Morgunblaðið - 09.03.1978, Side 22

Morgunblaðið - 09.03.1978, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1978 Reglugerð um verðbótaviðauka: „Ætlað að tryggja þeim lægst launuðu auknar verðbætur” FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ gaí í gær út reglugerð um verðbótaákvæði á grundvelli laga um efnahagsráðstafanir. í frétt frá ráðuneytinu segir, að tilgangur reglugerðarinnar sé að tryggja þeim. sem hafa lág laun, auknar verðbætur. Þá segir að forsætisráðherra hafi farið þess á leit við fulltrúa launþega og vinnuveitenda, að þeir tækju þátt í því. ásamt fulltrúum fjármálaráðuneytisins, að semja þessar reglur, en því miður hafi fulltrúar launþega neitað að taka þátt í því starfi, og voru þá fulltrúar vinnuveitenda leystir undan nefndarskyldum en reglurnar samdar af starfsmönnum fjármálaráðuncytisins í samráði við aðra sérfróða aðila. Að lokum segir að reglurnar beri þess ótvírætt vitni, hve hér er um vandasamt verk að ræða, enda hafa aðilar í almennum kjarasamningum jafnan gefist upp við að bæta sérstaklega kjör hinna lægst launuðu, eins og reglunum er ætlað. Reglugerðin fer hér á eftir í heild. 1. gr. Hinn 1. mars 1978, 1. júní 1978, 1. sept. 1978 og 1. des. 1978 skulu veröbaetur á laun hverju sinni hækka sem svarar helmingi þeirrar hækkunar veröbótavísitölu og verðbótaauka sem Kauplagsnefnd reiknar samkvæmt ákvæöum kjarasamninga, aö hafi átt sér staö frá næstliðnu þriggja mánaöa greiðslutímabili. Kauplagsnefnd til- kynnir opinberlega hvaöa hækkanir skuli verða hverju sinni á verðbótum og verðbótaauka frá næstliönu þriggja mánaða greiöslutímabili. 2. gr. Nái veröbætur á heildarlaun laun- þega í fullu starfi skv. 1. gr. ekki sem svarar 880 kr. á mánuði fyrir hvert 1% sem öll hækkun verðbótavísitölu aö meðtöldum verðbótaauka hefur numiö hverju sinni skal til viðbótar greiöa veröbótaviöauka sem nemur því sem á vantar aö 880 kr. markinu sé náð. Fyrir launþega sem ekki eru í fullu starfi lækka viðmiöunarfjárhæöir skv. þessari grein hlutfallslega. Hugtakið fullt starf skal í hverju einstöku tilviki skilgreina skv. ákvæöum gildandi kaup- og kjarasamnings stéttarfélags viðkomandi starfsmanns og vinnuveit- anda. Varöandi þá sem vinna einstaka daga eöa hluta úr mánuöi hjá viðkomandi vinnuveitanda skal beita reglum 1. mgr. þessarar greinar með þeim hætti aö fundiö skal hver veriö heföu heildarlaun þeirra ef þeir heföu unniö með sama hætti heilan mánuö. Eigi þeir rétt til veröbótaviðauka skv. því greiðist hann í hlutfalli viö þann dagafjölda sem viökomandi hefur unniö. Heildarveröbætur skv. þessari grein og 1. gr. skulu aldrei veröa hærri en fullar verðþætur heföu orðið fyrir gildistöku laga nr. 3/1978. 3. gr. Meö heildarlaunum skv. 2. gr. skal auk dagvinnulauna telja allar aörar launatekjur launþegans svo sem yfirvinnu, næturvinnu, vaktaálag, bónusgreiöslur, ákvæöisgreiðslur og hvers konar álög og kaupauka, sem ekki svara með beinum og ótvíræðum hætti til útlagös kostnaöar launþega vegna öflunar launatekna. a) Sem dæmi um álög sem telja skal tll launa í þessu sambandi eru: aldurshækkanir, starfsþjálfunar- hækkun, löggildingarálag, nám- skeiösálag, verkstjóraálag, flokk- stjóraálag, óþrifaálag, yfirborgun, viögeröa- og breytingaálag, þunga- álag, tengivagnaálag, hæðarálag, erfiöisálag, mótortillegg, kælitillegg, talstöövartillegg, olíutillegg, fjar- verutillegg, Upptalning þessi er ekki tæmandi heldur aöeins leiðbein- andi. b) Sem dæmi um greiðslur (kaupauka) sem geta svaraö meö beinum og ótvíræðum hætti til útlagös kostn- aöar launþega vegna öflunar launa- tekna og teljast þá ekki til heildar- launa þegar skoðaö er, hvort greiða skuli veröbótaviöauka eru t.d.: verkfærapeningar, bifreiöagjald, fæöispeningar, fatapeningar, fata- þvottapeningar. Þetta gildir þó aöeins aö því marki sem greiðslur þessar eru endur- greiösla á raunverulegum útlögðum kostnaði launþega. 