Morgunblaðið - 09.03.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1978
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Keflavík
Til sölu glæsileg 3ja herb. 90
fm íbúð.
Keflavík
Nýleg 80 fm ibúð.
Njarðvik
Til sölu raðhús 140 fm tilb.
undir tréverk ásamt bilskúr.
Sandgerði
Til sölu 90 fm sérhæð með
bilskúr. Laus strax. Fokhelt
einbýlishús 140 fm.
Fasteignasala Vilhjálms.
Vatnsnesvegi 20,
Simar 1263 og 2890.
Munið sérverzlunina
xneð ódýran fatnað.
Verðlistinn Laugarnesvegi
82. S. 31^30.
[ tilkynnins
Læknamiðillinn Einar
Jónsson frá Einars-
stöðum
er i bænum. Viðtalsbeiðnum
svarað i sima 36805 9. marz, kl. 5—7. i dag.
| J
Stýrimann og vanan
háseta
vantar á góðan 130 rúm-
lesta netabát, frá Rifi Upp-
lýsingar i sima 93-6739
Háseta vantar
á 130 tonna bát, sem rær frá
Rifi. Upplýsingar i sima 93-
6646
IOOF 1 1 = 1 5939810 =
□ HELGAFELL 5978397
IV/V — 2
IOOF = 159397 = Herra-
kvöld
Grensáskirkja
Almenn samkoma verður i
safnaðarheimilinu i kvöld kl.
20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Séra Halldór S. Gröndal.
Hjálpræðisherinn
í kvöld kl. 20.30 almenn
samkoma. Allir velkomnir.
Fíladeldía
Vakningarvikan heldur áfram
í kvöld og annað kvöld kl.
20.30. Ræðumaður Einar
Karlsson.
Föstud. 10.3 kl. 20
GULLFOSS, Bjarnarfell,
Sandfell og viðar. Gist að
Geysi, sundlaug. Fararstj.
Jón I. Bjarnason. Farseðlar á
skrifst. Lækjþargötu 6. simi
14606. Einsdagsferð að
Gullfossi á sunnudag.
Útivist.
SIMAR. 1179R QG 19533.
Miðvikudagur
8. marz kl. 20.30.
Myndasýning í
Lindarbæ, niðii
Davíð Ólafsson og Tryggvi
Halldórsson sýna myndir
m.a. frá afmælishátíð F.í.
Allir velkomnir meðan hús-
rúm leyfir, aðgangur ókeypis.
Ferðafélag íslánds.
Berklavörn
Reykjavík
heldur spilakvöld, fimmtu-
daginn 9. marz kl. 9 að Há-
túni 10, efstu hæð.
Allir velkomnir.
Kvikmyndasýning verður
haldin í Aragötu 14 kl. 20
fimmtudaginn 9. marz.
Sýnd verður: DON'T LOOK
NOW
með Donald Sutherland og
Julie Christie
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Sálarrannsókna-
félagið «
, Hafnarfirði
heldur fund fimmtudaginn
9. marz í Iðnaðarmannahús-
inu í Hafnarfirði, er hefst kl.
20.30.
Dagskrá
Zóphónías Pétursson, flytur
erindi og Gunnar Dal les úr
verkum sínum.
Stjórnin.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Skip til sölu
6 — 8 — 9 — 17 — 30 — 36 — 38 — 45 — 48 — 51
— 53 — 55 — 59 — 62 — 64 — 65 — 66 — 75 — 85
— 86 — 90 — 92 — 119 — 207 tn.
Óskum eftir 100 tn. stálbáti á söluskrá.
Útboð jarðvinna
Tilboð óskast í gröft og akstur úr húsgrunni
og bílastæðum við Vatnagaröa í Reykjavík.
Uppl. í síma 41109 eftir kl. 5.
ADALFASTEÍGNASALAN 0 OQ on
Vesturgótu 17, 3. hæð, *j,™CSCS",CJcl
Birgir Ásgeirsson, lögm.
Haraldur Gíslason,
heimas. 51119.
