Morgunblaðið - 11.02.1978, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 11.02.1978, Blaðsíða 26
2(3 MÖRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. FEBRUAR 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Félagi óskast til að reka fasteignasölu, þarf að hafa áhuga fyrir starfinu og helst að vera vanur •sölustarfi. Skrifstofupláss fyrir hendi hægt að byrja strax. Tilboð Sendist Mbl. fyrir 15 þ m. merkt: ..Milljón — 776" Tækjamaður vanur tækjamaður óskast á steypudælu. Upplýsingar gefnar i síma 30222 á skrifstofunní. Steypir HF. Starf dómorganistans í Reykjavík er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10 marz 19 78 og skulu umsóknir sendar til Erlings Aspelunds Hótel Loftleiðum, er gefur nánari upplýsingar í síma 22322 Sóknarnefnd Dómkirkjunnar Vogar, Vatnsleysuströnd Umboðsmaður óskast, til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblað- ið í Vogunum. Upplýsingar hjá umboðsmanni í Hábæ eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100 lltoqjmtfrlitfrifr Meinatæknar á rannsóknadeild Landakotsspítala verða lausar stöður í vor (april, maí) og i haust (sept , okt.) Fullt starf, hlutastarf, sumarafleysingar. Háseta vantar á Verðanda RE 9, sem rær með net frá Patreksfirði. Upplýsingar hjá Karli Jónssyni Patreks- firði, síma 1 209 og 1 1 1 3 á kvöldin og Pétri Ólafssyni Kópavogi sími 40885. Hafnarfjörður Járniðnaðarmenn óskast. Vélsmiðjan K/ettur h/ f, sími 50139. Vélstjóra og háseta vantar strax á línubát frá Grindavík. Uppl. i síma 8062 — 8035. Rafvirki Fyrirtæki okkar óskar að ráða mann á aldrinum 23 — 30 ára með rafvirkja- menntun til lagerstarfa sem fyrst. Þeir, sem áhuga hafa á starfi þessu, sendi eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf fyrir 21 . febrúar í pósthqjf 519 SM/TH & NORLAND H/F Verkfræðmgar — /nnf/ytjendur pósthólf 519 — Reykjavík. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Fiskiskip Vegna sívaxandi eftirspurnar eftir bátum 5 — 30 rúmlesta, vantar okkur fleiri báta á söluskrá, sérstaklega 1 5— 1 8 rúml. Höfum á skrá fjölmarga kaupendur að hinum ýmsu stærðum fiskiskipa. Athugið að miðstöð skipaviðskiptanna er hjá okkur. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON/ LÖGFR. SÍML 29500 fundir — mannfagnaöir \ ■ Kaffihlaðborð Vörubill Til sölu er Merzedes Benz 1418, árg. 1968 með pall og sturtum. Uppl. í síma 92-7453. Árshátíö sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti. Sjálfstæðisfélög i Breiðholti halda árshátíð sína föstudaginn 1 7 febrúar að Seljabraut 54. Hefst hún með borðhaldi kl. 1 9.30 stundvíslega. Húsið opnað kl. 1 9.00. Heiðursgestir kvöldsins verða borgarstjórinn í Reykjavik, Birgir ísleifur Gunnarsson og frú. Fjölbreytt dagskrá. Miðar afhentir í skrifstofu sjálfstæðisfélaganna að Seljabraut 54, sími 7431 1, þriðjudaginn 14. febrúar og miðvikudaginn 1 5. febrúar kl. 1 8—20 báða dagana. Nánari uppl. og miðapantanir hjá Erlendi í sima 73648 og Gunnlaugi í síma 74084. Við viljum eindregið hvetja sem flest sjálfstæðisfólk í Breið- holti til að mæta og taka með sér gesti. Sjálfstæðisfélögin i Breiðholti Snæfellingar Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Snæfellsnesi verður haldinn að Fróðá sunnudaginn 12. febrúar kl 4 síðdegis. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Landsmálafélagið Vörður: Landsmálafélagið Vörður, samband félaga Sjálfstæðis- manna í hverfum Reykjavíkur, efnir til fundar laugardaginn 1 1. febrúar kl. 1 4:00 i Valhöll, Háaleitisbraut 1. * Geir Hallgrímsson, forsætis- ráðherra, flytur framsöguræðu um efnið: Efnahagsmálin og efna- hagsráðstafanirnar Á eftir framsöguræðu fara fram frjálsar umræður og fyrirspurnir. + Varðarfélagar og annað Sjálfstæðisfólk er hvatt til aðnna á fjölmenna á fundinn. Fundarstjóri: Baldur Guðlaugsson, lögfræðingur. LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR — KL. 14:00 — VALHÖLl HÁALEITISBRAUT 1 . Stjórn Varðai Týr.félag ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi auglýsir: Opið hús fyrir unga sjálfstæðismenn í Kópavogi, laugardaginn 1 1. febrúar kl. 1 4 i Sjálf- stæðishúsinu, að Hamraborg 1, 3. hæð Björn Bjarnason. skrifstofustjóri og Hannes H. Gissurarson, formaður Týs, ræða um utanríkismál og svara spurn- ingunni: Hafa viðhorf í varnarmálun- um breyst síðustu árin? Einrtig starfar starfshópur um blaðaút- gáfu félagsins og bæjarstjórnarkosn- ingarnar. Nýir félagar innritaðrr. Verður í Félagsheimili Fáks sunnudagínn 12. febrúar. Húsið opnað kl. 15 Fáks- konur sjá um meðlætið. Allir velunnarar og Fáksfélagar hjartanlega velkomnir. Komið og drekkið eftirmiðdagskaffið hjá okkur. Allur ágóði fer í uppbyggingu félagsins. Hestamenn fjölmennið. Fákskonur. Siálfstæðisfélögin á Akureyri boða til fundar um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar i Sjálfstæðishús- inu, þriðjudaginn 14 febrúar kl 20.30 Gísli Jónsson, bæjarfulltrúi, sem kynna fjárhagsáætlunina, en siðan munu bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks- ins svara fyrirspurnum. Sjálfstæðisfólk er eindregið hvatt til að fjölmennta á fundinn Þór F.U.S. Breiðholti Viðtalstími N.k. laugardag 11 febrúar kl. 13 —14:30, verður Oavið Oddsson, borgarfulltrúi og formaður Æskulýðs- ráðs til viðtals að Seljabraut 54. Við viljum hvetja sem flesta og þá sérstak- lega ungt fólk, til að notfæra sér þetta tækífæri, til að koma á framfæri skoðunum sínum og ábendingum. Þór, félag ungra sjálfstæðismanna. Breiðholti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.