Morgunblaðið - 11.02.1978, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 11.02.1978, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGÚR 11. FEBRUAR 1978 37 fclk f fréttum + Dreki þessi fer með eitt hlutverkí nýrri mynd sem Disn eyfyrirtæk- ið er að gera og nefnist Drekinn hans Pét- urs. En þarna er hann not- aður til að vekja at- hygli á starfsemi Sameinuðu þjóðanna og vissu- lega er þetta sér- stæð aug- lýsing. + Ráðist var á leikkonuna Simone Júrgens á götu i New York fyrir skömmu og stolið af henni eyrna- lokkum sem metnar eru á u.þ.b. 40 milljónir isl. króna. Það fyrsta sem lögreglan sagði þegar ránið var kært var: „Þvilik heimska að ganga með aðra eins upphæð dinglandi á eyrna sneplunum " Og óhikað er hægt að taka undir þessi orð. Jacqueline Bisset hefur nýlokið við að leika í kvik- mynd. sem nefnist Hver drepur matreiðslumenn Evrópu. Þar kemur hún fram mun meira klædd en hún er vön hingað til. I myndinni er gert góðlátgert grín að þeim sem eingöngu geta hugsað í gegnum mag- ann. Framtíðar- bíllinn ? + Hönnuðir þessa vagns vilja telja hann dæmi um hið fullkomna útlit. En litlar lík- ur eru á því að hann verði nokkurn tímann framleidd- ur, þrátt fyrir ýmsa kosti, t.d. hurðirnar, sem opnast uppi við þak, svo auðvelt er að komast inn og út úr farar- tækinu. Vörulisti frá Bíla- nausti kominn út UM ÞESSAR mundir er ad koma út á vegum fyrirtækisins Bfla- nausts h.f. vörulisti, 154 blað- sfðna bók f stóru broti. t lista þessum er að finna flestar þær vörur er Bflanaust verzlar með, varahluti og aukahluti f bifreiðar, verkfæri og fleira. í frétt frá Bilanausti segir að vörulisti sem þessi sé algjör nýj- ung hér á landi og eigi hann að koma sér vel fyrir hinn almenna .bifreiðareiganda. 1 efnisyfirliti fremst í listanum er vísað á réttar blaðsíður þegar leita'ð er að sér- stökum hiutum, sem eru þar skráðir með ákveðnu númeri. Með þvi er auðvelt að finna rétt númer á viðkomandi varahlut, gefa það upp afgreiðslumönnum og flýtt þannig fyrir afgreiðslu. Þá er í listanum skrá sem hægt er að nota við athuganir á bilun í hann telur vera í bifreiðinni og bílum. Þannig getur bifreiðareig- t.d. eru þannig teikningar af andi leitað uppi þá bilun sém „altgrnator“-tengingum. ®nausth.f Öumúte 7-9 WMhöff 994 10S Reykjavik VÖRULISTl 1978 VARAHLUTIR - AUKAHLUTIR Fiest iil viðhalds bifreiðarinnar Forsíða vörulistans sem Bfla- naust hefur nýlega gefið út. SKÁKSTYRKIR ERU SKATTFRJALSIR SKÁKSAM BAIMD GIRO 625000 ÍSLAIMDS Nauðungaruppboð — annað og síðasta —, sem auglýst var í 76., 77. og 78 tölublaði Lögbirtingablaðsins 1977 á Álfhólsvegi 95, hluta, þinglýstri eign Guðsteins Þengilssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 20. febrúar 1978 kl. 10 Bæjarfógetinn í Kópavogi. ---------•-------------------------------------------------- Flutningur til og frá Danmörku og frá húsi til húss Skipaafgreiðsla ** JesZímsen. Skapraunið ekki sjálfum yður að óþörfu — Notið margra ára reynslu okkar Biðjið um tilboð Það er ókeypis — Notfærið yður það. það sparar Uppl um tilboð Flyttefirmaet AALBORG Aps., Lygten 2—4, 2400 Köbenhavn NV. simi (01) 816300. telex 19228. Ellert VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals i Sjálf- stæðishúsinu Háaleitisbr. 1 á laugardög- um frá klukkan 1 4:00 til 1 6:00. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstima þessa. Laugardaginn 11. fébrúar verða til viðtals Ellert B. Schram, alþingismaður, Magnús L. Sveinsson, borgarfulltrúi og Sveinn Björnsson, varaborgarfulltrúi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.