Morgunblaðið - 09.03.1978, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 09.03.1978, Blaðsíða 41
fólk f fréttum MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1978 41 + Nunna nokkur, sem veitti forstöðu elliheimili í Belgíu hefur nú veriö handtekin og ákœrb fyrir morð á sjúklingum sínum. Hún hefur nú þego.r játað að hafa myrt þrjá sjúklinga, en allt bendir til að þeir séu fleiri. Hún gaf fórnarlömbum sínum inn mjög stóra skammta af insúlini. Nunnan, sem heitir systir Godfrida, gekkst undir uppskurð fyrir tveim árum þar sem fjarlægt var æxli við heilann, og síðan hefur hún verið morfinisti. Eftir uppskurðinn hegðaði hún sér nokkuð undarlega að sögn samstarfsmanna hennar. En það var ekki fyrr en nú að rannsókn var gerð á óvenju mörgum dauðsföllum á deild hennar. Nú hafa 5 lík verið grafin upp og krufin til að rannsaka dánarorsök sjúklinganna. Nunna ákœrð fyrir morð Nýtt kvennagull + Nýjasta kvikmyndastjarna ítala heitir Leonard Mann. Hann er fæddur í Bandaríkj- unum, en fluttist til Ítalíu tvítugur að aldri og hefur nú skapað sér frægð þar með kvikmyndaleik. Yfirleitt fara menn jú til Bandaríkjanna til að öðlast fraiha á því sviði. Mann, sem er mikið kvenna- guli, er líkt við Montgomery Clift. + Klæðnaður araba er ekki beint til þess fallinn að farið sé á honurn á skíði, enda varla ástæða til En þessi maður lét það ekki á sig fá og renndi sér fremur ófimlega niður brekkuna. Maðurinn heitir Saleim Abdul Haddad og var staddur i Bandaríkj- unum í viðskiptaerindum. Hann frétti af skíða- keppni i nágrenninu og ákvað að taka þátt í henni. Hann varð þriðji af 27 keppendum. En það skal tekið fram að þetta var keppni fyrir fatlað fólk. Heilsugæslustöð á Vopnafirði Heildartilboð óskast í innanhússfrágang heilsu- gæstustöðvar á Vopnafirði. Innifalið í verkinu er t.d. múrhúðun, hita- og vatnslagnir, raflagnir, málun, dúkalögn og innréttingasmíði. Verkinu skal vera lokið 1 5. júlí 1979. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík gegn 15.000 — kr skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikud. 29. mars, 1 978, kl. 1 1.30 f.h. 1NNKAUPAST0FNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 5ÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 sló«- UTSALA DÖMUDEILD: Flónel 300 kr. m. Köflótt denim 300 kr. m. Köflótt bómullarefni 400 kr. m. Kjólaefni 400 kr. m. Terylene kjólaefni 600 kr. m. Svart rifflað flauel 800 kr. m. Diolin efni b. 1.50, 1000 kr m. Denimefni br. 1 .50 1 000 kr. m. UII- og teryleneefni br. 1.50, 1200 kr. m. Kvenbuxur 300 kr. Handklæði frá 400 kr. Ullargarn margarteg. Borðdúkar frá 500 kr. HERRADEILD: Herraskyrtur 2000 kr. Peysur frá 2000 kr. Náttföt 1 700 kr. Hlírabolir 675 kr. Stuttar buxur 675 kr. Hálfermabolir 900 kr. Síðar buxur 1 100 kr. Stuttar drengjabuxur 475 kr. Drengjaskyrtur 1 700 kr. Ennþá er hægt að gera hagstæð innkaup OPIÐ TIL 12 LAUGARDAG Útsalan hættir eftir nokkra daga Egill Sacobsen Austurstræti 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.