Morgunblaðið - 11.02.1978, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. FEBRUAR 1978
viw /gpv,
MORÖtlVí-,. v ’
KAFttNU \\ js
i o n w
Já, svo ætlar þú að eyðileggja
allt eftir svo einstaklega
ánægjulegt kvöld — er það
ekki?
■ca3
C3
75£/e-
Og það seni er gimsteinninn í þessu húsi er þessi sundaðstaða
hér í kjallaranum.
Konan mín heldur bara að ég
hafi verið að skemmta mér og
þá hafið þér mannslíf á sam-
viskunni — maður minn.
W
Ohugnanleg
myndaherfer ð?
„Undanfarið hefur Junior
Chamber gengizt fyrir auglýs-
ingaherferð i blöðum i þeim til-
gangi að vekja almenning til um-
hugsunar um brunavarnir. Fer
ekki á milli mála að kammerherr-
unum ungu gengur gott eitt til
með þessari hcrferð og er fram-
takið í sjáifu sér lofsvert, enda
verður seint nógsamlega brýnt
fyrir fólki á öllum aldri að fara
varlega með eld og gera ráðstaf-
anir til að verjast þeim vágesti.
þar gaf að lita mannskæðan hús-
bruna. Öhugnanlegur atburður,
sem áreiðanlega rumskaði við
mörgum og stuðlaði að þvi að fólk
athugaði sinn gang, en myndin
vakti ekki viðbjóð og höfðaði ekki
til slíkra tilfinninga. Mættu þeir,
sem stuðla vilja að almannaöryggi
og slysavörnum íhuga þetta og ef
til vill taka til athugunar hvort
ekki væri ráð að skipta um áróð-
ursaðferðir.
— A.R.“
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Um sfðustu helgi lauk kcppni
til forvals landsliðs 1978 á vegum
B.S.t. Sigurvegarar urðu Guðlaug-
ur R. Jöhannsson og Örn Arnþórs-
son. Höfðu þeir mikla yfirburði,
174 stig umfram meðallag. Nær
tvöfalt meir en Guðmundur
Pétursson og Karl Sigurhjartar-
son méð 90 stig í 2. sæti en þeir
Ieiddu keppnina framan af.
1 dag lítum við á eitt af mörgum
góðum spilum sigurvegaranna.
Vestur gaf og norður-suður voru á
hættu.
Norður
S. G7
H. K62
T. K752
L. A962
Vestur
S. ÁK9643
H. G4
T. 1093
L. D10
Austur
S. 108
H. 97
T. ÁDG86
L. 8754
Hvers óskar þú þér í brúðkaupsgjöf?
Mjög óhugnanlegar myndir
hafa birzt í auglýsingum þeim,
sem hér um ræðir, — aðallega af
skaðbrenndum og afskræmdum
andlitum barna. Myndaröðin, sem
hér birtist er eins og sjá má,
hreinasta hrollvekja, en séu
myndirnar skoðaðar kemur i ljós
að þær eru reyndar ekki af sama
barninu, eins og gefið er i skyn i
meðfylgjandi texta, þannig að
herferðin er að þvi leyti ekki rek-
in á fullkomlega heiðarlegum for-
sendum. En það er kannski auka-
atriði.
Tilgangurinn með þessum lín-
um er að gagnrýna þær aðferðir,
sem hér eru notaðar til að koma
ákveðnum boðskap á framfæri.
Tilgangurinn helgar ekki alltaf
meðalið, og eflaust mætti ná ekki
síðri árangri í því skyni að efla
brunavarnir þótt þessu ógeðslegu
myndbirtingum væri sleppt. Má i
þessu sambandi minnast á brúna-
varnamynd, sem oft hefur borið
fýrir augu sjónarpsáhorfenda, en
% Ferðabænin
lÉg las vitnisburð dóm-
kirkjuprestsins i blaðinu um
handleiðsluna yfir unglingunum,
sem lentu i bilslysinu. Það er
vissuiega ástæða til að þakka það
góðum Guði, að allir skyldu
sleppa þarna stórslysalaust, með
hjálp réttra manna.
Um leið hafa ungmennin fengið
að reyna, hvað bílslys er. Þau eru
reynslunni ríkari. Það má scgja
að bíllinn þeirra hafi lent í þeim
aðstæðum, að áfalli varð ekki
forðað.
Þetta tilefni vil ég þvi nota, til
þess að minna menn á ferðabæn-
ina, að biðja ferðabæn, þegar lagt
er i langferðir. Ég hef reynt þetta
sjálfur og fundið til mikils örygg-
is þess vegna. Og þá eigum við að
biðja Guð um að gera okkur hæf
til þess að taka því sem að hönd-
um ber, gera réttar ráðstafanir til
þess að draga úr afleiðingum
slysa í ferðinni og taka afleiðing-
um meiðsla og óbætanlegs tjóns.
Suður
S. D52
H. AD10853
T. 4
L. KG3
Til hagræðis er áttum snúið um
18 gráður. Eftir að vestur hafði
opnað á tveim spöðum veikum
varð Guðlaugur, í suður, sagnhafi
í fjórum hjörtum. Vestur tók
strax á ás og kóng í spaða en
skipti síðan í tígultíu. Guðlaugur
lét kónginn, vildi tryggja að vest-
ur spilaði ekki þriðja spaðanum,
austur tók á ásinn og spilaði
drottningunni. Guðlaugur tromp-
aði, tók á hjartaás og kóng og
trompaði, þriðja tígulspil blinds.