Til leigu
135 ferm. nýlecjt einbýlishús á mjög góöum
staö í Reykjavik, veröur til leigu frá því um
miöjan maí. Tilboö sendist Mbl. merkt: „O
— 945“.
Til leigu
Atvinnuhúsnæöi á 1. hæö viö Brautarholt
um 300 ferm. Hentugt fyrir iðnrekstur,
bílasölu, bílaleigu eöa þ.h.
Upplýsingar veitir Gunnar M. Guömundsson
hrl. Sími 14400
Borgarbílasalan auglýsir:
Tegund: Arg. Verð í þús
Citroen GS station 1977 2 800
Ford Crand Torina Sport 1975 3 500
Dodge Dart 1975 2*700
Dodge Aspen 1976 4 100
Volvo 145 1973 2 200
Volvo 144 GL 1974 2 700
Toyota Corola K 30 1976 2 200
Daihatsu 1978 2 650
Masta 121 sport 1976 2 700
AustinMini 1000 1977 1 250
AustinMini 1000 1976 1.100
Fíat 127 1976 1 300
Fiat — 131 1976' 1 800
Opel Katet 1976 1 750
Skodi Amigo 1977 1 100
Dodge Dart 2ja d. 1974 2.100
Benz 280 S 1972 2 900
Vaguner 1976 4 500
Bronco Ranger 1 9761 4 000
Rússa-jeppi framb. 1977 2 600
Chervolet Malibu 1978 Nýr bill
Honda Civik 1977 2,200
BÍLASALAN
Grensásvegi 11
Sími 83150 —
83085
Auglýsing um prófkjör
Egilsstaðardeild sjálfstæðisfélags Fljótsdalshéraðs hefur
ákveðið að gangast fyrir prófkjöri vegna hreppsnefnarkosninga
nú í vor.
Skilafrestur væntanlegra frambjóðenda rennur út 1 5. marz og
skal skila framboðsgögnum til einhverra eftirtalinna prófkjörs-
nefndarmanna:
Bragi Guðjónsson, Hjárðarhlíð 4, Arnljót Eysteinsdóttir, Selási
1 7. Ásgrímur Þ. Ásgrimsson. Laugavöllum 2, Ari Björnsson,
Selási 6, Kristbjörg Sigurbjörnsdóttir, Selási 3.
Patreksfjörður og
nágrenni
Aðalfundur
Sjálfstæðisfélagið Skjöldur heldur aðalfund i Skjaldborg
laugardaginn 1.1. marz kl. 16.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Inntaka nýrra félaga.
3. Undirbúningur hreppsnefndar og alþingiskostninga.
4. Önnur mál.
Jóhannes Árnason varaþingmaður mætir á fundinn og ræðir
um stjórnmálaviðhorfið.
Týr, félag ungra Sjálfstæðis-
manna í Kópavogi auglýsir:
Eru
Kópavogsbúar
afskiptir?
Matthias Á Mathiesen fjármálaráðherra
svarar þessari spurningu á fundi hjá
félaginu laugardaginn 1 1. marz kl. 14
að Hamraborg 1, 3. hæð. Rætt verður
um rikisfjármálin og hagsmunamál
Kópavogsbúa.
Matthias Á Mathiesen
— Varpbændur
Framhald af bls. 35
veiðibjallan. SvH sagði það koma
sér á óvart að þetta frv. sé flutt
í samráði við dr. Finn Guð-
mundsson. En gegnum mönnum
geti skjátlast.
Hvernig á sérfræðingurinn,
sem frv. nefnir, að koma í veg
fyrir að örninn sæki í æðarvarp-
ið, spurði SvH. Hvað er átt við
með orðunum „þrátt fyrir ákvæði
27. gr. laganna um fuglaveiðar og
fuglafriðun? Hér eru skýlaus
ákvæði um að vegið skuli að
erninum. Það fer ekkert milli
mála. Til hvers á að fara að
hreiðri og hverjar eru þessar
„tafarlausu aðgerðir"? Þetta
frumvarp á að draga til baka,
sagði SvH, og flytja annað, sem
stefnt er gegn höfuðóvini varp-
landanna, veiðibjöllunni.
