Morgunblaðið - 05.03.1978, Síða 5

Morgunblaðið - 05.03.1978, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1978 5 „Philby, Burgess og Maclean“ nefnist leikin brezk sjónvarpskvikmynd er sýnd verður í sjónvarpi í kvöld klukkan 21.00. Myndin lýsir því þegar tveir háttsettir starfsmenn brezku leyniþjónustunnar, Guy Burgess og Donald Maclean, flúðu til Sovétríkjanna 1951. Enndaflokkur um vangefni KLUKKAN 13.20 í dag hefst í útvarpi erinda- flokkur um málefni van- gefinna í fjórum þáttum. Erindið sem flutt verður í dag nefnist orsakir van- gefni og er flutt af Halldóri Þormar líffræðingi, en 12. þessa mánaðar flytur Margrét Margeirsdóttir félagsráðgjafi, erindi um félagslega þróun á málefn- um vangefinna. Hinn 19. marz verður flutt erindi um kennslu og þjálfun vangefinna og flytur það Sigurjón Hilaríusson sér- kennari, en lokaerindið verður flutt á annan í páskum og nefnist það „að eiga vangefið barn“. Er það Jóhann Guðmundsson sem það flytur, en hann á sjálfur vangefið barn. „Húsbændur og hjú“ eru í sjónvarpi í dag klukkan 16.00 og nefnist þátturinn sem sýndur verður þá „Kvennagullið“. TRÉSMÍÐAVÉLAR Þessi vélasamstæða (svo og einstakar véiar samstæðunnar), er sérlega handhæg fyrir iðn- að, skóla, tómstundaiðju, einkanotkun o.fl o.fl. Verð einkar hagstætt. JÓNSSON & JÚLÍUSSON Ægisgötu 10 — Sími: 25430. .áífík. TlZKUVERZLUN UNGA FÖLKSINS WKARNABÆR Laugaveg 20. Laugaveg 66. Austurstræti 22. Glæsibæ. Simi 28155. íi|vtv fcvtutttiiumt Jakkaföt, rifflað flauel Skyrtur, einlitar, mislitar Slaufur og bindi Dragtir fínflauel/ riff lað flauel Blússur, einlitar — margir litir Stakar buxur, terelyne & ull og rifflað flauel Leður stuttjakkar Leðurstigvél á dömur og herra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.