Morgunblaðið - 23.03.1978, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 23.03.1978, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1978 5 Útvarp Reykjavik hljómsveit Lundúna leikai André Previn stjórnar. c. Siníónískar etíður op. 13 eftir Robert Schumann. Valdimir Ashkenazy leikur á píanó. 11.00 Messa í Laugames- kirkju. Presturi Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Organ- leikarii Gústaf Jóhannesson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tónleikar. 13.40 Hugleiðing á föstudag- inn langa. Matthías Johannessen skáld flytur. 14.00 „Requiem“ eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Sheila Armstrong, Janet Baker. Nicolai Gedda, Dietr- ich Fischer-Dieskau og John Alldis kórinn syngja. Enska kammersveitin leikur meði Daniel Barenboim stjórnar. 15.00 „Vonin mænir þangað öll“. Dagskrá um Alþingis- húsið. M.a. rætt við þing- menn o.fl. Umsjóni Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Kirkjukór Akureyrar syngur andlcg lög eftir Jakob Tryggvason, Eyþór Stefánsson og Björgvin Guð- mundsson. Stjórnandii Jakob Tryggvason. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir 16.25 „Sjáið nú þennan mann“ Dagskrá tekin saman af Jökli Jakobssyni. M.a. flytur Sverrir Kristjánsson erindi og flutt leikatriði úr píslar- sögunni. — (Áður útv. 1971). 17.30 Otvarpssaga barnannai „Dóra“ eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Guðjónsdótt- ir les (20). 17.50 Miðaftanstónleikan 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki frá Skíðamóti íslands. 19.35 Söguþáttur. Umsjónar- menni Broddi Broddason og Gísli Ágúst Gunnlaugsson. I a. „Biblíujóð“ op 99 nr. 1 — 10 eftir Antonín Dvorák. Textar eru úr Davíðssálm- um. Þórður Möller felldi þá að lögunum. Halldór Vil- helmsson syngurt Gústaf Jóhannesson leikur með á þættinum er fjallað um doktorsvörn Gunnars Karls- sonar. 20.00 Finnskir listamenn í Dómkirkjunni í Reykjavík. Orgelleikarinnn Tauno Áikáá og baritónsöngvarinn Matti Tuloisela flytja verk eftir Bach. Mozart, Sibelius og Salonen. 20.35 Gestagluggi. Hulda Val- týsdóttir stjórnar þættinum. 21.25 Frá tónleikum í Bústaða- kirkju 3. f.m. Franski tónlistarflokkurinn La Grande Ecuric et la Clambre du Roy leikur gamla tónlist frá Frakk- landi. a. „L‘Imperiale“, sónata eftir Francois Couperin. b. „Skuggar í byrjun föstu“. tónverk fyrir sópran og kammersveit eftir Marc-An- 20.20 Mossías Oratorfa eftir Georg Friedrich Ilándel. Annar og þriðji kafli. Flytjendur Pólýfónkórinn og kammersveit undir stjórn Ingólfs Guðhrands- sonar. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.15 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Prinsinn Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.35 Upprisa í Moldavíu (L) Kanadísk heimildamynd um páskaundirbúning og páskahald í Moldavíu í Norðausturhluta Rúmen/u. Þar eins og í iiðrum liindum Austur Evrópu hefur krist- in trú átt erfitt uppdráttar um hríð. en nú er hlómlegt trúarlíf í landinu. Þýðandi og þulur Ellert Sigurhjiirnsson. 23.25 Dagskrárlok mánudagur 27. mars annar dagur páska 18.00 Ileimsókn Systurnar í Hólminum Fyrir 10 árum hófu systur úr St. Fransiskusarregl- unni rokstur sjúkrahúss í Stykkishólmi og hafa rekið það síðan. Auk sjúkrahúss- ins starfra-kja þær einnig prentsmiðju og barnaheim- ííl. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. Áur á dagskrá 30. janúar 1977 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Átján barna faðir í álfheimum (L) Þessa kvikmynd gerðu Jón Hermannsson <ig Þrándur Thoroddsen síðastliðið sum- ar eftir þjóðsiigunni al- kunnu. Tónlist Atli Ileimir Sveins- son. Sögumaður Baldvin Hall- dórsson. 20.10 Þjóðarminnismerkið (L) Leikrit eftir Tor Iledberg. Leikstjóri Bernt Callenbo. Aðalhlutverk Biirje Ahl-! stedt og Lena Nyman. Myndhöggvaranum Erik Some hefur verið falið að gera voglegt minnismerki. Tilliigu hans er hafnað. eftir að deilt hefur verið um hana hart og longi. Þessi gamanleikur var fyrst sýndur í Svíþjóð árið 1922 og hefur oft verið settur á svið síðan. Þýðandi Óskar Ingimars- son. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.20 Á kveðjustund (L) Frá útitónleikum. sem siingvarinn Bing Croshy hélt í Noregi í ágústmánuði síðastliðnum. tveimur mán-. uðum áður en hann dó. 23.00 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 28. mars 20.00 Fréttir og voður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Sjónhending (L) 21.20 Serpieo (L) Bandarískur sakamála- myndaflokkur. Indfáninn Þýðandi Jón Thor llaralds- son. 22.10 Ila-ttan á hundaa-ði (L) Hundaæði er einhver ótta- legasti sjúkdómur. sem mannkynið þekkir. í þess- ari bresku heimildarmynd er rakið. hvernig hundaæði hefur breiðst um Evrópu frá lokum síðari heimsstyrj- aldarinnar með villtum ref- um. Nú herjar sjúkdómur- inn á Norður-Frakklandi. án þess að menn fái rönd við roist. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok utvarp Reykjavfk toine Charpentier. Ein- söngvarii Sophie Boulin. 22.05 „Dauði. ég óttast eigi“. Séra Jón Einarsson í Saurbæ flytur erindi um Hallgrím Pétursson og viðhorf hans til dauðans. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Sinfónía nr. 6 í h-moll op. 74. „Pathetique“ -sinfónían eftir Pjotr Tsjaíkovský. Sinfóníu- hljómsveitin í Boston leikun Charles Much stj. 23.35 Fréttir Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 25. marz 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.15. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15i Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. _Barnatími kl. ll.lOi Dýrin okkar. Stjórnandii Jónína Hafsteinsdóttir. Þátturinn fjallar um hestinn. Sagt frá hestavígum til forna. Lesnar frásagnir úr bókinni „Fákar á ferð“ eftir Þórarin Helga- son og úr safnriti Pálma Hannessonar og Jóns Eyþórssonar. „Hrakningar og heiðarvegir". Lesarii Þor- björn Sigurðsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan. Sig- mar B. Ilauksson kynnir dagskrá útvarps og sjón- varps. 15.00 Miðdegistónleikari Frá Beethoven hátíðinni í Bonn 1977. Píanókonsert nr. 1 í C-dúr op. 15 eftir Ludwig van Beethoven. Parísarhljóm- sveitin leikur. Einleikari og stjórnandi er Daniel Baren- boim. 15.40 íslenzkt mál. Gunnlaug- ur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go). Leiðbeinandii Bjarni Gunnarsson. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglingai „Davíð Coppcr- field" eftir Charles Dickens. Anthony Brown bjó til út- varpsflutnings. (Áður út- varpþað 1964). Þýðandi og leikstjórii Ævar R. Kvaran. — Fjórði þáttur. Persónur og leikenduri Davíð/ Gísli Alfreðsson. Stearforth/ Arnar Jónsson. Agnes/ Brynja Benedikts- son. Uria Ifeep/ Erlingur Gíslason. Ilerra Pegothy/ Valdimar Lárusson. Ham/ Borgar Garðarsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurftegnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. m.a. sagt frá Skíðamóti Islands. Tilkynningar. 19.35 Læknir í þrem löndum. Guðrún Guðlaugsdóttir ranlir við Friðrik Einarsson dr. med. — Fyrsti þáttur. 20.00 Strengjakvartett í d- moll. „Dauðinn og stúlkan" eftir Franz Schubert. Vínar- fílharmoníukvartettinn leik- ur. 20.40 Ljóðaþáttur. Umsjónar- maðuri Njörður P. Njarðvík. 21.00 „Páskavaka“. kórverk eítir Serge Rachmaninoff. Damascenus-kórinn í Essen syngurt Karl Linke stjórnar. 21.30 Stiklur. Þáttur með blönduðu efni í umsjá Óla II. Þórðarsonar. 22.1620 Lestri Passíusálma lýkur. Jón Valur Jensson guðfranli- nemi les 50. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 „Páskar að morgni". Tónlistarþáttur í umsjá Guð- mundar Jónssonar píanó- lcikara. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Framhald á blaðsíðu 18 MARGIR HALDA AD E HÁTALARAR SÉU ADCIN8 FYRIR ATVINNUMCNN... en auðvitað geta allir þeir sem vilja vandaða og nákvæma hátalara, notið þess að hlusta á AR hátalara í stofunni heima hjá sér. Það eru góð meðmæli að atvinnumenn eins og Judi Collins, Miles Davis og Herbert von Karajan skuli velja sér AR til einkanota, því þeir vilja aðeins það besta, hin þjálfaða heyrn þeirra krefst þess. AR hátalarar eru á góðu verði - gæðin getur þú verið viss um - VELJIÐ AR HÁTALARA. FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 SENDUM BÆKLINGA s

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.