4. gr. Ekki skal veröbótaviöaukinn -talinn til mánaöarlauna, vikukaups eða dagvinnukaups þegar reiknaöir eru taxtar. álög, afleiddir taxtar eða kaupaukar sem leiddir eru af launum þessum, enda er réttur til veröbótaviö- auka persónubundinn hverju sinni. Varöandi oflofsuppgjör, lífeyris- sjóðsgreiðslur o. þ. u. I. skal farið meö verðþótaviðauka á sama hátt og yfirvinnu. 5. gr. Gjalddagi verðbótaviðauka fyrir tiltekiö tímabil er gjalddagi fullnaöar- launauppgjörs fyrir sama tímabil til viðkomandi launþega skv. lögum, samningum eða venju á viðkomandi vinnustaö. Þegar fullnaöaruppgjör launa fyrir umsamiö greiðslutímabil fer fram, skal metiö hvort launþegi hefur fengiö lágmarksveröbætur eftir 1. mars 1978 fyrir þaö greiöslutímabil í samræmi viö ákvæði 2. gr. og skal þá greiöa launþega verðbótaviöauka ef á vantar. Hjá launþega í fullu starfi sem tekur laun eftir samningum sem kváöu á um krónutöluverðbætur 1. des. 1977 (verðbótakerfi ASÍ), þarf ekki aö hyggja að þessum rétti ef launþeginn hefur náö sem svarar 169.000 kr. heildarmánaðarlaunum á tímabilinu 1. mars 1978 — 31. maí 1978, og hjá launþega í fullu starfi sem tekur laun eftir samningum sem kváðu á um prósentuverðbætur 1. des. 1977 þarf ekki aö hyggja að þessum rétti ef launþeginn hefur náð sem svarar 186.000 kr. heildarmánaöarlaunum á tímabilinu 1. mars — 31. maí 1978. Frá 1. mars til 31. maí 1978 má nota eftirfarandi tölur til ákvörðunar verö- bótaviöauka til launþega í fullu starfi: Veröbótaviðauki til Þeirra laun- pega sem fengu krónutöluveróbætur á tímabilinu 1. des. 1977 til 28. leb. 1978. A. Tafla miðuð við heildarmánaðarlaun mars, apríl og maí 1978. Heildar- Verðbóta- mánaðarlaun viðauki 78— 78.999 5898 79— 79.999 5833 80- 80.999 5768 81— 81.999 5703 82— 82.999 5639 83— 83.999 5574 84— 84.999 5509 85— 85.999 5444 86— 86.999 5379 87— 87.999 5315 88— 88.999 5250 89— 89.999 5185 90— 90.999 5120 91— 91.999 5055 92— 92.999 4991 93— 93.999 4926 94— 94.999 4861 95— 95.999 4796 96— 96.999 4731 97— 97.999 4667 98— 98.999 4602 99— 99.999 4537 100—100.999 4472 1101—101.999 4407 1102—102.999 4342 103—103.999 4278 104—104.999 4213 í 105—105.999 4148 106—106.999 4083 107—107.999 4018 108—108.999 3954 109—109.999 3889 110—110.999 3824 111—111.999 3759 112—112.999 3694 113—113.999 3630 114—114.999 3565 115—115.999 3500 116—116.999 3435 117—117.999 3370 118—118.999 3306 119—119.999 3241 120—120.999 3176 121—121.999 3111 122—122.999 3046 123—123.999 2981 124—124.999 2917 125—125.999 2852 126—126.999 2787 127—127.999 2722 128—128.999 2657 129—129.999 2593 130—130.999 2528 131—131.999 2463 132—132.999 2398 133—133.999 2333 134—134.999 2269 135—135.999 2204 136—136.999 2139 137—137.999 2074 138—138.999 2009 139—139.999 1945 140—140.999 1880 141—141.999 1815 142—142.999 1750 143—143.999 1685 144—144.999 1621 145—145.999 1556 146—146.999 1491 147—147.999 1426 148—148.999 1361 149—149.999 1296 150—150.999 1232 151—151.999 1167 152—152.999 1102 153—153.999 1037 154—154.999 972 155—155.999 908 156—156.999 843 157—157.999 778 158—158.999 713 159—159.999 648 160—160.999 584 161—161.999 519 162—162.999 454 163—163.999 389 464—164.999 324 165—165.999 260 166—166.999 195 167—167.999 130 168—168.999 65 B. Tnfla miðuð við heildarvikulaun frá 1. mar til 31. maí 1978. 