs- son leika einleik á trompeta. Reynir Sigurðsson, Oddur Björnsson og Kristján As- geirsson leika einleik á trommur. 20.45 Gestagluggi. Hulda Val- týsdóttir stjórnar þætti um listir og menningarmál. 21.35 Konsertþáttur fyrir fiðlu og hljómsveit op. 26 eft- ir Hubert Leonard. Charles Jongen leikur með Sinfóníu- hljómsveitinni f Liege; Gér- ard Cartigny stjórnar. 21.55 Kvöldsagan: „Mýrin heima, þjóðarskútan og tunglið" eftir Olaf Jóh. Sig- urðsson. Karl Guðmundsson leikari lýkur lestrinum. 22.00 Lestur Passfusálma. Hanna Marfa Pétursdóttir nemi f guðfræðideild les 22. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 18. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15, og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatfmi kl. 11.10: Stjórn- andi: Jónfna II. Jónsdóttir. Heimsótt fjölskyldan að Grenimel 5, Jónfna Gfsladótt- ir og sonur hennar. Gfsli Rúnar Hjaltason, tfu ára. Hann leikur meðal annars á pfanó og flautu og fer með Ijóð. Lesið úr klippusafninu o.fl. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan. Olaf- ur Gaukur sér um þáttinn. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá nýárstónleikum danska út- varpsins f janúar. Flytjend- ur: Sinfóníuhljómsveit út- varpsins. Stjórnandi: John Eliot Gardiner a. Concerto grosso f C-dúr eftir Hándel. b. Sinfónfa f G-dúr eftir Friedrich Kunzen. 15.40 Islenzkt mál, Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfr«*gnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go). Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Antflópu- söngvarinn". Ingbrigt Davik samdi eftir sögu Rutar Und- erhill. Þýðandi: Sigurður Gunnarsson. Leikstjóri: Þór- hallur Sigurðsson. Fimmti þáttur: Veiðin mikla. Persónur og leikend- ur: Ebenezer / Steindór Hjörleifsson. Sara / Krist- björg Kjeld, Toddi / Stefán Jónsson. Malla / Þóra Guðrún Þórsdóttir, Jói / Hákon Waage, Nummi / Arni Benediktsson, Dúdó / Kuregej Alexandra. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vatnajökull. Annar þáttur: „Eldur geisar undir" Umsjón: Tómas Einarsson. Rætt við Sigurð Þórarínsson jarðfræðing um eldvirkni í jöklinum og lesnar frásagnir af Skeiðarárhlaupum og gosi f Öræfajökli. Lesarar: Bald- ur Sveinsson og Valtýr Oskarsson. 20.05 Operukynning: „Don G iovanni" eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Flytjend- ur: Joan Sutherland. Elisa- beth Schwarzkopf, Graziella Sciutti, Eberhard Wáchter, Giuseppc Taddei, Luigi Alva, Piero Cappuccilli, Gottlob Frick, kór og hljómsveitin Philharmonfa. 21.40 Kraftaverkin f Lourdes. Þáttur f umsjá Sigmars B. Haukssonar. Fjallað um pfla- grfmaferðir sjúkra til Lourdes. Rætt við Torfa Olafsson og fleiri, ennfremur lesið úr bók Alexis Carrcls „Förin til Lourdes". 22.20 Lestur Passfusálma Kjartan Jóhannsson guðfræðinemi les 23. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MbNUDJGUR 13.febrúar1978 20.00 F'réttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Revkjavfkurskákmótiö (L) 20.45 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Silfurhrúðkaup Sjónvarpsleikrit eftir Jónas Guðmundsson. Persónur og leikendur: Þóra/Sigrfður Hagalfn, Bryndfs/Brýndfs Pétursdóttir. Leikstjóri Pét- ur Einarsson. Leikmvnd Gunnar Baldursson. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. ■ F'rumsýnt 23. nóvember 1975. 21.40 Hvað má sýna? (L Umræðuþáttur kvikm.vnda- eftirlit á Islandi. Bein út- sending. Umræðum stýrir Gunnar G. Schram Þátttakendur f umræðunum verða Thor Vilhjálmsson, forseti Bandalagas fslenskra listamanna. og Þórður Björnsson ríkissaksóknari, en auk þess verða kannaðar skoðanir ýmissa annarra á málinu. 22.40 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 14.febrúar 1978 20.00 F'réttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.20 Reykjavfkurskákmótið (L) 20.45 Bflarogmenn (L) Franskur fræðslumvnda- flokkur f sex þáttum um sögu hifreiða. I þáttum þess- um er ekki aðeins lýst fram- förum, sem orðið hafa f bifreiðaiðnaðínum. sfðan fyrsti Benz-hfllinn leit dags- ins Ijós árið 1886. heldur einnig þeim glfurlegu brevt- ingum, sem verða á Iffshátt- um manna, þegar bifreiðar verða almenningseign. 1. þáttur. Aðalsmenn og vélvirkjar (1886—1908). Lýst er smlði fyrstu bifreið- anna. Fljótlega er hafinn kappakstur um alla Flvrópu, og sigurvegarar fá verðlaun. Þýðandi Dóra llafsteinsdólt- ir. Þulur Eiður Guðnason. 21.35 Sjónhending Erlendar myndir og mál- efni. Umsjónarmaður Bogi Agústsson. 21.55 Serpico (L) Nýr, bandarfskur sakamála- myndaflokkur f 16 þáttum. byggður á bók eftir Peter Maas um lögreglumanninn Frank Serpico, sem varð frægur fyrir baráttu sfna gegn spillingu innan lög- reglunnar f New York. Kvik- mynd um Serpico var sýnd f Stjörnuhfói nýlega Aðalhlulverk David Birney. I. þáttur llætlulegur leikur. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 23.25 Dagskrárlok A4IDMIKUDKGUR 15.febrúar1978 18.00 Daglegt Iff f dýragarði (L) Tékkneskur royndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinv dóltir 18.10 Björnin Jóki (I.) Bandarfsk teiknimynda- svrpa. Þýðandi Guðbrandur Gíslason. 18.35 Cook Skipsljóri (I.) Bresk mvndasaga. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.00 On W eGo Flnskukennsla. Sexlándi þáttur frumsýndur. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Ayglýsingar og dagskrá 20.30 Reykjavfkurskákmótið (L) 20.45 Asmundur Sveínsson myndhöggvari. Svipast er um á vinnustofu og hcimili hans við Sigtún f Reykjavfk. Listamaðurinn ræðir um verk sfn og viðhorf. Tónlist eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Umsjónamaður Andrés Indriðason. Aður á dagskrá sjónvarps 14.3. mi 1970. 21.25 Til mikils að vinna (L) Breskur myndaflokkur f sex þáttum. 5. þáttur. Háskóla- llf. Þýðandi Jón O. Fldwald. 22.40 Selasöngur (L) Þáttur úr breska fræöslu- myndaflokknum „Survival", þar sem lýst er lifnaðarhátt- um sela f noröausfurhluta Kanada. A þessum slóðum hafa um langt skeið verið stundaðar selveiðar. sem undanfarið hafa sætl harðri gagnrýni. og nú er þess að vænta. að selirnir fái fram- vegis að kæpa f friði. Þýðandi og þulur Ingi Karl Ingason. 23.15 Dagskrárlok FÖSTUDKGUR 17. febrúar 1978 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Reykjavfkurskákmótið (L) 20.50 Ukrafna Stuttur Fræðsluþáttur um mannlff og landslag I Ukra- fnu f Sovétrfkjunum. Þýð- andi og þulur Björn Rald- ursson. 