Morgunblaðið - 09.03.1978, Side 37

Morgunblaðið - 09.03.1978, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1978 37 vegna fram kominnar tillögu Björg- vins Guðmundssonar og Kristjáns Benediktssonar. „Borgarstjórn telur eðlilegt að tillögur að skipulagi framkvæmdasvæðis við Aðalstræti verði kynntar almenningi sem bezt. Til að fullt gagn verði að slíkri kynningu er hinsvegar nauðsynlegt að vinna skipulagshugmyndina betur og vinna að nánari útfærslu skipu- lagsins á grundvelli þeirra ákvarð- ana, sem nú er gerð tillaga um að teknar verði. Að þeirri vinnu lokinni er þess fyrst að vænta, að borgarbúar geti gert sér fulla grein fyrir skipulagstillögunum og áttað sig á væntanlegu útliti svæðisins. Með vísan til þess, sem að framan greinir, er frestunartillögu þeirra Björgvins Guðmundssonar og Kristj- áns Benediktssonar svo og samkynja tillögu Alþýðubandalagsins vísað frá.“ Nátttröllin Sigurjón Pétursson (Abl) tók næst til máls og sagði, að þegar verið væri að tala um frekara starf á umræddu svæði og uppbyggingu, þýddi það ekki annað en húsin yrðu rifin. Borgarfulltrúinn mótmælti því, að Alþýðubandalagið hefði rangfært málið. Hins vegar hefði Sigurður Harðarson reynt að upp- lýsa menn um eðli málsins. Ástæðan fyrir þessari tillögu væri, að eigna- menn vildu nýta það aðdráttarafl sem þarna væri og hagnast á því. Hugmynd væri uppi um nýjan miðbæ, en svo virtist sem hún ætlaði að sofna svefninum langa. Sigurjón sagði nóg pláss fyrir steinkassa t.d. við Suðurlandsbraut. Borgarfulltrúi Sigurjón Pétursson sagði, að sig grunaði að borgarstjórnarmeirihlutinn væri öll- um eldsvoðum verri í þessu máli. Hann sagðist vona, að ekki væri langt undan að nátttröllin í borgar- stjórn Reykjavíkur; borgarstjórnarmeirihlutinn verði að steini. Að mála á vegginn Sigurður Harðarson tók aftur til máls og sagðist eindregið vilja mótmæla þeim ásökunum í sinn garð, að hann hefði vísvitandi reynt að rangtúlka margumrædda tillögu. Til væri orðtakið „að mála skrattann á vegginn", ef til vill myndu einhverjir brátt segja „að mála Sigurð á vegginn". Það sem hann hefði eingöngu gert, væri að upplýsa áhugafólk um sannleikann. Rangtulkun og utursnúningar Björgvin Guðmundsson sagði, „borgarstjóri rangtúlkaði afstöðu mina til nýs aðalskipulags“, ég lagði þar áherzlu á að nauðsynlegt væri að fjölga í eldri hverfum íbúum. Björgvin sagðist sízt vera á móti uppbyggingu í eldri hverfum þar sem húsin væru ónýt. Hann sagði fjar- stæðu að hann og Kristján Bene- diktsson væru að hrökkva undan þrýstingi almennings. Meira líf í Kvosina Elín Pálmadóttir (S) tók næst til máls. Hún sagði, að Sigurður Harð- arson hefði sagt, „hér liggur fytir til samþykktar tillaga um niðurrif húsa“, þessi málflutningur hans væri dæmigerður fyrir undangengnar æsingaumræður andstæðinga tillög- unnar. Þessi fyrrgreinda fullyrðing væri röng, hér stæði ekki fyrir dyrum að samþykkja niðurrif húsa. Elín sagði mjög slæmt þegar góð mál yrðu fyrir svona meðferð. Hún sagði skipulögð vinnubrögð hafa verið viðhöfð í að rangtúlka umrædda tillögu. Borgarfulltrúinn sagði, að Reykjavík hefði nokkra sérstöðu borga í veröldinni — hún væri