Þar með var fengin nokkuð örugg
talning á höndum andstæðing-
anna. Vestur hafði sennilega átt
sex spaða og hafði þegar sýnt tvö
hjörtu og þrjá tígla. Hann gat
þannig ekki átt nema tvö lauf.
Þar með var Guðlaugur ekki í
vafa um hvernig meðhöndla
skyldi spilið. Og hann vissi að
laufsvíning var ónauðsynleg.
Austur lenti í óskemmtilegri
þvíngun þegar hann þurfti að
finna afköst á spaðadrottninguna
og hjörtun tvö. Hann mátti missa
aðeins einn tígul þegar Guðlaug-
ur gætti þess að láta ekki síðasta
tígulinn frá blindum og varð því
að láta tvö lauf. Guðlaugur tók þá
á laufás og kóng með öryggi.
Þannig varð laufgosinn tíundi
slagurinn.
HÚS MÁLVERKANNA
68
— Susie... hún er dáin... og
við sitjum hér og ætlum henni
alltillt...
Dorrit beit á vör sér.
— Það er í ■ rauninni selfi-
legt. Vesalings Susie litla.
— Eg ætla að fara þangað.
Carl Hendbérg reis úr sæti.
— Ég kem með.
Dorrit stökk á fætur.
— Þeir vildu fá að tala við
mig einan... ég á að bera
kennsl á líkið og það er engin
ástæða til að þú...
Carl strauk henni mjúklcga
um hárið.
— Þessir síðustu dagar hafa
orðið þér um megn. Þú ættir að
reyna að hvfla þig.
Emma braut hnetu og stakk
upp í sig.
— Aður en þú ferð Carl...
— Já?
— Finnst þér þá ekki við-
kunnalegra að svat-a spurningu
Dorrit... um hæli og fjárkúg-
un...
— Ef Dorrit treystir mér.
Carl gekk til konu sinnar og
þrýsti henni blftt að sér.
— Ef Dorrit treystir mér
mun hún ekki krefja mig um
frekari skýringar en þær sem
hún hefur fengið.
Svo gekk hann út. Þreyttur
lotlegur maður sem hafði elzt
um mörg ár.
27. kafli
— Og þá er sem sagt kjarni
máfsins, hvort þú treystir Carli.
Emma gekk rólega að vfn-
skápnum og hellti viskf f glas
handa systur sinni og settíst
sfðan aftur.
— Auðvitað... ég...
Dorrit varð fótaskortur á orð-
unum.
— Hvað hafðir þú þekkt Carl
lengi, þegar þið giftuð ykkur?
— I hálft ár... en það skiptir
engu. Eg á við að allir þekkja
Carl. Hann er góður, heiðarieg-
ur... hann er...
— Hcldurðu að hann sé svo
heiðarlegur að hann hafi sagt
þér allan sannleikann f fjár-
kúgunarmálinu?
Dorrit beit á vör sér.
— Mér fannst það hljóma
svo eðlilega þegar hann var að
segja mér frá þvf... Frændi
hans... og gömul móðir hans f
Bandarfkjunum... þá var ill-
skárra að borga.
— Og hann minntist ekki
orði á að f raun gæti pilturinn
fengið hæli eins og ekkert
væri?
— Nei.
— Og fannst þér það ekkert
einkennilegt?
— Ekki þá... ég.
— Nei, þér hefur náttúrlega
ekki hugkvæmzt það þá. Það
skil ég.
Emma horfði áhyggjuful! á
systur sfna.
—Dorrit, ég ætla að bera
fram hræðilega spurningu, en
mig langar samt að bfðja þig að
svara hcnni... Hvernig standa
peningamái ykkar... ég á þar
með við, hvers vegna sagði
Susie að peningarnir hefðu
verið teknir út úr reikningi
þfnum?
— Endurskoðandanum hefði
þótt það furðulegt... Carl vildi
Framhaldssaga eftir
ELSE FISCHER
Jóhanna Kristjónsdóttir
þýddi
ekki að hann vissi neitt... Carl
ætlaði að koma frænda sfnum
til Suður-Amcrfku... og reynd-
ar er ég einkaerfingi Carls.
Rödd Dorrit var orðin allt að
þvf hatursfull.
— Eg vcit fullvel hvað þú ert
að bræða með þér og ég vil
heidur ekki heyra meira.
— Það gerir ekkert tíl. Ég
fer til lögreglunnar og læt mál-
ið allt f þeirra hendur.
— Já... auðvitað gerirðu
það. Við vorum Ifka hrædd um
það... þess vegna skrifaði ég og
bað þig að fresta komu þinni...
Carl óttaðist að ég myndi segja
þér frá þessu... hann sagði að
það væri um Iff og dauða að
tefla.
— Og þú heldur enn að mál»
ið snúist einkum um frændann
frá Vfetnam?
— Ég veit það ekki... hann
er hérna að minnsta kosti.
— Hvor þeirra?
— Það skiptir ekki máli.
— Það má rétt vera. Lögregl-
an kemst ugglaust að þvf. Og
sjálfsagt ^grefst lögrcglan lfka
fyrir um'-hina raunverulegu