18000—18249 1363 18250—18499 1347 18500—18749 1331 18750—18999 1314 19000—19249 1298 19250—19499 1282 19500—19749 1266 19750—19999 1250 20000—20249 1233 20250—20499 1217 20500—20749 1201 20750—20999 1185 21000—21249 1169 21250—21499 1152 21500—21749 1136 21759—21999 1120 22000—22249 1104 22250—22499 1088 22500—22749 1071 22750—22999 1055 23000—23249 1039 23250—23499 1023 23500—23749 1007 23750—23999 990 24000—24249 974 24250—24499 958 24500—24749 942 24750—24999 926 25000—25249 909 25250—25499 893 25500—25749 877 25750—25999 861 26000—26249 845 26250—26499 828 26500—26749 812 26750—26999 796 27000—27249 780 27250—27499 764 27500—27749 747 27750—27999 731 28000—28249 715 28259—28499 699 28500—28749 683 28750—289S9 666 29000—29249 650 29250—29499 634 29500—29749 618 29750—29999 602 30000—30249 585 30250—30499 569 30500—30749 553 30750—30999 537 31000 -31249 520 31250—31499 504 31500—31749 488 31750—31999 472 32000—32249 456 32250—32499 439 32500—32749 423 32750—32999 407 33000—33249 391 33250—33499 375 33500—33749 358 33750—33999 342 34000—34249 326 34250—34499 310 34500—34749 294 34750—34999 277 35000—35249 201 35250—35499 245 35500—35749 229 35750—35999 213 36000—36249 196 36250- -36499 180 36500—36749 164 36750—36999 148 37000—37249 132 37250 -37499 115 37500—37749 99 37750- 37999 83 38000—38249 67 38250—38499 51 38500—38749 34 38750—38999 18 3P000—39249 9 Veróbótaviðauki til þeirra laun- Þega sem fengu prósentuveröbætur á tímabilinu 1. des. 1977 til 28. feb. 1978. C. Tafla miðuð við heildnrmánaðarl aun á tímnbilinu l. mars til 31. maí 1978. 89— 89.999 4867 90— 90.999 4817 91— 91.999 4766 92— 92.999 4716 93— 93 999 4665 94— 94.999 4615 95— 95.999 4564 96— 96.999 4515 97— 97.999 4463 98— 98 999 4413 99— 99.999 4362 100—100.999 4312 101—101.999 4261 102—102.999 4211 103—103.999 4160 104—104.999 4110 105—105.999 4059 106—106.999 4009 107—107.999 3958 108—108.999 3908 109—109.999 3857 110—110.999 3807 111—111.999 3756 112—112.999 3706 113—113.999 3655 114—114.999 3605 115—115.999 3554 116—116.999 3503 117—117.999 3453 118—118.999 3402 119—119.999 3351 120—120.999 3301 121—121.999 3251 122—122.999 3200 123—123.999 3150 124—124.999 3099 125—125.999 3049 126—126.999 2998 127—127.999 2948 128—128.999 2897 129—129.999 2847 130—130.999 ' 2796 131—131.999 2746 132—132.999 2695 133—133.999 2645 134—134.999 2594 135—135.999 2544 136—136.999 2493 137—137.999 2443 138—138.999 2392 139—139.999 2342 140—140.999 2291 141 -141.999 2241 142—142 999 2190 143—143.999 2140 144—144.999 2089 145—145.999 2039 146—146.999 1988 147—147.999 1938 148—148 999 1887 149—149.999 1837 150—150.999 1786 151—151.999 1736 152—152.999 1685 153—153.999 1635 154—154.999 1584 155—155.999 1533 156—156.999 1483 157—157.999 1432 158—158.999 1382 159—159.999 1331 160—160.999 1281 161—161.999 1230 162—162.999 1180 163—163.999 1129 164—164.999 1079 165—165.999 1028 166—166.999 987 167—167.999 927 168—168.999 877 169—169.999 826 170—170.999 776 171—171.999 725 172—172.999 675 173—173.999 624 174—174.999 * 574 175—175.999 523 176—176.999 473 177—177.999 422 178—178.999 372 179—179.999 321 180—180.999 271 181—181.999 222 182—182.999 170 183—183.999 119 184—184.999 69 185—185.999 18 Töflur þær sem hér eru tilgreindar eru miöaðar viö heildarmánaöarlaun, eða heildarvikulaun. Ef greiöslutímabil er annað þarf aö reikna það út sérstaklega miðaö viö mánaðar- eða vikuuppgjör ef nota á töflurnar. 6. gr. Kauplagsnefnd gefur út töflur til leiðbeiningar um ákvöröun verðbóta- viöauka í upphafi hvers þriggja mánaöa greiðslutímabils frá og með 1. júní 1978. 7. gr. Reglugerö þessi er sett skv. ákvæö- um í 2. gr. laga nr. 3/1978 og hefur sama gildistíma og lögin. Brot gegn ákvæöum reglugerðar þessarar varöa sektum nema þyngri viðurlög séu ákveöin með öörum lögum. Mál út af brotum á reglugerö þessari fara að hætti opinberra mála. Ákvæði til bráöabirgða. Uppgjör verðbótaviðauka til viku- kaups fólks fyrir vinnu sem falliö hefur á dagana 1. til 5. mars 1978 má fara fram með uppgjöri fyrir fyrstu heilu vikuna í mars 1978. Forsætisráöuneytið, 7. mars 1978. Geir Hallgrímsson. Björn Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.