tiltölulega ný, gömul byggð næði svolítið aftur á síðustu öld. Við værum líka svo heppin að eiga á litlu svæði í Grjótaþorpi merkilega mikið af uppruna Reykjavíkur, sem við mættum ekki undir neinum kring- umstæðum láta fara forgörðum. Reykjavíkurborg hefði haft forgöngu að undirbúningi við verndun húsa og gerð hefði verið úttekt á gamla borgarhlutanum með varðveizlu í huga 1967. Hitt væri annað mál, að í ofurkappi gætum við ekki sagt sem svo „allt gamalt er gott, allt nýtt er vont“. Við værum að byggja upp borg fyrir íbúana að lifa í. í niðurlagi skýrslu um fyrrgreinda úttekt stæði: „Óeðlileg ofurást á gömlum byggingum hefur hvergi ráðið tillögugerðinni, varðveizla á ekki að stöðva eðlilega þróun og vöxt, heldur verða borgarmynd framtíðar- innar mikill styrkur — gamalt og nýtt eru ekki tveir óskyldir heimar, heldur misgamlar greinar á sama meiði, nærveta þess gamla eflir hið nýja og öfugt, þannig er hvort um sig aflgjafi hins“. Elín sagði þessi orð viðeigandi hér, nærvera Grjóta- þorps, sem hún teldi sjálfsagt að vernda, Bernhöftstorfu, Þingholt- anna og Tjarnarhúsanna efldi hinn nýja Kvosarkjarna. Menn spyrðu, af hverju? Jú, mikið hefði farið í brunanum 1915 og einnig vegna bygginga. Elín sagðist síðastliðin 20 ár hafa átt leið um miðbæinn á hverjum degi svo til og á þessum tíma horft á lífið fjara út, í fyrstu hægt en seinna hraðar. Við brott- flutning fólks hafi verzlanir og önnur þjónustustarfsemi fylgt á eftir. nú vantaði íbúa og umferð í Kvosina, um það væru menn sam- mála. Þessar auðu lóðir, sem verið hefðu bílastæði væru ágætar til þessa. Þarna væri hægt að byggja hús fyrir 300 íbúa, koma fyrir litlum verzlunum, kaffihúsum, ennfremur yfirbyggðu torgi svo ekki þurfi að norpa á óhhrjálegu Hallærisplaninu. Elín sagðist telja eftirsjá að Hótel 'Vík og vonandi mætti flytja húsið í eyðu í Grjótaþorpi. Borgarfulltrúinn sagði, að alltaf væri verið að velja og hafna og þetta væri mikið vanda- verk. Það yrði mikið vandaverk að teikna húsin, sem þarna ættu að koma og um þau gæfu líkön og teikningar er sýndu byggingarmagn enga hugmynd. Fram hefði komið snöggsoðin tillaga um svæðið og væri erfitt að sjá á hverju hún væri byggð, slíkar skynditillögur reyndust ef til vilt er allt kæmi til alls engin lausn. Erfitt væri að gera sér grein fyrir tillögunni. I tillögunni, sem hér væri til afgreiðslu væri gert ráð fyrir að hið fallega Fálkahús nyti sin. Þá myndi og opnast leiðin úr Bröttu- götu á Austurvöll og kvaðst hún gleðjast yfir því. Elín Pálmadóttir sagði, að ekkert í þessari grófu tillögu, sem hér lægi frammi til samþykktar segði, að gömlu húsin skyldu rifin. Niðurstaða sín væri því, að til bóta væri að fá í miðbæjar- kvosina íbúa og umferð, ekki mætti viðnámslaust láta gamla bæinn fjara svo út eins og verið hefði. Varla væri annar staður til uppbyggingar en þessar auðu lóðir við Aðalstræti. Elín sagðist treysta því, að þar yrði farið smekklega og af varkárni er teikningarnar yrðu gerðar. Ramminn, sem hér yrði settur teldi hún að gæti þjónað því hlutverki að draga líf í miðbæinn. Væri um minna byggingarmagn að ræða, héldi hún að það yrði bara kák, gerði ekkert gagn. Það