Örfáir fuglar til.
Friðjon Þórðarson (S) sagðist
ekki draga í efa, að örninn gæti
verið ógnvaldur í æðarvarpi.
Hann sé hins vegar fáliðaður
orðinn, aðeins örfáir fuglar, og
eðlilegt sé, að menn vilji ekki að
hann hverfi úr íslenzku dýraríki.
FÞ fór nokkrum orðum um störf
Fuglaverndunarfélagsins og vitn-
aði í því sambandi við tveggja
kunnra lækna, Björns Guð-
brandssonar og Úlfars Þórðar-
sonar. Þeir hefðu m.a. rætt við
varpbændur um verndun arnar-
ins og jafnvel bætt tjón, í vissum
tilfellum, sem varpbændur hafi
orðið fyrir. FÞ sagði þarft verk
að hækka fjárlagastyrk til þessa
félags, m.a. í þeim tilgangi að
bætur geti komið fyrir, ef örn
veldur tjóni í varplöndum.
„Einfalda staðreyndin er sú...“
Gunnlaugur Finnson (F) sagði
m.a.:
Ég vil taka það alveg sérstak-
lega fram, að ætlunin með þessu
frv. er ekki í þá veru að vega að
arnarstofninum á íslandi og ég
hygg að það sé heldur ekki með
samflm. mína. Einfalda stað-
reyndin er sú, að þetta frv. er
flutt til þess að auka möguleika
á að friða varplönd þegar sérstök
tilvik koma upp. Ég veit ekki
hvort það hefur komið hér fram
áður í þessari umr., að fyrir
allmörgum árum, þá lá við auðn
í Hvallátrum á Breiðafirði vegna
ágangs arnar og þarna hafa búið
og búa löghlýðnir menn. Það tók
fjölda fjölda mörg ár þegar farið
var fram á skaðabætur vegna
þess að rn. taldi sig ekki hafa lög
til þess að hafast neitt að, tók
fjöldamörg ár að standa í mála-
ferlum, sem lauk svo með hæsta-
réttardómi og hreinum smánar-
bætum miðað við það tjón, sem
til langs tíma var unnið á
varplöndum. Og þegar þær blikur
dragast upp á loftið, þá liggur
við, að undirstaða undir byggð í
heilu bæjarfélagi, heilu sveitarfé-
lagi leggist af vegna kannski
einna arnarhjóna, þá tel ég nú að
þessi virðulegi og fagri ránfugl sé
ekki svo friðhelgur, að það megi
ekki grípa til skyndilegra að-
gerða. Og það sem að baki liggur
þarna með þessum frv.-flutningi
er eingöngu það, að þegar slík
tilvik koma upp, þá sé rn.
fljótvirkara til aðgerða, það séu
þegar fyrir hendi gögn varðandi
hugsanlegar skaðabætur og það
sé hugsanlegt með tafarlausum
aðgerðum, að venja örninn frá
því að verpa í miðju æðarvarpi.
þurfi. Ég legg ekki mikið upp
úr þótt hérlendir sæki fundi
alþjóðlegra stjórnmálasam-
taka, sem þeir eiga skoðanlega
samleið með. Hitt er aðalatriði
í mínum huga, hvort og þá
hvern veg meiri háttar erlent
fjármagn kemst inn í íslenzkt
stjórnmálalíf og tek undir það
með StJ, að slíkt getur verið
mjög varhugavert, ef íslenzkir
stjórnmálaflokkar verða fjár-
hagslega háðir erlendum
áhrifaaðilum.
— Aðrir þingmenn efri
deildar tóku ekki þátt í umræð-
unni — en frv. var vísað til
athugunar í nefnd.
— Erlendur
fjárstuðningur
Framhald af bls. 35
allt vera mál, sem upplýsa
Abca.VsiNGASÍMINN F.R:
22480
JHergunblnbíb