21.00 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 22.00 Orrustan um Iwo Jima (Sands of Iwo Jima) Bandarfsk bfómynd frá ár- inu 1949. Aðalhlutverk John Wayne og John Agar. Sagan gerist f heimsstyrjöldinni sfðari. Þýðandi Hallveig Thorlac- iús. 23.45 Dagskrárlok 14UG4RD4GUR 18. febrúar1978 16.30 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni F'elixson 18.15 On WeGo K. nskukennsla. Sextándi þáttur endursýndur. 18.30 Saltkrákan (L) Sænskur sjónvarpsmynda- flokkur. Þýðandi llinrik Bjarnason. (Nordvision — Sænska Sjónvarpið) 19.00 F'nska knattspyrnan (L) II lé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Revkjavfkurskákmótið (L) 20.45 Mcnntaskólar mælast (L) Spurningakeppni f sjö þátt- um með þátttöku allra' menntaskóla á landinu auk Verslunarskóla Islands. Hvert lið skipa tveir nemendur og tveir kenn- arar. Skólarnir leggja til skemmtiatiði. þegar hlé verður á spurningunum. Dómari er Guðmundar Gunnarsson frá Akureyri, og honumtil aðstoðar er Asa Finnsdóttir. I fyrsta þætti eigast við Veslunarskólinn og Mennta- skólinn á Isafirði. Stjórn upptöku Tage Amm- endrup. 21.15 Dave Allen lætur móðan mása (L) Breskur gamanþáttur. Þýðandi Jón Thor llaralds- son. 22.00 I kviksjá. (Kaleidoscope) Bresk sakamálamynd f létt- um dúr frá árinu 1966. Aðalhlutverk Warren Beatty og Susannah York. Fjárhættuspilarinn Barney uppgötvar nýstárlega leið til að merkja spil, og upp frá þvf gengur honum ótrúlega vel við spilaborðið. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.40 Dagskrárlok SUNNUD4GUR l!». tenruar 16.00 llúsha'ndur og hjú (L) Breskur mvndaflokkur Lengi lifir f gömlum glæð- um. Þýðandi Kristmann F'.iðsson. 17.00 Kristsmenn (L) Breskur fræðslumyndaflokkur. 9. þáttur. I leit að umburðar- lyndi. Ymsir F'vrópubúar. sem aðhylltust mótmæl- endatrú, sættu ofsóknum og fluttust af þeim sökum til Amerfku. Kn þetta fólk fylltist oft ofstæki f nýju heimkynnunum og tók að of- sækja. þá sem voru annarrar trúar. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 18.00 Slundinokkar Umsjónarmaður Asdfs F^milsdóttir K.vnnir ásamt henni Jó- hanna Kristfn Jðnsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. II lé 20.00 F’réttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Reykjavfkurskákmótið (L) 20.45 Baroktónlist frá 17. öld (L) Franska hljóðfærasveit in „La Grande Ecurie et la Chambre du Roy“ var slofn- uð árið 1966 f þeim tilgangi að flytja tónlist frá 17. og 18. öld. Sveitin leikur á gömul hljóðfæri og flytur ásamt söngkonnunni Sophie Boul- in nokkur gömul tónverk f upphaflegri gerð þeirra. Upptakan fór fram f hvrjun þessa mánaðar, þegar lista- mennirnir áttu stutta dvöl hér á landi. Stjórn upptöku Tage Amm- endrup. 21.15 Röskir sveinar (L) Sænskur sjónvarpsmynda- flokkur. 6. þáttur Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.15 Gamanþing (L) F’rá skemmtun. sem haldin var á sfðastliðnu vori f Lund- únum til ágóða fyrir samtök- in Amnesty 1 nlernat ional. Meðal skemmtikrafla eru Julie Covington, Peter At- kin, Peter Ustinov, John Cleese ogJohn Williams. Þýðandi Ellert Sigurhjörns- son. 23.05 Að kvöldi dags (L) Séra Brynjólfur Gfslason, sóknarprestur f Stafholti. fl.vtur hugvekju. 23.15 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.