munaði ekki um minna en 80 íbúðir og nokkuð stóran skammt af smáverzlunum og slíku. Elín sagðist því myndu samþykkja tillöguna.og fylgjast með hvernig úr yrði unnið. Þversagnir Þorbjörn Broddason, sagði miklar þversagnir hafa komið fram í máli Elínar. Hún segðist sakna nokkurra gamalla húsa í miðbænum en ætlaði svo að samþykkja tillögu um niðurrif tíu húsa í miðborginni. Ábyrgð á friðun Markús Örn Antonsson (S) sagði að tíðarandinn væri nú að breytast og sagðist hann gera ráð fyrir að sjónarmið húseigenda breyttust í takt við tímann. Ástand sumra húsanna benti til, að þau væru illa farin. Minna mætti á, að Hótel Vík hefði verið undir ströngu eftirliti brunavarnaeftirlits fyrir nokkrum árum og síðan hefði ekki þótt stætt á öðru en leggja niður hótelrekstur. Markús Örn sagði, að líta bæri raunsæjum augum á málin og þær tillögur sem fyrir lægju. Ef við værum að leggja áherzlu á húsfriðun yrði að athuga hvort við værum þar með að taka ábyrgð á okkur. Hann sagði sér finndist furðulegt að segja, að við ættum ekki að taka ákvörðun heldur komandi kynslóðir. Til allrar hamingju hefðu fyrri kynslóðir tekið þær ákvarðanir sem leiddu til þess, að við hefðum nú tekið við svo glæsilegri borg sem raun bæri vitni. Að halda í bílastæðin Davíð Oddsson (S) sagði andstæð- inga tillögunnar hafa lagt áherzlu á að rangtúlka hana. Það benti einung- is til þess, að þeim þætti hún svo góð, að ástæða væri til að rangtúlka. Andstæðingarnir leggðu áherzlu á að massatillagan væri endanleg, en það væri ósatt. Þá væri einnig ósatt, að með samþykkt tillögunnar væri samþykkt niðurrif 10 húsa. Hér væri verið að lýsa yfir, að þessi borgar- hluti yrði ekki tvö bílastæði með húsakumbalda í kring. Staðreyndin væri því sú, að andstæðingar vildu halda i stóru bílastæðin. Þeir kölluðu borgarfulltrúa sjálfstæðisflokksins íhald. Borgarfulltrúarnir fylgdu eins og aðrir Sjálfstæðismenn varðveizlu- stefnu — þeir vildu vera sannfærðir um, að það sem koma skuli væri betra en það sem fyrir er. Byltingar- menn vildu breytingar, breytinganna vegna og Alþýðubandalagið vildi halda í bílastæðin. Davíð Oddsson sagði, að borgarstjórnarmeirihlutinn hefði viljað halda í hús sem einhvert gildi hefðu. Menn hefðu verið jákvæðir með verndun húsa en hætta væri á, að menn yrðu nei- kvæðir þegar komið væri út í slíkar öfgar sem hér. Fara yrði varlega í að farga húsum. Húsin mættu ekki bara vera gömul, þau yrðu að hafa sögulegt gildi og þetta yrði að meta þegar afstaða væri tekin. Mörg húsanna á þessu svæði væru reist þegar menn urðu að hrófla þeim upp af vanefnum. Ef húsin hefðu sögu- legt gildi væri verndun réttlætanleg. Gæða þyrfti húsin lífi, ef þau væru vernduð. Inn i þetta kæmi lánakerfi til íbúðakaupa. Þeir sem mestan hug hefðu á að búa í eldra húsnæði svo sem margt fólk sem væri að byrja búa hefði ekki þá peninga sem þyrfti til að kaupa það. Davíð sagði, að við gætum ekki gert þá kröfu til eigenda að þeir skuli verrida húsin. Ibúar borgarinnar vissu, að Reykjavíkur- borg hefði ætíð viljað kynna vel skipulegshugmyndir sínar. Borginni væri því fyllilega treystandi til að kynna þessar hugmyndir þegar þar að kæmi. í lok máls síns sagði Davíð; „það er sannfæring mín að borginni beri að gæta tilhlýðilegrar virðingar við það sem gamalt er, en verndunarsjónarmið mættu ekki ganga út í öfgar." Ósönn fullyrðing Ólafur B. Thors tók næst til máls og sagði að hér hefði í kvöld verið mælt af mikilli mælsku. Augljóst væri að hverjum ásökunum væri beint. Ólafur sagði, að ekki mætti gleyma því, að það væru lóðaeigend- ur sem vildu gera skipulag. Hér lægi til samþykktar tillaga hvað hönnuðir þeirra mættu gera. Það væri næsta gagnslítið fyrir húseigendur að fara af stað með hönnunina ef þeir vissu ekkert hvað gera mætti. Verið væri að leggja hönnuðum í hendur forsendur hvernig mætti vinna en það væri svo að andstæðingar tillögunnar vildu ekki skilja þetta. Ólafur sagðist ekki fallast á skýringu Björgvins Guðmundssonar á afstöðu hans við afgreiðslu aðal- skipulags. Túlkun borgarstjóra hefði verið í samræmi við sannleikann. Ólafur sagðist ekki sætta sig við, að tala af fyrirlitningu um hagsmuna- aðila. Hann sagðist ekki ætla sér að leggja stein í götu einstaklingsins hér. Ólafur sagðist vilja ítreka, að ætlunin væri að kynna skipulagið þegar það endanlega lægi fyrir. Nauðsynlegt væri, að fólk fengi að mynda sér skoðun á raunhæfari tillögum en um massa bygginga. Hann sagði að sér finndist umhverfi Hallærisplansins óaðlaðandi. Að lokum lagði hann áherzlu á að borgarstjórn samþykkti forsagnar- tillöguna. Sigurjón Pétursson tók síðastur til máls og sagði uppbyggingarstarf- semi ihaldsins niðurrifsstarfsemi. Þorbjörn Broddason las upp bókun frá Alþýðubandalaginu og þar segir m.a.; við mótmælum gerræðis- ákvörðun íhaldsins fyrir gróðaöflin, þetta væri mesta niðurrif í sögu þjóðarinnar og þeir lýstu furðu sinni á, að íhaldsöflin skuli leggja til niðurrif fjölda húsa í hjarta borgar- innar. Frávísunartillaga Sjálfstæðisflokks- ins var samþykkt. Tillagan var síðan samþykkt með níu atkvæðum gegn sex. 18584 SKRÁ DM VIIMIMINCA i 3. FLOKKI 1978 Kr. 1.000.000 15492 Kr. 500.000 48711 Kr. 200.000 27588 Kr. 100.000 31151 55129 57316 69111 Þessi númer hlutu 50.000 kr. vinning hvert: 4929 7819 19792 22901 43271 50585 Þcmi' númer hlutu 15.000 kr. vinning hverk: 73 80 103 126 138 168 276 311 323 371 535 551 627 766 986 1063 1111 1112 1131 1153 1228 1367 1386 1611 1631 1650 1659 1567 1586 1603 1660 1696 1737 1752 1782 188C 1899 1918 1968 2356 2659 2683 2695 2529 2608 2662 2786 2928 29 35 3000 3061 3070 3083 3160 3276 3316 3361 3631 3686 3550 3709 3710 3822 3925 6102 6211 6272 6298 6623 6626 6656 6661 6667 6508 6518 6603 6636 6638 6696 6792 6815 6838 6850 6862 6883 5069 5056 5137 5162 5218 5225 5282 5382 5607 5559 5625 5696 5760 5856 5885 5900 5936 5958 5962 6022 6126 6137 6169 6186 6236 6283 6306 6352 6391 6608 6651 6767 7060 7C91 7206 7267 7285 7371 7655 7625 767C 7675 7691 7808 7856 7860 7867 819e 820C 8265 8312 -8369 8633 8531 8991 9038 9067 9073 9163 9155 9162 9376 9375 9666 9696 9505 9650 9788 9831 9858 9902 9916 10069 10078 10196 IC217 10238 10301 10660 10506 10516 10568 10580 10673 10727 1C786 10857 10909 1C970 10999 11062 11088 11186 11616 11619 11660 1 1669 11786 11973 11991 11997 12003 12026 12066 12122 12189 12221 12682 12590 12899 13005 13066 13091 13093 13150 13262 13266 13283 13355 13367 13679 13592 13617 13618 13638 13727 13765 16036 16096 16122 16185 16210 16253 16255 16305 16600 16636 16650 16505 16613 16617 16776 16802 16858 15012 15027 15060 15128 15211 15397 15621 15685 15699 15528 15551 15566 15606 15606 15631 15656 15659 15676 15681 15686 15791 15812 15878 16017 16160 16169 16612 16621 16512 16623 16656 16675 16693 16696 16767 16753 16811 16838 16926 16968 17009 17101 17166 17269 17363 17560 17663 17716 17722 17866 17955 17966 18012 IR025 18260 18271 18281 18305 18366 18378 18622 18633 18698 18556 1P631 18653 18757 18898 19075 19122 19230 19760 19277 19332 19536 19572 19591 19672 19767 19753 19767 19888 19928 19968 20007 20C19 20103 2016? 20221 20238 20373 20666 20670 20690 20526 2C556 20555 20668 20761 20776 20836 20860 20896 2C906 21007 21038 21163 ^ « * - P8M nun nr Mutu IS.I 900 kr viniring hvert: 21209 25683 29806 36268 38682 42615 47780 53254 57821 61701 65745 70146 21226 25669 29831 36326 38559 42671 47792 53310 57855 61934 65770 70176 21252 25691 29905 36327 38626 42718 47850 53328 57879 62015 65779 70185 21326 25750 29916 36371 38656 42819 47853 53421 57897 62129 65836 70224 21362 25802 29996 36373 38735 42880 47855 53451 57924 62141 65842 70320 21613 258 73 30026 36666 38788 42892 47961 53678 57928 62143 65885 70401 21650 25899 30032 36656 38806 43003 48139 53764 57939 62204 66044 70601 21516 25926 30078 36673 38868 43066 48422 53765 57942 62211 66180 70684 21557 26055 30137 36570 38899 43156 48432 53811 57953 62405 66181 70882 21565 26165 30216 36617 38998 43168 48487 53835 57997 62482 66205 70951 21573 26195 30271 36670 39090 43194 48652 53845 58098 62603 66274 71034 21696 26206 30376 36791 39106 43302 48671 53914 58197 62644 66290 71070 21762 26272 30632 36866 39140 43326 48735 53979 58280 62672 66305 71120 21821 26367 30636 35109 39198 43429 48789 53996 58336 62720 66352 71137 21860 26607 30658 35131 39211 43588 48855 54012 58360 62822 66384 71282 21965 26615 30680 35160 39246 43645 48889 54093 58364 62966 66524 71336 21970 26616 30667 35186 39254 43674 48977 54094 58538 63089 66614 71421 22036 26633 30693 35276 393(19 43760 49064 54100 58552 63137 66644 71481 22065 26661 30700 35308 39350 43864 49200 54134 58702 63147 66746 71515 22190 26685 30910 35662 39450 43993 49262 54330 58743 63384 66812 71525 22253 26779 30960 35667 39616 44161 49291 54424 58814 63387 66816 71529 22373 26811 30956 35539 39751 44638 49323 54430 58834 63412 66880 71534 22656 26817 30969 35650 39812 44756 49428 54481 58991 63470 67092 71547 22670 26921 31172 35727 39813 44768 49480 54602 59048 63477 67094 71616 22687 27019 31217 35776 39826 44967 49580 54762 59062 63551 67123 71629 22567 27060 31602 35796 39879 45053 49592 54811 59174 63558 67233 71689 22595 27126 31672 35862 40006 45076 49711 54862 59176 63632 67267 71736 22702 27237 31675 35982 40096 45131 49793 54913 59214 63737 67396 71743 22736 27266 31677 36066 40134 45140 49885 54915 59231 63742 67520 71757 22766 27309 31581 36083 40165 45196 49980 54996 59244 63751 67537 71805 22766 27311 31690 36166 40260 45265 50135 55072 59254 63825 67564 71808 22791 27320 31712 36210 40276 45375 50187 55124 59334 63839 67703 71831 22856 27361 31962 36261 40311 45398 50195 55139 59410 63878 67722 71834 22875 27367 31972 36281 40346 45475 50319 55144 59485 63882 67914 71841 23232 27521 32055 36367 40450 45486 50448 55170 59571 63899 67941 72034 23266 27566 32056 36660 40553 45497 50695 55258 59625 63900 68082 72087 23329 27582 32126 36690 40760 45562 51001 55261 59642 63940 68094 72124 23353 27609 32176 36698 40798 45647 51152 55277 59676 63979 68148 72294 23528 27666 32225 36556 40811 45696 51159 55312 59741 63980 68157 72319 23530 28079 32251 36675 40867 45736 51183 55351 59869 63986 68160 72441 23582 28107 32276 36697 40921 45737 51244 55472 59924 64039 68205 72449 23601 28227 32319 36726 40923 45995 51294 55519 59925 64047 68208 72468 23618 28307 32613 36736 40944 46064 51303 55758 59950 64164 68213 72578 23639 28360 32668 36816 41050 46133 51304 55784 60009 64183 68346 72690 23668 28356 32676 36938 41127 46149 51374 55799 60066 64199 68438 72911 23703 28669 32601 37011 41216 46196 51404 55813 60122 64266 68470 73104 23717 28661 32663 37116 41267 46276 51426 55926 60141 64281 68532 73133 23796 28527 32780 37261 41352 46520 51469 56108 60147 64311 68535 73252 23926 28617 32825 37255 41400 46560 51501 56137 60250 64344 68541 73417 26110 28710 32833 3729C 41421 46580 51529 56199 60283 64367 68545 73438 26116 28776 32860 37332 41493 46589 51622 56246 60327 64494 68640 73494 26118 28795 33002 37656 41520 46844 51655 56380 60364 64516 68722 73571 26207 28866 33107 37691 41618 46895 51660 56419 60392 64518 68824 73630 26211 28989 33255 37516 41671 46927 51734 56513 60408 64531 69007 73671 26276 29018 33260 37550 41878 46938 51773 56603 60468 64599 69051 73849 26617 29037 33271 37551 41931 46949 51849 56612 60549 64699 69068 73920 26563 29061 33303 37672 41947 46985 51854 56829 60557 64751 69115 73926 26555 29069 33359 37739 41981 47028 51915 56889 60572 64768 69133 73953 26581 29110 33387 37812 42059 47077 52007 56892 60580 64917 69175 74101 26727 29113 33670 37886 42063 47209 52063 56972 60748 64929 69222 74182 26805 29225 33596 38025 42121 47253 52156 56991 60839 65019 69251 74471 26928 29231 33617 38038 42152 47300 52343 57035 61026 65171 69469 74535 26986 29250 33619 38066 42171 47303 52375 57058 61075 65280 69490 74599 26995 29315 33727 38071 42187 47335 52492 57090 61137 65431 69519 74600 25108 29610 33769 38197 42259 47352 52515 57093 61152 65464 69551 74641 25155 29679 33822 38220 42262 47450 52542 57327 61332 65475 69598 74791 25176 29500 36065 38361 42292 47628 52643 57413 61376 65500 69674 74827 25329 29505 36103 38378 42368 47635 52883 57523 61402 65521 69790 74944 25655 29588 36173 38390 42392 47649 52927 57551 61482 65578 70024 74949 25677 29670 36235 38610 42430 47687 52952 57591 61491 65732 70083 25652 29697 36269 38655 42438 47751 53184 57735 61648 65744 70104 Áritnn vinningsmiA* hefst 15 dögum eftir átdrátt. VARUHAPPDRÆm S.I.B.S. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AIGI.YSINGA SÍMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.